Morgunblaðið - 05.03.1970, Side 15
MOBlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 5. MARZ 1070
15
Heimssýningin
í Japan
HEIMSSÝNINGIN í JAPAN
verður sennilega sú merkasta
sinnar tegundar. Er varla von á
öðru, þar sem Japanir eru búnir
Sænskur
styrkur
SAMKVÆMT tilkynningu frá
sænska sendiráðinu í Reykjavík,
hafa sænsk stjórnvöld ákveðið
að veita fslendingi styrk til
náms í Svíþjóð skólaárið 1970-71.
Styrkurinn miðast við 8 mánaða
máimsdivöld og nemuir 0800 sænislk
um krónum, þ.e. 850 krónum á
xnánuði. Ef styrkþegi stundar
mláím siitit í Stóklklhókná igetuir
hann fengið sérstaka staðarupp-
bót á styrkinn. Fyrir styrkþega
sem lokið hefur æðra háskóla-
prófi og leggur stund á rann-
sóknir, getur styrkurinn numið
150 krónum til viðbótar á mán-
uði.
Till gnaína keimiur að skiiplta
styrknum milli tveggja umsækj-
enda, ef henta þykir.
Umsóknir sendist menntamála
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 10. apríl n.k.,
og fylgi staðfest afrit prófskír-
teima ásamt meðmælum. Um-
sióknareyðublöð fást í mennta-
miálaráðuneytinu.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
að bíða eftir þessu gullna tæki-
færi síðan 1940.
Þá, eins og menn muna, varð
að fresta sýningnnni vegna síð-
ari heimsstyrjaldar, sem þá var
skollin á. Og eftir alla þessa bið,
ætla Japanir sér ekki að bjóða
upp á annað en það bezta. Þetta
verður fyrsta heimssýningin í
Asíu.
Sjötíu og sjö þjóðir kynna
þarna byggingarlist sína, og
annað, sem þær framleiða, og
eyða í það samtals hálfri billjón
dala.
Einlkurmarorð sýnlinigairiinoair
enu: „FraimifarLr og saimieininig
maininkynisinis“. Jatpaimiir eyða 2
imiilLlijónluim daila eða 1197 bilUijón-
uim felenakra króna í að taka á
mólti 50 miiMljóniuim gesta..
B'and'aríkjaim enm og Rúsisar
kieppa wm hylli þasisaira 50
miilljönia, og láita einisfcis ófireislt-
að í þeim efiniuim, Rússair kosta
til 20 milfljónium dailia, sem er
tvöiföid sú upphæð, sem Banida-
rtíkjiamemn eyða. Sýnimigarihöil'ium
þassara tveggjja þjóða hafia verið
vaMiir bezitu staðirnár á sýniinig-
ansvæiðiniu. í>að fer elkfci á miiilli
málla, að Rússiar aetia sér að
sýna Asíubúum yfinburði komrn-
únískna Lifiniaðarlhátta, en B'anida-
riíkjiamenni æitáa og að sýna
ágæti baradainísferar þróuraar, sem
er öil'llu fraimar.
Rússraeisika höliin er yfingraætf-
Gjafir til
Bústaðakir k j u
BUSTAÐAKIRKJU hafa borizt
margar höfðiraglegar gjafir. Er
þar um að ræða bæði eirastaka
gripi, söfunarfé, þar sem gjaf-
irnar eru látnar berast sem næst
mánaðarlega, svo og fégjafir
aðrar. Ekki mundi unnt að
greiraa frá öllum gefendum, svo
margir eru þeir, en nöfn allra
verða varðveitt í sérstalkri gjafa
bók, sem varðveitast á í kirkj-
unni.
Á Biblíudaginn síðasta var af-
hent ljósprentað eintak af Guð-
brandsbibliu, og á hún að varð-
veitast í Bústaðakirkju, þegar
Ihún verður fullgerð. En gefend-
ur Biblíunnar eru á sérstakan
hátt tengdir söfnuðinum og hinni
væntanlegu fcirkju, þó fæstir
þeirra séu innan marka hins
landfræðilega safnaðar. Því Bibl-
ían er gefin til minmingar um
ábúendur jarðarinnar Bústaðir,
sem söfnuðurinn og kirkjan dreg
ur raafn sitt af.
Á titilblaði Biblíunnar stendur
skrautritað: Biblía þessi er gefin
Bústaðakirkju til minningar um
hjónin Sigríði Ólafsdóttur og
Jón Ólafsson, er fluttu að Bú-
stöðurn árið 1881 og bjuggu þar
tii dáraardægurs. Jón var fædd-
ur 24 .júní 1845 að Horni í Ása-
hreppi, Rang., látinn 13. marz
1924. Sigríður var fædd 20. sept.
1850 að Eílliðakoti í Mosfells-
sveit. látin 20. nóv. 1931. Frá
böi-niuim þeirra hjóna: Herborgu
Guðrúrau Jónsdóttur, Ólafi Jóns
syni, Ólafíu Jónsdóttur, Ragnari
Þorkeli Jónssyni.
Sóknarpresturinn, séra Ólafur
Skúlason, þaklkaði dýrmæta
gjöf og drap á tengslin, er nafn-
gift safnaðarins Skapar, milli
býlisins Bústaðlir og kirkjumnar.
Þá má geta fleiri gjafa. Stór-
kaupmaður einn, utansófcnar,
afhenti gjaldkera safnaðairins,
Helga Eysteinssyni, nýlega kr.
25,000,00 í byggingarsjóð, og er
þetta annað árið í röð, seim hann
„verðlaunar söfnuðinn fyrir
ágætt starf“, eins og gefandinn
sjálfur orðar það. Er þetta ekki
eina dæmið um hlýjan hug, sem
forráðamenn Bústaðasóknar
verða varir við frá ýmsum þeim,
er kynnzt hafa málefnum sókn-
arinnar, og vilja styðja þau, þö
utansólknar séu sjálfir.
Einmig hafa borizt fjölmargar
minningargjafir og skipta upp-
hæðimar mörgum þúsundum,
m.a. tíu þúsumd króna minning-
argjöf uim Hansínu Friðrikku
Hansdóttur, er andaðist 31. júlí
sl., fædd 25. febrúar 1881.
Og 55.500.00 krónur afhenti
einn áhugasamur sófcnarmaður
í byggingarsjóðinn og mun þetta
vera hæsta einstatalingsframlag-
ið til kirkjunnar, en í fyrra gaf
sami maður yfir fjörutíu þús-
und.
Aliar þessar gjafir og aðrar
vill sótanarnefnd Bústaðasóknar
þakka og biður gefendum bless-
nnar Guðis.
(Frá sóknarnefnd Bústaða-
sóknar).
andi á svæðinu, og í tuirni henin-
ar eru haimiair og sigð.
Sýninig Baradiairíikjaimararaa er
að mestu liéytii meðainjarðair. Yfir-
byiggiragin er gerð úr gegnisiæjiu
trefjagleri og er hiaimingi stænri
en fótiboltavöilíiur, og IbaMið ujppi
atf ikxftsitneymi. Suimiir sagja^ að
hún lílkigt. fijúgaindi diák.
Á sýmiiragu B'andiarflkj'amiainna
eru sjö aðaldieiMiri, þar er
mynidiaisý'nirag uim B'and'arífcin,
aillt fná átjándiu öM, fnam að
þasigu, iistir, tætanii og síðaist en
elklki sízt, ÁpoIM tuinigMauig og
ferja í fuíllni stiætnð og sömuiieið-
is tunglgnjót. Þaima verða einiraig
til sýnis Gemini, Mercury og
ApoIIo geimtför.
Auik aðaisýniragarlhialilar Ð'ainda-
Ttíkjararaai, er þairna dkáli sem
ferðamáilaráð Bandarftajainiraa,
auk 13 annarra aði'la rekur og
Svona leit út inni áður en stillt var upp á sýninguna.
með fiailagustu fyrinsiæitum Sov-
étríkj'arana. Fimm aðnar deild'iir
sýna merantun, nýtiragu máttúru-
aiuðáetf a og vítándi.
Þetta er bandaríska sýningarhöllin séð úr lofti.
fræðiir fólk um fanðir og ferða-
lög til Baradar'íkjararaa og iraniain
þeiinra.
Rússanrair flagiga með Lenin,
sam bráðuim á 100 ána atfrraæli,
og sýna myradiir atf ævi hana.
Þeir ætila að endurtaika tízlku-
sýrainguna, sem vafktii sem miegtia
kátínu í Monitreail fyirir 3 áruim,
Till að standiaisit samkeppiraima
við Bamdairífcin, virðagt þeir á
síðustu stuiradiu h'atfa átaveðið að
sýna Soyuz ígeimigkiip og Proton
rararasiókiraaistiofiu.
Jaipanliinnir virðalSt etakert hafia
til sparað tiill að 'láta sýninguna
verða eims vel heppnaða og koelt-
uæ er á. Um fimm km lönig jánn-
braut uimliytauir avæðið. Hreyfian-
'legar gairagstéttir, i plaistgöngum
iiiggja utm allti svæðið fyrir þá,
sem það viilja niotifæna sér.
Þúsurad stúltauir hatfa verið þjállf-
aðair 'til að sjá uim sýnliragartgaStL
Þær eru kallaðar ,,Expo blómin“,
eða „eraglairrair".
Búizit er víð mikiiii ös, eða
uim 600.000 miarans, þagar fiest
verðiur, þ. e. 25 maranis á hvert
'gneiðaSöiugæti oig 3O00 í hvent
sáierini. Séð er fnam á vöntiuin. á
30.000 gistixúmiuim á nélttu, en
reyrat varður að bjariga því við-
með að taoma fólki fyrir úti í
bæ, eiras og við genum 'hér heima,
ag svo geta menn raáttúrlaga
búið í Tókíó, og taomið daglega
m)e® lestinini, en það er á fimmta
huraidnað kílcimiatira veganspotti
þaragað. Samigöniguir þangað enu
igóðair, gengur hnaðlest á milLL
TLl að lUirMinStrika, að þeiir
ætla elkki að láta sýniraguna
vera neitt minna en fyrsta
flokks, ætla Japanir meina að
segja iað Jálta 2 miiljónir að-
göinigumiða sem þeiir voru búniir
að séija á aýniniguna 1940, gilda
núna.
Sýnimgin verðuir opnuð 115.
marz, og stendiur ytfir í 6 mánuðL
Sumarbúðir
við Eiðavatn
Likan af Bústaðakirkju eins
hún verður fullsmíðuð.
UNDANFARIN tvö sumiur hefir
Prestafélag Austurlandls starf-
rækt sumarbúðir á Eiðum í
Fljótsdalshéraði. Bama- og
unglingaiskólinn þar féktast leigð
ur, með góðum skilmingi ráða-
manna staóiains, fyrir starfsiem-
ina. Aðsóikin var rnifcil sl. siumar
að búðuiruum og góðar undir-
tektir barmararaa, sem þar dvöldiu.
Greinilegt er, að (þessd starfsami
verður stöðuigt brýnmii í þessum
fjórðuingi, þótti ung sé hér a@
árum. Vorair standa til, að sama
húsiraæði fáist leiigt fyrir búðim-
ar á næsta sumri, en óvíist til
lengdar, vegna fyrirhugaðra
byggiragatframibvæmda við bama
gkóiainn.
En hvernig er þá bezit að lieysa
þetta mál í framtíðinnd? Fyrir
nókkrum árum var prestiafélaig-
inu úthlutað lamdlsivæði við
norðurenda Eiðavaitnts, til sium-
arbúða, að tilstúðlan Þórarins
Þórarinssonar þv. sfcólastjóra
Eiðaisikóla. Síðara hefir það verið
áhugamál okkar margra aust-
firzfcra presta að sjá þarna rísa
sumarbúðir við þernnam hantuga
stað til slíkrar startfsemd, Ynigri
prestamir á f jörðuinuim, er. Tóm-
as Sveinsson og sr. Kolbeinn
Þorleifssoin, sem höfðu reynslu
af suimarbúðaistarfi áður en þeir
kiomu hingað auistur, hatfa niú
gjörzt igótðir liðsoddar í þessu
baráttumáli. Oktour er vel ljósti,
að mikilvægt er að staðsetja
suimarbúðimar á heppilegum
Stað til slíks rekstrar og 'hæfi-
lega laragt frá aðial samgömgu-
miðstöð. Sumarbúðalandið við
Eiðavatn hefir þessi skilyrði.
Það liggur um einra km f rá þjóð-
vegi, sem er or'ðinn að mestiu
uppbyggður inra í Egiisstaði um
17 km vegalenigd. En þaðan eru
daglelgar áætluinarferðir á sumir-
in og út Hérað. Sími er á staðn-
um og rafmagnslína frá Austur-
lamdsviikijuin er í um tveggja
km fjarlægð. Neyzluivatn er til,
em eikfci fullkannað. En síðaist en
eigi sízit, er það srvo Eiðavatnið
sjálfti og uimbverfi, sem hefur
sdnn möguleika yað ógleymdium
skógivöxmum hólmanum í vatn-
irau.
Af ofainskráðu sést, að óvíða
á Auisturlanidi eru fáanlegri
betri skilyrðd en einmitt hér til
sumarbúðahalds. Hvemig til
tetast með byggiragu sumarbúða-
húss er svo araniað mál. Alþinigi
hefur nú í vetur veitt byrjunar-
styrk til þessara f ramkv ærnda,
sem ættu að nægja fyrir naiuð-
synlegum teikniinigum. Bn meira
þairf til. Bg trúi því, að Austi-
firðinigar og aðrir þeir, sem vilja
æskunmi í fjórðunlgnum og lamd-
inu vel, sameiniisti uim að láta
Suimiarbúðirnar vi'ð Eiðavatin
verða meira en nafnfð eitt.
Einar Þ. Þorsteinsson.
Leikarar mótmæla
,/
FÉLAG íslenzkra leikara mót-
mælti úthlutun síðustu iista-
mannalauna, með því að senda
alþingismönnum og meðlimum
úthlutunarnefndar listamanna-
launa svofellt bréf:
Fundur haldinn í Félagi ís-
lenzkra leikara, laugardaginn 7.
febr., lýsti vanþóknun sinni á
því, hvernig úthlutunarnefnd
listamannalauna hefur úthlutað
launum til listamanna, að þessu
sinni og á undanförnum árum
og mótmælti því harðlega að
leikarar eru freklega sniðgengn
ir við þessa úthlutun. Krefjast
leikarar þess, að starfsreglur téðr
ar nefndar verði vandlega end-
urskoðaðar, enda hlýtur aðvera
meira en lítið bogið við þær.
Leikarastéttin er næst fjöl-
mennasta stétt listamanna hér á
landi og teljum við, að úthlut-
unarnefnd hafi sýnt íslenakum
leikurum skilningsleysi og lítils
virðingu með framferði sínu.
Leikarar hljóta að þessu sinni
2,5% þeirra listamannalauna,
sem nefndin úthlutar, um leið
og rithöfundar hljóta 49,6%, list
málarar 34,7% og tónlistarmenn
13,2%. En þegar til þátttöku í
listahátíð kemur eins og fyrir-
huguð er nú í vor, snúast þessi
hlutflöll næstum því við. I því
sambandi má geta þess, að burð-
arás fyrrnefndrar listahátíðar,
af hálfu íslenzkra listamanna,
verða félagar úr Félagi íslenzkra
leikara og félögum tónlistar-
manna.
Er því ekki óeðlilegt þótt spurt
sé: Hvað gerði framkvæmda-
stjórn listahátíðar, ef listamenn
í félagi íslenzkra lei'kara neit-
uðu að taka þátt í fyrirhugaðri
listahátíð?
Alþingi veitir árlega á fjárLög
um vissa upphæð, sem varið skal
til listamannalauna. Er þá grund
vallaratriði að úthlutunarfjár-
hæðinni sé í upphafi skipt rétt-
látlega milli hinna ýmsu list-
greina og leikurum sé tryggð
réttmæt hlutdeild í henni. í
þessu sambandi verður einnig
að benda á, að verðgildi lista-
mannalauna þessara, hefur á síð
ustu árum farið mjög lækkandi.
Öllum má ljóst vera, að nauð
9ynlegt er að úthlutunarnefnd
listamannalauna sé skipuð mönn
um, sem hafa víðtæka þekkingu
á hinum ýmsu listgreinum, mönn
um, sem af góðum skilningi með
þekkingu og hlutdrægnislaust sé
falið að úthluta fyrrnefndum
launum til íslenzkra listamanna.
(Frá Fél. ísl. leikara). j