Morgunblaðið - 05.03.1970, Page 7

Morgunblaðið - 05.03.1970, Page 7
MÖRGUNBLAÍ>IB, FlMMTUiiAGUJl 5. MAJIZ 1©70 7 Kvennakór Suðurnesja heldur samsöng Kvcnnakór Suðurnesja í Keflavik heldur samsöng i Nýja Bíó Kella- vik fostudagskvöUl og langardags kvöld kl. 9. Kómum til aðstoðar eru 12 félagar úr Karlakómum Þröstmn i Hafnarflrði. Söngstjóri er Herbert H. Ágústs son, nndirleikari er Rarnheiður Skúladóttir. Söngkonnmar Guö- rún Tómasdóttir og Margrét Egg- ertsdóttir syngja> i einsöng með kórnum, einnig syngja þær dúetta eftlr Mendelsohn. Ólafur Eyjóffsson úr Þröstum syngur einsöng með kómum. Raddþjálfari kórsins í vet ur hefur verið Snæbjörg Snæbjam ardóttir söngkona. Á sunnudagskv. kl. 9 verður samsöngur i Bæjar- bíói Hafnarfirði. 75 ára er í dag Axel Thorsteins- son blaðamaSur og rithöfundur. Hann dvelst i dag norður að Mæli- feili í Skagafirði. Þann 17.1. voru gefin saman I hjónaband i Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni. Ungfrú Ingi- björg Möller kennari og Sigurður Ha rðarson Stud. Ark. Studio Guðmundar, Garðastræíi 2. 1 Þann 20. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Saurbæjarkirkju Hvalfjarðarströnd aí séra Jóni Ein arssyni, ungfrú Jónína Erla Val- garðsdóttir og Guðmundur Snævax Ólafsson. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 119. ' Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Laugardaginn 7. febr. voru gefín saman í Akraneskirkju af séra Jóni M. Guðjónsssyni, ungfrú Hug rún Peta Skarphéðinsdóttir Kirkju braut 53, Akranesi og Hörður Björg vinsson Hábæ 35, Reykjavík. (Ljósm. Ólafur Árnason.) FRÉTTIR Kvenfélagið Bylgjan Konur, munið fundinn í dag að Bárugötu 11 kl. 8.30. Kynning osta rétta. Kvenfélag Grensássóknar heidur fund mánudaginn 9. marz kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu Mið- bæ. Nánar auglýst i Félagslifi á la.ugardag og sunnudag. K venfélagskonnr Njarðvíknm Fundur verður í kvöld kl. 9 i Stapa. Kaífiveitingar. Skemmtiat- riði- ÁHEIT OG GJAFIR Mínningargjöf: Hljóðfæ-asjóði Staðastaðarkirkju barst á s... sumri höfðingleg gjöf, 8.000. kr., til minningar um Jó- hannes Ólaf Gíslason frá Bláfeidi f. 14. júli 1870. d. 5. marz 1946, og konu hans Kristinu Þórey Jóns dóttur f. 5. júní 1875, d. 22. júlí 1954. en Jóhannes var fyrsti organ isti í Staðastaðarkirkju. Gjöfin er geíin af börnum þeirra Ólafi, Gísla og Sólveigu og dóttur Sólveigar Guðbjörgu Guðmunds dótíur og fjölsk. Með kæru þakklæti Sóknamcfnd Staðasfaðarkirkjn Breyttar samgöngur Samgöngum hefnr fleygt fram hér á landi siðustu árin. Savnt er ýmis- legt til ennþá, sem minnir á gamla timann, þcgar ekki vom til vél- sleðar ag þannig lagað ,jfínerí“. Á myndinni hér að ofan, sem Jóharma Björnsdóttir tók fyrir okkur, má sjá sieða< einn yfirbyggðan, sem stað- settnr er á KirkjubæjarkJaustri og notaður var, þegar menn fóu ,.á strand", s«m kallað var. Sjálfsagt hafa hestar verið notaðir til að draga sleðasm, en nú þjóta menn nm sllar trismr á véisleðum. BlLSKÚR TfL LEIGU í Ausitprlbee. Bíísk. er 32 krn og 75 rúmim, mjög hemtugur f, v&rölager eðe léttan iöneð. TlilBb. mertot „X-203 — 2724" slkiilllist aifgr. MiM. f. 10. meirz. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BlLL Er kaupaj'KÍn að góðum fóte- tott, v©rð 90—200 þ. Gmeirðiist toetet meO göðu skúWat>réfi, 2>a'—6 áma. Uppliýsingar í sfima 51321 kil. 20—22. TRILLUBATUR TilHboð ósikeisit í 6 tomne dekikeðen triUliulbét siem er i ervdunbyggiénigiu í því ásitarudu sem hanm er. UppL i símum 2307 og 2232 KeflatvSk. RAFGEYMAR Pnestiolfite naifgeymer, aifter stæmðiir. Nóatiún 27, sfmrni 25891. KJÖT — KJÖT 4 verðfI., vernð fmá 53 kir, Matt vfðunkiennda hangikjöt v. fná 110 'kir. Opið fwnmtiud. og föstud. frá k*. 1—7 leng- and. 9-12. Sláturhús Hafnar- fjarðar, s. 50791 og 50199 Fjársterkir aðilar Fremiag vantar i arðbært innflutningsfyrirtæki. Innfiutningur er aðailega byggingavörur. plötuviður, harðviður og húsgagna- spónn. Góð umboð. Þeir, sem áhuga hefðu á þessu vinsamlegast leggi nöfn sin á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Byggingavörur — 2606", JUmíinnatryggingar, Kjósasýshi Otborgun bóta aimannatrygginga í Kjósasýsiu fer fram. sem hér segir I Mosfeilshreppi f'whmtudaginn 5. marz kl. 1—3. 1 Kjalameshreppi fimmtudaginn 5. marz kl. 4—5. I Seltjamarneshreppi föstudaginn 6. marz kl. 10—12 og 2—6. ögreidd þinggjöid óskast afgreidd. ________________ Sýslumaður. Málverkauppboð Söiu-málverk fyrir næsta uppboð þurfa að berast i þessari viku. Sigurður Benediktsson Austurstræti 12 — Sími 13715. Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi, Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®________________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MALARíNN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34 Bezt að auylfsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.