Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
53. tbl. 57. árg.
FIMMTIJDAGIJR 5. MARZ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Djilas
sviptur
vegabréfi
Belgrad, 2. miarz. AP.
MILOVAN Djilas var 1 dag
sviptiur vegabréfi síniu, aðeins
tveimur döguim áður en haon
Ihnigðist leggja upp í ferð til
Bandaríkjanna. Sú skýring var
giefin á ákvörðutn stjórnvalda,
eð Djiilais hetfði efkki etaðið við
gietfin loforð, em Djilas saigði alð
homium vaeri með öllu ókunniuigt
iuim, hvað við væri átt.
Djilas var látinin laus úir fanig-
eflsi fyrir nokkrum mánuðum og
hafði þá setfið inni í átta ár. —
Hamm befur sáðam farið í ferðir
til Bamdaríkjammia og Bretí ands.
Bæja- og sveitastjórnarkosningar í Danmörku:
Jafnaðarmenn juku fylgið um 8,2%
— f lokkur Baunsgaards missti 5%
Kaupmannahöfn, 4. marz.
JAFNAÐARMANNAFLOKK-
FRINN danski undir forystu Jens
Otto Krag, fyrrverandi forsætis-
ráffherra, vann mestan sigur í
bæja- og sveitastjómarkosning-
um þar í landi í gær. Flokkur-
inn jók fylgi sitt um 8.2% miðað
viff úrslit þingkosninganna áriff
1968. Flokkur Hilmars Bauns-
gaards, Róttæki vinstriflokkur-
inn missti hins vegar 5% at-
kvæðamagn miðað viff sömu
kosningar. Kjörsókn var óvenju
Iítil, effa affeins 70.3%, en var
89.6% í þingkosningunum fyrir
tveimur árum.
Sósíaliríri þjóðarflokkurinm
missti 2.6% fylgi og fhaldsflokk-
■urimm tapaði lítilsháttar, eða
Sovét-Rússland:
0.8%. Vinistrifloíkikurimn jók
fylgi sitt uim 1.3%.
Kosningar fóru fram sam-
kvæmt nýrri skipan mála og
voru ýmis sveitarfélög stækkuð
og öðrum steypt saiman í edtt.
Island boðið
velkomið
— á fundi EFTA-ráðsins í dag
1 DAG kL 10.00 fyrir hádegi
tekur fastafulltrúi íslands í
fyrsta sinn sæti í EFTA-ráff-
inu í Genf. 1 byrjun fundar-
ims mun formaffur ráðsins,
Portúgalinn A. de Siqueira
Freire, bjóffa ísland velkomið
Friverzlunarsamtök Evrópu
Gy ðingar gagn
rýna Israela
Mosfltvu, 4. marz. AP.-NTB.
HÓPUR sovézkra Gyffinga birti
í dag yfírlýsingu, þar sem ísra-
el er gagnrýnt mjög harfflega
fyrir „yfirgangsstefnu" sína í
garff Araba og segir þar aff
„Zíónistar“ fóffri heimsvelda-
sinna á fallbyssumat í barátt-
nnni gegn Aröbum. Yfjrlýsing
þessi var lesin upp á fundi meff
fréttamönnum í Moskvu í dag
og voru þar komnir til leiks
fjölmargir háttsettir sovézkir
Gyffingar, m. a. úr röffum vís-
indamanna, stjómarstarfsmanna,
rithöfunda og annarra lista-
manna.
Lýst' var yfir eindregraum
stiuðmingi við Ar,aba oig hvatt tdl
að reynit yæði að komast að sam-
komiulagi eftir friðlsaimlleigum ieið
um, og þess krafizt að ísir.aielar
héfld/u tafaría/uist á brott af her-
tekniu svæðunum. Tekið var
fram a® sovézkir Gyðingar
styddu sovézku stjónninia ein-
huga í afstöðu hennair til dieilu
ísinaiela og Ainalba,
Aðistoðarfraimkvæimdastjóri töl
fræðistofnuinar Sovétríkjanma,
Lev Volodrasky, flias samþykktt
þessa upp yfir fréttamöninium.
Uindanfairið hafa sovézkir Gyð-
ingar óspart láitið í sér heyra
varðandi ágrteinimg ísraefla og
Ariaha og haifa yfiirflýsinigar
þeinra verið imóög samhljóða
þeirri, seim va/r biirt í dag.
meff stuttri ræffu og Einar
Bemediktsson, fastafulltrúi ís-
lands flytur stutta svarræffu.
Kl. 15.30 í dag mun fasta-
fulltrúi fslands svo efna til
blaðamannafundar í böfuð-
stöffvum EFTA í Genf.
Verkföll og
vandræði á
Lundúnavelli
London, 4. marz. NTB.
STARFSLIÐ stærsta og fjöl-
farnasta flugvallar heimis,
Heatihrow við London, varð
að leggja hart að sér í morg-
un til að umferð um vöfllinm
gengi snurðulítið og nokkurn
veginn eftir áætlum, en fjöldi
manna var í verkfalli og auk
þess var bylur og hið versta
veður á flugvallarsvæðinu.
Níutíu slökkviliðsimenn vall
arins, sem hafa verið í verk-
Framhald á bls. 3
Samkomulag náðist
um öryggismál flugs
— á fundi 19 þjóða í París
París, 4. marz. — NTB.
FULLTRÚAR flugmálayfirvalda
19 Evrópulanda ákváðu á fundi
í dag að koma á laggirnar sér-
stökum öryggisnefndum, sem
eiga að hafa þaff hlutverk að
hindra skemmdarverk á flugvél-
um svo og flugvélarán. Eiga
nefndir þessar aff starfa á flug-
völlum víffsvegar um álfuna. Þá
náffist einnig samkomulag um
ýmsar öryggisráffstafanir, þar á
msffal leit á farþegum, gefist til-
efni til, rannsókn á farangri og
póstsendingum, sem fara eiga
meff flugvélum.
í tilkynningu, sem út var gef-
in að afloknum tveggja daga
leynilegum fundi í París, var
Framhald á bls. 3
Kafbátur
talinn af
Toulon, 4. marz. NTB. AP.
TILKYNNT var í Toulon í
Frakklandi í dag, að kafbátur-
inn „Eurycide" væri talinn af,
en hans hefur veriff saknaff síff-
an snemma i morgun á Miðjarff-
arhafi. Síffast var haft samband
viff kafbátinn í morgun. Þá var
báturinn í kafi í grennd við
Saint Tropez, en átti að koma
upp á yfirborffiff rúmum tveim-
ur stundum síffar. Eftir þaff hef
ur ekkert til bátsins spurzt. Um
borff er venjulega 45 manna
áhöfn, en mun að þessu sinni
hafa veriff 58 manns. Samkvæmt
Framhald á hls. 19
■
Mikill viðbúnaður er nú á
flugvöllum Evrópu, einkum
er flugvélar ísraelska flugfé-
lagsins E1 A1 eiga í hlut. Hér
sjást ítalskir lögreglumenn,
gráir fyrir járnum, gæta E1
Al-þotu á flugvellinum í
Rómaborg.
Norðmenn slíta
sambandi
við Rhódesíu
Osló, 4. marz. — AP.
NORiBGUR sleit í dag öllu sam-
bandi við Rhódesíu eftir að lýst
hafði verið yfir lýðveldi þar
í lamdL Norska utanrílkisráðu-
nieytið senöi ræðismanni Noregs
í Salisbury símskeyti og lagði
fyrir hanin að loka ræðismanne-
skrifstofunni, taka niður skiltið
af hurðinni og hætta öllu starfi
sem ræðismaður.
Mihajlov
sleppt
í
Suniremdka Mitrovica,
Júgósliavíu, 4. miaffz. NTB.
JÚGÓSLAVNESKI ritihöfund-
urinn Mifliiajflo Mihajlov var í
daig látinm ía/us úir famigelsi í
Smniremiska Mitrovioa, en þar
fluefur hann setið inni í háltft
tfjórða ár. Var horaumn gieíið að
sök að haifa dreift röraguim upp
lýsiiragum um ásbamdið í land-
iou og birt viilliamdi greinar
erflendum blöðutm.
Mihajlov er 36 ára gatmalll.
Harnn var dæmdiur í fjögiurra
og háltfs árs faragelsi atf dóm-
stiöli í Beflgrad í apríl 1967, en
hafði þá setið flrani í nokkra
miárauði. Dómiuirinin var síðan
mildaður nokkuð og breytt í
þriggja og háfltfs áns fanga-
vist.
Við fréttameran saigði Mihaj
lov: — Að raaifhirau till eir ég
aftur tfrjáls maðuir, en amdlega
séð er ég enn í fjötiruim.
Fyrir nokkrum dögum átti sér staff fyrsta fimmburafæffingin í
New York-borg, og lifffu öll börnin, þrjár stúlkur og tveir
drengir. Hér sjást bömin fimm, en þau eru enn í sérstökum súr-
efniskössum.