Morgunblaðið - 17.03.1970, Page 6

Morgunblaðið - 17.03.1970, Page 6
6 MORGUNBÍLAÐH), ÞRIÐJUDAiGUR 17. MARZ 1070 KAUPUM EIR fyrir allt að 100 krónurkílóið Járnsteypan h.f. Ánanaustum. TIL LEIGU Bröyt X 2, JCB 3-C og Fergu son gröfur. Tökom alis konar jarvinouverk í ákvæðis- og tímav. Hiaðprýði hf. Símar 84090, 41735 og 37757. HÁBÆR Höfum húsnæði fynir atls kon ar félegssamkomur, bnúð- kaups- og ferm ingarveiziur. Murrið hinar vmsælu garð- veizlur. S. 20485 og 21360. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Erum umboðomeon fyrir helmsþekkt jarðefoi til þétt- ingar á steimsteyptum þök- um og þaikmenoum. eLitið til- boða, sím.i 40258. Aðstoð sf. CHEVROLET 1956 er til sölu í góðu stendi. Til sýois í bffreiðageymsíu okikar Sóh/aflagötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-88. ÓSKA AD TAKA A LEIGU bílskúr. Uppl'ýsingar í síma 37147. PENINGAR Ódýrt láo, 100 þúsund kr., í 4 ár. Traust tryggiog skil- yrði, skuWabréf. Tilboð merkt „9% 2790" sencfist Mongunblaðiou. GJALDMÆLIR á servdibíil óskast trl kaups. Tilboð servdist Mb4. fyrir laugardag 21. þ. m. merkt „2787". KEFLAVlK Varvtar konur í fiskverkun, Einoig aukamenin (kvöld og helgidaga). Símar 1833 og 1478. EINBÝLISHUS Stórt eimbýlishús til leigu á Selfossi. Upplýsiogar í síma 99-1262 eftir kl. 16. TRÉSMIÐIR Vantar tvo vana trésmiði í sroíði timburþilja í nýbygg- ingu. Sírrri 83731 kl. 12—14 og 18—20. STÚLKA vön barnagæzia óskast stnax. Upplýsiogar í síma 81199. KEFLAVlK Tveggja herbergja íbúð ósk- asit til leigu, hefat strax. Upþlýsiogar í siíma 1612. IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja Sbúð ósk- aisit sem fyrst í Vesuipbæn- um, sími 26027 eftir kl. 6. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM NYKUR Nykur, teikning eftlr Haildór F étursson. Einu sinni var stúlka frá Þing eyrum að smala á hinum svo kallaða Haga, vestur við Mið- hóp. Var hún orðin svo þreytt, að hún komst varla úr spor- unum. Skammt frá vatninu hitti hún brúnan hest. Hafði hann ennistopp mikinn niður á snoppu, var stuttur og digur mjög, og hófar hans snéru allir aftur. Stúlkan knýtti sokka- bandi sinu upp í hestinn og lagði svuntu sina á bak hans, en sagði þá: „Ég held ég nenni ekki á bak.” Þá varð svuntan og bandið eftir á þúfunni, en hesturinn hvarf í vatnið. Nyk- ur heitir líka Nennir, en hano þolir ekki að heyra nafn sitt nefnt og hverfur þá, og vildi stúlkunni það til lífs, ella hefði hann sett sig með hana í vatn- ið. (Þessa sögu hef ég heyrt á ýmsum stöðum, heimfærða upp á ýms vötn.) Þú trúðir ur.gur á ást og eiða og elda sem fylgdu þér, en seinna fylltist þú lifsins leiða og iagðir á burt frá mér. É? sat eftir í sárum hörmum og syrgði þig dag og nótt. Ég sem áður i þínum örmum undi svo sætt og rótt. Nú rýkur hvítt úr úttiafsöldu og allstaðar er svalt og einhvernveginn andar svo köldu og eihvernveginn er mér svo kalt. Lárus S. Einarsson. DAGBOK Heyr, Drottinn kallar til borgarinnar — og það er vizka að ottast nafn hans. (Mika 6.9.). í dag er þriðjudatgur 17. marz og er það 76. dagur ársins 1970. Eftir lifa 289 dagar. í gær var Gvendardagur: Guðmundar góða Hólabiskups. f dag er Gcirþrúðardagur. Vika lifir af góu. Árdegisháflæði kl. 2.35. (Úr íslandsalmanaki.) Almermar upptýeingar um læknisþjónustu f borginni eru gefnar I ítmsve.i! L.æknafélags Reykjovíkur, Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Eæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir í Keflavik 17.3 og 18.3. Guðjón Klemenzson 19.3 Kjartan Ólafsson 2.. 21., 22. Arinbjöm Ólafsson 23.3 Guðjón Klemenzson Lækna\rakt í Hafnarfirði og Gaiða areppi. Upplýsingar i lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, sfmi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. tMæðradeild) við Barónsstíg. Við sími 1 88 88. talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eítir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, filla þriðjudrga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lifsins svara í síma 10000. Tveir hreppstjórar á Hesti Þessi mynd var tekin fyrlr nokkru að Hesti í Borgarfirði, þegar bún- aðarþingsfulltrúar voru þar í heimsókn. Til vinstri er Benedikt Grims- son, hreppstjóri að Kirkjubóli I Strandasýslu, en Lárus Ág. Gíslason, hreppstjóri í Hvolhreppi til hægri. SÁ NÆST BEZTI Vinur: Hvers vegna lætur þú hershöfðingjann standa svona afkáralega. Myndhöggvari: Hann átti fyrst að vera á hestbaki, en svo komst nefnd- in að þeirri niðurstöðu, að hún hefði ekki efni á að gera hestinn. FRETTIR Kvenréttindafélag tslands heldur fund miðvikudaginn 18. marz kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Á fundinum mun Kristján J. Gunnarsson skólastjóri ræða um skóLamál og svara fyrirspurnum. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. L. K. 200. Bergþóra 125, J.P. 500. G.P. 200, N.N. 500, N.N. 250, S.K. 200, E. 50, sjómaður af Jögvan 1000, Ásgeir 50, N.N. 500, K.H. 100, G.Á. 100, SJ>. 1200, B.J. 200, M. J. Sigluf. 350, G.G. 500, Efobi 200. S.K.P. 1000, Gústa 100, JE. 100, N.N. 50, P 100. Hallgrímskirkja i Saurbæ, afh. Mbl. R.I. 100. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. B.K. 300. -ísland styður okkur Wilson svarar fyrirspurnum um veiðar á Atlantshafslaxinum p^% VRMTU Guðmundur góðl, afh. Mbl. J.P. 1000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.