Morgunblaðið - 05.03.1970, Side 6

Morgunblaðið - 05.03.1970, Side 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU.R 5. MARZ 1070 MÁLMAR Kaupum aöan brotamálm, aðra hæsta verði. Staðgr. Opið frá kl. 9-6. Sími 12806. Arinco, Skúlagötu 55. STÚLKA óskar eftir atvinrvu, er vön afgreiðshj. Margt kemur tð gretrva. Uppi í síma 16187 milfi 7 og 9 á kvöWin. BÓLSTRUN Ktæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Erum umboðsmenn fyrir heimsþekkt jarðefm t?l þétt- ingar á steinsteyptum þök- um og þakremnom. Leitið til- boða, sími 40258. Aðstoð sf. REIÐHJÓLA- og bamavagnaviðgeröir. — Notuð reiðhjól tiíl sölu. Varah lutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnsihúsið. UNG BARNLAUS HJÓN utan af (andii óska eftir 2ja—3ja herb. ?búð, helzt í Hiíðunum eða négrennii. — Upplýsingar í síma 83930 í kvöld og næstu kvöld. HRÆRIVÉL Til söhi 4 gíra Hobairt hræri- vél um 50 lítra titvafin fynir bakarí eða hvens konar iðn- að. Uppl. í síma 37234 á kvöldin. VÆTIR BARNIÐ RÚMIÐ ? Hafið þér reynt „Dni Nite", sjáifvirka aðvörunantæikjð? Uppt. í síma 35288 dagkega. Vinsamtegast geymið aug- lýsinguna. 21 ÁRS STÚLKA óskar eftár vinnu, mengt kemur tii gneina, Upplýsing- ar í skna 83946. CORTINA Til söiu Cortina, árg. '65, í góðu lagii, Upplýsingar í síma 41693. DÖMUR Ef þið þurfið að iáta saunoa eða aöeins srvíða og máta þá hrimgið í síma 22-9-22. Geymið auglýsinguna. HÚSHJÁLP Banngóð kona óskast, 3—4 daga í vfku. Upplýsingar í sima 22137. 3JA HERBERGJA IBÚÐ í Austunbænium óskast á leigu nú þegar fynir hjón með tvö böm. Upplýsingar í síma 18199. SNIÐKENNSLA Nánvskeið í kjótesrviði hefst 10. marz, eimrvig framhaWs- námsikeið. Sigrún A. Sigurðardóttir DrápuhHð 48, 2. h., s. 19178. TRÉSMIÐIR TAKIÐ EFTIR I Vil kaupa fjölhæfa Stembeng mirvrvi, tpésirníðavél eða áhka. Upplýsingar í síma 15994 milli kH. 18 og 22. Kútmagakvöldið á Sögu „Ef hún Góa öll er góS, að þvi gæti mengi, þá mun Harpa hennar jóð herða mjóa strengL" Og svei mér þá, ef Góa ætlar bara ekki 511 að vera góð, þetta indælisveður alla daga. og svo skyldi Harpa litla „herða mjóa strengi" eftir allt saman. Ja, þeim var ekki fisjað saman, gömlu mönnunum, sem saman- settu þessar veðurspár í gamla daga, heyrið til dæmis líka þessa: „Grimmur skyldi Góudagurinn fyrsti, annar og hinn þriðji, þá mun Góa góð verða." En sem ég nú hóf mig til flugs í heiðríkju og frosti í gær, og renndi mér yfir gamla Melavöllinn, lenti ég stundar- korn við Birkimelinn, rétt hjá Hótel Sögu, og hitti þá mann all kímileitan svo að ég gaf mig á tal við hann. Storkurinn: Og þú ert sýni- lega í góðu skapi, manni minn? Maðurinn á Birkimelnum: Annað hvort væri, það er ekki svo oft, sem maður getur slegið margar flugur 1 einu höggi, eins og ég ætla að gera á fimmtudagskvöldið. Þá ætla ég á Kútmagakvöldið hjá Lions klúbbnum Ægi, sem haldið verð ur á Sögu. Þar ætla ég að skemmta mér, snæða þjóðlegan og góðan mat, sem allur er frá haíinu kominn, og síðast en ekki sízt ætla ég með þessu að styrkja barnaheimilið að Sól- heimum, en ágóði kvöldsins rennur allur þangað. DAGBOK Þá vegir Drottins eru réttir, hinir réttlátu ganga þá öruggir, en hinir ranglátu hrasa á þelm (Hósea 14—10) í dag er fimmtudagur 5. marz og er það 61. dagur ársins 1970. Eftir lifa 301 dagur. Árdegisháflæði kl. 4.36. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar I *tmsvara Læknafélags Reykjavíkur. simi 1 88 88. Tanniæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknar í Keflavlk 3.3 og 4.3 Kjartan Ólafsson 5.3 Arnbjörn Ólafsson 6. 7. 8.3 Guðjón Klemenzson 9.3 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða ðreppL Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, ;iila þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, ■— simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í sfma 10000. Ja, ekki er að furða, þótt geisli af þér gleðin, og góða skemmtun, manni minn, og borð aðu nú ekki yfir þig af kút- mögunum. Ég bð að heilsa borðfélögum þínum, og með það var storkur floginn og söngvið raust: „Má ég fá harðfisk, já, harðfisk með sméri, útlenda fraaiðmélið, fari það og verL“ SOFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. VÍSUKORN Orðsins list Oft er snilli í orðsins list ég helzt vildi finna blóm á minum kalna kvist og kærleiksþel til hinna. Gnægð hjartans Af gnægð hjartans mælir munnur mér ei speki gefin var. En náðar drottins nægtabrunnur nægar hefur gjafirnar. Barnaheimilið Sólheimar i Grimsn esi, sem fær ágóðann af Kútmag akvöldinu. Eysteinn Eymundsson. Það eru menn á öðrum slóðum, i sem ekki hafa nægan þróti. Það æxlast svo með ýmsum þjóðum, að ekkert verður þangað sótt. Þær hrekjast oft á hafsins öldum, og hafa ekki fundið grið. Þær velkjast oft á vegi köldum, og vantar bæði ró og frið. Og styrjaldir þar striðar geisa, þar stefnir allt í voða og bál. Það verður illt þann vanda að leysa, þær vonir sýnast aðeins tál, sem vona það að veröld batni og verði um síðir mild og blið. Ég vona þó að sorgir sjatni, og sæla ríki og betri tíð. Eystelnn Eymundsson. SÁ NÆST BEZTI Löngum heíur verið nokkur metnaður milli Sunnlendinga og Norð- lendinga. Eftirfarandi saga, sem sýnilega er sunnlenzk að uppruna, lýsir þessum metnaði vel á sína visu. Tveir Norðlendingar unnu við uppskipun í Hafnarfirði, ásamt mönn- um þar af staðnum. Nú kemur þar, að stafla þarf 50 kg kornvöru- sekkjum, og þ'ífur þá annar Norðlendingurinn i fyrsta pokann ogsegir um leið við féíaga sinn: „Sýnum að við séum Norðlendingar og tökum hann tveir!“ íslenzk orðtök Hafa ekki roð við einhverjum. Orðtakið merkir „jafnast engan veginn á við einhvern (einkum 1 líkamlegum átökum)" Mjög er óvíst upp uppruna orðtaksins. Einna sennilegast vuðist mér, að líkingin sé dregin af hundum, sem bitast um eða togast á um roð (við= á móti), sbr. að standa á einhverjum eins og hundar á roði. (Skfrnir 1889,36). (Úr bókinni íslenzk orðtök eftir Halldór Halldórsson prófessor). GAMALT OG GOTT Kálfurúui Kusi kallar á morgna: komin eru dagmálin, mál er aö mjólka löngu; mundu kálfinn þinn! Mjótt þú mælir mér, magalítill ég er, metur þú meira börnin þín, má ég það sanna hér. Kem ég heim frá kúnum, kalla ég hátt til þín, hreyfi ég hatti brúnum, heyra læztu ei til mín; sneypist inn í búr, fötunni helli úr, bið ég eftir beining minni býsna langan dúr. Ei trúi' ég auðgrund kjósi orð úr hálsi mér, þegar ég losna í fjósi launa skal ég þér; leik mér lítinn kann, lærði ég ungur hann, hart skal ég þig hnybba með hausinn kollóttan; hefði ég horn í vanga, harðara skyidi ég þig stanga. Spakmæli dagsins Á vorri storð eitt verk er meira en þúsund orð. — Ibsen (M.J.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.