Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 28
 Bezta auglýsingablaðiö pítrðntCTÍí>IaSj»i®> PIERPONT TÍZKUÚRIÐ Nýjustu gerðir. PAUL E. .HEIDE Austorstræti 22. ÞRinjIJDAGIJR 17. MARZ 1970 ÞAB hörmulega slys varð á Reykjanesbraut síðastliSinn laug ardag að ungur maður, Jóhann Vilberg Árnason Faxabraut 25 Jóhann Vilberg Árnason. Binni ■ Gröf; „Setti í’ann“ AFLAKLÓIN landskunna, Binni í Gröf, er ekki aldeilis af baki dottinn þótt hann vanti aðeins 2 ár í sjötugt. Binni er með Gullborgina á trolli við Eyjar og fyrir nokkrum dögnm fékk hann 50 tonn af nfsa og þorski í troDið á einum sélarhring. Það hentir fleiri en loðnu- bátana að moka upp aflanum. Manns saknað LEITARFLOKKAR úr Keflavik og nágrenni leituðu í gær án ár- angurs sextugs manna úr Ytri- Njarðvik, en maðurinn, Þor- valdur Steingrímsson, fór að heiman frá sér á sunnudag. i Keflavík, 28 ára gamall, beið bana er bifreið hans lenti út af veginum á Strandaheiði. Jóhann var á leið til Reykja- víkur og var hann einn í bif- reiðinni. Hjólför sáust nokkrar bíllengdir eftir hægri hjól á möl inni utan malbikaða vegarins, en síðan mun bifreiðin hafa kastazt út fyrir veginn og segja sjónar- vottar að hún hafi oltið margar veltur áður en hún stöðvaðist. Jóhann heitinn var látinn í bif- reiðinni þegar að var komið. Jó hann rak prentsmiðju í Keflavík og bókaútgáfufyrirtækið Grágás, en hann er kunnur fyrir ljós- myndir sínar frá því er hann var blaðaljósmyndari við Fálk- ann og Alþýðublaðið fyrirnokkr um árum. Loðnuaflinn 110 þús. tonn Stanzlaus loðnulöndun hef- I ur verið í Eyjum síðustu sólarhringa og er aflinn þar kominn yfir 54000 lestir. I 1 fyrra var heildarloðnuaflinn þar um 51 þús. lestir. Allar I þrær hjá bræðslunum í Eyj- um eru nú fullar, en loðn- unni er ekið út í hraun til geymslu. Á myndinni sést ts- leifur VE koma með fullfermi af loðnu til Eyja. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir Stanzlaus löndun I marga sólarhringa í Eyjum Á MIÐNÆTTl aðfaranótt sunnudags höfðu borizt á land 88 þús. tonn af loðnu en þá höfðu Fiskifélaginu borizt aflatölur alls staðar að nema frá Seyð- isfirði, en þar var áætlað að bú- ið væri að landa 4-5 þúsund tonnum. Á sama tíma t fyrra höfðu borizt á land um 107 þús. tonn af loðnu, en þá hófst veiði á henni mun fyrr en i ár. Á laugardag var búið að landa 41 þúsund lestum af loðnu í Vestmannaeyjum, en í gær- kvöldi var sú tala komin upp i 54000 tonn og er það meira en barst þar á land aJla vertíðina í fyrra. Næsthæsta loðnuverstöð- in er Eskifjörður með 15 þús. tornn. Allar þrær eru nú fullar í Eyj- um og hefur miklu magni af loðnu verið ekið út í hraun á Heimaey. Bræðslurnar í Eyjuim eru tvær og hefur Fiskimjöls- verksmiðjan h.f. tekið á móti 31000 lestum af loðnu, en af- kastagesta verksmiðjunnar er 1200 tonn á sólarhring og FMski- mjölsverksmiðja Einars Sigurðs- sonar hefur tekið á móti 23000 tomnium og afkastagetan er um 800 tonn á sólarhring. Láta mun nærri að heiJdar- loðnuaflinn í gærkvöldi hafi verið kominn liðlega yfir 110 þús. tomn. Aflahæstu bátarnir á laugar- dagskvöld voru: Súlan með 2974 tomn, Örn með 2707 tonn, Eld- borg með 2673 torm, Örfirisey með 2508 tonn, Gisli Ámi með 2318 tonm, Hilmir með 2208 tonn, Héðinn með 2190 tonn, Loftur Baldvinsson með 2178 tonn, Birtingur með 2163 tonn og Gigja með 2130 tonn. Loðnugangan nálgast nú Vest- mannaeyjar. Eldsvoði í GÆRKVÖLDI varð eldur laus í vinmiulhúanæði við Laufásveg 4 i Svefinbekkjaiðjunni. Mikill eldur var í vinnuhúsnæðinu þegar slökkviliðið kom á vett- vang, en fljótlega tókst að slökkva eldinn. Miklar skemmd- ir munu hafa orðið á varningi og húsnæði Svefnbekkjaiðjunn- ar. Skipverji slas- ast á Jökulfelli - brotsjór reið yfir skipið — varðskip fór með lækni Dauðaslys á Reykjanesbraut Vatn yfir vegi árvallasvslu FÆRÐIN hér á Suður- og Suð- vesturlandi er ekki sem verst að Sögn Hjörleifs Ólafssonar hjá Vegagerðinni, þrátt fyrir rign- ingarnar undanfarið. Þó kvað hann mikinn vatnselg vera í Rangárvallasýslu, en þar rann vatn víða yfir vegi í gær, svo sem á Rangárvöllum, Landeyj- um og í Hvolhrepp. Ekki höfðu vegir þó teppzt af þessum völd- um, en talið að svo gæti farið fljótlega. Sæmileg faerð var í gæir um HvaOifjörð, Borgarfjörð og á Smæ fellsmesi. Stórir bíiiar komust upp Bröttubpekku og ei.ns yfir Holtaivörðulheiðd. Þó var komið norðaiuistan hríðarveður á Strönd um og suður um Holtavörðu- heiði, svo að gert var ráð fyrir versmamdi færð. Þá var fært milii fsafjarðar og Boluiragairvikur og Súðavíkur, á Vestfjörðum, og eims mAUd FLat- eyrar og Þingeyrar. Töluverð flóð voru eran í Skagafirði í gær, þó að heldur væri tekið að draga úr þeim. Barn deyr í barnavagni TVEGGJA m/ánaða stúikubaim var Játið í bamavaignd síraum á svölum húss eina í Hraumbæ, er móðdr þess hugaðd að því. Ná- grammá móðurimmar kom henrai þegar til hjálpar og hóf Wfgum- artiLraumdr, sem haldið var áfram í slysadeild Borgarspítadams, er þamgað kom, en án áramigurs. Dánaromsök er ókumm. I Rang- Komast bilar ekki þvert yfkr hjá Varmahlíð, heldirar verða að fara út á Saiuðárkrók og Hegramesdð. 1 gær var fært fyrár stóra bíla alLt fi’á Akumeyri um Húsavík ti/1 Raufairhafniar. Á Auistfjörðum var fært uim Flijótsdaisihérað, Fagradaiiiran og millii Breiðdaös og Eiskifjarðar. I GÆRMORG UN skall brotsjór á Jökulfellið, þar sem skipið var statt um 300 mílur suðvest- ur af Garðskaga á leið til Banda- ríkjanna. Skipverji, sem var staddur á þilfari, kastaðist til er brotsjórinn reið yfir skipið og hlaut hann áverka á höfði. Eragar skemmdir urðu á skip- inu að sögm skipstjórans, Barða Jónssonar, er Morgumbla’ðið hafði sambamd við hamm í gærkvöldi. Jökulfellið var þá á ledð til Is- lamdis aftur og í gærkvöldi lagðd varðskip af stað iraeð lækni frá slysavarðBtofummi til móts við Jökulfellið. Var áætlað að skip- in hittuist í morgum og átti þá frekar að ákveða um aðgerðir, em um 9 vindstng og leiðindaveður var á hafimu þar sem Jökulfellið var statt í gærkvöldi. Barði sagði, að skipverjimn væri með fullri meðvitund, en hamn hefði hlotið skur’ð á höfði. Sá steininn tvo metra frá bílnum — en gat ekkert gert. Frásögn helgísku ökukonunnar af slysinu í Hvalfiröi „ÉG sá ekki steininn fyrr en hann var um tvo metra frá bílnum og það var enginn tími til að gera neitt. Steinn- inn lenti framan á bílnum, ýtti honum til hliðar og hann valt út af veginum — ég veit ekki hve margar veltur“. Þannig endaði ökuferð þeinra Ohr.fetiame Oremiers og Olaif Haager uindir Múlatfjaldi, rétt summam við Hvalfjairðar- botn, síðdegis á lauigairdaig er steimm féll úir fjaflfliiirau á bif- reið þeitira. Haagier fékk slæmain heilalhristimg og skrámaðiist mjiikið, en að öðru ■Jeyti hiefuir ekki veirið ummit að fuJilkararaa meiðsM hairas. — Hairan ligguir niú í Landakots- spítaila, og var líiðan hams eft- Framhald & bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.