Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR -
63. tbl. 57. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Georgadjis
myrtur
— ókyrrð á Kýpur
Nikósíu, Kýpur, 16. rnarz — AP
TALSMAÐUR Kýpurstjórnar
sagði frá því ) dagr, að Polycarp-
os Georgadjis, fyrrverandi inn-
anríkisráðherra Kýpur, hefði
fundizt myrtur í bi/reið sinni á
þjóðvegi nokkra kilómetra fyr-
ir utan Nikósíu. Hafði hann
verið skotinn sex skotum í brjóst
ið. Um morðingja Georgadjis hef
HERMAÐUR í Laos sést hér
skoða laskaðan, sovézkan
skriðdreka, sem skilinn hefur
verið eftir, eftir að loftárásir
höfðu verið gerðar á Krukku-
sléttu. Skriðdrekinn er af
gerðinni Pt 76.
Barizt í Kambódíu
— Hermenn Kambódíu og N-Vietnam liáðu
sina fyrstu orrustu aðfaranótt sunnudagsins
— tugþúsundir ungmenna halda áfram að mót-
mæla innrás kommúnista
Sajtgon, Tókíó, Moskvu,
Phnoan Pecnlh, 16. marz —- AP
0 Bardagar brutust út milli
hermanna Kambódíu og Norð
37 létust
í flugslysi
Belem, Brasilíu, 15. m%rz
— AP —
NÆR ÖRUGGT má nú telja,
að 37 manns hafi farizt í flug
slysinu, sem varð í Brasilíu
á sunnudag, er tveggja hreyfla
Fokker 227 flugvéi hrapaði á
laugardag, er hún var að koma
inn til lendingar á Belemflug-
völl. Með vélinni voru 35 far
þegar og fimm manna áhöfn.
Þrír komust lífs af og er líð-
an þeirra góð.
Miðausturlönd:
ur-Vietnam, nokkra kíló-
metra innan landamæra
Kambódíu, síðastliðinn sunnu
dag. Barizt var af hörku í
fjórar klukkustundir.
0 Norður-Vietnamar sýna
þess engin merki að þeir ætli
að verða við kröfu stjórnar
Kambódíu um að draga inn-
rásarsveitir sínar til baka.
0 Um 20 þúsund ungmenni
söfnuðust saman í Phnom
Penh á sunnudag og mót-
mæltu innrás kommúnista í
landið.
0 Sihanouk prins, leiðtogi
Kambódíu, er staddur í
Moskvu, og mun hafa beðið
stjórnina þar að beita áhrif-
um sínum til að fá Norð-
ur-Vietnam til að draga inn-
rásarher sinn til baka. Frá
Moskvu fer hann til Peking.
Hersveitir frá Kambódíu og
Norður-Vietnam börðust af mik
illi hörku rétt innan lanidamaera
Árásir ísraela
á Sýrland
Tel Avív, 16. mairz. AP.
ÍSRAELSKIR herflokkar gerðu
í nótt og í morgun árásir
á ýmsar stöðvar í Sýrlandi
úr þyrlum og er þetta í
fyrsta sinn síðan í júnístyrjöld-
inni 1967, að fsraelar beina spjót-
um sínum að sýrlenzku landi. —
Sagði í tilkynningu um árásirnar,
að sprengjum hefði verið varp-
að á háspennnustreng, brú og
tvær sýrlenzkar varðstöðvar.
Talsmaður fsraelshers sagði að
árásin á spennistöðina hefði
heppnazt og mætti gera ráð fyr-
ir að höfuðborgin, Damaskus,
hefði verið rafmagnslaus drjúga
stund.
Otft heifur dregið til tíðinda
milli ísTaela og Sýrlendiniga síð-
an í styrjöldinind, oftast í gremnd
við Golanihæðirnair, em hingað til
Framhald á bls. 17
Kamíbódíu, aðfaranótt sunnu-
dagsims. Þetta er í fyrsta skipti
sem slær í bardaga með þeiim,
svo nokkru n«mi. EfcSd er
vitað um mannfall. Henmenn á
Mekong-svæðinu f Suður-Viet-
nam heyrðu Skothríðima og
sögðu þeir að bardaginn hefði
staðið í fjórar kliuikkustundir.
Hann var háður um 210 kíló-
metra frá Saigon, á að gizka
fimon kilómetra innan landa-
mæra Kambódíu. Töldu her-
Framhald á bls. 17
ur ekki verið látið neitt upp-
skátt enn. Svo sem skýrt hefnr
verið frá, hafði lögreglan ráð-
herrann fyrrverandi grunaðán
um að hafa verið viðriðinn
morðtilraunina, sem sýnd var
Makaríosi, forseta Kýpur, «m
fyrri helgi.
AP-fréttastofain segir, að ail-
milkil ókyrrð sé á eynmi eftir að
fréttist um morðið og búast
miargir vi'ð að þetta gleti orðið til
þesis að draga alwarlegiam dilk á
Framhald á bls. 17
Vopna-
bann
á M-Austurlönd?
Tókíó, 16. m®rz — AP
JAPANSKA fréttastofam Kyoto
skýrði frá því í dag og kvaðsit
hiafa eftir mjög áreiðámlegium
heimildium, að Bandaríkím og
Sovétrííkm hefðu komizt að
bráðabirgðasamikomiuLagi um að
selja eklki vopn né hergögn til
ísraela og Araba. Samkvæmt
fréttum Kyoto gætd þetta orðið
til að draga nokkiuð úr spemm-
uinmd í Miðausturlömdum og jafn-
frarnit gert Gunnari Jarring, sátta
semjara S.Þ., hægiara um vik í
störfum á næstummi.
Þessi frétt hefur ekki venð
staðfest í Washimig'tom eðfe
Moskvu.
Finnsku kosningarnar:
Hægri flokkar vinna á
— kommúnistar tapa
Helsiraki, 16. marz. NTB.
FYRSTU tölur í þingkosningun-
um í Finnlandi, sem fóru fram
□-------------------------□
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
Þegar 99% atkvæða höfffu ver-
ið talin, seint í gærkvöldi leit
út fyrir að Jafnaðarmenn misstu
tvö þingsæti, Byggðaflokkurinn
fær nú 8, en hafði aðeins eitt,
Kommúnistar/Símonittar (þ.e.
klofningsflokkur Jafnaffar-
manna) töpuðu tíu þingsætum,
íhaldssami sameiningarflokkur-
inn vann ellefu sæti og Miðflokk
urinn tapaði sjö þingsætum. Fari
svo að þessar tölur verði nálægt
lagi, munu hægriflokkar hafa
109 þingsæti og Jafnaðarmenn
og kommúnistar 91.
□---------------1---------□
á sunnudag og mánudag, virðast
benda til ótvíræðrar fylgisankn-
ingar hægri flokkanna, íhalds-
sama sameiningarflokksins og
einnig hefur smáflokkur Veikko
Vennamous, Byggðaflokkurinn,
bætt töluvert við sig. Fylgi ann-
arra flokka virðist ætla að vera
svipað eða nokkru minna. Mest
afhroð virðast kommúnistar
hafa goldið, en hinir stjórnar-
flokkarnir, Jafnaðarmenn, Mið-
flokkurinn og klofningursflokk-
ur Jafnðarmanna, fengu nokkru
minna fylgi en í þingkosningun-
um 1966. Of snemmt er enn að
spá um fylgi fimmta stjórnar-
flokksins, Sænska þjóðarflokks-
ins, þar sem fáar niðurstöður
lágu fyrir um fylgi hans á þeim
stöðum, sem flokkurinn bauð
fram.
Sameiningarflokkminn hafði
líkur á að vinna tvö þingsæti í
Helsimki, er 40% atkvæða höfðu
verið talin. Annað sæti vimvur
Framhald á hls. 17
Tarje Vesaas
Tarje Vesaas lézt á sunnudag
Osló, 16. miarz — NTB
NORSKI rithöfundurinn
Tarje Vesaiacs lézt á suimu-
daginn. Hann varð sjötíu og
tveggja ára og var af flestum
talion fremistur norskra sam-
tíðarlhiöfunida, og hann hefur
haft djúpstæð áhrif á umga
höfumida, bæði í heimalamdi
síruu og víðar. Hér á landi er
Vesaas vel þekktur og tvær
skiáldsaigna hanis hafa birzt í
íslenzkum þýðingum; Klaka-
höllin, sem kom út hjá Al-
metnna bókafélagicniu í þýðingu
Hanmesar skálds Pétursisonar,
og Svörtu hestiamir, sem birt-
ist sem framíhaldsisaiga í Sam-
vinmiummi. Þá kom Tarje Ves-
aas ásamit kiomu simnd, Halldis
Morern, til IsJamds í september
á síðastliðnu ári og lásu þau
hjón úr verkum sínum í
Norræma húsimiu.
Tarje Vesaas fæddist á bæm
um Vesaiais í Virnje í Þeiamörk
þann 20. ágúst 1897. Hann
Framhald á hls. 17