Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 22. MARZ 1970 5 Til sölu Orðsending til viðskiptamanna • • 2/o herbergja 65 fermetra kjallara- íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað við Carðsenda — íbúðin er öll nýstand- sett — Hagstœðir greiðsluskilmálar Upplýsingar í síma 35392 LOGMANNSSKRIFSTOFA mín er flutt úr TJARNARGÖTU 12 á LAUGAVEG 3 II. hæð (hús Andrésar Andréssonar). Jón £. Ragnarsson hdl. lögmaður Laugavegi 3 — Sími 17200. AVERY IÐNADARVOCIR 4 gerðir fyrirlliggjand'i. Lækkað verð. ÓLAFUR GlSLASON & CO. HF. Ingólfsstræti 1 A. S. 18370 (gegnt Gamla bíói). HBtlN Nýi tónninn í hýbýlaprýði. Gamalt og nýtt sameinað. Saiún Hvar eru gömlu rokkarnir, sem rykféllu í geymslunni fyrir örfáum árum? Þeir eru komnir í gagnið á ný, sem stofuprýði. Hvers vegna ? Nýi tónn- inn í hýbýlaprýði er samröðun gamalla, sígildra muna og nýtízku hús- gagná á smekklegan hátt. Vitað er að Salún vefnaður var til í landinu þegar árið 1352. Álafoss h.f. hefur nú hafið vefnað á Salúni. Það er eiris líkt hinum upphaflega vefnaði eins og næst verður komist, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Húsgagnaarkitektar og bólstrarar hafa klætt nýtízku húsgögn. þessum vefnaði og árangurinn sjáið þér svart á hvitu hér á siðunni. Salún setur svipinn á stofuna. Litina, munstrin og gæðin vildum við gjarnán fá að sýna yður. Lítið því inn til okkar í Þingholtsstræti, eða talið við bólstrarann yðar. „Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann“. ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍMI13404 ss jr ________#>■ GERIÐ HATIÐAINNKAUPIN HJÁ OKKUR Vöruvalið aldrei meira í verzlunum vorum víðsvegar um borgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.