Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 29
MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2Ö. MARZ 1970 29 (utvarp) • sunnudagur 9 22. manz Pálmasunnudagur. 8.00 Létt morgunlög Hljómsveitin Philharmonia leik- ur ballettmúsik úr „Carnaval" eftir Sohumann. Robert Irving stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Fantasía og fúga um nafnið B.AC.H. op. 46 eftir Max Reg er. Jirí Reinberger leikur á RLeg'er-orgelið í hljómleika- höllinni í Prag. b. „Síons dóttir, sjá, nú kemur," kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Buck- el, Hertha Töpper, John van Kesteren, Kietih Engen ogBach kórinn í Miincben syngja með hljómsveit Bach-hátiðarinnar í Ansibadh Karl Riohter stj. 10.10 Veðurfregnir 10.25 í sjónhendlng Sveinn Sæmundsson lýkur við- ræðum sínum við Elías Pálsson fyrrum fiskmatsmann. 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang holtskirkju Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögu Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur flytur fimmta og síðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Missa sel emnis" eftir Ludwig van Beet- hoven Hljóðritun frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar íslands í Háskólabíói 5. þ.m. Flytjendur: Lone Koppel Wintih er, Rutíh Little Magnússon, Sig- urður Björnsson, Kristinn Halls son, Söngsveitin Fílharmonía og Sinfóníuhljómsveit fslands. Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. 15.30 Kaffitíminn Boston Pops hljómsveitin leikur sígild lög. Artihur Fiedler stj. 16.00 Fréttir Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens," útvarpsreyfari í tólf þáttum eft ir Rolf og Alexöndru Becker. Tíundi þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Helgi Skúlason, Benedikt Áma- son, Karl Guðmundsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Hákon Waage, Sigurður Skúlason og Sigríður Þorvaldsdóttir. Sögumenn Gunnar Eyjólffson og Flosi Ólafsson. 16.35 Konsert í F-dúr fyrir fjögur hom og hljómsveit op. 86 eftir Schumann. Hornleikarar og kammersveit í Saar leika. Karl Ristenpart stj. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Jónína H. Jóns- dóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna. a. Dauði Jesú og upprisa Séra Björn O. Björnsson talar um viðburði vikunnar fram- undan. b. Merkur fslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá Eggerti Ólafssyni skáldi og náttúrufræðingi. c. Úr ferðabók Eggerts Ólafsson ar og Bjama Pálssonair Baldur Pálmæon les. d. Sögur af Sæmundi fróða Kristín Magnús Guðbjartsdótt ir les úr þjóðsögum e. Dóri Jónína H. Jónsdóttir les sögu eftir Guðmund Eiríksson. f. Tvö passíusálmasög Jóhanna Guðrún Linnet (10 ára) syngur. 18.00 Stundarkom með ungverskai píanólcikaranum György Cziffra. sem leikur lög eftir Liszt og Chopin, 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. • 19.30 Náttúmvernd og mengun Stefán Jónsson ræðir við sérfróða menn. 20.00 Tvær rómönskur fyrir fiðlu og píanó eftir Áma Björnsson. Þorvaldur SteingrLmsson og Ól- afur Vignir Albertsson leika. 20.10 Kvöldvaka a. Lestur fornrit* Dr. Finnbogi Guðmundsson les Orkneyinga sögu (10). b. Biaðaútgáfa á Austurlandi á 19. öld. Eiríkur Eiríksson í Dagverðar- gerði segir frá. c. Kvæði og stökur eftlr Erling Jóhannsson frá Amarnesi. Hjörtur Pálsson les. d. íslenzk lög Eygló Viktorsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á pí anó. e. Kvöld á Dynjandisvogi Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir flytur frásögu eftir Þorvald Steinason. f. Þjóðlaagaþáttur Helga Jóhannsdóttir sér um þáttinn. g. Þjóðfræðaspjaii Árni Björnsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Dansiög 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok • mánudagur • 23. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Þorleifur Kristmunxlsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar öm- ólfsson og Magnús Pétursson pí anóleikari. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tónleikar. 9.15 Morg Framhald á bls. 30 (sjlnvarpj • sunnudagur • 22. marz 1970 18.00 Helgistund Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. 18.15 Stundin okkar Stúlknakór Hallgrímskirkju syng ur undir stjórn Hauks Ágústsson ar. Kristín Jónsdóttir, fóstra, kennir föndur. Ævintýri Dodda. Leikbrúðumynd, gerð eftir sög- um Enid Blyton. Þessi mynd nefnist Týndi sparibaukurinn. Þýðandi og þulur Helga Jóns- dóttir. Séra Sveinn Víkingur leggur gát ur fyrir börn í Sjónvarpssal og heima. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Pétur og úlfurinn Ballett eftir Colin Russel við tónlist eftir Sergei Prokofieff. Dansarar eru María Gísladóltir, Oddrún Þorbjörnsdóttir, Björg Jónsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdótt ir, Elín Edda Árnadóttir, örn Guðmundsson, Þórir Steingríms- son, Árný Erla Sveinbjörnsdótt- ir, Helga Eldon, Auður Bjarna- dóttir, Gunnlaugur Jónasson og Helga Magnúsdóttir. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur undir stjórn Václavs Smetá- ceks. . Söguna segir Helga Valtýsdóttir. 20.55 Með skuttogara á djúpmiðum Fylgzt er með störfum um borð í nýjum þýzkum verksmiðjutog ara. Þulur Loftur Júlíusson. 21.15 Eugenie Grandet Sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir Balzac. Leikstjóri Albert McCleery. Aðalhlutverk: Peggy McCay og Dayton Lummis. Sagan gerist árið 1819. Eugenie Grandet er dóttir auð- ugs bónda og fær ást á fátækum frænda sínum, sem faðir hennar sendir til Indlands. Hún lánar honum heimanmund sinn að skiln aði og heitir að bíða hans. En biðin verður löng. 22.05 Kvöldstnnd með Cleó Söngkonan Cleó Laine syngur. Auk þess koma fram dansarar og Kvartett John Dankworthys. 22.50 Dagskrárlok • mánudagur • 23. marz 1970 20.00 Fréttir 20.30 Veður og auglýsingar 20.30 Sitt úr hverri áttinni Þjóðlög og létt tónlist frá ýms- um löndum. Flytjendur: Gaston og Patrice frá Frakklandi, Séamas MacMat- húna frá írlandi, Miyako Kashi- ma frá Japan og Njáll B. Sigur- jónsson. Upptaka £ Sjónvarpssal. 21.10 Rósastriðin Framhaldsmyndaflokkur, gerður Framhald á bls. 30 Vita Wrap Heimilisplast 3$Sg|§gjÉ!»." \ ' l\\'|% v , Sjólflimandi plastfiima . . til að leggja yfir köku- og matardiska °9 Pakka inn matvælum gSgÍpr til geymslu ipr í ísskópnum. M 1 Fæst f matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Góðfúslega pantið tímanlega veizlubrauðið fyrir fermingarnar. Laugavegi 126 (v/Hlemmtorg) Sími 24631. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU THULE bjór á borðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.