Morgunblaðið - 17.03.1970, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1970
F j árf estingarf élagið
á að efla atvinnulífið
— frumvarp til 2. umræðu á Alþingi
MIKLAR umræður urðu á Al-
þingi í gær um frumvarp um
Fjárfestingarfélag íslands h.f., en
það kom til 2. umræðu I neðri
deild. Varð umræðunni lokið, en
forseti frestaði atkvæðagreiðslu
og fer hún væntanlega fram í
dag.
Matthías Á. Mathiesen, for-
maður fjárhagsnefndar deildar-
innar, mælti fyrir nefndaráliti
meirihluta nefndarinnar, er mál-
ið kom til umræðu, en að því
stóðu auk hans þeir Sigurður
Ingimundarson, Guðlaugur Gísla
son, Fálmi Jónsson, Vilhjálmur
Hjálmarsson og Þórarinn Þórar-
insson.
I ræðu sinni gat Maitthías þess,
nietfnidin Ihefði eent fjölmöi'g-
uim aðiliuim fnuimivarpið til um-
saigmair og hefðu þær yfirleitit
reynzt jákivæðax. Þá rifjaði hann
upp tiigamg hilutaféiaigsins, og
saigði að höfuðhiutvehk þess
skyMi veira að etfla íslemzkam at-
viruniurekstuir og ömra til þátt-
tölku í horuum með því að fjár-
feista í atvinniufyrirtækjum og
veita þeiim fjárhagslega fyrir-
gneiðKlu og beita sér fyrir niýj-
uinigium í altJviranumáLum.
Þá igait Maitthías um bneytingu
er mieirihluti nietfradarininiar stóð
sameiigiralega að, en þar er lagt
til að Samibandi íslenizkra sam-
vinnufélaga verði, aiulk Verztoruar
ráðis ísiamdis og Féiagi íslenzlkxa
iðnireikeinda, fargoniguaðili að
stofnun félagsins og að öllum
verði gefinn feostuir á að gerast
hluth'afar í því með alkn'ennu
hkitafjiárútboði. Þá fliultíbu þeir
Matthías og Sigurður Ingimiund-
anson bneytimigartililögu, þar sem
þeir leggja til að samiþykki ríkis-
Stjómarinnar þurfi ttl þess að op-
iníberir sjóðir geti gerzt aðilar
að fólaiginu.
Lúðvík Jósefsson mælti fyrir
raefndaráliti mirani Mutanis, sem
hairan stóð eiran að. Sagði hamn
það sfcoðum sínia, að litil þörf
væri á silíku fyrirtæki sem Fjár-
festingartfélaiginiu, þar sem starf-
aradi væru í tondirau mairgir opin-
berir Stiofnlámasjóðir, sem ætlað
væri það hlutverk að veita nauð-
symOieg stotfnllán tifl. fyrirtækja.
Réttana væri að etfla þá gjóði,
sem fyrir vænu, en að stotfna til
nýs sjóðs með Miðstæð verkefni
og opiniberu sjóðimir hetfðu. Þá
taldi Lúð»vík mjög hæpið að opin
berir sjóðir færu að ráðstafa fé
síiniu til FjárfestinigairfétogBiins, og
sagði að það gæti leitt til verri
fy.rirgreiðslu em nú þegar væri
fyrir hendi, þaæ sem mönmium
yrði þá vísað á fyrirtæki þatta,
ef þeir þyrftu fyrirgreiðisiki með.
Vilhjálmur Hjálmarsson gerði
grein fyrir breytinigartilíliögu er
hamn og Þóraxiran Þórarinlsson
flytja við frumvarpið, þar sem
þeir leggja til að opinbeirum sjóð
um verði efcki heimitoð aið eiga
í fyrirtækiirau. Sagði Vilhjálmiur
það slkioðun þeirra að slik þátt-
tailca sjóðanraa í fyrirtækinu væri
mjög óeðlileg og samirýmdist
ekki rraarkmiðum þeirra.
Björn Pálsson gagrarýndi frum-
varpið og sagði það litlum til-
garagi þjóna, þótt búaat mætti
við því að það yrði samþykkt á
Allþimgi, því að oft væri það svo
að þau mál, sem væru nógu vit-
laus flygju þar í gegn. Bjöm sagði
að mikill ánóðuir hefði verið
hafður í frammi í samhamdi við
þetta miá'l og meðal amnars vitn-
iað til þess að öranur lönd hetfðu
hliðstæð fyrirtæki sem gæfu
Matthias Á. Mathiesen
lítið upp úr þesisum áróðri. Það
sem skipti mláii væri að fyxir-
tæki þetta kæmi til með að þjóraa
littom tíligangi, og að æltlunin
væri að sfcapa því forréttindi
með því að láta það vera skatt-
tfrjálist fyrstu árin,
Gils Guðmundsson taidi að með
íru/m'vairpi þessu væri verið að
stofnia nýjian banka 6 fsOiandi og
fiutti síðan aJílitarlega ræðú um
þróun banlkamáLa hérlendis frá
fynstu tíð.
Benedikt Gröndal, sem er amn-
ar flutrainlgsmiaður frumivairx)sinB,
sagði að ekki væri hægt að líta
á fyrirtæki þetta sem bamtoastofm
uin, fretoar en þá aitliair atofraamir,
sem hefðu með peningamál að
gera á einm eða annan hátt. Fyr-
irtækinu væri fyrst og fremst ætl
að það hluteirk að etfla íslemzka
aivinrauivegi, bæði á þainm hátt að
korraa gömluim fyrirtækjum til
hjálpar, ef þurfa þættí og eins
að koma nýjum á fót. Sagði Bene
dikt, að von væri til þess að
fyrirfæfci þetta gæti ef til viM
kornizt yfir meira fjármagn etn
bönkum væri ómögulegt og
þaamig orðið það ötflugt að veru-
lega miuinaði um aðetoð þeas.
Halldór E. Sigurðsson sagði að
tiílgangur félags þessa virtiat.
vena sá, að faira út í verkefni,
sem öðrum stotfniumium væri ætl-
að. Sagðd haran það miklu frern-
ur skaðvaíid að stafniandrniar vænl
orðraair otf margar, en að þær
væru of fáar. Það sem vanitaðí
vaeri fyrst og fremst hagkvæm-
ama fjiármagin, og till þess að svo
gætí orðið þyrfti að fækka stotfra-
uraumium. Hairan kivaðot því ekki
stiyðja þetta frumvaap.
Lúðvik Jósetfssan gerði fyrir-
spum tiil viðiskiptamálaráðheiiTa
uim hvort fyrirfækið mundi
heyra uradir bantoaetftirlit rikis-
inis og svaraði ráðherra að svo
yrði ekfki, þar sem bamikaeftiiilit-
ið tæki aiðeims tB þeinra etofn-
araa sem hetfðu með inmiíámfé að
gera, em það væri Fjárfestimgar-
félagirau ekki ætfflað.
Atkvæðagreiðsla fór svo fram
um 1. grein frumvairpsimis og veur
hún samþykktt með 16 atfcvæð-
um gegn 12, en fortseti frestaði
síðan atkrvæðagreiðslunni.
góða rauira. Sagðist Björn leggja
Hækkun kvóta og
framlags íslands
— hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Alþjóða-
bankanum — frumvarp lagt f ram á Alþingi
— Utvarpið
Framhald af bls. 2
Nánari ákvæði um skipulag Rík
isútvarpsins eru sett í frumvarp
ið, og komið á fót framkvæmda
stjóm innan stofnunarinnar. 6.
Lagt er til að 5% afnotagjalda
hljóðvarps og sjónvarps renni í
framkvæmdasjóð til að tryggja
stofnuninni viðunandi húsnæði
og tækjakost. 7. Veigamiklar
breytingar eru gerðar til hag-
ræðingar á innheimtu aflnota-
gjalda fyrir sjónvarp. Ríkisút-
varpið fái lögveð í hverju sjón-
varpstæki og innheimtustjóri fái
fógetavald. 8. Felld er niður
heimild starfsmanna Ríkisút-
varpsins til að fara inn á heim-
ili manna til eftirlits með út-
varpsnotnm. 9. Sett er í frum-
varpið ákvæði um ábyrgð á út-
varpsefni, en um það hefur ekk
ert verið í lögum til þessa.
í lagagreininni sem fjallar um
hlutverk Ríkisútvarpsins segir
m.a. svo:
Ríkisútvarpið skal stuðla að
almennri menningarþróun þjóð-
arinnar og efla íslenzka tungu.
Það skal flytja efni um listir,
bókmenntir, vísindi og trúar-
brögð, efla alþýðumenntun og
Veita kennslu í einstökum fræði
greinum. Það skal halda uppi
rökræðum um hvers konar mál-
efni, sem fyrir koma í þjóðfé-
laginu, á þann hátt að almenn-
ingur getí gert sér grein fyrir
mismunandi skoðunum um þau.
Það skal halda uppi fréttaþjón-
ustu og veita fréttaskýringar.
Það skal flytja fjölbreytt
skemmtiefni við hæfi fólks á
öllum aldri.
Útvarpsefni skal miða við fjöl
breytni íslenzks þjóðlífs, sivo og
við þarfir og óskir minni hluta
sem meiri hluta. Veita skal alla
þá þjónustu, sem unnt er með
tækni útvarpsins og almenningi
má að gagni koma.
Ríkisútvarpið skal í öllu starfi
SÍnu halda í heiðri lýðræðisleg-
ar grimdvallarreglur. Það skal
virða tjáningarfrelsi og gæta
fyllstu óhlutdrægni gagnvart öll
um flokkum og stefnum í opin-
berum málum, atvinnustofnun-
um, félögum og einstaklingum.
Frumvarpið gerir ráð fyrix að
nokkur breyting verði á fram-
kvæmdastjórn útvarpsins og lagt
er til að hún verði eftirleiðis
skipuð útvarpsstjóra, fram-
kvæmdastjórum og formanni út-
varpsráðs. Skal framkvæmda-
stjóm vinna að samræmingu á
starfi deilda og gera tillögur um
önnur mál, sem fyrir hana
verða lögð.
'Þá er, sem fyrr er að vikið,
lagt til að gerðar verði nokkr-
ar breytingar á innheimtu Rík-
isútvarpsins, og kemur þar m.a.
frám að afnotagjöldum af sjón-
varpsviðtækjum er áskilin lög-
veðréttur í tækinu. Segir í grein
argerð frumvarpsins að lögveð-
ið muni gera innheimtu gjald-
anna að miklum mun auðveld-
ari, með því að lögtak, ef til þess
kemur, má gera eingöngu í tæk-
inu, enda þótt á því hvíli eign-
arréttarfyrirvari, samningsveð,
aðfararveð eða önnur eignarhöf.
Um ábyrgð á útvarpsefni segir
m.a. svo í frumvarpinu:
Ef útsending á útvarpsefni
brýtur í bága við lög, fer um
refsi- og fébótaábyrgð svo sem
hér segir:
Sá, sem flytur sjálfur efni
í eigin nafni, ber ábyrgð á því.
Gildir það bæði um efni, sem
útvarpað er samtímis því, að
það er flutt og efni, sem útvarp-
að er samkvæmt áður gerðri
upptöku. Ákvæði þessaiar máls
greinar taka einnig til samtals
í útvarpi, þannig að hver, sem
tekur þátt í samtali í eigin nafni,
ber ábyrgð á sínu framlagi í
því.
Flytjandi ber ábyrgð á efni,
sem annar maður hefur samið.
Á samsettu dagskrárefni ber
sá ábyrgð, sem útsendingu stjórn
ar hverju sinni, enda sé ekki
um að ræða flutnirag eða sam-
tal, sem ábyrgðarreglur 2. eða
3. málsgreinar taka til. Jafnan
skal skrá fyrirfram í gerðabók,
hver sé stjórnandi útsendingar.
Auglýsandi ber ábyrgð á aug-
lýsingu.
Útvarpsstjóri ber ábyrgð á
öðru efni.
Nú hefur tiltekinn starfsmað-
ur RíkLsútvarpsins, eða útvarps-
stjóri orðið fébótaskyldur, og
ber Ríkisútvarpið þá ásamt hon-
um ábyrgð á greiðslu bóta.
RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær
fram á Alþingi frumvarp til laga
um heimild til hækkunar kvóta
og framlags íslands til Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins og Alþjóða-
bankans.
Er með frumvarpinu lagt til
að ríkisstjórninni verði heimilað
að semja um hækkun á kvóta
íslands hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum úr 15 milljónum Banda
ríkjadollara í 23 milijónir
Bandaríkjadollara, og skal Seðla-
banki íslands leggja fram fé það
er þarf vegna hækkunar kvót-
ans.
Þá er einnig í frumvarpinu
lagt til að ríkisstjóminni sé
heimilað að semja um hækkun
á framlagi íslands hjá Alþjóða-
bankanum úr 15 milljónum
Bandaríkjadollara í 18.4 milljón
ir Bandaríkjadollara og til þess
að standa straum af hækkun
framlagsins heimilast ríkisstjóm
inni að taka Ián í Seðlabankan-
um, er jafngildi allt að 340.000
Bandaríkjadollurum.
í greinargierð með frumvarp-
irau segir m.a., að þegar fsl'arad
gerðist aðili að Alþjóðagjaldeyr
issjóðnum var kvóti fslands hjá
honum áfcveðinn 1 milljón doll-
ara. Síðan hefur kvótinn verið
hækkaður í áföngum í 15 millj-
ónir dollara. Er það regla Al-
þjóðagjaideyrissjóðsiras að end-
urskoða kvóta þátttökurfkja á
fiimim ára fresti, og fellur kvóta-
hækkuin sú, aem nú er á döf-
irani í tvo flofcka. Aranars vegar
er um að ræða aLmenna hækfcun
kvóta, er raemur 25% og er gerð
til þess að auka ráðstöfunarfé
Alþ jóðagj aldey riss jóðfeiras. Hins
vegar koma til sérstakar kvóta-
hækkanir einstakra þátttöku-
ríkja, þannig að tekið sé tiilit
tiL mismunandi efn alh a gsþ ró uina r
ríkjanraa. Metur Alþjóðagjald-
eyrissjóðurinn kvótaþörf ein-
stalkra ríkja miðað við þjóðar-
tekjur, utanríkisviðskipti, stöð-
ugleifca útflutningstökna, gjald-
eyrisstöðu og fleira.
Samkvæmt útreikningum Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsiras á ísland
nú umfram hina almerairau hæfck-
un rétt á sérstakri hækkura, er
nemur 23,8% ofan á núveraradi
kvóta, og er því heildartiækfcun
kvóta íslands ráðgerð 8 milljón-
ir dollara, úr 15 í 23 milljónir
dollara.
Hin sérstaka kvótahækkun
hefux mitola þýðingu vegna þess
að úthlutuin hirana nýju gjald-
eyrisréttinda hjá AlþjóðagjáLd-
eyrissjóðnum er álkveðin í hlut-
falii við kvóta. Hefur þetta vald
ið því, að flest lönd hafa lagt
mikla áherzlu á að fá eins mikla
hæktoun og kostur hefur verið.
Segir í greinargerðinni, að
það virðist ekfci vera áhorfsmál
að hækka kvóta íslands hjá Al-
þjóðagjaldeyrissjóðnum sé veru-
Legt hagsmunamál. Lántökumögu
F asteignasalan
Skólavörðustíg 12
Símar 24647 & 25550.
Til sölu
Við Safamýri
5 henb. fai'leg eradaíbúð á 4.
hæð, tvennar svailiic.
5 herb. endaíbúð á 3. hæð við
Háatertisbrairt.
4ra herb. endaíbúðir við Hjarð-
erhaga og Stónagerði.
4ra herb. hæðir v#ð Lauga'rnes-
veg og Kteppsveg.
6 herb. glæsileg hæð í Ausur-
borgimnii, bílsikúr, tvennar
svaitir.
3ja herb. hæðir við Hraonbae og
Sótheiima.
3ja herb. hæð í Kópavogii, rúm-
góð íbúð, mjög hagstætt verð.
Einbýlishús vtð Hetða'ngerði,
7 herb. bítsikiúr.
I Kópavogi
Sérhæðtr, parhús, raðbús og
einbýlishús.
Byggingarlóðir á Seltjamamesi
fyrrr einbýlishús.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Úlafsson solustj.
Kvöldsimi 41230.
leikar hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðinum takmarkast af kvó-ta
þátttökuríkjanina og hlutdeild
ríkja í hiraum sérstöfcu gjaldeyr-
isréttindum, sem áður getur, fer
eftir hlutfallslegri stærð kvóta
þeirra af heildarfcvótum allra
þátttökuríkjarana.
Til sölu
Eirtbýlishús i Árbæjairhverfi. Hús-
rð er með miðstiöð og m'tklu
ieyti púsaað utan og imnan.
2ja herb. ibúð í Árbæja'rhverfi.
Raðhús við Bræðratungu í Kópa-
vogi.
Fokhelt einbýlis- og raðhús.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðum.
FASTEIGMSmN
Skólavörðustíg 30, sími 20625.
Kvöldsími 24515 og 32842.
I» 52680 «l
2ja herb. íbúð við Átfaiskeið.
Útb, aðeims 250 þ. ktr. Hag-
stæð lán áhwíteodi.
3ja herb. risíbúð í Vesturbœ.
Útb. a'ðeims 200 þ. kir.
Einbýlishús í Kimnaihvetfi, 3 herb.
Ræktuð tóð, bil'sk’úr. Útb. að-
eims 300 þ. kr.
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERBBREF
Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Sími 52680
Heimasími 52844.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.