Morgunblaðið - 19.03.1970, Síða 6
6
MORGrUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1970
KAUPUM EIR
fyrir allt að 100 krónur kílóið
Járnsteypan h.f.
Ánanaustum.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaóar inorétt-
ingar í hýbýii yðar, þá leitúð
fyrst tilboða hjá okikur. —
Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
símar 33177 og 36699.
SKULDABRÉF
Ríkistryggt skufdatoréf
til söl'u. Uppl. í síma 18830
frá kl. 1—6 í dag og nœstu
daga.
UNGUNGSSTÚLKA ÓSKAST
hálfan daginn. Upplýsingar
i síma 42833.
1—2 HERBERGI
ásamt litlu eldhúsi ti'l leigu.
Upplýsingar I síma 38914,
IBÚÐ ÓSKAST
3—4 herbergja íbúð óskast
til teigu. Uppl. í síma 41789
kf. 4—6.
IBÚÐ ÓSKAST
Regtusöm kona utan af lendi
óskar eftir að taika á leigu
fitla íbúð. Húshjálp kæmi ttl
greina. Upplýsingar í sima
32085.
RÁÐSKONA
Ráðskona óskast á sveita-
beimili á Suðurlandi. Ötl ný-
tízku þægindi. Uppl. í síma
10547.
ÓSKA EFTIR VARAHLUTUM
í Slmcu 1000 '63. Uppl. í
síma 8195, Grindavík, eftir
kl. 8 á kvöldin.
VÖRUBIFREIÐ ÓSKAST
til kaups. Óska efttr nýtegri
vörubrfreið 8—10 tonna burð
armagn á pall. Ttlboðum sé
skilað á afgr. Mbl. 24. marz
merkt „Einn góður 2791".
VIÐSKIPT AMENN
Tek að mér alls konar inn-
heimtustörf. Uppl. í síma
38221 mifti kl. 2 og 5 í dag
og á morgun.
TIL LEIGU
nýtt einbýlishús í Ytri-Njarð-
vik. UpplýsingaT í síma
2136.
REIÐHJÓLA-
og barnavagnaviðgerðir. —
Notuð reiðhjól ttl sölu.
Varahtutasala.
Reiðhjólaverkstæðið
Hátún 4 A, Nóatúnshúsið.
ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK
Erum umboðomenn fyrtr
hermsþekkt jarðefni til þétt-
tngar á ste insteyptum þök-
um og þaikirervnum. eLitið til-
boða, sínrvi 40258. Aðstoð sf.
KJÖT — KJÖT
4. verðft., v. frá 53 kr. Mitt
vtðurkennda hangikjöt v. frá
110 kr. Opið fid, og fsd frá
fcl. 1-7 td. 9-12. Sláturhús
Hafnarfj., s. 50791 - 50199.
VERNDUM GAMLAR MINJAR
Storlmrmn
SCLCý()l
að hann hefði brugðið sér í
flugtúr um helgina alla leið
upp í Kjós. Veðrið var svona
la la, — eins og sagt er, þeg-
ar það hvorki er gott né vont,
enda eru sífelldar umhleyping-
ar í „honum” á þessari Góu,
og fer betur á því, svo að veð-
urspáin aldagamla komi okkur
ekki i koll, en hún er svona:
„Ef hún Góa öll er góð,
að því gæti mengi,
þá mun Ilarpa, hennar jóð,
herða mjóa þvengi.”
Sem ég nú flaug yfir Kjalar-
nesinu meðfram Esjunni, þá
rétt tyllti ég mér á Arnarham-
ar, þar sem réttin er, — en
þar áðu rekstrarmenn hér áður
með fjárhópinn, þegar það tíðk
aðist að reka féð til Reykja-
víkur til slátrunar úr nærsveit-
unum. Ofan við Arnarhamar
er hin lögulegasti skeiðvöllur,
sem hestamannafélagið Hörður
hefur lagt, en félagið hélt ein-
mitt upp á 20 ára aímaeli sitt
daginn áður, en ég flögraði
þarna um.
En ég var ekki ginn á Arnar-
hamri i þetta sinn. Þar stóð
maður og virti fyrir sér útsýn-
ið til allra átta og virtist sá
þegar kominn í sumarskap I
21. viku vetrar. Svona er sum-
ir menn bjartsýnir. En ég sá
undir eins, að hann hafði dott-
ið ofan á ágætishugmynd, svo
að ég vatt mér að honum, tók
ofan, hneigði mig og sagði:
Storkurinn: Og hvað finnst
þér nú merkilegast í næsta ná-
grenninu, manni minn?
Maðurinn á Arnarhamri: Auð
vitað er það bæði margt og mik
ið, en héðan svo til í hánorðri
sérð þú gamlan og illa farinn
bóndabæ, sem löngu er farinn
í eyði. Það er Ártún. Þetta er
eiginlega einasti torfbærinn við
þjóðveginn hér í nágrenninu.
Hann var lengi notaður við is-
lenzka kvikmyndagerð, og er
skemmst að minnast Reykja-
víkurævintýris Bakkabræðra, en
Bakkabræður áttu einmitt þar
heima. Auk þess í ýmsum fleiri
íslenzkum myndum. Þefta var
eins konar Hollywood íslands
um tíma, og má muna fífil
sinn fegri. En ég minnist nú
ekki á Artún vegna kvikmynda
töku, heldur vegna þess, að
mér finnst einhvern veginn, að
það ætti að halda þessum gamla
torfbæ við. Hann er í fjölfar-
inni þjóðbraut, og myndi vafa-
laust vekja verðuga athygli
bæði íslendinga sjálfra, og þá
ekki síður útlendinga. Auðvitað
kostar þetta fé, og bærinn sjálf-
ur er svo sem ekki neitt höfð-
ingjabýli, en vegna legu sinnar,
svona nálægt höfuðborgarsvæð-
inu, finnst mér sjálfsagt að end
urbyggja hann og halda hon-
um við sem sýnisgrip um gam-
alt byggingarlag á íslandi.
Aldeilis hefurðu dottið þarna
niður á skinandi hugmynd,
manni minn, og við skultim hér
með skjóta henni til þeirra, sem
með ferðamálin fara. Þeim pen
ingum, sem í þetta færu, væri
áreiðanlega ekki illa varið. Við
eigum svo grátlega litið af
gömlum minjum, — einkanlega,
sem gætu verið til sýnis yngri
kynslóðinni, í aðeins örskots
fjarlægð frá mestu byggð á ís-
landi, og ég tek alveg undir
þetta með þér, og vertu svo
sæll að sinni, og með það var
storkur floginn í norðurátt í
átt að Tíðaskarði og Lokufjalli
og söng við raust hið gullfal-
lega lag:
„Ég er kominn heim í
heiðardalinn,
kominn heim með siitna skó,
kominn heim að heilsa mömmu,
kominn heim að leita að ró.”
mWmí
DAGB0K
Sannorður vottur frelsac lif, en sá sem fer með lygar er svikari.
(Orðskv. 14.25).
f dag er fimmtudagur 19. marz og er það 18. dagur úrsins 1970. Eftlr
liga 286 dagar. Árdegisháflæði kl. 4.46.
AA-samtökin.
Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
16373.
Alntennar nppfvsingar um læknisþjónustu 5 borginni eru gefnar t
♦tmsva.a Læknafélags Reykjavíkur, simi 1 88 88.
Tannlæknavaktin
er 1 Heilsuverndarstöðinni, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
Eæðingarheimilið, Kópavogi
Hliðarvegi 40, sími 42644
Næturlæknir í Keflavik
17.3 og 18.3. Guðjón KlemeDzson
19.3 Kjartan Ólafsson
2., 21., 22. Arinbjöm Ólafsson
23.3 Guðjón Klemenzson
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
areppL Upplýsingar í lögreglu-
rarðstofunni simi 50131 og slökkvi
rtöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
fMæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
timi læknis er á miðvikudögum eft
ir kL 5 Svarað er i síma 22406
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppL alla þriðjudega
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi
23285.
Orð lífsins svara i síma 10000.
^JJa uith uöícl
Líður sól 1 langar unnir,
logageislum slær á ský,
giampa ljósa geislar kunnir,
glóðin speglast vötnum í.
Landsins yfir ljúfum byggðum,
lýsa stjörnur himnaranns.
Fjöllin spegla í fleti skyggðum,
fylla unað huga manns.
Fölva slær á breiðar byggðir
blærinn strýkur ljúft um kinn.
Norðurljósa loga skyggðir
lýsa bláan himininn.
Gunnlaugur Gunnlaugsson.
Blöð og tímarit
Stúdentablasðið, marz 1970 er ný-
komið út og hefur borizt Morgun-
blaðinu. Af efni þess má nefna:
Ritstjórnargreinin Frumkvæðið
var stúdenta. Sagt frá fundi Stúd-
entafélags Háskólans: Einn vísinda
maður gæti sparað þjóðinni 240
milljónir króna. Dr. Guðmundur
Sigvaldason skriíar greinina Jarð-
vísindamenntun er nauðsynleg
við uppbyggingu atvinnulífsins.
Kennsla I haffræði gæti hafist fyrir
varalítið. Rætt við dr. Unnstein
Stefánsson. Það vantar aðeins vilj-
ann. Rætt við Halldór Pálsson bún
aðarmálastjóra um kennsludeild í
landbúnaði við H.Í. Iðnaðartæknin
er olbogabarn, Rætt við Pétur Sig-
urjónsson forstjóra. Dr. Þórður Þor
bjarnarson, forstjóri Rannsóknar-
stonfunar fiskiðnaðarins skrifar
greinina: Er það hlutverk Háskól-
ans að annast kennslu í matvæla-
fræðum? Bjarni Kristjánsson skóla
stjóri skrifar greinina Tilverurétt-
ur Tækniskólans. Margar myndir
prýða heftið. Útgefandi er Stúd-
entafélag Háskóla íslands. Ritstjóri
ábyrgðarmaður er Ólafur Thor-
oddsen.
GAMALT
OG
GOTT
KVOLDBÆN
Gleymdu dyrnar, drottinn minn
dásamlegur fyrir krossinn þinn,
gluggahúsin, gólf og skúm,
guðs á meðan stendur húm.
Guð gefi hér rúm heilögum anda,
svo óhreinn andi kunni oss ekki
að graoda,
og árar hans fái hér ekkert rúm.
Guð geymi dyr
og Crux lok,
María mey í innidyrum,
en Mikael engill út í frá.
Brjóti enginn upp búmanns dyr.
Út Gurgur!
Inn Jesús!
Út Gassagull!
Inn guðs engill!
Út Ragerist!
Inn Jesús Krist!
Út Maledictus!
Inn Benedictus!
Við gefum oss alla á guðs avld,
og góða nótt.
Bærinn á Ártúni á Kjalarnesi.