Morgunblaðið - 17.03.1970, Síða 27
Undirstöðuna skortir og
aðstöðumunurinn er mikill
- rætt við 4 handknattleiksmenn að
lokinni heimsmeistarakeppni
AÐ LOKINNI heimsmeistara-
keppninni í handknattleik tók-
um við tali landsliðsþjálfarann,
Hilmar Björnsson, og þrjá leik-
menn íslenzka liðsins, þá Geir
Hallsteinsson, Ingólf Óskarsson
og Sigurð Einarsson. Voru lagð
ar fyrir þá tvær spurningar —
sú fyrri var hvort þeir væru
ánægðir með árangur íslenzka
liðsins, og sú síðari hvað þeir
teldu að gera þyrfti í framtíð-
inni til þess að betri árangur
næðist. Er mjög athyglisvert
hversu sammála þeir eru í áliti
sínu — að skipuleggja þurfi bet
ur æfingar og þjálfun yngri
flokkanna og til þess að lands-
liðið nái frambærilegum árangri
í keppnum við sterkustu hand-
knattleiksþjóðirnar, þurfi að
Hilmar Bjömsson.
skapa leikmönnunum þannig að-
stöðu, að þeir geti æft íþrótt
sína meira og fái þar af leiðandi
greiðslur fyrir æfingar og
keppnir, eins og leikmenn ann
arra þjóða.
En hér á eftir fara svör þeirra
fjórmenninga við spurning-
unum.
ÞARF AÐ BYGGJA UPP
FRA GRUNNI
Ingólfur Óskarsson fyrirliði
landsliðsins og leikreyndasti
landsliðsmaður íslendinga í
handknattleik fyrr og síðar svar
aði:
Ég er ánægður með að við
komust þó í keppnina um 9.—12.
sætið, þótt ég gerði mér alltaf
vonir um að okkur tækist að
sigra Danina. f þessari fjögurra
liða keppni hefði ég verið ánægð
ur, ef sigur hefði náðst bæði
gegn Japönum og Frökkum, og
þar með 10. sætið í keppninni.
Hvað áframhaldi viðvikur,
verð ég að lýsa því yfir sem minni
skoðun, að nauðsynlegt er að
gjörbreyta allri þjálfun leik-
mannanna. í þessari keppni sá-
um við glögglega að flest öll lið-
in voru betur líkamlega þjálfuð
en við og leikmennirnir sneggri
og fljótari. Það er auðvitað einn
ig.mikil nauðsyn á því að þjálf-
ararnir fari utan og kynni sér
reglulega það sem er að gerast í
handknattleiknum, og leiti þá
helzt til austurblokkarinnar, Ég
verð að segja, að það vekur at-
hygli mína að aðeins tveir af
þjálfurum fyrstu deildarlið-
anna koma hingað á heimsmeist-
arakeppnina til þess að fylgj-
ast með henni og læra af því
sem þar er að sjá. Auðvitað er
slíkt ferðalag dýrt, en það þarf
að finna leiðir til þess að þeir
komist — það er grundvallar-
nauðsyn.
Svo ég víki aftur að áður
sögðu, þá held ég að snarpasti
maðurinn hjá okkur hafi tæpast
verið eins góður og lélegasti mað
urinn hjá beztu liðunum. Það
þarf að byggja þetta atriði upp
frá grunni, og einnig þarf að
leggja miklu meiri áherzlu á
markvarðaræfingarnar.
Hvað atvinnumennskunni við-
víkur, er það skoðun mín, að
það sé algjört frumskilyrði að
menn fái greitt vinnutap, ef þeir
fara í æfingabúðir eða keppnis-
ferðalög. Þetta er orðið svona
hjá öllum þjóðum, sem leggja
áherzlu á íþróttagreinina og ég
held að við íslendingar höfum
tæpast efni á öðru, en að reyna
að gera eitthvað fyrir þær ör-
fáu íþróttagreinar sem við get-
um eitthvað í ennþá — ella fara
þær eins og hinar. Það er t.d.
slæmt að hafa ekki efni á því
að hafa með okkur lækni eða
nuddara í slík ferðalög sem
heimsmeistarakeppnina, —
menn sem geta gert að meiðsl-
um. Við sáum að allar þjóðirnar
höfðu lækni með sér nema við,
sem urðum stöðugt að leita á
náðir annarra ef einhvers þurfti
með.
Víst höfum við handknattleiks
mennirnir gaman af íþróttinni og
viljum leggja mikið á okkur til
þess að halda nafni íslands á
loft. En fjárhagsleg geta okkar
leyfir ekki að hægt sé að ein-
beita sér að íþróttinni sem
skyldi. Núna munu t.d. á tveim-
ur árum hafa farið um 40 dagar
í keppnisferðalög og sjá allir
hvað það kostar. Við íslending-
ar, höfum sérstöðu fram yfir
margar þjóðir, þar sem allir
landsliðsmennirnir búa á litlu
svæði og hægt er að kveðja þá
til án mikillar fyrirhafnar. Það
er slæmt að geta ekki notfært
sér hana. En það þýðir ekkert
annað en að reyna að bíta á
jaxlinn. Ég tel að fljótlega eftir
fslandsmótið eigi að hefja lands
liðsæfingarnar að nýju og leggja
þá áherzlu á að byggja upp
skrokkinn og fara strax að
stefna að keppni Olympíuleikj-
anna. En það þarf líka sterkara
aðhald við landsliðsæfingamar.
Þeir sem gefa á annað borð kost
á sér til þeirra æfinga verða að
stunda þær, og ef ekki — sætta
sig við að víkja fyrir nýjum
mönnum sem vilja leggja erfiðið
á sig.
GÖNGUHANDKNATTLEIKUR
GILDIR 'EKKI LENGUR
Sigurður Einarsson sagði:
Ég átti alls ekki von á þvi að
við kæmust í átta liða úrslitin,
en vonaðist eftir betri árangri í
leikjum riðlakeppninnar, sér-
staklega á móti Ungverjum og
Dönum. Einnig reiknaði ég með
Ingólfur Óskarsson.
betri árangri í keppninni um
9.—12. sætið, taldi að við ætt-
um að geta unnið þar bæði Jap-
ani og Frakka.
Sem svar við síðari spurning-
unni vil ég segja þetta: Það sem
fyrst þarf að gera er að greiða
úr fjárhagsmálum H.S.Í., sem
stöðugt verður að burðast með
mikinn skuldabagga, til þess að
unnt sé að halda uppi eðlileg-
um samskiptum við önnur lönd.
Þar þarf að koma til skilning-
ur hins opinbera og augu for-
ystumanna íþróttanna þurfa að
opnast. Ég er ekki í neinum
vafa um, að við erum að missa
af hinum þjóðunum, og nú þarf
að gera stórt átak innan skamms
tíma til þess að þessi íþrótta-
grein detti ekki niður úr öllu
valdi, eins og flestar aðrar
íþróttagreinar á íslandi. Við
þurfum að fá til okkar góða er-
lenda þjálfara, sem kunna til
hlítar sitt fag og þeir þurfa að
byrja starf sítt strax í yngri
flokkunum. Við vitum vel, að
þjálfaraskorturinn hjá okkur er
nær algjör. Þeir sem eru að
þjálfa yngri flokkana, gera það
einungis af áhuga eða skyldu-
rækni við félög sin. Strax í
yngri flokkunum þarf að ná
upp meiri hraða, æfa sendingar
og grip. Þessi keppni opnar
augu okkar fyrir því að göngu-
handknattleikur gildir ekki
lengur.
Til þess að árangur náist þarf
að bæta til muna aðstöðu þeirra
20 manna, sem við teljum bezta í
iþróttagreininni hverju sinni —
skapa þeim aðstöðu til æfinga
og keppni, á borð við það sem
gerist hjá öðrum þjóðum. Á
þessu held ég að sé almennur
skilningur, en meira þarf að
koma til — forysta opinberra að
ila. Þau lið sem við höfum
keppt við í heimsmeistara-
keppninni og séð leika þar, hafa
öll þá aðstöðu sem til þarf og
til þess að hægt sé með sann-
gimi að gera kröfur til þess að
við sigrum þau, þarf einnig að
veita okkur þessa aðstöðu.
AÐSTOÐ ER HÆGT AÐ
VEITA
Geir Hallsteinsson sagði:
Við hefðum átt að ná betri ár-
angri í einstökum leikjum þess-
arar keppni. T.d. í leikjunum
gegn Dönum og Japönum, en
varla er til afsökun fyrir að
tapa síðamefnda leiknum.
En það er gefið mól, að miðað
við æfingar og aðstöðu náum við
Geir Hallsteinsson. Sigurður Einarsson.
arar til yinglri flhoklkaninia, en þeir
sem telija það ókyldiu sína vilð fé-
lögin að taka verkið að sér. Þeir
halda só'aildniaisrt áfraim inueð 'hóip-
inin .allita teið uipp. Þetita verður
svo til þesg að þjállfuiniiin í yingmi
flolkkuinuim er rrujög í mol'uim. Þair
á efkki að faina út í þaið aið ætfa
■uipp einlhver Jieilklkenfi, heldiur
'teggj a áherzkuna á umdiinstk>8u-
aitriðtm — kenna a(ð kaisba oig
grfpa og neymia að fá umigimenniin
til þess að fó túlltinndinigu fyrir
bolitainuim,
Að lokum vil ég svo nefna
ihúignæðiisvaindaimiál'iin, en tómimn
sem fæsit tiil ætfiinga gæti naum-
aist verið alf skornari dkatmimti.
Hjá inuu félagi er þa*ð t. d. þanm
ig að þairan tíma seim við fáiuim
til aefiniga í iþróttaíhöJílinim viilfja
aililiir sæikja og enu þá ofit uun 35
menn á eiminii æfinigu, og illítið
ihægt að gera. Viitanilie(ga er efldfci
haegt aö vása mieinium frá, því
þeir flá hvengi amnams staðar æf-
ingarpláss. Ur þessu þarf vitan-
lega aið bæta og það fymr en
seiinna. Það verður að beljast afl-
gjört frumskilyrði að félögin
getó hatft sæmilegam æfimgaitíima,
bæði fyrir meistaraflokkana ag
yngri flokkana.
UNDIRSTÖÐUNA VANTAR
Hiilmair BjörmsBon kmidsl'iðls-
þjálfairii saigði:
Bg reiknaði alHdrei með því
að við kæmumst í átta liða úrslit
in, en ámainguiruinm í etnsböíkum
lieikjum var mjög upip og otfan.
Það er gneiniilegt að isienzfka
landsliðið vantar keppnis-
Framhald á bls. 17
2 með 11 rétta
L*ik*r 14* ***** 1970 1 X 3
Chelsea — Walford ‘) 5 - / 1
Man. Utd. — Leedas) 0 - o x
Coventry — Sheff. Wed.*) t - t X
Crystal P. — Soutb’pton*) 2 - 0 1
Everton — Tottenham*) 3 - 2. 1
Nottingham F.— Derby*) 1 - 3 2
Sunderland — Wolves*) 2 - 1 1
W.B.A. — Newcastle*) 2 - 2 X
West Ham — Ipswich*) o - 0 X
Blackpool — Bmtol*) t - o /
Cardiff — Hiiddersfieíd *) o - / 1
Hull — Leicester *) k. - / /
ekki miklu lengra í handknatt-
leik. Til þess að standa jafn-
fætis öðrum þjóðum þarf að
koma til opinber aðstoð við
íþróttagreinina, en við vitum það
vel að enn eru á íslandi ákveðn
ir forystumenn, sem berjast með
oddi og egg gegn því að íþrótta
ménn fái greiðslu í einu eða
öðm formi fyrir æfingar og
keppnir. Ég geri mér líka ljósa
grein fyrir því að útilokað er
að taka upp atvinnumennsku í
íþróttum á íslandi, en aðstoð er
hægt að veita, eða ætti að vera
hægt að veita í þeim fáu íþrótta
greinum sem við stöndum okkur
enn sæmilega í. Á ég þar eink-
um við handknattleikinn og sund
ið, þar sem slíkur árangur hef-
ur náðst, að við þurfum ekki að
bera kinnroða, að loknum keppn
um við aðrar þjóðir. En við er-
um á síðasta snúningi. Verði ekk
ert gert nú þegar fáum við að
sjá þeasar greinar koðna niður
fyrir meðalmennskuna.
Það sem ég á við með að veitt
verði aðstoð er, að leikmönnum
verði gert kleift að stunda æf-
ingar sínar á þeim tíma sem
telst vinnutími hjá flestum
mönnum. Við, eins og flestir aðr
ir, vinnum frá kl. 8 á morgn-
ana til 7 á kvöldin og eigum
svo að mæta á æfingu kl. 8
og vera á henni fram til mið-
nættis. Gefur auga leið að það
er ekki nema um skamman tíma
sem menn endast til slíks. Ef
unnið væri t.d. bara til kl. 3 og
æfingar hafnar þá, yrði aðstað-
an um leið allt önnur ogskemmti
legri. Utanlandsferðir til keppni
eru mjög dýrar fyrir leikmenn-
ina, sem tapa þá úr vinnu, og
ég held að það sé ekkert of
reiknað þótt sagt sé, að lands-
liðsmennimir hafi tapað þann-
ig allt að 30—40 þús. kr. árlega
undanfarin ár.
En þótt aðalatriðið sé að fjár-
magni verði beint til íþróttar-
innar, þarf fleira að koma til.
Við eiigluim við m'ilkil þjá'lfama-
vamdiaimiál að ertja* og í siaininffleilka
saglt flást t. d. tæpast aðrir þjáillf-
TVEIR slkiptu með sér potti
Getrauna í sl. vi'ku og var annar
Spámverji, sem búsettur er í
Vestmamnaeyjum. Potturinm var
340 þús. kr. og koimiu iinn tveir
seðlar nveð 11 réttuim lauanum.
Að venju er fyrirvari á um
rétta seðla og þó kannsiki aldrei
einis og raú, því Getraunir vita
um umslög með seðlum sem á
leiðinni eru -— en starfsmemn
þar sögðu Mbl. í gær að yfirleitt
hringdi fólk ef það hefði vinn-
ingsmöguleiika.