Morgunblaðið - 19.03.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 19.03.1970, Síða 1
28 SÍÐUR 65. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hernaðaríhlutun kommún- ista kostaði Sihanouk völd Hægrisinnar teknir við stjórn Kambódíu. Hugsanlegt að Sihanouk myndi útlagastjórn □------------------□ Sjá jrein á bls. 15. □------------------□ Saigoon og Viemtiane, 18. marz — AP-NTB 0 Norodom Sihanouk prins, sem um 15 ára skeið hefur verið þjóðarleiðtogi Kambódíu, var í dag vikið úr embætti. Hefur forseti þjóðþings Kambódíu tekið við for- setaembætti þar til unnt verður að efna til þingkosninga í landinu, en raunveruleg völd í landinu eru í höndum for- sætisráðherrans, Lon Nol hershöfðingja, og Sirik Matak varaforsætisráðherra, en þeir eru leiðtogar hægrisinna. ^ Brottvikning Sihanouks var samþykkt samhljóða á sam- eiginlegum fundi þings og ríkisstjórnar, og er hann sak- aður um að hafa stofnað til stjórnmálavandræða í heima- landi sínu með lilutleysisstefnu sinni. Stjórnarleiðtogarnir Nol og Matak hafa áður lýst Sihanouk ábyrgan fyrir dvöl um 50 þúsund hermanna Norður-Vietnam og Viet Cong- skæruliða í Kambódíu. Q Sihanouk var staddur í Moskvu þegar honum bárust fregnir af atburðunum í Kambódíu, en þar hefur hann dvalizt í sex daga til að ræða við sovézka leiðtoga um að- stoð við að hrekja útlendu hersveitirnar úr landi. Ekki fengu fréttamenn að ræða við Sihanouk í dag, og síðdegis hélt hann frá Moskvu áleiðis til Peking. 0 Talsmenn sendiráðs Kambódíu í Moskvu segja, að Sihanouk hafi fyrir brottförina rætt um að mynda út- lagastjórn Kambódíu, ef til vill með aðsetri í Moskvu, að því er segir í óstaðfestum fréttum. I>etta eru mennimir, sem tekið hafa völdin í Kambódíu. Tii vinstri er leiðtogi hægri sinna, Sir- ik Matak varaforsætisráð herra, en til hægri forsætisráðh errann, Lon Nol, hershöfðingi. 9 JL Fundur Brandts og Stophs: J>eir hittast í dag í Erfurt Brandt vongóður um árangur en varar við of mikilli bjartsýni Fréttir uim altlburðina í Phnoan Penlh, (höfuðborg Kamlbódíu, eru ernin moikikuð óljósar, þvi sam- bandslítið hefur verið við bong- inia frá þvi í morgun. Þó henmir í fregmum, sem borizt hafa frá seindiráði J apans, að ai'lt sé méð 'kyrnum kjörum, en herflokkar og skriiðdrekar víða á verði í borginni. Valdiaisv'iptingin á sér mokfkurn aðdraiganidla, en kom þó flestum mjög á óvart. Fyrir réttri viku, mieðan Siihanoulk vaæ sér til lækn iwga í París, kom tiil mdkilla ó- eirða í Phnom Petnfh, og tóku þús- undir bargaribúa þátt í mótmæl- um á göt.um úti gegn hemsetu Norður-Vietnama og skæruliða Viet Cong í landinu. Réðst manin fjöldi á sendiráð Norður-Viet- nam og Viet Cong og ol'li spjöll- urn á húsum og bifriedðum semdi- Framhald á bls. 27 D-------------------------□ Sjá grein á bls. 10. n-------------------------n Bonn, 18. marz AP WILLY Brandt, kanslari Vest- ur-Þýzkalands átti í kvöld að leggja af stað ásamt sendinefnd sinni til borgarinnar Erfurt í Austur-Þýzkalandi, þar sem fundur hans og Willi Stophs, for sætisráðherra Austur-Þýzka- lands er ráðgerður á morgun, fimmtudag. Þetta verður fyrsti fundur forsætisráðherra beggja hluta Þýzkalands, síðan landið skiptist eftir heimsstyrjöldina síðari. Athygli manna í Evrópu beinist nú mjög að þessum fundi, sem þykir mikil tiðindi. Willy Brandt hefur þó varað við of mikilli bjartsýni um árangur af fundinum, sem hann kveðst þó vongóður um, að verði gagnleg- ur. Samkomulag hefur þegar náðst í aðalatriðum um, að ann ar fundur þeirra Brandts og Stophs verði haldinn í Vestur- Þýzkalandi síðar, þar sem um- ræðum þeim, sem upp verða teknar á fundinum í Erfurt, verði haldið áfram. Talsmaður vestur-þýzku stjórn arinnar, Conrad Ahlers, lýsti því yfir í dag, að stjómin harmaði, að fjölda hlaðamanna hefði ver- Framhald á hls. 27 Siamieiiniuðiu þjóðiuinium, New York, 18. miarz — AP ÖRYGGISRAÐ Sameinuðu þjóð- anna samþykkti í dag samhljóða að skora á öll aðildarríki SÞ að herða efnahags- og stjórnmála- aðgerðir gegn Rhodesíu. Var tillaigia þeissa efnds sam- þykkt mieð 14 .samlhljóða atkvæð- um, ein fulltrúi Spániar sat hjá. Tlllagan er málamiðlunartil- laga, sem kemur í stað tillögu Asáiu- og Afríkuríkja, er var mun ákveðnari. Beitti fulltrúi Bandaríkjanna neitunarvaldi til að feiia þá tállögu ásamt Bret- 'um. Er það í fyrsta skipti sem Ný sókn í Laos Viianitiiainie 18. miairz. AP.-NTB. HERSVEITIR Norður-Vietnam og skæruliða kommúnista í La- os hafa hafið nýja sókn suður af Krukkusléttu og náð á sitt vald tveimur bæjum úr höndum stjómarhersins. Ekki kom til átaka við bæi þessa því stjóra- arherinn hafði látið flytja á brott setulið sitt í bæjunum og þá óbreytta borgara, sem þess óskuðu. Bandaríkin beita neitunarvaldi í Oryggisráðinu. í málamiðlunartillögunni er skorað á öll riki að stöðva sam- skipti við Rhodesíu og minni- hlutastjórn hvítra manna þar. Þá er einnig skorað á Breta að beita áhrifum sínum til að tryggja sjálfsákvörðunarrétt og sjálfstæði blökkumanna í Rhod esíu, en þeir eru í miklum meiri hluta þar í landi. Loks fordæm- ir miðlunartillagan stefnu Suð- ur-Afriku og Portúgals gagnvart Rhodesíu, en bæði þessi riki halda stjórnmála-, efnahags- og hernaðarsambandi við Rhodesíu. Frá mótmælunum í Phnom Penh á mánudag. Er myndin frá úti- fundi stúdenta, en á kröfuspjald inu er mynd af Kambódiuher- manni að reka Viet Cong skæruliða í gegn og áletruð áskoran um að drepa sk æruliðana. Framhald á hls. 27 Sameinuðu þjóðirnar: Samstaða þar — um aðgerðir gegn Rhodesíu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.