Morgunblaðið - 15.02.1970, Page 30
30
MOtRGUNBiLAJMÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1970
(útvarp)
Framliald af bls. 29
stjóri talar um rannsóknarstofn-
un Norðurlands.
13.30 Vlð vinnuna: Tónlcikar
U.40 Við, sem hetma sitjtun
Nína Björk Ámadóttir les „Móð-
ur Sjöstjömu", sögu eftir Willi-
am Heinesen í þýðingu Úlfs
Hjörvar (4).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tiíkynningar.
Sigild tónlist:
Leonard Bernstein stjórnar Fil-
harmonáusveitinni í New York
við flutning á Píanókonsert nr.
2 op. 102 eftir Sjostakovistj og
leikur á einleikshljóðfærið.
Leon Goossens og hljómsveitin
Philharmomia leika Óbókonsert
eftir Vaughan Williams; Walter
Siisskind stj.
Serge Prokofjeff leikur eigin
píanólög.
Evelyne Crochet leikur á píanó
■tvö impromptu eftir Fauré.
16.15 Veðurfregnir
Endurtckið efni:
a. Guðmundur Frimann skáld
les úr ljóðum sínum (Áður útv.
7. des.)
b. Stefán Júlíusson rithöfundur
ies smásöguna „ökuferð" úr
bók sinni „Táningum" (Áður
útv. 3. þjn.).
17.00 Fréttir
Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
17.40 Börnin skrifa
Árni Þórðarson les bréf frábörn
um.
18.00 Tónleikar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 XJm daginn og veginn
Þröstur Ólafsson hagfræðimgur
talar.
19.50 Mánudagslögin
20.20 Lundúnaspjall
Páll Heiðar Jónsson segir frá.
20.35 Einleikur á píanó
Stig Ribbing leikur norræn píanó
iög.
20.55 Hver ákveður híbýli vor og
umhverfi?
Skúli Norðdahl arkitekt flytur
erindi.
21.25 Einsöngur: Pólska söngkonan
Bogna Sokorska syngur
lög eftir Weber, Arditi, Benedici,
Del Aqua og Strauss.
21.40 íslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag flytur þáttinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passiusálma (19)
22.25 Kvöldsagan: „Lifsins ljúfasta
krydd" eftir Pétur Eggerz
Höfundur flytur (4).
22.40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundss.
23.40 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
(sjénvarp)
Framhald af bls. 29
• þriðjudagur •
17. FEBRÚAR
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðum meiði
21.00 Belphégor
Framhaldsmyndaflokkur, gerður
af fra-nska sjónvarpinu. 12. og
13. þáttur. Sögulok.
Leikstjóri: Claude Barma.
Aðalhlutverk: Juliette Greco, Yv
es Renier, René Dary, Christi-
ane Delarcohe, Sylvie og Fran-
cois Chaumette.
Efni 11. þáttar:
Stephanie kemur til Laurence
dulbúin sem Belphégor. André
leynist í bíl Laurence og finnur
Williams. Lýkur viðskiptum
þeirra þan-nig, að André á fót-
um fjör að launa og kemstnaum
lega undan með hjálp Laurence.
21.50 Landkönnun á hjara veraJdar
Skömmu áður en landkönnuður-
inn og rithöfundurinn, Vilhjálm-
ur Stefánsson var allur, létKvik
myndaráð Kanada (National
Film Board of Canada) gera
fjóra samtalsþætti um ferðir og
ævistarf Vilhjálms og annars
þekkts norðurfara, Henrys Lar-
sens. Þættir þessir verða sýndir
hér í Sjónvaxpinu tveir og tveir
í einu með viku millibilli. Garp
arnir öldnu koma báðir fram i
öllum þáttunum, en í hinum
fyrstu tveimur er aðallega rætt
um ferðir Vilhjálms, aðdraganda
að þeim og kynni hans aí Eski-
móum.
22.45 Dagskrárlok
♦ miðvikudagur ♦
18. FEBRÚAR
18.00 Dennl dæmalausi
Þögn er gulls ígildi
18.25 Hrói höttur
Skálkurinn.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Við nánari athugun. . .
í mörgum löndum hafa bifreiða-
eigendur misjafna reynsu af, að
senda bifreiðar sinar á verkstæði
til ryðvar-nar. Myndin lýsir rann
sókn neytendasamtaka á ryð-
vörn bifreiða á ýmsum verk-
stæðum, völdum af handahófi, og
sýnt er, hvernig ryðverja á bif-
reið svo vel sé. Þýðandi og þul-
ur Stefán Thors. (Nordvision —
norska sjónvarpið)
21.00 Pikkóló
Frönsk teikn-imy-nd
21.10 Miðvikudagsmyndin:
Fundið fé
(It‘s a Gift)
Gamanmynd frá árinu 1934.
Leikstjóri: Norman Mc Leod.
Aðalhiutverk: W.C. Fields og
Baby LeRoy.
Kaupmann, sem býr við konu-
ríki, dreymir um að rækta appel
sínur, og loks lítur út fyrir, að
sú ósk muni rætast.
22.20 Dagskrárlok
♦ föstudagur •
20. FEBRÚAR
20.00 Fréttir
20.35 Unglingar fyrr og nú
Kanadísk mynd, sem lýsir því,
hvernig viðhorf fólks til un-gl-
inga hafa breytzt í rás tímans.
Fyrrum var einungis gerður
greinarmunur á börnum og full-
orðnum, en með breyttum upp-
eldisviðhorfum þróaðist hugtak-
ið unglingur, og viðurkennd var
tilvist sérstaks unglinga-vanda-
máls.
21.05 Dýrlingurinn
Síðasti þáttur.
Bezti billinn.
21.55 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs-
son.
22.25 Dagskrárlok
♦ laugardagur ♦
21. FEBRÚAR
16.00 Endurtekið efni:
Trúbrot
Shady Owens, Gunnar Jökull Há
konarson, Gunnar Þórðarson,
Karl Sighvatsson og Rúnar Júlí-
usson leika og syngja. Áður sýnt
14. september 1969.
16.30 í jöklanna skjóli
1. hluti myndaflokks gerðum að
tilhlutan Skaftfellingafélagsins í
Reykjavík á árunum 1952—54.
Uppskipun i Vík í Mýrdal, veiðá
1 sjó og vötnum. Myndirnar tók
Vigfús Sigurgeirsson. Þulur Jón
Aðalsteinn Jónsson. Áður sýnt 10.
ágúst 1969.
17.00 Þýzka í sjónvarpi
16. kennslustund endurtekin.
17. kennslustund frumfl-utt.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.50 fþróttir
M.a. leikur milli Birmingham
city og Leicester í ensku knatt-
spyrnunni. Umsjónarmaður Sig-
urður Sigurðsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Smart spæjari
Of margir húsbænd-ur
20.50 Eigum við að dansa?
Neanendur og kennarar úr Dans
skóla Heiðars Ástvaldssonar
sýna ýmsa dansa, og hljómsveit-
in Ævintýri lærir dansinn skott-
ís. _
21.15 Dalur hamingjunnar
í vatnahéruðum Kasmírs er sum
arparadís þeirra, sem hafa efni
á að fara þangað og njóta
þeirra lystisemda, sem þar bjóð-
ast í rómuðu loftslagi og fögru
umhverfi. Þýðandi og þuiur
Björn Maitthíasson.
21.40 Listin að vera elskuð
(Jak Byc Kochana)
Pólsk bíómynd, gerð árið 1962.
Leilkstjóri Wojciech J. Has. Aðal
hlutverk: Barbara Krafftówna
og Zbigniew Cybulski.
Þekkt leikkona er á leið til Par-
ísar í flugvél. Á leiðinni rifjast
upp fyrir henni endurminning-
ar frá strlðsárunum, þegar Þjóð-
verjar hersátu Pólland.
23.20 Dagskrárlok
• sunnudagur •
22. FEBRÚAR
18.00 Helgistund
Séra Ágúst Sigurðsson, Vallar-
nesi.
18.15 Stundin okkar
Leynilögreglumeistarinn Karl
Blómkvist. Leikrit eftir sam-
nefndri sögu Astrids Lindgrens.
Þýðandi Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur:
Björn Jónasson, Sigurður Grét-
arsson, Tinna Gunnlaugsdótbir,
Steindór Hjörleifsson, Borgar
Garðarsson, Daníel Williamsson, Er
lendur Svavarsson og Arnhildur
Jónsdóttir. Áður sýnt í tveimur
hlutum 29. og 31. desember 1968.
Umsjón: Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Skautahátíð í Inzell
Hátíðahöld þar sem koma íram
m.a. frægir skautadansarar frá
ýmsum löndum. (Eurovision —
þýzka sjónvarpið)
21.20 Réttur er settur
Þáttur í umsjá laga-nema við Há-
skóla íslands. Ósæ-tti verður milli
bónda noktours og u-ngrar stúlku,
sem verið hefur ráðskona hjá
homum og eignazt með honum
barn. Fjallað er um kröfu henn-
ar til ráðskon-ulauna og ráð-
spjalllabóta og lagður dómur á
það, hvor,t hún megi íara með
barnið tál útland-a, gegn vilja
þese, þótt hún hafi umráðarétt
yfir því.
22.35 Dagskrárlok
Innilutningsfyrírtæki
óskast til kaups.
Upplýsingar sendist á Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 18. febr.
merkt: „Heildverzlun — 2901".
Iðnnðnrhúsnæði ósknst
Til leigu eða kaups í Reykjavík óskast 150—200 ferm hús-
næði á einni hæð fyrir léttan iðnað. Góðir aðkeyrslumöguleikar.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: „8140" fyrir 1.
marz næstkomandi.
bæjarins. Hann hefur yeriðheima
gangur hjá sýslumannshjónunum
en þennan morgun er Jóhanni
vísað á dyr. Hann veit ekki, að
ástæðan er sú, að sýslumaður hef
ur hleypt sér í botnlausar skuld
ir 1 misheppnuðu fjármála-
vafstri, og að faðir Jóha-nns,
sem er einn af lánardrottnum
sýslumannsins, krefst þess, að
hann verði gerður gjaldþrota.
Ström rakari, slefberi bæjarins,
dylgjar um faðerni Jóhanns.
Horfurnar á því, að hann nái
prófi, eru mjög slæmar, svo að
faðir hans ráðgerir í flýti að
hressa upp á þær með gjöf til
skólans.
22.00 Frá sjónarheimi
Myndlistarfræðsla
3. þáttur. — Einfaldar myndir.
Frumform í mynd- og mótunar-
list.
Umsjónarmaður Hörður Ágústs-
son.
22.20 Dagskrárlok
Skíðulúffur
og hanzkor
fyrir herra, dömur og
böm.
Innkaupatöskur á hjól-
um komnar aftur.
Sendum í póstkröfu.
TðSKU & HANZKABÚÐIN
VIÐ SKÚLAVÖRÐUSTlG - SlM115814