Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 4

Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1#70 RAUOARÁRSTÍG 31 V______________/ ÍMAGIMÚSAR íkipholti21 simar21190 eftir lokun »lmi 40381 BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW SemferSatiifreiJ-VW 5 marma -VW svefmagn VW9maima-Landfover 7matma GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. íslenzk mynt loeypt á hæsrta verði, t. d. 2 kr. 1929 á 10,00 d. kr. — 500 kr. 1961 gulH 150,00 d. kr. K. E. Jacobsen Ordruprvej 61 c, 2920 Chairliottefvliund, Darvmark. Stofustúlkur KAUPMANNAHÖFN Á 1. fl. hótet, miðsvæðis, ósk- ast 2 d oglegar stúlkur með neynslu við hótel eða hússtörf. Góð laun ásatnt fæði og vnnrwj- fatnaði. Húsnæði er hægt að út- vega. Skrfftegar umsókniir á dörrsku eða emsku, helzt ásaimt mymd og meðmælum sendist Direktör L. THYBO, Park Hotel, Jarmers Ptecfs 3, 1551 Köbervhavn V, Danmark. JOIS - MAIVVILLE glerullareinangmnin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt þorgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hí. Hringbraut 121. — Sími 10600. 0 Áminningarmerki í bifreiðar HJ.Þ. skriíar frá Akranesi: „Það er staðreynd, að vel skipu lagður og mikill áróður fyrir rétt um og góðum akstri varð þess valdandi, að breytingin frá vinstri í hægri akstur gekk að óskum, og slysum í umferðinni fækk- aði. — Áminningar í útvarpi og sjónvarpi hafa enn mikla þýð- imgu til öryggis. En H-merkið, sem var fest á framrúður eða mælaborð flestra bifreiða á breytingatímabilinu, hefir vissulega komið í veg fyr- ir vinstri viBu og ótalin slys. Væri nú ekki rétt að gera það að skyldu að hafa áminningar- merki á sama stað í hverri bif- reið og öðrum ökutækjum? Það mundi örugglega koma I veg fyr- ir marga árekstra og mörg slys, sem hafa nú á síðustu tímum færzt óhugna.nlega í vöxt. Merkið mætti til dæmis vera fáni Slysavamafélags Íslands, og mundi þá sala þess einnig styrkja gott málefni. H.J.Þ.“ 0 Ánægð með hundahald B. M. G. skrifar frá Akureyri: „Kæri Velvakandi! Ég var rétt í þessu að lesa grein G.J. í dálki þínum um hunda. Ég gat nú ekki annað en gripið pennann. Að vísu bý ég ekki í borginni, svo að ef til vill kemur mér þetta ekkert við, En það er greinilegt, að þessi „G.J.“ hefur aldrei átt hund né kynnzt þeim á nokkurn hátt. Ekki skil ég heldur, að þessir hundar, sem hann hefur séð í björtu", geri honuim hið minnsta mein. Mér finnst þetta meira en lítil sjálfs- elska af manni (eða konu) að unna ekki öðrum þeirrar ánægju, sem fylgir því að eiga hund, þótt hann (hún) sjálfur fari á mis við það. Mig langaði allitaf til þess að eignast hund, frá því að ég var smá-stelpa, en faðir minn var á móti því. En nú höfum við átt hund í sex ár, og aldrei munum við iðrast þess að hafa fengið hann. Ég er sannarlega þakklát- ur fyrir það, að hundahald er leyft hér á Akureyri. Ég held það sé varla til sú borg í heim- inum, fyrir utan Reykjavlk, sem bannar hundahald. Ekki skil ég, hvers vegna Reykjavík þarf að vera öðru vísi en aðrar. Það er talað um óþrifnað í kringum hunda. Ég held, að fólk ætti að byrja á sjálfum sér og hætta að henda rusli, hvar sem það er niður komið. 0 Hann á hundsbitið oftast skilið Ennfremur segir í grein G.J.: „Enn berast fréttir frá Reykja- vík um hundbitin og dauðskelk- uð börn.“ . . . Ekki veit ég, hvað an G.J. fréttir um öll þessihunds bit. Hundar bíta vanalega ekki að ástæðulausu, og sá, sem verð- ur fyrir bitinu, á það oftast skilið. Svo talar G.J. um „dauð- skelkuð bönn“. Ja, svei, bundar eru einmitt beztu vinir barna, en auðvitað verður barn hrætt, sem aldrei hefur vanizt hund- um. Ég meina. það er ekkert ein- kennilegt. Er það ekki einmifct það, sem ér farið að vanta í uppeldi barna? Tryggan og góð- an vin, sem alltaf er hægt að tjá sorgir sínar, eða gleði, áin þess að hann segi frá. Svo er hundurinn eixumitt líka góður fyrir heilsuna, því að fáir geta neitað hundi sínum um gön.guferð, sem hressir alla. En auðvitað ætlast ég til þess, að fólk ali hunda sína vel upp. sig, þá er hægt að fá nóg af hon- um. Það eru til fleiri fþróttir í þess um heimi. T.d. vetraríþróttirn- ar, — skíða- og skauta (það er vetur), svo sund, frjálsar íþrófct- ir, golf, fimleikar, og fimleikar á hestum, baidminton og margt fleira. Sem sagt það vantar meiri fjöl- breyfcni í þennan þátL Það mætti alveg eins kalla hann „fótbolta- þáttinn", eins og hann er núna. Að vísu hafa verið sýndar ein- staka myndir úr öðrum iþrótt- um, en þá ekki nema svona 10 mínúfcur í lokin. Þó vildi ég þakka fyrir sýn- ingu á fimleikamyndinni frá Norð urlandamótinu. Sú mynd var mjög góð. Þessu vildi óg gjarna biðja þig, Velvakandi minn, að koma áleið- is fyrir mig. Með fyrirfram þökk. BJM.G.“ 0 Grænt ljós í öllum áttum samtímis Jón Helgason skrifar: „Síðdegis síðastliðinn mánudag kom ég akandi úr Kópavogi eft- ir Kringlumýrarbrautinni og fékk grænt Ijós yfir Miklubraut- ina, en brá í brún, þegar straum- ur bifreiða hélt áfram austur Miklubrautina og vestur, þrátt fyrir mitt græna ljós. Hér var bilun í kerfin/u, sem lögreglan fékk óðara tilkynningu um, og sendi hún menn á vettvang til þess að gera úrbætur. Lögregl- an segir þetta ekki einsdæmi. Ég hef aldrei fyrr heyrt um svona mistök og hef talið, að þannig væri um hnútana búið, að þau væru jafn-útilokuð og það, að sólin skini á alla jörðina sam- tímis. Ekki þarf að fjölyrða um, hve hræðilegum slysum svona bil- un gæti valdið, og bið ég þig nú, Velvakandi góður, að fá skýring- ar sérfræðinga, hvort ekki sé hægfc að útiloka með öllu svona geigvænilegan brest í kerfinu. Jón Helgason. iSLENZKUR SVAMPUR <H> iSLENZKUR SVAMPUR Sjómenn — útgerðormenn Við útbúum dýnur eftir sniði eða máli í allar kojur. Koddar, skákoddar, setur á bekki. Svampþjónustan, Pétur Snæland h/f., Vesturgötu 71. — Sími 24060. Við erum „vestast í Vesturbænum". fSLENZKUR SVAMPUR <H> iSLENZKUR SVAMPUR Þnri oð lííga npp herbergi táningsins. Allar stærðir af dýnum og púðum. Set og bök. Saumið sjálf yfir, eða látið okkur gera það. Svampþjónustan, Pétur Snæland h/f., Vesturgötu 71. — Sími 24060. Við erum „vestast í Vesturbænum". 0 Fleira er íþrótt en knattspyrna Svo er það íþróttaþáttur sjón- varpsins sem ég er ekki ánægð með. Ég er viss um, að margir eru sammála mér í því, að þótt fófcboifci sé ágætur út af fyrir — Já, gott væri að heyra álit sérfræðinga á þessu, en það hlýt- ur að vera hægt að hafa sjálf- virkan straumrofa á götuvitun- um, sem slekkur á þeim öllum, um leið og einhver bilua verður — eða svo segir mér tæknifróð- ur maður. Þriðjudaginn 17. febrúar sýnir Böðvar Pétursson kennari lit- skuggamyndir frá Breiðafjarðareyjum og Höfnum á Reykja- nesi, í félagsheimili Neskirkju. Sýningin hefst kl. 8.30. — Allir velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar. SMÁÍBÚÐAHVERFI Er kaupandi að einbýlishúsi í Smáibúðahverfi, strax, eða í vor. Helzt á húsið að vera með kjallara, hæð með rúmgóðu eld- húsi og góðu risi, og þyrfti að vera WC á báðum hæðum, þó ekki væri bað nema á annari. Rúmgóður bílskúr þarf að vera, eða réttindi fyrir hann. Ef óskað væri er ný glæsileg 100 ferm hæð á bezta stað f Fossvogi, 4 herb., eldhús og búr o. fl„ fáanleg í skiptum. Allt frégengið, utan húss og innan. Vinsaml. sendið nafn og símanr. merkt: „Skipti — Sala — 8143" fyrir 20. febrúar. Foreldrar athugið Enn á ný leitar American Field Service á fslandi eftir fjöl- skyldum sem opna vilja heimili sín fyrir bandarfskum ungl- ingum í tvo mánuði nk. sumar. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Ránargötu 12, Rvik. Opið mánud.. þriðjud., fimmtud. og föstudaga, kl. 17.30—19, sími 10335.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.