Morgunblaðið - 17.03.1970, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 17. MARZ 1970
Ilaukur Thors fram-
kvæmdastjóri - Minning
ÉG minnist þess, að hafa þá
fyrst heyrt Haiutos Thors getið,
þagiar talað var um verðfallið
mdíkla á síld haiuistið 1919. Sagt
var, að það hefði firrt Kveldúlf
miklu tapi, að Haukur Thors,
sem uingur að árum var um-
boðamaður þeirra frænda fyrir
norðam, hefði tekið átovörðun um
að selja salitsíld þeirra við góðu
verði, þegiar flestir a’ðrir biðu
eftir verðhækfcun, sem aldrei
k!om heldiur í hennar stað verð-
hrun er gerði marga vel efnaða
að öreigum.
Ekfci veit ég, hvort Haufcur
hefur verið hér einn í ráðum, en
víst er, að hann kunni flestum
betur fótum sínum forráð. Kveld
úlfsmienn, sem fullan manns-
aldur voru stærstu atvirmurek-
endur á íslandi, skiptu með sér
störfum. Lenigst af kom það í
hlut Haiuiks, að annast um við-
hald atvinnutækjanna og útveg-
un reksturs-niautðsynja til þeirra.
Murnu fáir hafa verið honum til
slítos færari, enda báru afcip
Kveldúlfls með sér merki snyrti-
miennistou, forsjálni og um-
hyggju.
Síðar, eftir að Haufcur hvarf
frá Kveldúlfi, miáitti sjá hin
sömu merki á útgáfubókum hans
í Lithioprenti, svo sem Guð-
brands-biblíu og Árbótoum
Esphólíns. Engdn tilviljun var, að
Haiutour skyldi á efri árum giefa
sig að útgáfu slítora bóka. Hann
hafðd ætíð verið bótóhneigður
maður og áhuigasamur um fom
fræði.
Þegar Sögufélaigið var á sínium
tíma toomið a@ því að veslast
upp vegna fárra og fæktoandi fé-
lagsmanna, beitti Haiuku r sér
fyrir því, að afla nógu margra
nýrra meðlima, svo að félagið
gæti sitarfað áfram. Þá var hann
og alla tíð einn af forvígis-
mönnum Fornritafélagsins, lengst
af gjaldtoeri þess. Hann átti sinn
þátt i hinni rauisnartegu gjöf
Kveldiúlfs, þeirri, að greiða út-
gáfukostoað Egilssögu, fyrstu
bófcar félagsins. Nú í hausit, eft
ir að hann var lagstur banaleg-
una, óskaði Haukur eftir að vera
áfram í stjóm félagsins, því að
hann taldi þekkingu sína og
reynslu geta orði'ð því að gagni.
Lofcs var Haiufcur frá upphafi
mjög áhugasamur um stofniun og
starf Almennia bókafélagsinis,
sem með honium miissir einn sinn
bezta forvígisimann.
Hauki var mjög hugað um að
halda í heiðri minningu tengda-
föðiur sína, Hannesar Hafstein.
Htann átti rítoan þátt í, að hin
milkla ævisaga Hannesar var
saimiin, en til hennar má rekja
mijög aukinn álhuga fyrir seinni
tíma sögu Islands.
Forsjálni Haufcs lýsti sér með
eftirminnilegum hætti í skóg-
ræfctaJBtarfi hans. Hann keypti
fyrir rúmium aldiurfjórðiunjgi
jörðina Hvarnm í Skorradal tíl
að rei-sa þar sumarbústað. í því
faigra uimhverfi kom hamm sér
upp ágætum bústað. Heima við
húsið efndi Haiutour tíl all-
mikillar skógræktar ag lét sér
annt um þrosfca hverrar plöntu.
Til vfðbótar toeyptí hann mieiri
lönd þar efra og gaf þau skóg-
rsekt rSdisins. Þar er nú tví-
mælalaiust ein þroskavænlegasta
skógræktarstöð hér suð-vestan
lamds.
Þó að Haiukiu- Thors væri ára-
tugum saman á meðal umsvifa-
mestu atvinnurekenida landsirus,
má siem sagt sjá spor hans víðar
en í atvinnusögu þjóðarinnar
einni. Mest var samt um það
vert, að kynnast manninum
sjálfum. í einn stað kom, hvort
hann var beimsióttur hér í bæ
eða að Hvamimi. Hvarvetna var
hin saima gestrisni og höfðinigs-
bragur. Þar var raunar eruginn
miumur á milli þeirra hjóna, frú
Sofíu og Hauks.
Þau höfðu á sl. sumri verið
gift í fimmtíu ár. Þrátt fyrir
mtargvístelga velgengni höfðu þau
einnig oi'ðið fyrir óvenijutegum
örðuigleitoum. Frú Sofía var á
léttasta skeiði árum saman hald-
in erfiðum og lenigst af ókenni-
tegum sjúkdómi. Sjálfur átti
Haukur hin síðusitu misseri við
að etja harða sjúkdómsþraut.
Þá var hans góða kona honum
ómietanteigur styrkur, eins og
hann hafði áður verið henni. Nú,
að þessari hörðu, lanigvinnu
þraut yfirstaðinni, votta vinir
þeirra hjóna frú Sofíu og öðr-
um aíðsfiandemdium innilega sam-
úð um leið og þedr minnast
óverujulega stórbrotinis höfðdngs-
monns.
Bjami Benediktsson.
Haukur Thors var lengst af
ein burðarstoðin í mesta fyrir-
tæki landsins sem þá var, en sá
þeirra Kveldúlfsbræðra sem
minnst bar á út á við, sízt var
kunnur almenningi, nafn hans
sjaldnast í blöðum. Richard
Thors var meðal annars frá
yngstu árum sjálfkjörinn til
allra meiri háttar samninga um
viðskipti íslands við önnur lönd,
Kjartan var áratugum saman og
til skamms tíma í farar-
broddi Vinnuveitendasambands
íslands, Ólafur og Thor snemma
þjóðkunnir stjórnmálamenn, og
áttu langan feril í pólitísku lífi
og æðstu trúnaðarstöðum. En
Haukur vann starf sitt fjarri
hinum miklu sviðsljósum, á
skrifstofu sinni í Kveldúlfi, þeg
ar hann ekki stjórnaði síldarút-
gerð félagsins á Hjalteyri við
Eyjafjörð, en það gerði hann í
mörg sumur.
Það lætur að líkum að þegar
félagið hafði mest umleikis, auk
útgerðar mikil fiskkaup af öllu
landinu og margbrotin viðskipti
við útlönd, hafi þeir bræður
haft með sér glöggt afmarkaða
verkaskiptingu. Sjálf útgerð tog
araflotans, sem um langt skeið
var hinn mesti sem innlent fyr-
irtæki átti, hvíldi að mjög
máklu leyti á herðuim Hauks
Thors. Hann hafi yfirumsjón
með öllum innkaupum félagsins,
aðdráttum til skipanna, öflun
vista, veiðarfæra og annars út-
búnaðar, og var mikið starf og
fjölþætt. Hann var frábærlega
vandvirkur, nákvæmur, áhuga-
mikill að hverju sem hann gekk,
hagsýnn og stjórnsamur búmað-
ur.
Ólafur bróðir hans sagði einu
siirrni: „Þegar Haiuki er ætlað
verk, veit maður að það verður
gert, og að það verður vel gert.“
öðru sinni mátti á honum skilja
að hann teldi vafamál að hæfi-
leikar Hauks hefðu notið sin
sem skyldi í samstarfi við eldri
bræður, og honum orðið hagur
að því, að vera einn af mörgum
í stjórn fyrirtækis. ólafur
sagði: „Ef Haukur hefði fráupp
hafi verið einm um eigið fyrir-
tæki, þá gæti ég bezt trúað því
að hann væri nú á efri árum
stöndugastur af okkur bræðr-
um.“
— Haukur Thors var minn
elzti vinur. Við vorum systra-
synir, en hann var næstur mér
að aldri af þeim bræðrum, að-
eins rúmt ár á milli okkar. Við
létouim okltour saman frá því ég
man eftir mér, samrýmdir eins
og börn ein geta verið, ekkert
dund, engir leikir, engin ævin-
týr hugsanleg nema saman. Við
uppgötvuðum heiminn saman.
Og Reykjavík var dásamlegur
heimur ungum drengjum áður
en allar frajmfarimiar hófust.
Götuiuimferð var ekki hástoalegri
né bærinn stærri en svo, að okk
ur gat fundist hann allur okkar
leikvamigur. Og það var hæigt að
standa á bryggjunum og veiða
kola og ufsa á færi, eða fara í
skeljaleiðangur út í örfirisey,
eða í berjamó upp í Öskjuhlíð.
Svo urðum við læsir, og sá
tími kom að sögubækur tóku
allri annarri skemmtun fram.
Hauki þótti snemma meira til
um kappana í fslendingasögun-
um en allt annað fólk sem við
lásum um, og tungutak þeirra
svo hressilegt, að hann brá oft
fyrir sig fornu málfari mergj-
uðu, og „glotti við tönn“, því
svo hafði Skarphéðinn gert. Svo
fórum við að gera úr garði skrif
uð tímarit, nokkrir saman, og
lund, höfðinglegan brag og
drengilegar taugar.
París 7. marz 1970
Kristján Albertsson.
Því verður varla í móti mælt
af þeim, sem það vilja hugleiða,
að verk og störf hugsjóna- og
framkvæmdamannsina Thor
Jensens og sona hans, þeirra
Thorsbræðra, hafa skilið eftir
djúp spor í íslenzku þjóðlífi.
Þessa gætir þó mest hér í höfuð-
borginni, þar sem margt ber sjá-
anlega vitni um líf þeirra og
störf. Þetta rifjast upp fyrir
mönnum nú, þegar Haukur
Thors, forstjóri, er kvaddur
hinztu kveðju af fjölskyldu
sinni og fjölda vina, er allir áttu
honum gott upp að unna.
Ævistarf Hauks Thors var um
áratuga skeið bundið Kveld-
úlfi og hinni margþættu útgerð-
arstarfsemi þess féiags. Strax
Haukur átti þar langa ritgerð
uim Jón Arason. Hainin gat um
fermingaraldur vel hugsað sér
að verða sagnfræðingur. Yndi
hans af sögulegum fræðum
hélzt alla ævi, og sá áhugi
hans lét að minnsta kosti einu
sinni til sín taka. A þriðja ára-
tug aldarinnar var um skeið út-
lit á að Sögufélagið yrði að
draga úr bókaútigáfu. Kostmiaður
allur hafði stórum aukist, en fé-
lagsmönnum fækkað. Þá safnaði
Haukur Thors á skömmum tíma,
mig minnir á anmialð hiumdrað nýj-
uim félcigium, svo að mæigði til að
ekki þurfti að skerða útgáfu-
starfsemi. Hann var kosinn í
stjórn Sögufélagsins. Seinna
féllst hann á að taka sæti í
stjórn Fornritaútgáfunnar, og
sá um fjárreiður hennar.
Bókasafn átti hann mikið og
fallegt, þar á meðal öll helztu
undirstöðurit íslenzkra fræða.
Þær bækur sem honum þótti
vænst um lét hann binda eins
og honum þótti hæfa. Hann
hafði stöðug viðskipti við bók-
bindara í Kaupmannahöfn,
smekkvísan meistara, sem hann
trúði öllum betur til að ganga
svo frá bandi, að öndvegisriti
væri fullur sómi sýndur.
Bækurnar urðu að vera í sam
ræmi við allt annað, og allt var
fallegt í kringum þau hjónin,
Sofíu og Haiuk, hvort heldur
í stofum þeirra í Reykjavík eða
í sumarbústaðnum, sem þau
höfðu valið stað þar sem skóg-
lendi er einna fegurst sunnan-
lands. Þau áttu jörðina Hvamm
í Skorradal, og dvöldu þar öll
sumur síðasta aldarfjórðung.
Orkað getur tvímælis hve vel
fari á að nákomnir hlaði miklu
lofi á mannkosti ættmenna í
minningargrein í blaði. En þjóð-
in mun almennt hafa gert sér
hugmynd um, hvers konar
menn hafi verið Thor Jensen og
synir hans. Hauki Thors kippti
í kyn til sinna um karlmennsku
að námi loknu gerðist hann
einn af _f ramkvæmdast j órum
Kveldúlfs. f stóru og umfangs-
miklu fyrirtæki er verkaskipt-
ing nauðsynleg. Haukur var sá
bræðramnia, sem annaðisit innan-
ríkisimáliin framnan af með
Kjartaei bróður sínuim, seim
síðar gaf sig mieir að opinber-
uim máium., eirns og tounniuigt
er. Samustoiptín við stoipstjór-
ana, sjiómennina, vertosttjór-
ana og verkafólkið voru aðal-
viðfangsefni hans hjá félaginu.
Allir, sem þekktu til starfa hans
og unnu með honum, eru sam-
dóma um það, að hann hafi ver-
ið afburða starfsmaður, gjörhug
ull og réttsýnn. Honum fór því
öll stjórn vel úr hendi. Hann
var hinn góðviljaði húsbóndi, er
gerði sér ríkt far um að leysa
úr vandamálum starfsmanna
sinna.
I einkalífi sínu var Haukur
mikill gæfumaður. Hann giftist
ungur Sofíu Hafsitein, yndis-
legri og göfugri konu, sem
reyndist honum ómetanlegur
lífsförunautur til síðustu stund-
ar. Þau eignuðust fjórar mann-
vænlegar dætur. Þrjár eru hús-
freyjur hér í borg, en ein er
gift í Vestur-Þýzkalandi. Heim-
ili þeirra hjóna var jafnan
mannmargt og hafði á sér mik-
inn menningar- og rausnarbrag.
Bæði voru þau samvalin og sam-
hent um góðvild og hjálpsemi í
garð annarra. Nutu þess líka
margir.
Haukur var maður dulur að
eðlisfari og ýtti sér ekki fram
til mannvirðinga. Hin erilsömu
störf að útgerðarmálum Kveld-
úlfs urðu þess þó ekki vald-
andi, að hann léti huigðarefná
sín liggja utan garðs. Hann
hafði ynidi af gróðri oig útilífi og
næmt auga fyrir dásemdum ís-
lenzkrar náttúru. Þess vegna
keypti hann lönd í Skorradal,
bygfgði sér þar sumarhús ag fritð-
aði skógleniddð. Jörðiinia Stálpa-
staði gaf bann Skógrækt ís-
lands. Nú eru þar stærstu skóg-
ræktarlönd á Suðvesturlandi.
Framtak og höfðinigsskapur
Hauks í þessu mikilsverða máli
á áreiðanlegia eftdr að verðla kom-
andi kynslóðum til blessunar.
Annað hugðarefni hans var
sagnfræði. Hann var vel að sér
í sögiu þjóðariinimar, bæði að
fornu og nýju, mikill bókmennta
unnandi og víðlesinn í þeim
greinum. Prýðilega var hann rit
fær, þótt hann héldi því lítt á
lofti. Þeir Thorsbræður voru
meðal stuðningsmanna Jóns heit
ins Ásbjörnssonar um stofnun
íslenzka fornritafélagsins 1927.
Haukur átti sæti í fyrsta full-
trúaráði þess, og var gjaldkeri
félagsins frá 1943 til dauðadags.
Ég átti því iáni að faigna siem
skólapiltur að kynnast Hauki
Thors og fjölskyldu hans mjög
náið. öll mín skólaár í Reykja-
vík var ég sem heimilismaður í
því góða húsi þeirra hjóna,
Sofíu ag Hautos. Sú aðlsitioð, er
mér var þá veitt, gerði mér færa
skólagönguna, og kynni mín þar
hafa orðið mér til ómetanlegs
gagns á lífsleiðinni. Fyrir þetta
drengskaparbragð verð ég eilíf-
lega þakklátur.
Það hefir verið sagt, að sumir
menn væru merkir af verkum
sínum aðrir af því, sem þedr
væru. Þótt Haukur Thors ynni
margt merkilegt um ævina, var
hann samt merkastur af mann-
kostum sínum.
Blessuð veri minning Hauks
Thors.
Gunnlaugur Pétursson.
Nú, þegar Haukur Thors, for-
stjóri, hefur kvatt þennan jarð-
Framhald á bls. 19
Kveðja frá Hinu ís-
lenzka fornritafélagi
Þegar lítill hópur áhuga-
manna hófst handa fyrir rúm-
um fjórum áratugum um undir-
búning að stofnun Hins íslenzka
fornritafélags, bættist þeim fljót
lega ungur, áhugasamur liðsmað
ur, Haukur Thors, einn af for-
stjórum Kveldúlfs hf. Var
Haukur kosinn í fulltrúaráð fé-
lagsins á stofnfundi þess 14.
júní 1928, en í stjórn félagsina
frá 1935, og sat í henni til
dauðadags. Hann var lengst af
féhirðir félagsins, og helgaði
því mjög krafta sína um margra
ára skeið. Auk þess átti Hauk-
ur mestan hlut að því, að Kveld-
úlfur hf. lagði fram mikinn
styrk til útgáfu fyrsta bindis
fornritanna, Egils sögu, er kom
út árið 1933. Átti sá fjárstuðn-
ingur veigamikinn þátt í því, að
útgáfunni var svo farsællega
hleypt af stokkunum.
Haukur Thors var maður að
eðlisfari hlédrægur, en að sama
skapi trygglyndur og skapfast-
ur. Kom það jafnt fram í af-
stöðu hans til manna sem mál-
efna. íslenzkar bókmenntir, eink
um fombókmenntimar, voru eitt
helzta hugðarefni hans allt frá
bernskudögum. Mun hugur
hans mjög hafa staðið til þess
að helga þeim fræðum krafta
sína, en atvikin höguðu því svo,
að lífsstarf hans varð á öðrum
vettvangi. Ást hans á fombók-
menntunum hlaut þó að fá út-
rás í virku starfi, og þess fékk
fomritafélagið að njóta 1 ríkum
mæli. Allt starf Hauks fyrir fé-
lagið var unnið af stakri alúð
og bar vitni um umhyggju hans
fyrir rækt hins dýrmætasta
menningararfs íslendinga, fom-
bókmenntanna.
Ég vil fyrir hönd stjómar
Hins íslenzka fomritafélags
votta minningu Hauks Thors
virðingu, með þökk fyrir langt
og óeigingjamt starf í þágu fé-
lagsins. Ekkju hans og ástvinum
sendir félagið innilegar samáðar
kveðjur.
Jóhannes Nordal.