Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAG-UR 19. MARZ 1970
Afmælistónleikar
Sinfóníusveitarinnar
Verk eftir Jón Nordal frumflutt
í KVÖLD verða þrettándu reglu-
legu tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar í Háskólabíói. Verða
þeir að nokkru leyti afmælis-
tónleikar hljómsveitarinnar, en
hún var stofnuð 9. marz 1950.
Var Róbert A. Ottósson þá
stjórnandi. (Missa solemnis var
einnig hluti afmælistónleik-
anna). Andrés Bjömsson, út-
varpsstjóri, sagði í gær á blaða-
mannafundi, sem haldinn var í
titefni af þessu, að Ríkisútvarp-
ið hefði fengið Jón Nordal tón-
skáld til að semja hljómsveitar-
verk í tilefni af afmælinu, sem
yrði frumflutt á tónleikunum í
kvöld, og væri verkið gjöf frá
því til hljómsveitarinnar. Heitir
það Stiklur.
Nilla Pierrou, sænsk stúlka,
22 ára, leikur síðan fiðlukotnsert
eftir Dvorák, en síðan verður
flutt sinfónía númer 94 eftir
Haydn í G-dúr og svíta í F-dúr
eftir Roussel.
Jón Nordal
Nilla Pierrou, einleikarinn, er
frá Vastervilk í Svíþjóð. Faðir
ihennar er fiðluleikari og móðir-
in leikur á selló, systir hennar
Nilla Pierrou
leikur á píanó, og er það draum-
ur ungfrúarinnar að leika í
framtíðinni kammenmúsílk með
systur sinni.
Hún hóf nám átta ára gömul
og 13 ára byrjaði hún nám hjá
prófessor Sven Karpe í Músík-
akademíumm í Stofckhólmi. Síð-
an stundaði hún framhaldsnám í
Lucerne í Sviss, og komst þá í
þá frægu hljómsveit Festival
Strings of Lucerne. í vetur hef-
ur hún stundað mám hjá hinum
fræga fiðluleikara í Briissel,
André Gertler (setm Rut Ingólfs-
dóttir hefur líka lært hjá). Og
er hún nýkomin úr hljómleika-
för frá Finmlandi, þar sem hún
lék í hans stað (hann var veifc-
ur).
I nóvember sl. vamn hún sam-
Prófkjör í Bolungarvík
SJÁLFSTÆÐISMENN í Bol-
ungarvík hafa efnt til próf-
kjörs um skipan efstu sæta
á framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins við hreppsnefndar-
kosningarnar í Bolungarvík
í vor. Hafa kjörgögn verið
send út og er skilafrestur til
22. marz. Á prófkjörslistan-
um eru nöfn 20 manna en
heimilt er að bæta við tveim-
ur nöfnum á prófkjörslist-
ann.
Ætlazt er til að merkt sé með
tölustöfum við a.m.k. 4 nöfn sem
viðkomandi óskar að verði á
framboðslistanum. Þeir, sem
Gefið
mér
svipu
Aþenu, 18. marz AP
GBORGE Grivas hershöfð-
ingi, fyrrum yfirmaður þjóð-
varðliðsins á Kýpur rauf i
dag þögn sína varðandi ástand
ið á eyjunni, þar sem mikii
spenna hefur komið upp und
anfarna daga. Kvaðst Grivas
geta komið á röð og reglu á
eynni, ef honum yrði veitt
nægilegt vald.
„Gefið mér svipu og ég skai
sýna ykkur, hvað ég get gert
þar,“ sagði Grivas, sem nú
er 71 árs. Ummæli Grivasar
komu fram í blaðaviðtali.
eklki hafa fengið send kjörgögn
em óska eftir að taka þátt í próf-
kjörinu geta fengið þau hjá Jóni
F. Einarssyni, Völusteinsstræti
16. Ef 70% af þeim, sem fá send
kjörgögn taka þátt í prófkjörinu
verður það bindandi um sfcipan
framboðsliírtams.
Eftirtaldir karlar og konur
eru á prófkjörslistanum:
Benedifct Þ. Benediktsson,
Daði Guðmundsson, ETin Guð-
mundsdóttir, Finnbogi Jakobs-
son, Finnur Th. Jónsson, Guð-
mundur Agnarsson, Guðmundur
B. Jónsson, Hálfdán Einarsson,
Halldóra Maríusdóttir, Hallur
Sigurbjörnsson, Högni Péturs-
son, Jón Þórðarson, Jónatam Ein-
arsson, Jónatan Ólafsson, Ólafur
Kristjánsson, Ósk Ólafsdóttir,
Sigurgeir Sigurðsson, Sæbjörn
Guðfinnsson, Víðir Benedikts-
son og Þorikell Gíslason.
Sameiginlegur
málfundur
M.H. og V.f.
f KVÖLD, fimimitiuidagsfcvöPidið
19. miairz kl. 20,30, vemðiuir hiálidiran
furuduir í saimfcomiuisail Verzliunar-
sfcólianis við Gnuinidarstlíg, uim eim-
stafcliinigsfriamltlalk, 'sam'VÍniniu-
stieámu, rífeisrielkisituir og aðrair
þjóðmál'ahirieyifimgair.
Fr.umimiæillaniduir variða: Firá M.
H. Ari Ólafisson. Gesltiuir Jónss>om,
Siigtfús Jónisiaon og Skiúli Th.or-
oddsan. Prá V.Í.: Áinnii Áiriniason,
Gulðljón Guiðimiuiradsson, Raigruair
H. Hall og Örn Gústafsson.
Framíhaldsskólanemndur sem
og aðriir enu vtel'Jkominiir á fumd
þer.inian.
keppni í fiðluleik og féklk fyrstu
verðlaun í Norðurlandakeppni
ungra hljóðfæraleilkara í Árós-
um í Danmörku.
Bohdan Wodiczfco stjómar
hljómsveitinni. Haran gat þess
sérstaklega á fundinum, að það
væri vel þess virði að hugleiða
það, að engin hljómsveit væri til
án hljóðfæraleifcara, og væri
full ástæða til þess að votta
þeim þakklæti fyrir allt það
starf, sem þeir hefðu innt af
hendi þau 20-25 ár, sem þeir
hefðu með þrotlausu starfi unn-
ið við misjöfn skilyrði.
Hefðu þeir svo sannarlega
byggt upp tónlistarlífið héma.
Nú eru 48 starfsmenn fast-
ráðnir við hljómsveitina. 40
hljómsveitaristjórar hafa stjóm-
að hljómsveitinni frá upþhafi;
100 eiraleikarar hafa komið fram
á hljómleikium svo og 38 ein-
söngvarar og 9 kórar.
— Vegaáætlun
Framhald af bls. 11
UNNIÐ AÐ UPPGRÆÐSLU
Auk vega og brúa heifur verið
uinnið að uppgræðslu og girðinig-
um, etftir því, sem áisitæðlur voru
til. Hefur uppgræðlsla vegaigierðar
mieðfram vagium borið mjög góð-
an árairagur.
RANNSÓKN
A SKEIÐARARSVÆÐI
Til raninisófcnia á Skeiðiarár-
sandi voru veittar 3,5 millj. kr.
Hluti af þesisari upþhæð fór til
þeisis að greið'a áfallinn kostmiatð
frá áriniu 1968, að öðru leyti fór
fjárveitinigin til ýmiss komiar
raninisókna og framlkvæmdla á sl.
ári. Sfceiðarársvæðið hefur verið
mælt með tilliti til toortaigerðar
eftir loftmiyndum. Kortranmisóitan-
ir hafa verið gerðar og vamar-
garðar verið by'glglðir í tilraunia-
sltaynii. Vatnamælinigar vonu iglerð-
ar sl. siuimar í samfoanidi við jök-
ullhlaiupið í Grænialóni. Á þessu
ári er einmiig fjárveátinig til áfram
haldiandi rannsóltania á þessu
svæði. Verður umnið úr því, að
fá úr því staorið mieð hvaða hætiti
heppilagasit verður að taomia ör-
uggium samgönigum á yfir Staedð-
ará.
FJALLVEGIR
Talsvert hefur verið gert af
því að bæta ýmsa fjiallvetgi iamds-
ins. Heildartekjiur sýskuvega 1969
námu 25 millj. og 740 þús. kr.
Er gert ráð fyrir áð tatajur sýsiu-
vegasjóðs hæikltai noiktauð og verði
á áriniu 1972, þegar núigildanidi
vegaáætlun lýkur, 27 millj. 267
þús. kr. Ndkkur breytimg var
gerð á sýsluveguim í breytiniga-
tillöguim á v'egalögum árið 1969.
Hefur flestuan að athuiguðiu máli
fuiradizt þær breytinigar eðlilegar.
ÞÉTTBÝLISVEGIR
Til veiga í kaiupstöðum oig fcaup
túraum var varið samlkvæmt veiga
áætlun 51 millj. 301 þús. kr.
íbúatala í kaupstöðum og kaiup-
túraum var á áriniu 168 þús. 971.
Þéttbýlisiférau er Skipt samkvæmt
32. og 34. gr. veigaiaiga einis og
fraim kemur í slkýnsiu þeirri, sem
fyrir liggur. Segja má að það
fjárrraagn, sem kaiuipisitaðir og
kauptún fá greitt úr vagasjó'ðd
saimtavæmt vegalöguim, hafi ger-
breytt ástandd gatnia víðast bvar
á landirau.
TÆKJAKAUP OG TILRAUNIR
Til véla- og áhaidalkiaiupa var
varið því sem samtavæmlt því sem
er á veigaiáæitluin 14 millj. kr. Eft-
irfarandi vélar voru taeyptar:
Tveir stórir vaghiefiar, einn srajó-
bláíiari, ein mælinigabifreið, ýms-
ar minni vélar og tætai, svo siem
véldælur, lofthitarar, smjótenmur,
festivagraar o.s.frv. Auðvitað
þyrflti það fé, siem varið er til
vélakaupa að vera taisvent hærra
heldur en hér er um að ræða, því
það sfciptir miklu máli, að hafa
góðar vélar og hafa ekki allt of
slitraar vélar. Það ver'ður til þess
að vegaviðhialdið, bæði að vetri
og sumri, getur orðið ódýrara.
Til byggiragar áhaldahúas á Ak-
ureyri var varið talsverðri upp-
hæð og þóttd niauðsynleglt áð
hefja þá bygiginigtu, þ.e. aðeins
fyrri áfairagi, sem steyptur var
upp og er síðar ætiað að bæta
við það hús. Til tilraiuinia í veiga-
gerð var varið 3,1 millj. kr. Nauð
synlagt þytair að verjia talsverðu
fé í þessu stayni og hafia tilraun-
ir, sem gerðar hafa verið, borið
góðan áramgur, og laitt til þess
að mienn vita betur raú, hvernig
að ýmsum framtavæmidum ber að
standa.
HRAÐBRAUTIR
í september sl. ákivað ríkis-
'stjómin að hraða iagniragu hrað-
brauita, þ.e. aútaa framkvæmdir
við Vesturiandisvieig og Suður-
landsveig. Stefnrt er að því að
lj'útaa vagagerð upp vi!ð Kolla-
fjörð og augitur af Selfossd á ár-
irau 1972 eiras og ætlaJð er í vega-
áætlun með því að raota þær láras
heknildir sem (þar em. Og er
óvíst að það þurfi að niota allar
heámildirraar, þó þesisium vertoum
verði lotaið á áæitluiniartímiabiliiniu.
Sóitt hiefur verið um lán í Al-
þjóðabantaarauim í þessu skyni og
er talið litalagt að þáð fáiisrt.
GJALDMÆLAR
1. júM nk. er gert ráð fyrir því
að setja gjialdmæla í dieselbif-
reiðar, isem eru 5 tonn eða stærri.
Talið er nauðsyinlegt að koma
þesisu á hér, reynslan hefur sýnt
'það í Noragi að það hefur glefizit
vel, benigíragjialdið er lagt á í því
sltayni að meran borgi til veiganiraa
eftir því, hváð þeir ataa milkið.
En mað því að laggjia samia
þunigastaatt á jafnþuiragiar bifreið-
ar þá taemiur þatta mjög ójiafnt
niður. Sumar bifreiðiar jiafnþuinig-
ar átaa etóki nieraa 10—15 þús.
tam á ári, era aðrar 50—60 þús.
tam eða jiafravel meira. Með því
að setijia gjialdmæla í bifrei'ðarn-
ar þá taemiur það réttlátar út að
þeár, sem raota veginia meist borga
mest til þairra. Norðmieran hafa
fram að þessu veríð þeir einu,
sem hafa tefcið upp þetta taerfi,
en niú eru Svíar að undirbúa það
hjá sér og gera þeir ráð fyrir að
það taki ekki gildi fyrr en 1974.
Það var ednbvern tímia saigt, að
það væri slkrýtið 'hvað vfeigaigerð-
in eða ráðumeyti’ð væru leragi að
útbúa þeitta hér oig kiomia þeissu
í framtavæmd, því það er a.m.k.
ár síðan að f arfð var að taia uim
að setjia gjaldmæla í bifreiðar.
En ef Svíar ætla sér 4—5 ár til
umdirbúniings á þessu, þá er ekki
miilkið þó ísiarad hafi ætlað sér
a.m.k. tvö ár.
YFIRLIT UM VEGAGERÐINA
Það er rétt að tataa saman hér
til glöggvuiraar það sem reyradar
stendur í skýrsiunni, hvað unnið
hefur verið við eimstataa veigi og
svo einndlg hvað marglar brýr
hafa verið gerðar á árirau. Fulln-
aðarfráganigur og uiradirbygginigar
hraðlbrajuta á árirau var 10,7 tam.
Lagninig malarslitlaiga var 7 tam,
lagning varanlegs slitlags annars
var 1,6 km, brýr 10 mietrar oig
lengri 54 m, þ. e. 2 brýr. Á
þjóðforaiuituim voru undirbyggðir
vegir 44,6 km, lagt slitlaig 44,6
tam, brýr 10 mietrar og leragri 4
brýr, 120 rraetrar, smábrýr 3,16
m. Á laradisbrautuim voru undir-
byggðdr vegir 36 tam, lagt slit-
laig 36,5 tam, brýr 10 m oig leragri
2 samtals 32 m, smiábrýr 6 sam-
tais 35 m. Á sýsiuveguim, brýr
19 m og leragri 3 brýr, 33 m, smá-
brýr 7 talsiras, 39 m. En yfirlit
um vagafraimikvæmdir á sýsluveg
um liiglgur etatai eran fyrir hjá
yegagerðinrai.
Fjallvegir, það var ein brú,
ieragri en 10 m. 21 m.
SNJÓMOKSTURINN
Þá hefur oft, þagiar skýrs'lan
um vagaframfcvæmdir hefur v-er-
ið til umræðu hér á hv. Alþimgi,
verið um það spurt hv'að miikið
fé foafi farið í isnjómotastur og við
hiald í eirastöikum greinum. Ég hef
etalká enn fantgið í hendiur sundur-
liðaiða akýrslu um árið 1969, en
ég er hér me'ð árið 1968 otg það
var eteki gerð grein fyrir því 'hér,
þagar vegaskýrslan var til utm-
ræðu fyrir árið 1968 og þyikir
mér því rétt að letsa það upp hér.
Reykjanieskjördætmi: Vetrar-
viðihald 2 millj. 45 þús. kr„ al-
menrat viðhald 11 millj. 720 þúa.
kr., vegheflun 5 millj. 168 þús.
kr., viðhald brúa 360 þús. kr.,
rykfoindirag 1 millj. 774 þús. kr.,
vatnaslkaðar 1 millj. 264 þús. kr.
Samtals 22 millj. 231 þús. kr.
Vegalenigd í km 410.
Vesturlandiskjördæmi: Vetrar-
viðhald 4 millj. 419 þús. kr., al-
menirat viðhald 13 millj. 34 þús.
kr., veghieflun 5 rnillj. 298 þús.
kr., viðhald brúa 1 miillj. 689 þús.
kr., mökrn eflrais 4 millj. 776 þús.
kr., ryklbinidirag 367 þús. kr.,
vatoaskaðar 2 millj. 511 þús. kr.
Viðhald samtals 31 millj. 877 þús.
kr. Vegalenigd 1450 tam.
Vestfjarðakjördœmi: Vetrarvið
hald 7 miillj. 402 þús. kr„ al-
mennlt viðhaid 9 millj. 567 þús.
kr., vaglheflum 1939 þús. kr., við-
hald brúa 645 þús. kr. rytabind-
irag 31 iþús. kr„ vatnagkaðiar 185
þús. kr. Samitals 19 millj. 765
þús. kr. Vegalenigd 1300 km.
Norðurlanideikjördæmi vestra:
Vetrarviðlhiald 3 millj. 222 þús.
kr., almennt viðhald 9 mállj. 364
þús. kr„ vegheflun 2 millj. 162
þús. kr„ viðhald brúa 377 þús.
kr„ rykbindinig 35 þús. kr. vatraa-
ákaðiar 566 þús. kr. Samtals 16
millj. 616 þús. kr. Vegaleragd er
1210 km.
Norðurland eystxa: Vetrarvið-
hald 6 millj. 62 þús. kr., akraenrat
viðbald 3 millj. 366 þús. kr„ veg-
hieflun 3 millj. 513 þús. kr„ vi!ð-
hald brúa 359 þús. kr„ mölun
efniis 3 millj. 343 þús. kr„ ryk-
biradinig 261 þús. kr„ vatraasfeað-
ar 362 þús. kr. Vegalengd 1280
fem.
Austurlanidslkjördæmi: Vetrar-
viðhald 7 millj. 215 þús. kr„ al-
mennt viðhald 10 millj. 456 þús.
kr„ vegheflun 2 millj. 566 þús.
kr„ viðhald brúa 1 millj. og 50
þúis. kr„ mölun efinds 450 þús. kr„
rytabindinig 2 þús. kr„ vatraaskað-
ar 6 millj. og 30 þús. kr. Sam-
tals 28 millj. 29 þús. kr. Vagir
1630 km.
Suðurlandgkjördæmi: Vetrar-
viðhald 1 millj. 562 þús. kr„ al-
mennt viðhald 10 millj. 456 þús.
kr„ veghieflun 5 millj. 734 þús.
kr„ viðhald brúa 935 þiúis. kr„
mölun efnis 8 millj. 414 þús. kr„
ryfcbindinig 266 þús. kr„ vatraa-
skað'ar 3 millj. 418 þús. kr. Sam-
tals 33 millj. 719 þús. kr. Veiga-
leragd 1560 km.
Ég tel rétt að lesa þetta upp
'því það hef'ur oft verið um þetta
spurt og í þesisu felsit nokkur
fró’ðleikur hvenraig þessu við-
haldisfé er gkipt, sem hlýtur að
vera árastaipti að, eftir því 'hivern
ig tíðarfarið er víðs vegar um
lairadið, sem er oftast allbreyti-
leigt.
Þá er það gneiðslulhalliran, sem
áður var um getið 27,5 millj. kr.,
sem vegaigerðin hefur nú ýtt á
uradan sér, eytt rneim á áriirau
heldur en tekjumiar verulega
leyfðu til þeisis að halda við áætl
uninni. En það er vit'anlega ljóist,
að þeisis fjár verður að afla. Þessa
skuld verður að greiða. Það er
ekki vitað hverniig árið 1970
kemur út, en við gleruim Obkur
vonir um að þa'ð verði a.m.k.
mirarai halli á þvi ári, — að tekj-
ur vagasjóðis standM betuir m.a.
vegnia þess, að lenigra er nú urn
liðið frá verðhækkunum á bens-
índ oig eraginn vafi er á því að
rraeiri iranflutninigur á bifreiðum
verður á þessu ári heldur en því
síðaista. En jafnvel þó vegaáætl-
uniin sitæðist árið 1970 þá eru
hér 27,5 millj. kr. sem v'erður að
greíða. Nú er heimild til að end-
ursfcoða vegaáætlunina í baust
oig ég geri ráð fyrir að fiestir
óisitai eftir því að sú eradursltaoðun
fari fram, og þá er vitairalega
mjög aöskilagt að mö'guleiikar
væm á því að afla veglaisijóði aiuta
irana teteraa, ekikii aðieiinis til þess
að greiðö þesisia steuld heldiur tals
v'ert mieira, til þaas að eradur-
staoða friamtovæm'dia/áætiluniraa
Víðs veig'ar urn lamdið oig það er
miál, siern ekfci verður rætt að
þessu sinni það er eðlilegt að það
bíði til hauistisiras, en éig þytailsit
vita það að þes-s verði iþá óskað
að nota þá heimiild,' sam fyrir
hamdi er, til endursltaoðunar á
vegaáætluraum.