Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1970 15 Merkin sýna verkin Samtal við Einar Guðfinnsson útgerðarmann í Bolungarvík HINN landskjuiimi útgeiðanmaðnr Einar Guðfinnsson í Bolungarvík hefur uim þrig'gja áratuiga sikieið verið einn af öflugiustu stuðnings miönnum Fiskifélags íslands og situr niú 30. þinig félagsiinis. Einar er formað'ur fjórðumigssambands fiiákideildanna á Veistfjör'ðum og í stjórn Fiskiíélaigsims og formað- ur sjávarútvegsniefndar Fiski- þings. Morguiniblaðið hafði tal af Ein- ari í tilefni aí því, að Fistkifélag- ið verður sextugt á næsta ári og ræddi við hann um starf þess á liðnuim árum og framtíðarhorf- urnar. — Hvenær fórst þú að leggja Fiskifélaginu lið, Einar? — Ég var alla tíð hlynntur þessum félagsiskap frá því ég hóf útgerð mína í Boluingarvík 1924, en bein afskipti af starfsemi félagsins fór ég ekki að hafa fyrr en ég var kiosim/n af fiskideildimmi í Bolungarvík á fjórðungsþing Vestfjarðia og þá um svipað leyti á Fiskiþimg. Það var 1940. Síðan hef ég setið öll þing félagsins. — Hvaða form er á starfsiemi Fiiskifélaigsins? — I>að eru deildir í flestum sjávarþorpum og útgerðarbæjum og þessar deildir kjósa fulltrúa á fjórðungdþingin, sem síðan kjósa fulltrúa til Fiskiþings. í hverri deild fyrir sig eru gerðar sam- þykktir um hin ýmsu hagismuna- mál sjávarútvegsins og einnig um sérhagsmunamál deildanna. Á fjórðunigBþingunum eru svo sam- þykktir einstakra deilda ræddar og tekmiar um þær ákvarðanir, sem verður þá sameiginleg álykt- un f j ó rðutnigsiþ ingsins og fulltrúa þeas, fylgja síðam þeim ályktum- um og saimiþykktum eftir á Fiski- þinig. Fiskiþing fjallar síðan um samþykktir fjóirðuingsþiniganna og gerir um þær sínar siamþykkt- ir og ályktamir, siem Fiskifélagið viinmur svo eftir og kiemur á fram færi við þing eða ríkisstjórn eða aðra þá aðila, sem hluit eiga að máli. — Heldurðu að nokkurt amma'ð form væri betur fallið til að skapa tenigsl milli þesis fólks, sem er að störfum í sjávarútvegi og ríkisvaldsins og Alþinigis? — I>að held ég ekiki. Með þessu fyrirkomulaigi eiga him ein- stöku sjávarþorp og lamdsihkitar að hafa möguleiika á að koma óskum sínium á framfæri við ráðamenn þjóðfélagsins. Ég get ekiki séð, að þa'ð gæti gerzt með neinuim betri hætti. — Hvernig er félagsandinn í Fisfkifélaginiu? — Fiskifélagið er ópólitískur félagsskapur og deildir þesis einn ig. Saimlþykktir félaigsins og þimiga þess eru óháðar því, hvaða rílkiis- stjórn situr að völdium hverju sinni. í>að er líka svo, að á Fiski- þimgurn sitja menn úr amdstæð- um stjómmálafloklkium og það er ánægjulegt að minmiaist þesis, að þessi félagsskapur hefur sýnt það ljóslega og er dæmi þesis, að pólitískir amidstæ'ðimgar geta starf að samam , lamdi sínu og þjóð til gagns svo áram Skiptir, án þess að til árekstra kiomi vegna póli- tísfcra skoðaina — Hvernig hefur samband Fiskifélagsinis og þiniga þess ver- ið við ríkisstjórnir og ráðamiemm? — I*að er eins og með félags- starfið að það hefur einiu gilt, hvaða ríkisstjórn hefur setið að völdum. Figkifélagið hefur alltaf átt skilminigi og velvild að mæta. Það hefur ætíð verið tefcið mikið tillit til samiþykkta Fiiski- þinigamnia af Alþinigi og ríkis- stjórn, enda fjölmiangt af því sem Fisikiþinig hafa samlþykkt og Fisiki félagið síðam beitt sér fyrir, verið samlþyktot af Alþimgi og orðið a'ð lögum eða kiomizt í framkvæmd rr.eð öðrum bætti. — Hvaða baráttumála Fiski- félag inis minnist þú niú helzt, þega.- þú litur til bakia? — Þau mál eru orðim f jölmörg. sem Fiskiþing og Fiskifélagið hafa borið fram til sigurs. Störf Fiskifélagsinis hafa yfirleitt verio unnin í kyrrþey og lítið auiglýst. Almemminigur veit því ekki hvern þátt þesisii félagBskiapur hefur átt í mörgu því sem orðið hefur að landslöguim. Það má nefnia lamd- helgismáli'ð, siem éitt slíkra mála. Fiskiþinig gerði árlega samþykkt- ir og ályktamir í því máli og þær samþykktir og ályktamir tel ég að sé grandvöllur þesis, sem síðar gerðist og varð að veruleika. Þannig er um fjölmörg þjóðmytja mál, að hluitur Fisfcifélagsins er meiri em margur, ókunnuigiur störfum þess, ætlar. Af einstökum málum sjávarút- vegsins, sem Fiskifélagið hefur uinmið að fyrir utam landhelgis- málið, miá niefnia lögin um fisk- veiðiisjóð og aflatrygginigasjóð. — Hvermig var það, Einar, varð ekki visir að aflatryggimiga- sjóði til hjá ytokiur í Bolumgar- vík? — Jú, það má segja það. I kreppuinmi varð mjög hart í ári í Bolumgarvík eins og víðar í sjáv- arþorpum. Það var ekki aðeins að fistour væri í lágu verði og Spámarmarka'ðirnir lokaöir, held ur var að beita mátti algert afla- leysi vestra. Þar sem allir þorps- SUMARÁÆTLUN málLiianida- fiuigs FiuigféLaigs íslandis gemguir í gitldi 1. apríl n. k. og verða þá að vamda veruilegair breytimgar á miJlIiLamdaifLuigi féliagsimis. Sumair- áætlíuinin gerir ráð fyrúir meira flulgi en niofckru sdinimi áðuir og verlða flogniair Ii3 þobuferðiir á vilku mililli íslamdis og animarra Landa yfir (háanmatímaimn. Að auiki verðuir Færeyjaifiuigið frtarn kvæmt með Fokker Friendsihip íLuigvéLum . Fná giLdistöbu sum- aináætLumiar um miæstu máinaðair- mót miuin ferðuim fjöliga fram að háanimaltímaniuim, sem hefst raun- vanuilega síðarii hiliuitia júniímémað- iair og stendiur fnam í byrjuin sepbemiber. 1 septemlbermiámuði og þó séristakiliega í október fæikkar ferðuim aiftuir unz veitrair áætlumim tðkuir við að nýju hinin 1. nóvamlber. Farðuim tid einisitákra borga er- Lendis verðuir samlkvæmit suimair- áæbLuinLmmi hatgað sam hér segiir: Til Kaiuipmammalhaifnair verðá 8 þoibuiferðir á viku. Þair aif tvaer á mið v ik udöguim og ein ferð aðna daiga. Til London venðia 4 beimar fenðir á viku hvenri, þ. búar lifðu af sjónum voru kjör fólksins ákaflega rýr, og það leiddi til verkfalls. Það var ekki þægilegt að leysa þettia verk- fall; útgerðin var á heljarþröm ekki síður en fólkið, sem vann við hana, bankarnir félaiuisir og ríkið líka, og hvergi penimg að hafa til að bæta kjörim. Þá var það, sem okkiur kiom í hug að lágt væri til hli'ðar 2% af óskiptuim afla til að bera uppi þá lágmarkskaiuptryggiogu, sem sjómönmum var nauðsynleg til að framfleyta sér. Ég hef alla tíð frá því ég hóf útgerð laig't mig fram til þess að næg atvimna væri jafnam í plásisimu og það fólk, sem ynmi við útveg minn væri sæmilega vel haldið og ámægt, en á kreppuiárumum var sannarlega oft úr vöndu að ráða. Þetta ákvæði í kj araisamning- um okfcar í Bolumgarvífc — að verja hlut af óskiptum afla til áð tryggja afkormu fólksins á erf- iðum árum — var svo tekið upp af fjórðumgsþinginu og síðar Fiskiþimgi og varð að lögum um hlutatryggingaisjóð, sem nú heitir aflatryggingasjóður og sá sjóður gegnir orðið miklu hlutverki,' sem kuniniugt er. — En hver eru afakipti Fiski- félagsins af fiskveiðisjóði? — Það hefur alltaf verið eitt aðalbaráttumál félagisinis að efla þann sjóð. Fishveiðisjóður var lengi vel mjög vanmegna og laugardöguim og suinimudögum, en aðra daga vifcumnatr get.a Lundúmaifarþegar ferðaot þamgað rrneð viðfcomu í Glaegow. Til Fisfciþiimg gerði samþykfctir uim að hluti af útflutnimgsgjaldi sjáv- arafurða yrði látið renma til þessa sjóðs og á móti kæmi fram- lag frá ríkimu. Þetta varð að lög- um og efldi vitasfculd sjó'ðinn geysilega. Þesisi sjóður hefur svo ins á undiamförnum árum. í fyrra féll framlag rífcissjóðs niður og tel ég það mjög misráðið. — Hver eru helztu verkefni Fiskifélagsins nú? — Fiskimálastjóri taldi þau upp í skýrslu sinni nýbirtri í Mbl. svo að óþarfi er að ég geri það líkia. Það má segja að aðal- störf Fiskifélaigsins sóu á vegurn sj ávarútvegsmálará'ðuney tisins, þó að vitaskuld séu þaiu jafn- framt í þágu sjávarútvegsims í heild. Ég held að mjög sé að- kallaindi að FiSkifélagið efli tæfcnideild sína og hagnýt rann- sófcraarstörf. — Heldur þú, Eimar, að rúm sé í Fiskifélagimu og deildum þess fyrir þá, sem ekfci fást við útgerð, en eru áhugamienn um sj ávarútvegsmál? — Alveg tvímælalauBt. Eg vil að Fiskifélagið sé áfram sjálf- stæður félagsshapur og borið uppi eiimmitt af áhugamönmum um eflingu sjávarútvegs í land- inu. Ég er þeirrar skoðunar að hin ýmsu sérhagsmiurvafélög, svo sem LÍÚ, FFSÍ, Sjómannasam- bandi'ð og jafnvel sölusamtök sjávarútvegsmanma ættu að eiga Osló verða 4 þotuifLuig á vilfcu þegar fleat enu. Þrjá dagaraa verða mongunifienðir; á mániudög urm, mikvifcudlögum og fösbudög- um en að auki verður yfir há- ammatímanin kvöldferð til Glias- gow é mániudagisikvöldium og er bnottför fná KefLaivilkk fcl. 22.00. AlLar fnamanigreindar ferðiir venða flogmair rrueð Boeimg 727 þobu FLugfólaigsiinis, „GullLfaxa". Fæneyjafliugferðir verða frá Rey'kjavík á miðvikudögum og er þá flogið til Fæneryja, Berg- en og Kauipmanimaibafnar. F\rá sömu stöðium tiil íslands eru fenð Einar Guðfinnsson fulltrúa á Fiskiþinigum. Fiskiþing in og Fiskifélagið eru hinm rétti vettvangur allra þeirra, sem áhuga hafa á velferð sjávarút- vegsims, til að vimrna sameigin- lega að hagsmuinamálum þesisa atvinnuvegar. Það er srvo fjölmargit sem þess- ir aðilar, sem eiiga í stríði sín á milli, geta unnið sameiiginlega að og sá er hin rauinverulegi tilgamg ur félög, verður að laga að kraftana í baráttu fyrir sameig- inlegum hagsmunamálum. Starf Fiskifélagsdns er víðtæikit og á sér margar og traustar ræt- ur í þjóðlífinu. Við Fiskifélags- miemn gerum okfcur fyllilega ljóst, að oklkiar félag eins og ömn- ur félög, verður að laga sig að breyttum aðstæðum og breyttum tímurn. Það Fisíkiþing, sem mú situr að störfum, gerir væmtan- lega tillögu um að kosin verði milliþingaimefnd til að fjalla um bréytinigar á lögum félagsims og í þá átt að færa út verksvið félagsims, eirns og ég hef áður drépið á í þessu samtali. — Hva'ð viltu svo segja mér að lokum um sjávarútveginn al- menimt. — Ég er bjartsýnm á framtíð íslenzks sjávarútiveigis og tel hantn eiga framtíð fyrir sér. Þessi at- vinmuvegur verður enn um langa hríð burðarásinn í gjaldeyrisöfl- un þjóðarinnar. Ég vil eindregið vara við því, að sjávarútvegi verði ýtt til hliðar, en nofckiuð septemiber og okitóber, en yfiir háamniatímiabilið, júní, júlí, ágúst, verða ferðirmar til og frá Færeyjum á miðvikudögum. Á laugardögum verður flogið miiIH Færeyja og glaisgiow fnaim og aÆt- uir. Svo siem komið 'hefur fram í írétbum rekuir FiugféLag ís- Lands fLuig milíli Færeyja, Noregs og Dammieirfcur í samivinmiu við Flogsamibamd í Færeyj'Uim og SAS. Á þessurn fLugleiðum verða flogmar 10 fliuigferðir vifculagia yfir háaniraatímianin. AiLliar fLuig- ferðir um Færeyjar eru flogin- ar mieð Fokfceir Fne.ndsihip fiug- véLum. ir á þriðjudögum í april, rmaí, „ *-Á»*£* * ■ ~ -VLf* Senn líður að því að Kringlumýrarbraut verði tengd Hafnarfj xrðarvegi í Fossvogi. Er nú langt komið undirbyggingu þess kafla vegarins, sem eftir er. Þessa mynd tók ljósm. Mbl., Sv. Þorm. í gær af framkvæmdum við þennan vegarkafla. Bolungarvík. ber á áróðri í þa átt. — A. Jak. Fleiri þotuferð- ir milli landa — Sumaráætlun Flugfélagsins e. á þriðj udögum, fiimmitudögum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.