Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 6

Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 6
MORGfUNBLAÐIÐ, SUNKTUDAGUR 16. FERRÚAR 1970 > FOLALDAKJÖT saltað og reykt, btiff, gútes og hakk. Kjötbúðin, B ræð raborgarstíg 16, sími 12125. ÖDÝR MATUR Ærsvið á kr. 25 kg. Saltað hrossakjöt af futlorðnu á kf. 65 kg. Kjötbúðin, B raeðraborga rstíg 16, sími 12125. BARNARÚM OG DÝNUR m i'k ið úrvat húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar Skótavörðustíg 22. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomm kápuefrw', matgir falleg»r Stir. Verzlunin Fomína. SAUMANÁMSKEIÐ Notið tælorfænið, aðeins tvð námskeið fynir pás'ka. — Sníð emn»g attan kvemfatnað, þræði saman og máta. S'íirvi 24102. HÆNSNABÚEIGENDUR Ósfka eftir að kaiupa hænsna- og/eða svínabú í nágtennii borgairínnar. Titooð memkt „Hænsnatoú 2808" semdlist afgr. MtoH. fyr'ir mánaðamót. ÁBYGGILEG KONA vön öttum verzhjnarstörfum ósikar eftwr viininu, tími eftir samkomulag i. Maingt kemur tli9 greina. Tillb. sendist MM. merkt „Ábyggiteg 2809". GOTT PlANÓ óskast t#l kaups. Upptýsingar i síma 36070. KEFLAVlK — SUÐURNES öleukeninséa og æfSngatímar, gief hæfrwsvottorð. Kemna á Volkswagen. Vikingur Sveinsson, sím'i 1565. HRAÐBÁTUR ÓSKAST 14—18 fet. Tifc. sendist af- greiðsíu M'bL fyriir miðviiku- dagskvötd merkt: „Bátur". TRABANT '67 Station De Luxe, llítiið ekiiinn, eoinikaibiVI í góðu lagii tiiil sölu. Uppl. í síma 17570. MATREIÐSLA. sýniíkennsla, stutt námsikeið: 4x3 kltet.: fitek, s'móréttiilr, 3x3 klst.: srmjrt braut, snðttur. Geynwð aogfýsénguna. Sími 34101, Sýa Þonláksson. NÝ ÓNOTUÐ uppþvottavéi tl sötti. Hent- ug fynir stór hoimiilli eða Prti# m-ötuneyti. Uppt í síma 42670. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ óskast á teigu, hefzt sem rvæst Miðborginoi. Uppl. í síma 20338. 23JA ARA GÖMUL stúVka utan af taindi óskar eftir vinnu strax. Margt kiem ur til greina'. Uppl. í Síma 84255. >ou / í m rau 80 ára er 1 dag frú Jóna Gísla- dóttir frá Hafnarfirði, nú á Hrafn- istu í Reykjavík. í dag verður hún stödd hjá dóttur sinni að Háa- leitisbraut 123, Reykjavík. Þann 31. des. voru gefin saman í hjónaband í kirkjunni að Mosfelli af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Aðalheiður Valgeiður Steingríms- dóttir og Bjarni Indriðason. Heim- ili þeirna er á Álafossi Mosfells- eveit. Studio Guðmundar Garðastræti 2. Drykkfelldur maður hætti allt i einu að drekka. Kunningi hans spurði hver ju það sættL „Jú, það skal ég segja þér“, svaraði hann. „Ég var fartnn að sjá tvær tengdamæður." Fríkirkjan i Roykjavik Barnasamkoma kL 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Iiallgrlmskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Grensásprestakall Messa í Safnaðarheimilinu kl. 11. Bamasamkoma kl. 1.30. Sr. Pelix Ólafsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Óskastund bardnanna kl. 4. Kynningarkvöld safnaðar- ins kl. 8.30. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkoina kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. SPURNING Það er ærið þanka-strit þorskana að temja. Skyldi mikið vanta vit í viljann — til að semja? St. D. K ópa vogsk irkja. Skýin raiuf sól, hún skein á Vesturbæinn, er skáidið Tómas þuldi fögur ljóð. Hún ga,t ei dulizt, hnigið setzt við sæinn, svo göfga menm á enn vor litla þjóð. Þar inn til heiða svifu i blíðum blænum brimhvítir svanir meðfram hlíðuim grænum, með þröstum himins hlýddu á þennan óð. Guð heyrir skáldsins mál, hann skanta blómið lætur, því skína stjörnur milt um heiðar vetramætur. sem krýpur fram við kærleiksbál og kölliun sinni hlýðir. Um óravegu horfir Alheimssál, um drafnar djúpan ál. Sá skynjar orð, hið æðsto töframál, Sigfús Elíasson. Drottinn segir: Hneigið eyru yðar og komið til mín, heyrið svo að sálir yðar megi lifna við (Jes. 55.—3). í dag er sunnudagur 15. febrúar og er það 46. dagur ársins 1970. Eft- ir lifa 319 dagar. Tungl hæst á loftL Almcnnar npptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar I íimsva.a Læknafelags Reykj&víkur, simi 1 88 88. 75 ára er í dag, Elín Jóhannes- dóttir fyrrv. hjúkrunarkona á Pat- reksfirði. Á afmælisdaginn er hún stödd á heimili systurdóttur sinn- ar Urðargötu 19, Patreksfirði. talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kL 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag Ísland3. Rá8- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudt'ga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 830-10, sími 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. DAGBÓK ARNAÐ HEILLA Tannlæknavaktin er 1 Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir í Kcflavík 10.2 og 11.2 Kjartan Ólafsson 12.2. Arnbjörn Ólafsson. 13., 14. og 15.2. Guðjón Klemenzson 16.2. Kjartan Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við SÁ NÆST BEZTI MESSUR í DAG ÞORRAÞANKAR Þorra-dægur nú í skini skarta Skal nú rætast okkar feðra-mál? , Vrostið ramma herða duglaust hjarta, heiðríkjan að vekja dumba *ál". Ote var þörf, en nú er nauðsyn stærri, ern nokkurt sinn á aldar vorrar tið: - Vakni þjóð til verka, heiði >.uga-«jónir göfgi frjáisann lýð. St. D. Spakmæli dag:sins TU er tvenns konar frelsi: failskt frelsi til aið aðhafast það, sem mammá sýniist, og hið sanna frelsi til að gera það, sem m'annii ber. Ch. Kingsley. Dómkirkjan Messa kl. 11. (Æskulýðsdagur- inn) Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma á vegum kirkj unnar í samkomusal Miðtoæjar- skólans kl. 11. Aðventkirkjan Kl. 5 síðdegis. Paul Sundquist æskulýðslieiðito'gi talar og sýn- ir myndir. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason, Neskirkja Barnasamkoma í félagsheimil- inu kl. 10.30. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Seltjamames Barnasamkomá í íþróttahúsinu kl. 10.30. Séra Frank M. Hall- dórsson. Filadeifla, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríksson. Laugameskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Elliheimilið Gmnd Guðfcjónusta á vegum fyrrver- andi sóknarpresta kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. þjónar fyrir altari. Stud. theol. Kristján Val ur Ingólfsson prédikar. VÍSUKORN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.