Morgunblaðið - 05.03.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.03.1970, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUíR 5. MARZ 1870 HVAO ER LINGUAPHONE? Skotiélogar Reykjavík Munið skotkeppnina í kvöld fimmtudaginn 5. marz kl. 19.00 í Laugardalshöllinni. Keppt verður í liggjandi stöðu með léttrifflum, sjónaukar leyfðir. Athugið meistaraflokksskyttur fá ekki að taka þátt í þessari keppni. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Yfirlæknisstaöa Staða yfirlæknis við Vinnuheimilið að Reykjalundi er laus til umsóknar. Umsækj- endur skulu hafa sérþekkingu í læknisfræði- legri endurhæfingu (orkulækningar). Umsóknarfrestur er til 8. apríl n.k. Umsóknir sendist landlækni. Stjórn Vinnuheimilisins að Reykjalundi. I.O.O.F. I.O.O.F. 11 = 15153814 = III. Tæknifræðingar Aðalfundur kjaradeildar T.F. í., verður haldin að Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 5. marz, kl. 8.30 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. Alþjóðlegur bænadagur kvenna Samkoma verður 1 Frikirkj- unni í Reykjavík, föstudag- inn 6. marz n.k. kl. 8.30. Allar konur velkomnar. Nefndin. Bræðraborgarstigur 34 Kristiieg samkama í kvöld kl. 8.30. Verið velkomin. Starfið. K.F.U.M. A.D. Aðaldcildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstig í kvöld kl. 8.30. Séra Jónas Gíslason heldur erindi: Af spjöldum sögunnar." — Allir karlmenn velkamnir. Aðalfundur félagsins verður á sama stað og tíma fimmtu- daginn 12. marz. Venjuleg að- alfundarstörf. Frá Sjáifsbjörg Reykjavík Bridgekvöld félagsins er föstu dagskvöldið 6. marz í húsi fé- lagsins að Marargötu 2. og hefst kl. 8.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 6. A. Sungnir verða Passíusálmar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30. Almenn samkoma. Foringjar og her- menn tala, vitna og syngja um Jesúm Krist. Allir velkomnir. Minningarspjöld Blindravinafélagsins, Sjúkra- hússsjóðs Iðnaðarmannafélags Selfoss, Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ, Skátatúnsheimilisins Fjórðungssjúkrahússins Akur eyri, Maríu Jónsdóttur, flug- freyju, Kapellusjóðs Kirkju- bæjarklausturs, Styrktarfélags Vangefinna, Sálarrannsóknarfé lags íslands S.Í.B.S., Borgar- neskirkju, Krabbameinsfélags íslands, Barnaspítalasjóðs Hringsins, Slysavarnarfélags íslands og Rauða krossins, fást í Minningabúðinni, Lauga vegi 56. Sími 26725. Ffladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. 4 ungir menn tala. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna Fundui í Hallveigarstöðum fimmtudaginn 5. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Það er ekki amalegt að vera svona ungur og laglegur . . og eiga svona falleg stígvél. Það þykir forsetanum líka. En það eru fleiri fallegir, og það sjáum við svart á hvítu. Frú Pompidou hefur víða vakið hrifningu fyrir glæsi- leik sinn. VIÐ höfum minnzt á söngkon- una Régine áður í sambanidi við hjúskap. Núnia hefur hiún kiomizt aftur í heimsfréttirnar með því að vera boðin tdl New York tál að synigja í Camegie Hall. Hún oig eigin- malðiurimn, Roger Ohoucroun, voru í 250 manma boði hjá Ahmet Erteguns hjóniumum i Carlyle hóteliniu. Þarna var margt stórmemna. Régiine á diskótek í París, The New Jiimmy's, á vimstri bakka Siignu, og fólkið, sem mest sækir þann stað, nefnist „le tout Paris“. 90 þeirra konrau til New York til a® vera á sanigiskemmtuniinná he-nnar. Régiine saigðást vera pólsk, bú- in til í Buienos Aires, fædd í Belgíu ag uppalin í Bellevue, seim er ruakkurs konar Bronx í París. Hún hét þá fröfcen Sylberberg, ag faðár hennar átti Gyðingamatsölu. Hún siegist vera svo virasœl meðal Frakka, seim eittihvað er varið í, vegna þess að hún sé svo rafmögniuð. Með sér- lega kirtla. Hún seigir „le tout Paris“ ek'ki vera endilega ríkt fólk, heldur fólkið með per- sónuleikann. Það sýnir nú hvað manni getur skjátlazt. Suimir hialda, að eiiniu kirtlarn- ir, sem þetta fólk hefur, séu „bólgin pendngaveski“. spakmœfi 'ÆTivkunnar Engir venjulegir foreldrar munu nokkurn tíma sam- þykkja útkomu prófs, sem bainn þeirra befur tekið, sam gefur til kynna, að það sé, ellefu ára gamalt, hafi brugð izt. Short, menntamálaráðherra. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams Samkvæmt því sem tölvan segir seld- nm við 14 þúsund pantanir í gær og hver þeirra var tvö pund. . . . Troy, það eru fjórtán tonn af br.ióstsviða. Alsakið herra Raven, þetta er fyrir yður. Herra Noble sagði að þér ættuð að fá það áður en þér færuð. (3. mynd). Á miðanum stendur: Duke VERÐUR að hætta, ég treysti á þig. A. Noble. — Við eruim búin að fjaniægja Bibliu'rua úr fraimhaldsskólum og koma shenni fy-rir í Steindinum. — Ég fer aldrei í kirkju, saigði auðkýfiiniguri'nin rweð yfixlæti við prestinin, sem siat við hliðiina á honium í á ætilru niairbí linuim. — Langar þig ekki till að vita hvens vegma? — Það gæti svo sem verið nóigu gamain, svaraði prestuir. — Það eru svo mangir hræsiru- arair sam-ainfcamniir þaT, sagði sá rífci. — Uss, blessaðuir minin, sagði prestuir, — llátið það efckert aftna yður, það er alliíaif þláss fyrir einn í viðbót.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.