Morgunblaðið - 05.03.1970, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 05.03.1970, Qupperneq 18
18 MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1970 t Eiginmaður minn og faðir okkar Einar Kristinn Vilhjálmsson Hólmgarði 6, andaðist í Lamdakotsispítala aðfaranótt 4. marz. Þorgerður Björnsdóttir og bömin. t Maðurinn minn, Ketill Gíslason Gunnarssundi 8, Hafnarfirði, andaðist a'ð Sólvan.gi 4. marz. Anna Kristinsdóttir. t Maðurinn minn, Óskar Þórðarson húsasmíðameistari, Safamýri 31, Rvík, andaðfat á Landspítalaamm hinn 3. þ.m. Jarðarför aoiglýst síðar. Dýrfinna Kristjánsdóttir. t Móðir mín Elín Ásmundsdóttir andaðist í Sjúkrahúsi Akra- ness miðvikudaigirm 4. mairz. Ólafur Bjamason. Hallmundur Einars- son — Minning í DAG 5. marz fer fnann miimn- ingairathötfn uim Halknu'nd Ein- ainsson, Guðrúnairgötiu 1, hér í borg en hamn andaðist að Hratfn- iisitiu 26. febrúar. Ég giet efcki láitið hjá liða að minnaist þess miætla manins, með nokkirum orðum. Haliliur fæddist 5. febrúar 188S að Teigi í Fljótshlið, soniur hjón- annia Einars Einanssonair og Þór- uinnair Hallldórsdóttiuir er þair vonx, þaiu hjón fiuittust sama vor að Brandshúisuim í Gaiui- verj abæjarhreppi og hótfu bú- Skap þair. Halimiuindur dvald'i uim eins áns skieið hjá móðuirforeldr- uim siniuim að Teigi, en fltuttist þá til forefldira sinna að Brands- húisuim. HaOm/undur dvaldist í foreldiraíhúsuim til fullorðánisára ásamt 6 systkiinium sínium. Hann varm að bústönfum og stundaðd sjónóðna jötfnium höndum þair tii hann tfór að Stokkseyri tii tré- smíðanámis hjá Siigurð.i Magniús- synL IÞamn 26. nóv. 1911 gitftist ha,nn Ingibjöngiu Bj'airoiadóttur £ná Túni í Hnaumgerðisíhreppi. Þau hiótfu simn búskap að Sfrond á Stokks- eyird. Stundaði HalUmiuinduir smíð- ar þar og var mjöig eftirsóttur end.a hagur vel. Árið 192S fkutltiuist þaiu að Bru t Eiginikona mín, Jórunn Anna Guttormsdóttir, Rauðholti, verður jarðBungin laugardiag- inn 7. marz. Athöfnin hefst með húsfcveðju að heimili hininar látniu kl. 2 sáðdegis. Jarðsett verður að Ketilsstöð- um í Hjaltastaðarþimjghá. Sigbjörn Signrðsson. í Stoikikseyinair(hireppi og jafn- framt búákaip stundaði Haál- mundur smiíðar. Þeim hjóraum varð 8 barna •aiuðið sem öll komuist tdl full- onðinsára, þaiu enu öifl. mikið mamnlkosta flóllk er emft hatfa hag- leiik foxeldra sinna. Næst yngsta son snmm misstu þaiu árið 1967. Árið 1934 flytj'asít þaiu til Rieykj.arví!kur og hóf Hafflmiundtur þá störtf hjá Bunstaigeirðinnii og startfaði þar allt til ánsins 1955. Fyrst bjuggiu þaiu að Barónisstíg 49, en frná 11950 að Gaðrúmar- götu 1. Á heimili þeinna Hall- mundar og Ingibjargar var ávalllt mjöig giesbkvæmlt, erada vonu þaiu vinmöng og vintföist Og öfliium tekið með sörniu vinsemd og híýju og bar heimili þeirria vott um rauisn og myndanskiap. Seinni árin gefldk HaUmiundiuir efcki hei’ll til skógar, og naiut þá mikiillLar umönraumiar korau sámm- ar Ingibjangar, sem amraaðist mann sinn 'af einstafcrd prýði. Ingibjöng andaðist 6. fébrúar Sl. á Landsspíltaflanum efltir að hatfa legið þar 21 sófliarbrirag mieðvitiuindainlaiuis eftir bitfreiðar- slys 16. janúar sl. Þaiu hjóm skilj'á eftir sig dýnmiæta m.inm- imgu hjá þeim er til þeklkitiu. Að lokum þafcka ég þeim góða kynnimgu og sendi ættimgjum þednra inmilegar saimúðankveðj - ur. Guð blessí mflmninigu þeiinra. Rögnvaldur H. Haraldsson. t Móðursystir okkar Rannveig Sigfúsdóttir Siglufirði andaðist á Sjúfcrahúsi Siglu- fjarðar þanm 4. marz. F. h. aðstandemda. Þóra Sophusdóttir Sigurður Sophusson Septína Einarsdóttir. t Móðir okkar Bríet Þórólfsdóttir, Iðu, Biskupstungum, verður jarðsiungin frá Torfa- staðakirkju laugardaginn 7. marz kl. 2 síðdegis. Bílferð verður frá Umferðarmið- stöðinni kl. 11 árdegis. Börnin. t Hjartanlega þök.kum vfð öll- um vimum og vetnzlamönmum, og þá sérstaiklega Davíð S. Jónssyni, fyrir aiuiðsýmda sam- úð og vinarhug við aindlát og jarðarför frærnda ofcfcar Haraldar Hjálmarssonar frá Kambi. Systurbörn hins Iátna. íliíjasamtbk Gunnlaugsstaðarættarinnar halda árshátíð sina laugardaginn 7. marz að Skipholti 70 og hefst kl. 8i. Skemmtiatriði og dans. Allir vinir og velunnarar samtakanna velkomnir. Af sérstökum ústæðum er til sölu veitingastofa í iðnaðarhverfi, mjög heppiiegt fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæða atvrnnu. Tilboð sendist til afgr. Mbl. merkt: „Veitingastofa — 2521”. Afgreiðslustúlku óskust Þarf að vera vön vefnaðarvöruafgreiðslu. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. marz merkt: „Apríl — 3967". N auðungaruppboð annað og siðasta á Ránargötu 46, þingl. eign Steingrims Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 10. marz n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var i 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 1. og 3. tölublaði sama blaðs 1970, á Víghólastíg 18, þing- lýstri eign Jósefs Markússonar. fer fram é eigninni sjálfri, föstudaginn 13. marz 1970 kl. 14. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 1. og 3. tölublaði sama blaðs 1970 á Löngubrekku 7 — efri hæð — þinglýstri eign Viðars A. Benediktssonar, fer fram ð eigninni sjálfri föstudaginn 13. marz 1970 kl. 16. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 1. og 3. tölublaði sama blaðs 1970 á Sólvangi við Fífuhvamms- veg, eign Magnúsar Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. marz 1970 kl. 15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. t Útför eigirarraanns mins, Ottó J. Baldvins fer fraan frá Dómikirkjuinni laiugardagiinin 7. marz kl. 10.30 f. h. Snjólaug Sigurðardóttir. t Koraan mín Lilja Guðrún Jónsdóttir verður jarðsungin frá Frí- kirkjumni föstudaginin 6. marz kl. 3. Magnús M. Steinbouck Guðmundur Jónsson Rósa Guðjónsdóttir systkinaböm og aðrir vinir. t t N auðungaruppboð Bróðir minn Hjartianlega þökkuim við öll- Sigurður Guðmundsson um þedm, sem sýndiu ofcfcur sem auglýst var í 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og frá Traðarbakka, saimiúð oig viraanhiug við and- 1. og 3. tölublaði sama blaðs 1970 á Auðbrekku 54, þinglýstri verðúr jarðsuraginn frá Akra- lát ag jarðarför eign Sigurðar Elíassonar h.f., fer fram á eigninni sjálfri. neskirkju lajugardagrran 7. þjm. kl. 2 e.h. Blómn vimsaim- legast afbeðin. Þeim sem vilja minnast hdns látma er þent á önnu Bjarnadóttur, Vitastíg 17, Reykjavík. fimmtudaginn 12. marz 1970 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Eigiramaiður hiniraar látnu, Jörgen Bjömsson Sjúkraihús Akraness. Steinbjörg Guðmundsdóttir. og aðrir vandamenn. N auðungaruppboð J 1 verður haldið á ýmsum lausafjármunum, eign þrotabús Málm- Móðir okkar, tengdamóðir. amma og langamma iðjunnar h.f., Akranesi fimmtudaginn 12. marz n.k. kl. 2 e.h. SIGRlÐUR EINARSDÓTTIR að Vallholti 1 og síðan að Vallholti 5 hér í bæ. Selt verður m.a. frá Meðalfelli, samlagningarvél, ritvél, rafknúin, ca. 48 stk. einangrunarkápur Suðurgötu 27, Sandgerði. á katla, 8 þennsluker, hálfunnið katlaefni, álrúllur og ofnhlífar. sem andaðist 26. febrúar, verður jarðsett frá Hvalsneskírkju laugardaginn 7. marz kl. 1,30 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Jóhanna Óskarsdóttir, Bæjarfógetinn á Akranesi, 3. marz 1970. Sólveig Óskarsdóttir, Magnús Marteinsson, Óli Valdimarsson, Rut Þórðardóttir, Jónas Thoroddsen. böm og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.