Morgunblaðið - 05.03.1970, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1»70
Wmœm
Bjöm Pálsson formaður Félags náttúrufræðinwna í stofu í
gamla Atvinnudeildarhúsinu, þar sem verkleg kennsla í nátt-
úrufræði fer fram.
Guðjón Magnússon formaður Félags læknanema er hér inni á
lesstofu læknanema, en á borðunum má sjá bein, sem lækna-
nemar skoða jafnframt lestrinum.
Háskóiadagurinn hefst með guðsþjónustu í háskólakapellunm.
Gylfi .Tónsson, formaður Félags guðfræðinema, stendur hér fyr-
ir framan grátumar.
Prédikun og
daglegt starf
prestsins
Háskóladagurinn hefst kl.
10 með guðsþjónustu í kap-
ellu Háskóla íslands, og því
var eðlilegast að fá fyrst að
heyra hvað guðfræðinemar
ætla að gera. Gylfi Jónsson
formaður Félags guðfræði-
nema varð fyrir svörum:
— Dagskráin hjá okkur
hefst með messu, þar sem
Sigurður Sigurðsson guð-
Kvikmynd
og fyrirlestur
u m fíknilyf
Það verður margt að sjá
og heyra á Háskóladeginum,
sem verður í fyrsta skipti n.
k. sunnudag. í viðtali í Mbl.
s.l. þriðjudag sagði Baldur
Guðlaugsson, laganemi, for-
maður undirbúningsnefnd-
ar, frá skipulagi þessarar
kynningar og kom þar fram
að hver háskóladeild hefur
undirbúið dagskrá, sem á að
sýna sem gleggst og skemmti
legast hvað stúdentamir em
að fást við í háskólanáminu
— og að hvaða gagni þaö
kemur. Við leituðum því til
forsvarsmanna deildarfélag-
anna átta til að heyra nánar
um hvað verður á dagskrá
í hverri deild.
fræðinemi prédikar, en mess-
ur eru einn þáttur í námi
okkar. Að henni lokinni mun
um við koma saman og ræða
prédikunina — flutning
hennar, uppbyggingu, orða-
val o.s.frv. Slíkar umræður
eru nýmæli hjá okkur, en að
þessu sinni verður öllum
kirkjugestum heimilt að taka
þátt í umræðunum — spyrja
og gagnrýna.
— Eftir hádegi kl. 14.15—
17 verða umræðufundir. Þeir
falla ekki beint undir náms-
kynningu, en eiga að varpa
ljósi á það starf, sem bíður
okkar að námi loknu, þ.e.a.s.
fyrir utan hin hefðbundnu
prestsverk, og hvernig við get
um búið okkur undir það.
Séra Jón Bjarman æskulýðs-
fulltrúi mun ræða um starf
kirkjunnar að æskulýðsmál-
um, en það fer stöðugt vax-
andi. Dr. Björn Björnsson
prófessor mun stjórna fundi,
þar sem rætt verður út frá
félagslegri siðfræðd um eitt-
hvert þeirra vandamála, sem
presturinn á við að etja í
starfi sínu. Síðan mun séra
Ólafur Skúlason segja nokk
uð frá því starfi, sem
bíður prestsins í söfnuðin-
um — t.d. í sambandi við
félög, sem starfa innan hans,
svo sem bræðrafélög, kven-
félög og æskulýðsfélög. Allt
eru þetta mál, sem vænta má
að almenningur hafi áhuga á
að fræðast um og munu fyrir
lesararnir þrír svai'a spurn-
ingum stúdenta og gesta og
ræða við þá.
— Að loknum dagskrárlið-
um alira deilda háskólans
munu guðfræðinemar svo
annast kvöldbænir í kapellu
skólans, sagði Gylfi.
í skjalatösku sinni er Bergþór Konráðsson viðskiptanemi með
allan fróðleikinn um staðgreiðslukerfi skatta, en það verður á
dagskrá viðskiptanema á Háskóladegi.
(Ljósim. Ól. K. M.)
ur þáttur um ávana- og fíkni
lyf. Kl. 14.30 hefst sýning á
bandarískri kvikmynd um á-
vana- og fíknilyf, en í henni
er sýnt er lögreglan gerir
innrás í „marihuanapartí“
og síðan er rætt við þá, sem
þar eru handteknir, um
hvers vegna þeir nota þessi
lyf o.s.frv. Kvikmyndin tek-
ur um hálfa klukkustund og
að henni lokinni flytur Pálmi
Frímannsson læknanemi er-
indi um þessi lyf og svarar
fyrirspurnum. Ef leyfi fæst
munum við jafnvel hafa sýn
ingu á þessum helztu lyfjum.
— Frá klukkan 14 til 17
munu læknanemar verða í
kennslustund hjá prótf. Jó-
hanni Axelssyni og fram
kvæma lífeðlisfræðilegar til-
raruirúr á dýruim, aöallega kan-
íinum og rottuim og er öllum
heimilt að fylgjast þar með.
Á sama tíma gefst gestum
kostur á að skoða líffæra-
safn læknadeildar.
Staðgreiðslu-
kerfi skatta
til umræðu
Viðskiptanemar munu taka
fyrir eitt efni, sem mjög er
á dagskrá nú, en það er
hvort æskilegt sé að taka
upp staðgreiðslukerfi skatta.
Bergþór Konráðsson er einn
fjögurra viðskiptanema, sem
unnið hafa að undirbúningn-
um, og hann sagði:
— Einn liðurinn í námi
okkar eru svokölluð seminör,
og á hver stúdent að flytja
tvö slík í síðari hluta náms-
ins. Efnin veljum við í sam-
ráði við prófessor, en höf-
um annars mjög frjálsar
hendur um val þeirra og flutn
ing. Það er ýmist að einn
stúdent vinnur og flytur sem
inar, eða við vinnum það
tveir eða fleiri saman. i
M
Guðjón Magnússon formað
ur Félags læknanema sagði
um kynningu sinnar deildar:
— Okkar dagskrá getur
eingöngu orðið á grundvelli
þeirrar kennslu, sem fer
fram í sjálfum skólanum, því
ekki er framkvæmanlegt að
sýna það, siem fram fer í
sjúkrahúsunum.
— Það sem ætla má að
veki hvað mestan áhuga verð
Hvað verður að sjá og
heyra á Háskóladegi?