Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 3
MORGUNiBiLABIÐ, ÞŒtlÐJODAlGUR 17. MARZ 1970
3
Isæajasaaæam
sagja uim alSrta mynd ef tir Ás-
grlíim, 3am er' á þietssu uppboöi,
þófbt af öðrutm boga sé spuinn-
iin. Slú mieÆnlilsit TumlgMáÓB
26x36 csm oig viair sú miynd
kieypt á sýniiinigtu, er liistiaimiatð-
urimn hélt í Viniaim'iininá árið
/
■
"/-/.//;
i:Z/•■/
hélt í Viniaim'iinni árið
1910.
Fiimim imiálivierlk efltir Jó-
hiammieis Sv. Kjiarv'al verðia boð
im upp og eru þaiu frá ýmsuim
túmiuim. Stcensita mlálvierikið er
110x196 cm oig sæikir lista-
miaðuriinm þar viðfamigsefini
sáitt í Víðiidialsfjall. Hinir
döfkfcu liitár. mynidarimmar umd-
irsrtriikia dulúðgi fjallsinis, olg
þeigar hiorft er á mymdima á
miaðiur jiafnvel von á þvi að
sjá einhiverjiar kynjaverur
stíiga út úr fjallimu. Er það
hvert
elkiki nlama að vomiuim
fjall oig hver kleitbur átti a@
mimmBita feoisti í gaimla diaga
marga íbúa, seim hiuMir voru
sj ómuim vemijuiegra mamma, en
sem meiísítiariinin Kjiarval hefur
oft sýnit með miálverkiuim sín-
um að hamm gat seitt út úr
hu! iðlsík læðum.
í>á er þarma sammklölluð
sitemimningBimiynd eftir Kjarv-
aJ, seim nefmisit Líðandi stund.
Það er mikið uim að vera í
þedrri mynd oig seminileiga
alitaf eibthvað nýtt að sjá.,
eftir
Hornafjarðarmynd Asgríms Jónssonar, máluð 1915.
Sérstæðar mymdir
Gummlaiug Scihevimg eru á upp
boðinu, miála'ðar í Dammöriku
ag algjör andsttæða við flest-
ar mymdir lisitaimamnsms, em
hiamm saefcir, geim kumnuigt er,
gjarmiam viðfamigsefni sitt í ís-
lenzkt atvinnuiMf. í Frederiks-
beng nefnisit önmur myndin á
uppboðdmu, em him Undir sól-
hltfimmd.
Framhald á bls. 17
málverkauppboð í dag, þar sem m.a. verða
seld Ásgrímsmálverk frá 1910 og 1915
liega fram stílhreim túllkum iagi oig næmt feigurðar
ARIÐ 1915 voru aðeins þrjú
hús á Höfn í Homafirði. Það
sýnir vatnslitamynd Asgrims
Jónssonar, sem hann málaði
þar eystra umrætt ár og gef-
in var Morten Hansen, skóla-
stjóra „barnaskóla Reykjavík-
ur“, þá um haustið. Þetta mál-
verk verður, ásamt 54 öðrum,
á uppboði er Sigurður Bene-
diktsson heldur á Hótel Sögu
í dag, og hefst að venju kl. 5.
A uppboðinu verða seld
málverk eftir flesta helztu
meistara íslenzkrar málara-
listar: — Þórarin B. Þorláks-
son, Brynjólf Þórðarson, As-
grím Jónsson, Jóhannes Sv.
Kjarval, Gunnlaug Scheving,
Kristínu Jónsdóttur, Gunn-
laug Blöndal, Jóhann Briem,
Jón Þorleifsson, Jón Engil-
berts, Pétur Friðrik, Guð-
mund Einarsson, Svein Þór-
arinsson, Sverri Haraldsson
o.fl. o.fl.
Áðurmefmd mymd eftir Ás-
grím vekiur eimmia mesiba at-
hygli málvertoammia, siern eru á
uppboðinu. Húm er 65x83 cm
og í henmi fcemiur mjög glöigg-
Víðidalsfjall verður dulúðugt og ögrandi í túlkun Kjarvals.
ÞAD ER EKKI VÍST
að þér hafið athugað hve auðvelt það er að eignast borðstofu-
borð og stóla eða heilt sett með skáp.
FYRIR 1000 KRÓNUR
á mánuði eða 1500 eða 2000 eignist þér gullfalleg vönduð hús-
gögn.
SPARIÐ YÐUR 3,5°/o
verzlið hjá okkur
LIL
Simi-22900 Laugaveg 26
STAKSTEIiMAR
Frá rányrkju
til ræktunar
„tsiI®ndimgur-fsiafold“ ræðir
nýlega í forystugrein um vemd-
un fiskimiðanna og segir þar
m.a.:
„Fráhvarf frá rányrkju til
ræktunar markar eitt stærsta
spor manna áleiðis í menningar-
átt, og er þó satt að segja, að
rányrkja á sumum sviðum hefur
fylgt mannkyninu furðu lengi
eftir.
Allir þekkja sögu íslenzku
skóganna og hvemig fór nm þá
náttúruauðlind vegna skamm-
sýni manna og ræktarleysis, sem
að vísu vár stundum fram knúið
af illri nauðsyn. Og það má
segja íslenzkum bændum til
hróss, að langt er síðan þeim
skildist gildi ræktunar og skað-
semi rányrkju. Er nú svo komið,
að rányrkja í íslenzkum land-
búnaði er óþekkt, þegar sleppt
er beitilöndum sauðfjár og
hrossa, en þar þarf einmitt ný
ræktun að koma til.
Auðlindir sjávarins umhverfis
ísland voru svo yfirvættis mikl-
ar, að öldum saman munu menn
hafa ætlað þær svo sem óþrjót-
andi, og það þótt þegnar ann-
arra landa ysu þar óspart af
ásamt íslendingum sjálfum. Allt
fram á síðustu tíma hefur helzta
úrlausnarefnið verið að finna
upp ný og stórvirkari veiðitæki,
og þótt friðunaraðgerffir hafi
ekki v-erið með öllu vanræktar,
standa menn þann dag í dag
frammi fyrir þeim vanda, að
ekki virðist langt að bíða þeirr-
ar stundar, að í sjónum finnist
ekki framar sú fiskigengd, sem
öll hin mikla veiðitækni nútím-
ans megi koma niður á
„Sem betur fer, hafa íslend-
ingar umfram aðra skilið kall
tímans í þessu efni. Þeim er það
til sóma, að hafa á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna haft for-
ystu nú hin síðustu ár um vemd
un hafsvæðanna fyrir ofveiði og
mengun, og er þess að vænta,
að aðrar þjóðir viðurkenni nauð
syn þess í verki. Skipuleg, hóf-
leg sjósókn, ásamt betri nýtingu
aflans er það, sem koma skal,
þvi að auðvitað hætta fslending-
ar ekki að sækja sjóinn, og enn
um sinn verður sjávarútvegur-
inn, ef rétt er á haldið, hurðar-
ás íslenzks þjóðarbúskapar."
I>rír
í kapphlaupi
Þrir ungir menn sem starfa við
þrjú dagblöff í Reykjavík eiga
nú í afar spennandi en dálitið
broslegu kapphlaupi. Þeir eru
Tómas Karlsson á Tímanum, Sig
hvatur Björgvinsson við Alþýðu
blaðið og Svavar Gestsson á Þjóð
viljanum. Keppnin stendur um
það, hver þeirra geti ausið mest
um svívirðingum yfir hina mæt
ustu menn í okkar landi. Tóm-
as og Svavar heyja keppnina á
sama vettvangi. Tómas hefur 6-
tvírætt forystuna en Svavar elt
ir eins og þægur rakki. Hann
apar allt eftir. Á sunnudaginn
var skrifaði hann t.d. bréf til
bankastjóra í höfuðborginni sem
var einstaklega leiðinlegt af-
lestrar — en tókst samt
ekki að ná forystunni. Sighvatur
gerir þennan leik að sirkus og
sér til þess, að trúffinn vantar
ekki. Það mun vera afskaplega
mismunandi hvernig og hvenær
menn taka út þroska sinn. Ef
þessir þrír ungu menn eru að
ganga í gegnum erfitt þroska-
skeið um þessar mundir verðnr
að líta á tiltektir þeirra með um
burðarlyndi. — Að öðrum kostl
verða skrif þeirra að teljast
meiri bjálfaskapur en þeim var
ætlandi að óreyndu.
(
r