Morgunblaðið - 15.02.1970, Side 19

Morgunblaðið - 15.02.1970, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1970 19 Gluggaútstillingar Útstillingamann eða konu vantar fyrir stóra verzlun. Skipti í gluggum á 6—8 vikna fresti. Uppl. ásamt tímakaupskröfu sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „2735"* Laus staða Staða bókara á Vita- og hafnarmálaskrifstofunni er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. apríl n.k. Laun samkvæmt kjarakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vita- og hafnarmálaskrifstofunni fyrir 28. febr. n.k. Vita- og hafnamálaskrifstofan. r Vinyl og plast VEGGFOÐUR Verð frá kr. 219 pr. rúlla. Útboð Teiknistofa landbúnaðarins óskar eftir tilboðum í stálgrindar- hús, ætluð sem útihús til sveita. Tilgangurinn með útboði þessu er að kanna að hve miklu leyti stálgrindarhús koma til greina sem landbúnaðarbyggingar, og með tilliti til tilboða, að staðla gerð gripahúsa úr slíku efni. I framhaldi af þvi getur Teiknistofa landbúnaðarins bent á þá aðila, sem selja af lager eða fyrirvaralítið allt efni til bygginganna. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu landbúnaðarins gegn kr. 500— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14.00 mánudaginn 16. marz 1970. Koníer's BRJÓSTAHÖLD stutt og síð BUXNABELTI með & án skálma SLANKBELTI CORSELETT ALLT í Konter's Á EINUM STAÐ HAFNARSTR. 19 AUGLÝSIR SÉRFRÆÐINGUR FRÁ KANTER’S VERÐUR TIL RÁÐLEGGINGA & VIÐTALSí VERLUN VORRI MÁNUDAGINN 16 OG ÞRIÐJU- DAGINN 17. Þ.M. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö. Dömur ! Sparið og saumið sjálfar. Við seljum sniðnar samkvæmisbuxur og kjóla. Yfirdekkjum hnappa samdægurs. Sendum i póstkröfu um land alt. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Símar 25325 og 25425 BJARGARBÚÐ, Ingólfsstræti 6, simi 25760. VIÐTALSTlMI 2—4 „ . . . Við snúum okkur til ykk- Sjúkraliði ar sem óskið eftir bréfavini". Nánari upplýsingar sendast Sjúkraliði óskast að Vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi. ókeypis um bréfaklúbbinn: Upplýsingar gefur hjúkrunarmaður í síma um Brúarland. ROVEMA INTERNATIONAL, Afd. 7, Box 42 066, S-126 12 Stockholm 42, Sweden 0O Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Bl“ E1 E1 E1 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 Veljið rétta bflinn fyrir íslenzkar aðstæðnr og íslenzka vegi sy^<. C"0< ----- / MOSKVICH fólksbifreiðar M 408 Verö kr. 190.037,00 MOSKVICH stationbifreiðar M426 Verð kr. 207.500,00 MOSKVICH bifreiðarnar hafa reynzt sérstaklega þrautseigar við íslenzkar aðstæður LISTI YFIR AÐRAR GERÐIR RÚSSNESKRA BIFREIÐA MOSKVICH 412 Nýr ,bíll með 80 ha. mótor. Framúrskarandi kraft- mikill með fljótvirka og örugga hemlun. Þægileg og lipur gír- skipting í gólfi. Verð kr. 211.540,00 M 427 Station, 80 ha. Verð kr. 230.257,00 M 434 sendiferðabíll. 80 ha. Verð kr. 163.000,00 JALTA 4ra manna Verð kr. 162.000,00 U.A.Z. 452 Frambyggður Verð kr. 320.000,00 GAZ 69 m Drif á öllum hjólum Verð kr. 242.275,00 VOLGA, 6 manna bíll Verð kr. 339.000,00 til atvinnubílstjóra Verð kr. 305.560,00 Innifalið í verðinu: Ryðvörn, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósastilling, þjónustueftirlit eftir 500 km og 2000 km. 6 mánaða ábyrgðar- skírteini. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. SudurlandKhraut U - Rejkjatik - Sfmi 38600 OUsiIalalalalslalalalalaíalsiIalalalalslalsIalalalsilaBlalalslala

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.