Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1'9. MARZ 1970
17
Furðulegar ályktan-
ir lánasjóðs
Hermenn Laos-stjórnar standa vörð við sprengjuvörpu á Hrað-
braut 13, sem innrásarsveitir kommúnista ógna. Kommúnistar
virðast hafa byrjað nýja sókn í Laos.
Blaðinu hefur borizt eftirfar-
andi frá Félagi íslenzkra
námsmanna í Kaupmanna-
höfn.
Kauipmiairmaihöfn 14/3. 1970.
SÍÐASTLIÐINN nóvemabeir barst
hiinigað baöklirugiuir firá lániasjóði
íslonzkra n'ámismanmia meS út-
hliutuniarregluim 1969. Það, sem
miesta aithygli vakti í þeim bæifcl-
inlgi, er hið furðuliega uppgjör á
framfærsliukostna ði á hinium
ýmsu stöðum.
Framfæns'liulkostnaðuir á hverj
ium stað er sá gmmniur, sem láma-
sjóðurinin byggir lánveitinigar
sínar á, og þar sem töliuir l'ámia-
sjóðs eru hiniar furðuiaguistiu, var
á fuimdi hér í féliagiruu 27/11 1969
samþy'klkt greinargerð um fram-
færslutaostnaðaruppgjörið og
send lámaisijóði.
Láraaisjóður hefur eldki virt
Igreiraarigerðinia svams, hvor'ki í
orði iné veriki og þykir dklkur
því rétt, að hún fkomi fyrir al-
meraniragssjócnlir.
Að því er segir í bækliniginiuim,
er við ákvörðum framfærslu-
kostniaðar . byggt á könirauin á
nlámiskostniaði íslienzkra raáms-
maninia, sem gerð vaæ á ánunium
1967—68. Við berum elklki brigð-
ur á, að niðurstöður köinmuin’ar-
iraraar haifi verið þær, sem í bæfel-
inigmum segir, en teljum fiurðu-
ilegt, að þær Skuli birtast án
mokkuirs fyrirvara og ætlumn
iskiulli veria að leggjia þær til
’gruradvailar llánveitinigum.
Svo er að sjá, sem aðstand-
enidur þessaira tairaa geri sér
hvorki ljóst við hvaiða aðstæðiur
körarauinin er framkvæmd, né
hvað niðurstöður raeyzliufcöntntuinr-
ar sýraa. Köraniurain var gerð með
þeim hætti, að raámismemm vonu
látnir útfylla eyðublað um fram-
færslutoostniað eins mánaðar.
Ekkert tryggði að réttar upp-
lýsirugar kæmiu fram, hverjum og
eirauim var í sjálfsvaltí sett að
setja þær töiur í Skýrsluina, sem
hanin áleifi heppilegaisit. Þamnig
er full ástæða til að gera ráð
fyrir, að ýmsir hafi eklki gefið
upp öll sín útgjöld, því þá hietfði
kostraaðurimn fairið fraim úr þeirri
yfirfærsliu, sem heimil var, og
augum hinis opinibara varið beint
alð aðstairadendum, sem brúuðu
bilið með svartamaiikiaðsgjiald-
eyri. Á hinin bóginn er mögu-
iegt, að aðrir hafi gefilð kiostn-
aðinin hærri en hairan raumveru-
ileiga var, þótt mðunstöðuirniar
beradi ekki til þess, að sú hafi
verið rauinin, a.m.k. ekki hér í
Kaupma'niniahöfn eiras og sjá má
af eftinfarandi.
NEYZLA ÁKVARÐAST AF
EFNAHAG EKKI ÞÖRFUM
Hver og einin er neyddiur til að
takmiairlkia neyzliu sínia við það fé,
sem hanin befur til ráðstöfuiraar
Þeir, sem fj'árbagsliaga eru ve)
staddir raeyta að öllu jöfnu
meira en hinir, sem verr eru
settir .Við körarauin á meyzliu
kemur þvi í ljós, hvaða fjár-
muniuim mieran haifa haiflt yfir að
rláða til nleyzliu. Rétt er að draga
hér fram þær tölur, sem láraa-
sjóður birtir í pésa sínium og
æfluiniin er að miða við, þegar
lán eru veitt.
KOSTNAÐUR Á ÁRI f ÞÚS.
ÍSLENZKRA KRÓNA
Frakkland
Karlar Konur Mism.
F ralklklarad
Paris 215 182 33
Utani Pariísar 198 147 51
Rússland 190 147 43
íriaind 218 183 35
USA 293 261 32
Damimörfc stúdiantiar 174 167 7
aðrir í Kbhn. 174 174 0
aðrir u. Kbhn. 192 164 28
Svíþjóð Sticfcfchóilmuir 212 198 14
Utan St. 194 187 7
Eragllamd Loiradan 232 221 11
Utan L. 218 210 8
V-Þýzkal'aind Noreguæ 167 158 9
Oslo 172 164 8
Utan O. ísilamd 172 164 8
í fonel'drah. 108 101 7
Aniraacreisitaðair 130 123 7
Stootiland 215 210 5
A-Þýzkadaind 155 153 2
Fininlairad 186 186 0
Spánm 150 150 0
Bellgía 167 167 0
Auidtiuirríki 190 208 -r* 18
Kanada 193 212 -f- 19
Það stinigur i auiguin^ hvílítour
ágraairirauraur er á konium og
körluim víðast hvar. Þarandig er
karlma.nni við raám í Frakkilaradi
uitan Parísar ætlað þriðjunigi
meira til framfærálu en konu á
sömiu Slóðum. Á seininá tímum
hefur þráuinin verið sú á flestum
sviðum, að jafrarétti kvermia og
karla hefur aulkizt, aliaivega
hefur það verið stefraa hinis opkih.
bera, að gera sitt til þess að svo
megi verða. Það er því etoki að
uradra, að suimir hafi lesið þessar
tölur þrisvar, áður en þeir trúðu
eigin auigum. Vera kanm, að
raeyzla kvenn.a sé almiennt ögn
minni en katrla, en það er vitam-
iega firefcar sannium þess, að þær
hatfi lafcari fjárhag og aðstæður,
og veirajur hafi raeytt þær til
m'inmá raeyzlu, en himis, að þær
hafi ekfci sömu þarfir og karl-
meran.
Á tv'eiimur stöðum kemur
fram meiri raeyzla kverania en
karfa, en það er vafaíiaust frem-
ur söraraun þess, hve kömniuin öll
hivílir á ótrauistuim 'grundiveflli en
að það haiggi nolkkim mieginltil-
hraeiginigu'rani, erada eru mjöig fláir
raámsmienin í báðum þessum lönd-
urn, ag er aOJls efcki útilofcað að
körarauinin í öðru horu landinu
eða báðum sé reist á skýrslu firá
einrai stúlfcu.
Ef námsfólki hefði verið skipt
í ríkra manna böm og fátækra
manna böm, í stað þess að skipta
í karla og konur, hefði niður-
staðan án efa orðið sú, að börn
þeirra ríku hefðu haft hærri
framfærslukostnað vegna betri
fjárhagsaðstöðu og hefðu því að
dómi Lánasjóðs haft meiri þarf-
ir og átt rétt á hærri lánum.
NÁMSKOSTNAÐUR
í DANMÖRKU
Sé litið á Danmörku, klemur
fram skiptirag, sem eklki breigð'Ur
fyrir aininars staðar, Skipting í
stúdemta og aðra. Hverraig, sem á
því stenduir, álítur láraaisjóður
greirailieiga, að í Dainmörku sé
fjarri því, að þanfir stúdenta og
annarra nlámsm'anraa séu hiniar
sörrau. Væri fróðleigt að fá upp-
lýsinigar um, í hverju þessi muin-
ur er fóiginin.
í ölilum löradum, þar sem tölur
eru yfir slfkt, er framfærsilu-
fcostniaðuir mieiri í höfuðbongkini
era utam heniniar, nema í Dam-
mörku, þar sem svo bregður við,
að kair'lmeinn aðrir en stúderatar,
aulka framifærsl'Ulkostraaðiiran um
18 þúsujnd 'króniur mieð þvi að
flytj'a frá Kaiupmanmiahöfn út á
lanidlsbyggðáraa. Konur spara hins
vagar 10 þúsuirad með sömu at-
höfn, en stúdeint skiptir eragu,
hvort hainn býr í Höfn eða utt-
an. Aliar töilfræðiliegair upplýs-
inigar, sem hér eru fláainil'eigar
isýnia, að í Kauptmiaminiahöfn er
friamifærsllulkastnlaður hærri em
■ úti á lanldsbygigðinini. Þanmáig er
t.d. staðaruppbót á lauin opim-
berra 'starfsimiamina byiggð á þessu,
og hieifuir verið rei'knuð vísita'la,
sem isýniir, að á Kiaupmamina-
ihiaif.raairisvæðiniu er verðla'g hæst,
því niæst í stóru bæjumum úti á
laradi (5—10% lægna en í Kbh.)
og lægst í mimni bæjum.
Allt benidir til, að mismumur
á framifærsiiulkiostniaði í Kaup-
m'Siraraalhöfn og utan sé meiri hjá
niámismöninium en emibættismönin-
um. Orsöik þess er, að nieyzlu-
samsetnimg nárrasmianma er rraum
fábrotraari, heimilistæki og ann-
ar varainl.eguir vairni-nigur, siem
Mtið vegur í þeirri raeyzlu, er
niokkurn vegiran jafradýr um allt
landið. HLras vegar er munur á
húsaleigu á hinum ýmisu stöðum
mjög mjíkill, og 'húsaleiga mum
vera allt að þrisvar siiranum
mieiri hluti aif útgjöldum máms-
maniraa en embættismiaminia. Hér
er rétt að raefraa, að opinlber
stuðninigur við námisfólk í Árós-
um og Odierase er 10% mimmi em
við námisfólk í Kaupmammiahöfin.
Á það mlá berada, að daraskir
njámsmeinin haifa gert raeyzlulkönm-
un, sem byggð er bæði á inm-
senduim upplýsinigum og per-
sóraulegum viðtölum. Könnumin
sýrair, að nieyzla raámismamma á
öðrum stöðum en í Kaupmammia-
höfn er 13—20% minmi en þar.
Þessi raeyzhiköraraun er vitamiLega
háð sömu aninmörtoum og sú ís-
lienizka að þvi leyti, að raeyzla tak
marikast við getu, 'em hún er reist
á miklu traustari tölfiræðiliegum
igrurani og gefur því vaf'alaust
réttari myrad af rauniverulegri
nieyz'liu. Þeissi köranuin var gerð
árið 1967, og þá var raeyzla
ókvænts raámsmiammis, í Kaup-
mianiraahöfini, sem efclki bjó í flor-
öldralhúsum, kr. d. 1063,00 á
imiárauði.
í blaðaigrein, sem birtist a.L
hauist, er gert ráð fyrir, að þessi
upphæð sé nú 1300—1400 kr., ein
samfcvæmt nýjustu upplýsimigum
fná Daindke stud'ereemidJes fæillles-
rád er 'þeissi tala raú um 1550 kr.
á márauði, og er þá ótalimin sá
stuðniragur, sem stúderatinm fær
frá aðstarad'endum í öðru en
neiðufé. (Til satmiaraburðar má
geta þess, alð yfirfærSl’an til ein-
Meyps íslendiings er rúmiar 1100
kr. mánaðariega. Sé þessi yfir-
færsluhieimild borin samam við
þamm fraimifærslukiostnað, sem
láraaisjóður æt'iar raáirasmönmium í
Kbhn., fcr. ísl. 174 þús., fcémur í
Ijós, að yfirfærsluheimild vamtar
fyrir um 18 þús. kr. ísl.). í ís-
iemzfcum fcrómum er raeyzla
danisika námismairanBÍins því tæp-
ar 220.000 'kr. á ári eða 46.000
kr. meiira ein það, sem lámaisjóður
ætiar íslenzkum námsmammi í
Kaupmairaraahöfn. Auðvitað er
ékki með öl'lu rétt að miða gaign-
rýnisiauist við raeyzlu heima-
mairana. Auigljóist er, að til þess
að raá sömu þarfiafulinœé-
iragu, þarf útliendimgur meir’i fj'éir-
miuni, hanin mýtuir ekki aðstand-
erada í sama iairadi, haran er ekki
heimavaniur, á erfiðara með að
fá húsnaeði, finma ódýrar verzl-
arair, auk þess, sem hamm kerraur
með aðmar líflsvenijur og raeyzlu-
samisetninlgu. Að sjálfsögðu eigia
raámsm'enin erlendis eteki raeiraa
heimtiragu á betri lífskj örum eon
ísienzkur alimenimiragur', en þótit
Mslkjör séu alm.eranf betri 1 Dam-
mörfcu en á ísiamdi, á það raaum-
ast við um dainiska stúdienta, sem
búa við muin lakari kjör en aðr-
ir þjóðfél'agshópar.
NIÐURSTÖÐUR
Ekiki glebuir 'hjá því farið, að
leisemidur talnialista lánaisjóð'3
spyrji sjálfe. sig, hvort raokkurt
réttlæti sé í þeinri skiptimigu
landa eftir firairnfærslukostiniaði,
sem er g'erð. íiSlerazkir raámsmruemin
í Dammörfcu eæu tiltölulaga fjöl-
meraniir. í þassari greimiamgerð
hefur verið sýnlt iraeð óhrekjamdi
röfcum, hve niðurhtöður lárnai-
sjóðs eru aiiigerlaga út í hött,
miðað við það lamd. Nú er það
svo, að eigi eittihvað að vera á
slílka köniniuin að trey'sta, ar raauð-
synfliegt að hún sé reist á sem
breiðuistum 'grumd'velii. Þar sem
svaraa höraduig'l'ega tófcst tii með
köniraunina í Danimörtou, þar sem
niámigmeran eru margir, er auð-
velt að gera sér í buigariurad, hve
árieiðairaliegar miðurstöðiurniar eru
varðairadi lörad, þar sem námis-
rnemin eru miuin fænri, og jafmivel
hægt að teilja þá á finigrum amm-
arrar 'haradar í suimurn ti'llfelll-
uim. Ástæðuil’auist ætti að vera að
raefnia, emdia varla raokikur ágrei/n-
inigur um ‘það, að það sé ótvíræð
embættissikylda stjórmiar lána -
sjóðs að útihluta fé úr sjóðmum
aftir eins réttliátum regtlum og
hiutlægum og uranit er að setj.a.
Hér haifa reglurraar efcki verið
tefcnar til umræðu í hedld, held-
ur athyglirani aðeims beimit að alt-
riðum, sem varða útreikmdmig
framifærislukastniaðar og raotkun
n'iðurstaðnia atf síðuistu raeyzfflu-
köniraun.
Á grundvelli þessara aithugamia
viljium við í fyrsta lagi gera þær
aimoranu kxöfur:
I. Að þegar verði, í samráði
við SÍNE, gerðar nýjar atihuigain-
ir á fmmifærslufcostniaði niámis-
'mararaa erlendis og reyrat að laið-
rétta raiðurstöður nleyzlulköranuin-
RÍKISVALDIÐ selur landsmönn
um áfengi fyrir hundruð millj-
óna króna ár hvert. Þessi verzl-
un er sögð nauðsynleg fyrir rík-
issjóðinm, því hér sé um stóra
fjárupphæð að ræða. En það eru
ekki bara peningar, sem fólk
lætur af hendi. Það lætur af
hendi það, sem engin ríkisstjórn
ætti að seilast til frá þegnum
sínum, eða vilja veita viðtöku
með þessum hætti. Einstakling-
urinn lætur í té sem vexti af
þessum fjármunum siðgæði,
hreysti og lífshamingju. Vaxta-
vextirnir eru minnkandi heil-
brigði, töpuð lífshamingja, auk-
in afbrot. Þessi verzlun orsakar
það, að árlega verða fLeiri og
færri af landsbúum drykkju-
menn, er þyrftu við sjúkrahúss-
eða hælisvistar. Það virðist aug
ljóst, að ríkisvaldinu ber að
veita þessum einstaklingum að-
stoð til að endurheimta heilsu
sína og starfsþrek á ný. Það á
að sjálfsögðu að vera þáttur í
lögskipaðri heilbrigðisþjónustu
ríkisvaldsins, því fremur sem
ríkið er óbeinn aðili að heilsu- og
vinnutapi þessara einstaklinga.
Þessa ábyrgð hafa stjórnarvöld-
in að vissu leyti viðurkennt með
air með hHðsjón af töifræðileigum
upplýsiragum, sem fáa.nliegair eru
tum varðlag í larad'irau og fnam-
færsliufcostniað námsmiainiraa.
II. Að aifraumin verði þegar
slkiptirag námsmairaraa aftir kynj-
um e®a því hvort um atiúdiein'ta
eða aðra raámsmeran er að ræða.
Fyrir hönd Félagls ísienzkra
nlámismainiraa í Kaupmaininiahöfni.
Ásmundur Stefánsson,
trúnaðarm. SÍNE,
Þorsteinn Hákonarson,
trúnaðarm. SÍNE.
lagasetningu um drykkjumanna
hæli og gæzluvistarsjóð.
En það þarf annað og meira
til frá ríkisins hálfu en einfalda
lagasetningu um gæzluvistarsjóð,
til þess að ná jöfnuði á þeim
rekstri, sem rekinn er með heil-
brigði og afkomu þegnanna ann
ars vegar. Engin stjórn fær jafn
að reikningana með þeim hætti.
Ekkert þjóðfélag getur skotið sér
undan ábyrgðinni af að fram
halda þessu ástandi, með því að
yppta öxlum.
Tækni nútímans leysir ekki
þennan vanda. En vísindi og
framfarir nútímans gera þá
kröfu að þessi vandi sé leystur.
Aukin tækni á margs konar
sviðum er grípur inn í líf fjöld-
ans í vaxandi mæli, krefst niá-
kvæmni, er byggir á fullkiominni
og óskertri ályktunarhæfni, vit-
rænum viðbrigðum og skýru
valdi hugar og handar.
Vélarnar hafa tekið nútíðar-
manninn í sína þjónustu. Þær
hafa veitt honum þægindi, en
þær gera jafnframt kröfur, er
hann verður að uppfylla. Kröf-
ur, sem aldrei hafa verið gerð-
ar til neinraar kynslóð'ar í jafn
ríkum mæli. Miskunnarleysi
þessarar vélrænu tækni er al-
gjört, sé hún ekki meðfarin á
þann rökvísa, nákvæmna hátt
sem hún er byggð upp af. Hver
mundi setja atómsprengju í hend
urnar á ölvuðum manni? En
hver setur ekki 100 hestafla vít-
isivél í bifreiðarlíki í hendur
fjölda manna, sem virðast ekki
hika við að sýna, að þeir séu
vanfærir um að stjórna þeim?
Nútíma tækni, sambúðarþörf og
lifnaðaihættir gera þá þögulu en
ófrávíkj anlegu kröfu til æ fleiri
einstaklinga, verið ætíð allsgáð-
ir. Það er því rökrétt og nátt-
úruleg afleiðing, að krafa um
albindindi sé framsett sem einn
af þeim hyrningarsteinum er sið
menntað, vitrænt þjóðfélag bygg
ist á.
Indriði Indriðason, rithöfundur:
Áf engið og ein-
staklingurinn