Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 20

Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUISnNUDAGUR 16. FEBRÚAR ÍSTO Aðalbókari ÚSKAST AÐ IÐNAÐARFYRIRTÆKI, til að veita forstöðu bókhaldsdeild þess. Góð verzlunarmenntun og starfsreynsla nauðsynleg. MJÖG GOTT KAUP I BOÐI, miðað við starfshæfni. Vinnuskilyrði og aðbúnaður allur hinn ákjósanlegasti. Góðir möguleikar fyrir hæfan mann. á hækkun í starfi. Umsókn með sem fyllstum upplýsingum, þ.e. um aldur, menntun, fyrri störf o.s.frv., sendist afgr. blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „örugg framtíð — 2907". Með allar umsóknir verður farið sem algert trúnaðarmál. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölumann sem fyrst. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Maður með tækrvimenntun kemur til greina. Enskukunnátta nauðsynleg, og einhver reynsla í sölustörfum æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 20. þ. m. merkt: „Vélar — Framtíð — 8141". Er íbúðin of lítil? Leigið þér ennþá? Ef þér svarið jákvœtt — hver er þá lausnin? Stœrri íbúð? Skipti? Stœrri leiguíbúð? Hugsið og LAUSNIN ER máthellu- eða mátsfeinshús. Við viljum hjálpa yður til að byggja einbýlishús fyrir svipaða upp- hæð og þér mynduð greiða fyrir um 3ja herbergja smáíbúð. Ililiiiii Kynnið yður staðreyndirnar. — Biðjið um bækling og aflið yður nánari upplýsinga. — Meðal arkitekta stendur nú yfir samkeppni um einbýlishúsateikningar á okkar vegum. — ATHUGIÐ: Bjóðum væntanlegum byggjendum einbýlishúsa úr máthellum. eða mátsteini — sem ákveða sig fyrir 1. maí n.k. — þau sérstæðu kjör að greiða aðeins 20% við undirskaift samnings — miðað við þá upphæð sem þeir óska að taka hverskonar byggingarefni út á hjá okkur — gegn því. að eftirstöðvarnar greiðist við útborgun hús- næðismálaláns. DÆMI: Þér gerið úttektarsamning fyrir últekt allt að kr. 300.000,— og greiðið þá kr. 60.000,— við undirskrrft og siðan eftirstöðvarnar um ári siðar við endan- lega lántöku. Auk máthellna eða mátsteins (um kr. 40.000,— til 80.000,— pr. um 120 ferm. hús) fáið þér hjá okkur flest annað byggingarefni, er þér þarfnist — jafnvel sement og steypu. — Það er yðar hagur að leita nánari upplýsinga og biðja um bækling. JÓN LOFTSSON HF. Hríngbraut 121 - Sími 10600 Athugið að byggingarverzlun er nú staðsett á 1. hæð. Akureyri Glerárgötu 26 - Sími 21344

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.