Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 4
4
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1970
/77 BÍLÁLEIGÁx
'AIAJUf
® 22-0*22-
RAUÐARARSTIG 31
ÍVIAGINJÚ3AR
iKIPHOm 21 SIMAR 21190
efrir lokun ii'ri 40381
WfílflOIR
BILALEIGÁ
HVERFISGÖTU 103
VWSendMabifreið-VW 5 maraia-VW svefnvajn
VW9maana-landrovír 7maona
Málílutnlngsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðiaugs Þorlák&sonar.
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sími 26200 (3 línur)
að BEZT
er að
auglýsa í
Morgunblaðinu
0 Fáið ykkur staf!
Ein íf eldri kynslóðinni skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Mig langar til að senda nokkr
ar línur, í þeirri von, að þær
verði birtar, því að nóg er nú
til að ræða og rita um, og skal ég
nú reyna að verða ekki of lang-
orð. —
— Og þá er það nú fyrst og
fremst í sambandi við öll slysin,
t.d. hvað margir detta og brotna
á hálku eg hvað lítið er gert til
að koma ' veg fyrir það. — Ef
fólk yfirleitt væri með staf, alveg
sérstaklega eldri kynslóðin, og
væri með gott skótau á fótunum,
t.d. þessa flatbotnuðu gúmmí-
bomsur, myndi slíkt geta fyrir-
byggt mai gt slysið. Siunum finnst
það víst aumingjalegt eða skamm
arlegt að vera með Staf, en það
er nefnilega alveg öfugt, það er
skammarlegt að vera ekki með
staf — Það þyrfti að vera I
tízku að vera með staf þá myn-di
það ekki vera lengi að breytast
— Nei það er ótrúlegt en satt
hvað hégóminn ræður mikiu I
lifinu hjá alltof mörgum. —
0 Drykkjumannahæli i
Breiðaljarðareyjum
Svo langar mig til að minnast
á stórt vandamál, og það eru
drykkjusjúklingar, og þeir, sem
eru ofurseldir vininu. — Það er
ekki nóg, að bærinn láti þá hafa
mat og húsaskjól. Það þyrfti held
ur að nota eitthvað af öllum þess
um jörðum, sem komnar eru í
eyði, t.d. flest allar eyjarnar á
Breiðafirði. sem komnar eru í
eyði og eftir stendur víða ágætis
húsnæði, og hafa þar ráðsmann
og ráðskonu og láta þessa menn
vinna, því að það myndi þar að
auki vera bezta meðalið til að
gera þá aflur að mönnum, og nóg
myndi vera verkefnið til að rækta
Fatnpressn — saumagina
óskast strax. Uppl. í síma 42625 næstu kvöld.
Hlufabréf til sölu
Til sölu hlutabréf í Sendibilastöðinní h/f.
Góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í sima 19540 og á kvöldin í síma 83266.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar um óákveðinn tíma.
Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð ménntun nauðsynleg.
Tílboð merkt: „L — 2725" sendist Mbl. sem fyrst.
Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja ibúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu eða ópússaðar að innan, en sameign full-
frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SfMI 12180,
HEIMASfMAR
GÍSLI ÓLAFSS. 83974.
ARNAR SIGURÐSS. 36349.
ÍBÚÐA-
SALAN
og nytja á þessum stöðum, sem
komnir eru í eyði. Og nógu stórt
er landið okkar til að nota það
meira en gert er, og lítur oft út
fyrir að það vánti meira af réttrl
stjórn og hyggjuviti hjá þeim,
sem hafa með þessa drykkjusjúkl
iraga að gera og ýmislegt fleira.
0 Pop-lög og gömlu
lögin
Svo langar mig til að koma
kveðju til Ríkisútvarpsins um
Velvakanda og minnast á ýmis-
legt í sambandi við það, og þá
er það nú fyrst og fremst, hvað
lög unga fólksins og „pop“ og
bítlamúsik er að verða áberandi
mikill þáttur I dagskrá útvarps-
ins, og sem meiri paxtur af þjóð-
inni vill ekki hlusta á, svo þá er
það bara unga fólkið, sem verið
er að dekra við. Og finnst mörg-
um, að það ætti heldur að eyða
tíma í eitthvað sem væri bætandi
fyrir unga fólkið, því að ekki
myndi af veita. — Það er t.d. orð
ið svo að mörg börn og ungling-
ar kannast ekki við mörg lög
sem eiginlega allir kunnu og
fóru með hér áður fyrr, svo að
það endar náttúrlega með því,
að þau deyja alveg út með eldri
kynslóðinni — Svo langar mig
til að þakka útvarpinu fyrir að
lofa okkur að fá að heyra aftur
í honum Pétri Péturssyni fyrr-
verandi útvarpsþul, og vona fyr
ir margra hönd, að útvarpið geri
allt til að hann verði áfram starf
andi hjá útvarpinu. — Svo er
náttúrlega margt gott í útvarp-
inu t.d., þegar maður heyrir
lesnar góðar sögur, sérstaklega
eftir okkar gömlu, góðu höfunda
En Ieikritin mörg eru nú alveg
hræðileg, og væri betra, að þau
væru ekki flutt (i útvarpinu.) —
Svo þakka ég mikið vel fyrir þeg
ar maður fær að heyra góða mús
ik í útvarpinu — og svo náttúr-
lega margt fleira, sem of langt
yrði upp að telja.
Ein aS eldri kynslóðinni".
0 Mjólkursala á Akur-
eyri og í Reykjavík
Húsmóðir skrifar:
„Kæri Velvakanri!
Þegar setið var fyrir svörum I
sjónvarpinu nú fyrir skemmstu,
og húsmóðir ræddi við mjólkur-
samsölumanninn, kom glögglega
í ljós viljaleysi til þess að gera
endurbætur á sölumálunum, og
var ýmist slegið úr og 1. Hús-
freyjan hefði væntaniega komizt
að með fleira, ef hún hefði kom
izt meir að með sínar athuga-
semdir, og svo var hún trúlega
þess minnug, að forráðamenn ým
issa stofnana, (sbr. kartöflu-mann
inn) taka óstinnt upp aðfinnsl-
ur og viljá ekki hlusta mikið á
rök; samsalan er því miður ekki
alveg upp á það bezta, hvað
þetta snertir.
Samsölumaðurinn beitti mara-
þon málþófi og tókst sæmilega,
enda ofurkapp lagt á að forða
áföllum. Heppinn var hann, að
húsfrejrjan skyldi gleyma mjólk
urkössunum islenzku, sem seldir
eru á Akureyri og geyma 10
Htra af mjólk. Á þeim er plast-
krani og einkar smekklega frá
öllu gengið. Er mjólkursamlagið
á Akureyri svona langt á undan
samsölunni hér að þetta skuli
vera hægt og eru Akureyringar
svona vel efnum búnir, að þeir
skuli geta keypt mjólk i svona
afar dýrum umbúðum? Ég segi
afar dýrum, en samsölumaðurinn
tók það skýrt fram, að það væri
svo dýrt að pakka mjólk í allt
annað en hyrnurnar illræmdu, sem
ég vil að kallaðar séu lekur. Nei
mjólkin er ekki dýrari á Akur-
eyri, þótt hún sé mun betri og
hægt að halda henni ósúrri í ís-
skáp í allt að tvær vikur.
Það, sem skiptir máli í þessu, er
það, að Mjólkursamlag KEA á
Akureyri nefir svo mjög keppzt
við að hafa fyrsta flokks vörur,
og þrifnaði er þar viðbrugðið.
Þökk sé Jónasi Kristjánssyni, en
hann er einmitt maðurinn, sem
ætti að koma hingað suður og
gefa góð ráð a.m.k. Á Akureyri
fæst barntskyr, svo ljúffengt, að
vart er hægt að bera það saman
við það bezta, sem til þekkist í
skyrgerð. Súrmjólkin er einnig
afar góð, ekkert vatnsglundur of
an á, eins og „sumsstaðar". Sem
sagt, samsoiumaðurinn slapp afar
ódýrt og kannski með skrekk-
inn, en húsmóðirin vildi bersýni
lega ekki hakka hann í buff, en
hversu margar húsmæður hefðu
ekki hafí hreina nautn af því,
stofnun hans á það sannarlega
skilið, þótt ekki væri ncma fyrir
leku-frekjuna."
Húsmóðir“.
ÚTSALA - ÚTSALA
Mikil verðlækkun á kuldahúfum.
GLUGGINN, Laugavegi 49.
Nýkomin
ullarefni
breidd 1,50 — Verð 298 kr.
Glæsilegt litaval
Austurstrœti 9