Morgunblaðið - 19.03.1970, Blaðsíða 27
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1970
27™
Drekkhlaðinn loðnubátur á leið til lands. (Ljósm.: Friðgeir Olgeirsson).
Rætt um kjarasamn-
inga verzlunarmanna
— Loðnan
Framhald af bls. 28
Loaraulbátainniir baíMa nni flest-
ár í veaturátt mieð aifLairan, vonu
mamgiir dineiklklhiLaiðniir í Vest-
maininiaieyj'aíhiö'fin í gæmmiongiuin, en
eiimniig vair halldiiið 'trill Gmiinidiavíik-
iufr, Sainidlgiarðiis og Faxiatflllóaihaifinia.
Vonu þiníir loðiniuibátair vænitainiliag
ir til Reykj'avítkur imeð aiflia í
inlátt, sem fieir í vinmisilu hjá Slíllid-
ar- og fliislkilmijöllsvenkamiðj'Uininii.
Br þaið fymslía Doðniain, sem bensit
tffl. Reykjavíkiutr á þassarti ventáið.
Öryggi á
flugvöllum
Lonldon, 18. rmarz. ÁP.
FULLTRÚAR alþjóðasamtaka
flugstjóra, IFALPA, hafa undan-
fama viku setið ráðstefnu í
London um aðgerðir til að koma
í veg fyrir flugvélarán og
skemmdarverk í flugvélum. —
Lauk ráðstefnu þessari í dag, og
samþykktu fulltrúamir að stöðva
flug til og frá hverju því landi,
sem ekki tekur þessi mál föst-
nm tökum.
Fliuigdtjónainnlir hafia rik.ipað sér-
srta/ka inietfirud tál að gamiga flná 'til-
iilagum uim Lágmiairfks öryggisnegl-
uir til að komia í veg fyrir fllulg-
vehamán og skemmid'arvenk. Þeg-
ar því er lokilð verða fiulfflitrúar
IFALPA sendiiir till flliuigvafflia um
aililan heim ti!l að kanmia hvont
megiiuinium er flyliglt. Sé svo 'eíkíkii
Ihiafia samitiöikiin heiimflílid tiil að
ertöðva alilt flliuig tffl og frá við-
Ifeomiainid'i liarudi.
Prófkjör óháðra
í Hafnarfirði
FÉLAG óháðra borgara í Hafn-
arfirði efndi nýlega til prófkjörs
um skipan framboðslista félags-
ins í bæjarstjómarkosningunum
í vor. Á prófkjörslistanum vom
28 nöfn og komu fram 677 gild
atkvæði. Gefin vom stig fyrir
hvert sæti og ræður stigatalan
úrslitum en ekki atkvæðamagn-
ið. Úrslit urðu þessi:
1. Árni Gunnlaugsson, hrl. 659
atkv. — 5555 stig
2. Dr. Vilhjálmur G. Skúlason,
dósent, 611 atkv. — 4185 stig
3. Brynjólfur Þorbjörnsson, vél-
smiður, 483 atkv. — 3099 stig
4. Árni Friðfinnsson, bókari, 367
atkv. — 2000 stig
5. Hallgrímur Pétursson, 437
atkv. — 1896 stig
6. Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir
394 atkv. — 1705 stig
Sendiherra
íslands í Japan
HINN 10. miarz al. aiflheniti Ánnii
Tryggvaaon Japamiskeiaama triúm-
aðarbréf siiitit sem aenidilhenna ís-
lamd’s í Japan .
(Frá utatrorikLsráðuineytiiniu).
VIÐRÆÐUR um nýja kjara-
samminiga verzkmarmanma hóf-
ust fyrir skömmu. Er hér aðeins
uim óformlegar viðræður að
ræða, að því er Magnús L.
Sveinsson, sfcrifstofuatjóri,
skýrði blaðinu frá í gær. Hafa
tveir viðræðufundir verið
haldnir, þar sem fulltrúar verzl-
uinarmanma hafa reifað málin,
en kröfur hafa elkki verið settEir
fram. Afstaða hefuir heldur ekki
verið tekin til uppsagnar gild-
amdi samninga, en þeir remna út
15. maí í vor.
Magnús sagði að fjórir memn
frá hvorum aðila hefðu setið
þessa viðræðufundi, af hálfu
verzlunarmanna væru tveir frá
Verzlunarmannafélagi Reykja-
víkur og tveir frá Landssam-
bandi íslenzkra verzlunarmanna.
Þessar viðræður eru óform-
legar, sagði Magnús, en að öðru
leyti mun kjörin samnimganefnd
— Laos
Framhald af bls. 1
Baeiir þeasár enu Saim Thonig og
Lonig Oh.enig, en í þeisn fyinr-
niefmd'a vonu ataíðsietit bingðastöð
og s[júlkr,ahúis, sem Bamidiairákjia-
mienm ráku.
Skömimu eftir fall Sam Thonig
slkýrðá fliuigmalður köniniumanfliuig-
véliar firá því að eldar iloguiðiu
víða í borigiranii, mieðail aininiars í
banidarískiu báingðasltlöð'ininti.
Er þebba fyrata meiriiháttia'r
aókin Norður-Viietmiama fré því
þeir Máðu Krulkkiuáliéttu á airtlt
vald 21. fiébrúiair.
— Brandt
Framhald af bls. 1
ið meinað að fara til Erfurt í
því skyni að fylgjast með fund-
inum þar. Sagði Ahlers, að
Brandt myndi taka þetta mál
upp á fundinum með Stoph. Vit
að er, að fjöldi blaðamanna hef
ur verið útilokaður frá því að
fara til Erfurt og þar í hópi
t.d. blaðamenn frá Grikklandi
og Japan.
Willy Brandt mun leggjablóm
sveig við minnisimerki í fyrrver-
andi dauðabúðum nasista í Buch
enwald, er stutt hlé verður gert
á viðræðum hans og Stophs.
Skýrði Ahlers frá því, að kamsl-
arinn hefði sjálfur óskað þess
að koma til Buehenwald. Er
Brandt skoðar dauðabúðirnar
fyrrverandi, verður Otto Winz-
er, utanríkisráðherra Austur-
Þýzkalands í fylgd með honum.
Budhenwald var á meðal
þriggja fyrstu fangabúðanna,
sem Hitler lét reisa fyrir póli-
tíska andstæðinga sína. Voru
fangabúðirnar þar reistar 1937.
f styrjöldinni voru að minnsta
kosti 33.000 fangar — aðallega
Rússar og Pólverjar — teknir af
lífi þar.
verzlunarmanna fjalla um samn-
inga fyrir þeirra hönd.
— Kambódía
Framhald af bls. 1
ráðanima. Á fösbudag knatfðist svo
ríkiisstjómin þeas að allir her-
mienn Norðuir-Vietniaim og Viet
Comig yröu fluttir firá Kambódáu
fyirir dögun ó suinniudag, en féllst
síðar á viðræðuir um málið við
fuffltrúa kommúnisita.
Viðræður þessar hófiust á
suninuidiaig án þess að nokkxa
hneyfinigiu væri að sjá á setuliði
fcommúnista. Báru viðræðurniar
enigan áranigur, því kommúnistar
hlustuðu eklki á fcröfur Kambódíu
stjóxniar um brottfiutnánig her-
maminaima, heldur lögðu fram
kröfur um skaðabætur fyrir
skemmdir á eignuim þeinria í
Phniom Penlh.
Fyrstu firegmir um að eitthvað
óvenijuilegt væri á sieyði í Kam-
bódíu báruist sniemma í marigiuin
frá Suður-Vietnam og Laos. Til-
kynnit var i Saáiglon að kl. 3 síð-
degis að staðartíma hefði skyndi-
iega rofniað allt fj amsfciptasam-
banid við Phin-om Penh, höfiuð-
borg Kambódíu, og að flu.gvelli
höfúðborgarinmiar befðá verið lok
að. Var þessd fregn stutbu sáðar
staðíest í Vientiane, og þvi bætt
við, að ríkisstjóm Kambódíu
hefði iátið löka fluigvellinum og
stöðva aiilt farþegaifktig.
Fluigvélar, sem voru á leið til
Phnom Penh um þetta leyti, til-
kynntu að þeim hefðd verið smúið
þaðan., og að öðrum flugvöMum
Kambódlíu hefði einmiig verfð lok-
aö. Voru enigar ástæðux gefniar
fyrir lokun va'llannia.
YFIRLÝSING ÞINGSINS
Þegar iíða tók á da'ginn fóru
að berast fréttir um herfldkka á
götum Fhnom Penih, og seimmia að
þirngið 'hiefði verið kal'lað saman
til aulkaifiundar. Kkukkan 7 sáð-
degis að staðairtíma var svo ioks
tffl'kyninit að þimg Kambódíu hefði
einróma samþykkt að vílkja Sihan
oulk prinsi úr þjóðhöfðingjaeimb-
ætt.iniu. Tilkyruninig þingsins var
svohljóðandi:
„Vegna stjómmálavamdræðá
þeiirra, sem Norodom Sihanouk
prins hefur valdið að umidan-
förnu, hafa þjóðþimigið og rákis-
stjómin á sameigin'legum fiumdi,
í samræmi við ákrvæði stjómiar-
skráriminar, einrómia samþykkt
vantrauist á Norodom Sihamouk
prins. Frá deginium í dag, 18.
miairz 1970, kiulkkan 13, hættir
Norodom Sihianou'k prins að
gegna þjóðhöfðingjaiembætti Kam
bódíu og við því embætti tekur
Ohieng Heng, forsieti þjóðlþimglsins,
sem giegnir þjóðhöfðinigjaiembætt
iiniu þar til nýr þjóðhöfðinigi hief-
ur verið kjörinn siamkivæmt
áfcvæðum stjórniarsikrárininar".
Þótt tilkynnt hefði verið að
Chentg þinigforseti heifði tefcið við
þjóðhöfðinigjaembættinu, varð
filjótt Oljóst að raunveruleg völd
í iamdiniu voru í höndum Lan Nol
hershöfðimgjia og Sirilk Matak ráð
herra. Nol hershöfðingi er nú for
sætisráðherra og yfiirmaður hers-
inis, og haifia þeir NoiL og Matak
verið , yfirlýstir aindistæðdinigar
hlurtleysissteifnu Sihainiouks prins,
sem þeir telja hafa leitt til setu
uim 50 þúsunid hermammia Norður-
Vietmam og Viet Conig-skæruliða
í Kamibódíu .Báðir eru þessir
nýju leiðtogar hægrisirmiar.
KOM SIHANOUK Á ÓVART
Sihaniouik prinis var staddur í
Moslkvu 'þegar honuim barst firétt
in um byltáiniguna í Kambódíu.
H'efur Sihainoulk dvailizt þar firá
því á föstudiag, en til Moskvu
kom haon fiá París. Tiigan'gur-
ferðarinnar til Moskvu var að
fara fram á stuðmimg s-ovézkra
yfirvalldia við kröfu stjómar
Kambódíu um að ailt herlið N-
Vietmam og Viet Cong-skæruliða
yrði tafarlaust íiutt úr lar.diniu.
Upphaifliega ætlaði Sihanouk að
fara frá MoSkvu áleiðis til Pek-
img um síðustu heOlgi, en frestaði
förirani af einhverjum ástæðum.
Fréttamaður mokkur hrinigdi
til sendiráðs Kamibódíu í
MoSkvu og ætllaði að fá viðbrögð
við byltinigarfirétt.inni frá Phniom
Penlh, og svaraði þá fulltrúi í
sendiráðimu að þangað hefðu eng
ar firegnir borizt. „Við höfium efck
ert heyrt um þetta fyrr“, sagði
hanm. Ekki fiékksit viðrtall við
Silhamouk, og nteitaði hanm í all-
ain dag að ræða við frétrbamenini,
Raiuinar hefur hamn ekkert viljað
rseða við vestræma fréttamenn
firá því hann fcom til Mosikvu á
föstudag.
í fynstu var ekki vitað hver
yrðu viðbrögð Silhamouks eítir að
hornuim báruist firéttir af bylting.
.unn'i, en ýmisir töldu að hamn
hætti við fyrirfeugaða fierð ti]
Pekinig. Svo reyndisit þó ekkl,
því síðdegis í daig var tillkynnit
að prinsinin væri fiarinn frá
MoSkvu áleiðia til Pekinig með
sovézkirá slkrúfulþotu af gerðinnd
Ilyuáhini-18. Við brottför hanis
frá Mask'vu-fl'uigvelli voru þar
saman kommir allrmargir stúdent-
ar frá Kambódíu, og veiifaði Sih-
aruouk tii þekira brosandi um leið
og hanin gefck um borð í vélina.
Fylgdi Aiexei Kosygin forsætis-
ráðhierra Sihanou'k tii vélarinnr
ar og auk ráðherrams semdiherr-
ar Fraikklamdis, Laos, Norður-
Vietmam og Viet Comg.
THIEU BROSTI
Þegar fréttin um byltimgunia í
Kambódíu bainst til Saigon, var
Nguyen Van Thieu fonseti á
fiuindi rnieð fréttamörmum, og ein-
miitt að ræða sambúð Suður-Viet-
mam og Kambódíu. Brosti fonset-
inn þegar honum báruist fréttim-
ar, en sagði aðeins: „Ég trúi
þessu varla“.
Ekkerrt stjórnmálasamband heí
ur verið milii Kambódíu og S-
Vietmam síðam í ágúst 1963, en
þá Sleit Sihaimouk samibandinu og
sákaði Suður-Vietnama um að
hafa glert árásir á skæiruliða Viet
Comg inman lamdamiæna Kam-
bódíu. Áður en Thieu forseta
bárust tíðiindin frá Phniom Penh
hafði hatmn lýst því ytfir að stjórn
S-Vietnam væri reiðubúin til
að viirana að bættri samibúð iand-
anna. Thieu hafði eininig rætt
mókkuð óeirðimar í Phnom Penh
undamfianma daga og árásir á
semdiráð Norður-Vietmaim og Viet
Comg. Um þær sagði Thxieu:
„Sihainou'k var smám saman að
kamiast að raun um að kommún-
istar munidu aldrei virða hiut-
leysisstefnu hans. íbúar Kam-
bódíu bruigðu við vegma þess að
þeir óttuðuist að bróðlega yrði
það of seint, að sjálfstaeði þeiirra
væri glatað fyrir fiulllt og allt.
Hvað sjálfium mér viðvfibur er ég
fiegimn að þeir gripu til mótmæla-
aðgerða. Ff þeir heifðu ekfkiert
aðh'atfzt, hefðu kommúnáistar filjót
lega nóð töbum á þedm. Þetta
var síðasta von þjóðar Kam-
bódíu“.
ALGERT INNANRÍKISMÁL
Víða á Vesturlömduim var í dag
boðað til auikafunda rákisstjóm-
arana ti'l að ræða atburðinia í
Kambódíu. Fu'Iltrúar brezku
stjómarimmar hafa haifið viðræð-
ur um ástandið við fu'lltrúa
stjórma Bandaríkjamna og Frakfc-
iamds í Lomdon, Pairis og Wasn-
imgton. Hafa stjómdr Vesburveld-
amina j'afmframt tekið Skýrt firam
að hér sé um aigert irananríkis-
mál Kamibódíu að ræða. — í
Waishimgton var sérstaklega tek-
ið fram að hér væri ails
ekki um raumiveru'lega stjómar-
byltimgu að ræða, því rákds-
stjómin sæti áfram við
völd, aðeiras þjóöarleiðtogomium
hefði verið steypt af stóli. Einnig
er bemt á, að Kambódía sé ekki
áðili að Suðaustur-Asiíuibandaliag-
irau, SEATO, og komi valdiasivipt-
ingin því ekk:i banidaiaiginu við.
í Bandaríkjunum er talið að
fall Sihaimoukis leiðd til aiulkdinna
átaka til að hrekja setulið Norð-
ur-Vietn-arma o.g Viet Comg-skæru
liöa úr ‘lamdi. Bkki verður það
auðvelt, því í her landsins eru
a'ðeims uim 35 þúsuimd hermiemn,
og þeir iila vopnum búmir.
Ástanidið í Kamibódíu kiotn til
umræðu í bandaríiska þimginu
í diaig ag lýsti Milke Mansfield,
leiðtogi diemókrata í öldumiga-
deildánni, því þá yfir, að harnn
hefði miiklar áhyggjur vegna
falls Silhairaouks. Óttaðist hann að
það leiddi til þeiss að Kambódía
glataði siólfstæði símiu. Mjamsfiield,
sem verið hiefiur talsmiaður þeirra
þingmanna, er vilja að öll Suð-
austur-Asía veriðá lýst hlultiaust
sivæði, sagði að Sihaimoiuk og
Kamibódía væru eitt. Mieðan
Sihanouik væri við völd væru
vonir til þess að Kambódía fengi
að standa sem sjólfist'ætt rílki, en
uim leið og lei'ðdr Sihainiouks og
Kambódxu skildiu, væri hætta á
ferðuim.
— Háskólaráð
Fmmhald af Ms. 28
gang að náxni á fyrsta kenmslu-
ári vegna skorts á kennsluað-
stöðu og heldiur efcki á síðustu
árum námains.
Þar sem nauðsynlegt reynist
að takmarka aðgang að námi við
tiltekinn fjölda stúdenta, verði
sá hópur valinn á grundvelli um-
sókna stúdenta. Lítur Háskóla-
ráð svo á, að slíkar takmarkanir
eigi að miða við prófárangur
innan skólans.
Háslkólaráð beinir því til
deilda, þar sem mikij bröglð eru
að fráhvarfi stúdenta frá námi,
að þær hafi á sumrum upplýs-
ingaþjónustu fyrir væntanlega
nemendur sína og leiðbeini þeim
Um náxnSkröfur og líkur þeirra,
miðað við fyrri mámsárangur, til
að standast þar prófkröfur.
Til þess að ljóst sé, hvað
stefnuyfirlýsing þessi felur í sér,
skal tekið fram, að hún ein er
ekki reglugerðarbreyting, en hef
ur áihrif í þá átt. Eftir sem áður
ríkir aðferð tannlæknadeildar til
að velja úr sínum hópi eftir
samkeppnispróf fyrsta árs, enda
þreytt innan Háakólans. Til verfc
fræðinárrns gilda sérstakar hæfn-
iskröfur. Hafin er nú þegar at-
hugun á því, hvernig inntöku-
skilyrðum til læfcnanáms skuli
breytt til samræmis við framan-
greinda stefnuyfirlýsingu. Mun
athugunuim þessum verða hrað-
að eftir föngum. Stefnuyfirlýs-
ing þessi felur og það í sér, að
hraðað verði eftir megni ný-
byggingum Háskólans. Mál þetta
smertir allar deildir vegna sívax-
andi fjölda stúdenta og kann að
reynast örðugt til framkvæmd-
ar. En auk húsnæðisins, er fram
kvæmdin undir því komin, að
fleiri möguleikar skapist til sam
eiginlegs náms, svo sem leiðir
til kvíslunar eftir áhuga, hæfni
og getu einstakimga.
Málið hefur verið ráett við
menntamálaráðherra, og er
hann reiðubúinn til þess að sam
þykkja breytingar á reglugerð
Hádkóla íslands í samræmi við
þessa stefnuyfirlýsingu. Sam-
komulag er þó um, að viðræður
um málið séu nauðsynlegar,
bæði til þess að tryggja sem
mesta samistöðu innan Háskól-
ans og sem Skjótasta og örugg-
asta framkvæmd þeirra breyt-
inga, sem nauðsynlegar eru.
Rektor Háskóla íslands.