Morgunblaðið - 15.02.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 15.02.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1S. FEBRÚAR H970 29 (utvarp) • sunnudagur • 15. febrúar 8.30 Létt morgunlös Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur verk eftir Delibes; Roger Désormiére stjómar. 9.00 Fréttir 9.15 Morguntónleikar Útdráttur úr forusfcugreinum dag blaðanna. a. „Um 94. Davíðs sálm“, orgel- sónata eftir Julius Reubke. Heins Wunderlich leikur á Steinmeyer-orgeliS í Meistara söngvahöllinni í Núrnberg. b. Píanókonsert -í a-moll eftir Pelix Mendelssohn-Bartholdy. Rena Kyriakou og strengja- leikarar Sinfóníuhljómsveitar- innar í Vín leika; Mathieu Lange stjómar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þorkel Jóhannesson próf. 11.00 Messa í Neskirkju Pnestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón ísleitsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögn Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur fljdur annað hádeg iserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Vínarborg s.l. sumar a. Þrír þættir fyrir hljómsveit op. posth. eftir Anton Webern. S infóná uhljómsve it Lundúna leikur; Pierre Boulez stj. b. „Eftirvænting“ monodrama op. 17 eftir Araolri Schönberg. Evlyn Xæax syragur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; Pierre Boulez stj. c. Sellósónata nr. 4 í C-dúr op. 102 nr. 1 eftir Beethoven. Wladini ir Orlofif leikur á selló og Alexander Jenner á píanó. d. Píainókvintett í G-dúr eftir Franz Schmidt. Eduard Mnazek og Haydn- kvartettinn í Vín leika. 1520 Kaffitíminn a. Kór og hljómsveit Ivans Rom- anoffs flytja létt lög. b. Freddy syngur vinsæl lög með Hallarhljómsveitinni í Vín. 16.00 Fréttir Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens" Útvarpsreyfari í tólf þáttum eft- ir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Mangeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fimmti þáttur: Leikendur: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Ævar R Kvaran, Bessi Bjarna- son, Borgar Garðarsson, Guðjón Ingi Sigurðsson. Sögumenn: Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. 16.35 „Hnotubrjóturlnn“, hljóm- sveitarsvita op. 71a eftir Tsjaí- kovský Fíilharmoniusveitin I Vín leikur; Herbert von Kanajan stj. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatimi: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Merkur fslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastj. talar um Gísla Magnússon sýslumann. b. „Maður lifandi“ Olga Guðrún Árnadóttir les bókarkafla eftir Gest Þor- grímsson. c. Framhaldslcikritið „Siskó á flækingi" Sissel Lange-Nielsen gerði leikritið upp úr sögu eftir Estrid Ott. Fjórði og síðasti þáttur: Á leiðarenda. Þýðandi og sögumaður: Pétur Sumarliðason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. í titilhlutverki: Borgar Garð- arsson. Aðrir leikendur: Sig- urður Skúlason, Guðmundur Magnússon, Þórhallur Sigurðs son, Bessi Bjarnason, Inga Þórðardóttir, Valur Gíslas. og Róbert Arnfinnsson. 18.00 Stundarkom með sópransöng konunni Anny Felbermayer scm syngur Ijóðalög eftir Mozart. 1825 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnlr Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír Tilkynningar. 1920 KvæSi eftlr Þórodd Guð- mundsson Inga Blandon les. 19.45 Fiðlusónata nr. 2 í e-moll eft ir Gabriel Fauré Christian Ferras leikur á fiðlu og Pierre Barbizet á píanó. 20.10 Kvöldvaka a. Lestur fomrita Dr. Finnbogi Guðmundsson les Orkneyinga sögu (5). b. „Þá brosti allt kompaníið“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. c. Hermaður Davíðs konungs Konráð Þorsteinsson flytur frumort kvæði um Úria Hetíta. d. íslenzk sönglög Snæbjörg Snæbjarnardóttir synigur við undirleik Fritz Weisshappels. e. Breiðfirzkar sagnir Bergsveinn Skúlason flytur. f. Um þjóðlega mnni og minjar Þorsteinn Helgason ræðir við Þórð Tómasson sagnvörð í Skógum. g. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. fl. 22.00 Fréttir Veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • mánudagur • 16. febrúar 17.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Páll Þorleifsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 7.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna „Alfinn álfakóng" eftir Rothman (1).9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um megrunarfæði. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Jóhannes Sigvaldason tilrauna- Framhald á bls. 30 (sjlnvarpj • sunnudagur • 15. febrúar 18.00 Helgistund Séra Þorleifur Kristmundsson, Kolfreyj ustað. 18.15 Stundin okkar Ævintýri Dodda. Leikbrúðumynd gerð eftir sög- um Enid Blyton. Þýðamdi og þulur Helga Jóns- dóttir. Heimsókn í Sjódýrasafnið í Hafnarfirði. Rasmus lestarstjóri. Mynd um lítinn dreng og lestina hans. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Frostrósir Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson, Frumsýning. Leikstjóri Pétur Einarsson. Tónlist eftir Sigurð Rúnar Jóns- son. Leikendur: Herdís Þorvaldsdótt ir, Helga Jónsdóttir, Róbert Arn finnsson og Þórhallur Sigurðs- son. 21.10 Frost á sunnudegi David Frost skemmtir ásamt Ronnie Barker og Ronnie Corb- ett og tekur á mótd gestum. Meðal þeirra eru Herman’s Her- mits, Tom Jones, Caterine og Peter Gordeno. 21.55 Fiðlubaall (Bal au Violen) Nemendur Menntaskólans I Reykjavík slá upp dansgleði að gömlum sið. Á danskortinu m.a.: Vals, skottís, vínarkruss, menú- ett, ræll, mazúrki og hraður Dansstjóri Jón B. Gröndal. Undirleik annast Jan Morávek og f élagar. 22.35 Dagskrárlok • mánudagur • 20.00 Fréttir 20.35 f góðu tómi Umsjónarmaður Stefán Halldórs son. í þættinum koma fram Urm ur María Ingólfsdóttir, söngtríó- ið Fiðrikii og hljómsveitin Pops. 21.15 Markurell Framhaldsmyndaflokkur í fjór- um þáttum, gerður af sænska sjónvarpinu eftir skáldsögu Hjalmars Bergmans. 2. þáttur. Leikstjóri: Hans Dahlin. Persónur og leikendur: Markurell Edvin Adolpsson Frú Markurell Eva Dalhbeck De Lorche, sýslumaður Jan-Olof Strandberg Frú Lorche Barbro Larssoa Fröken Ruttenschölri Ebba Ringdahl Fylkisstjórinn Gösta Cederlund Barfoth, lektor Georg Árlin Edeblandh, ofursti Hákan Westergren Efni fyrsta þáttar: Aðalpersóna sögunnar, Markur- ell, rekur gistihús í smábænum Wadköping í Sviþjóð. Á sinum tíma eignaðist hann það fyrir milligöngu De Lorches, sýslu- manns. Sagan gerist 6. júni 1913, þegar Jóhann Markurell, auga- steinn og eftirlæti föður sins, á að koma upp í munnlega hluta stúdentsprófsins I menntaskóla Framhald á bls. 30 VEIZTU | hvaö hægt er % aö nota plastpoka til margs? '' j||pllÍ|pP (a / J 4 mÉá ; m ’w'" 1 1 ezz m ■ • 1 PLASTPRENTh.f. H GREN5ÁSVEGI 7 SiMAR 38760/61 og erlent kjarnfóður kprnmyUa ðurUöndmt kpgfun FÓÐUR fóÖriÓ sem bœndur treysta M.R. HESTA- FÓÐUR AFL OG ORKA I HVERRI ÖGN! • KR. 7.600,— TONNIÐ • KR. 304,— SEKKUR. föður grasfnz girðingtrefni E3 MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 R 4 „Já, þá er enn eitt úrvals tæki- færið til að kaupa ódýrt og gott. Það urðu svo margir svekktir að vetrarsalan hætti svo fljótt, en nú kemur hún aftur og þá með skó, veski og snyrtivörur til við- bótar". §> KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 — SÍMI 12937. Vetrarútsala ú skom - veskjum -fatnaði og snyrtivörum!! 40% ■ 60% afslúttur MJÖG GOTT ÚRVAL AF SKÓM OG VESKJUM Síðbuxur — kápur — jakkar — regnjakkar — peysur — skyrtur — skokkar og buxur, sett o. m. fl. SNYRTIVÖRUR Á NIÐURSETTU VERÐI. ATHUGIÐ AÐ VERZLUNIN ER AÐ KLAPPARSTÍG 37.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.