Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 8
8
MORiGUNlBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1OT0
Fermingaúr — Veljið svissnesk fermingaúr
Veljið yður í hag — Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Nivada
(r) wmsúm
JfllpincL
PIERPOm
IVIagnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
LOÐDÝR HF.
Hluthafar, sem skráð hafa sig fyrir viðbótarhlutafé vegna aukningar
hlutafjár í Loðdýr hf., þurfa að sækja viðbótarhlutabréf sín næstu
daga.
Aðrir, sem skráð hafa sig fyrir hlutabréfum og hafa ekki sótt þau enn
þurfa að nálgast sín hlutabréf hið fyrsta á skrifstofu Loðdýrs hf.
Loðdýr hf.
Tryggvagötu 8, símar 2-2801—1-3205.
Sjómenn-Bílstjórnr
LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA!
radiomicíun hf.
SIMPSON 55 - TALSTÖÐVAR
FYRIR BÍLA OC TRILLUBÁTA
12 VOLTA OG 24 VOLTA
30,6 WATTA ORKA ÚT í LOFTNET
SIMPSON 55 TALSTÖÐ
ER AFLMIKIL OG TRAUST
f áÉÞs j Fyrir páska,
hvítasunnu
Jiápn 1 og 17. júní!
\ Glæsilegnr klæðnaður
við öll tækifæri.
yrl. Stærðir 2—14.
1 | 5 litir.
i BppfflhÉi
HAFNARFJÖRÐUR:
Verzl. VAL, sími 52070.
REYKJAVÍK:
jp'* ~ STORKURINN,
Kjörgarði, sími 18258.
Verzl. KATARÍNA,
Stigahlíð, sími 81920.
Póstsendum.
Laxveiðimenn
Nokkrir veiðidagar til sölu fyrir komandi sumar í Hvannar-
dalsá, Nauteyrarhreppi, V-Isafjarðarsýslu. Víð ána er gott
veiðihús.
Upplýsingar í símum 40013 og 42626 eftir kl. 7 á kvöldin.
Siglfirðingar í Reykjavík «g nágrenni
Arshátíð Siglfirðingafélagsins verður haldin í Súlnasal Hótel
Sögu miðvikudaginn 25. marz n.k. og hefst með borðhaldi
klukkan 19.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumíðar seldir frá fimmtudeginum 19. marz í Tösku- og
hanzkabúðinni Skólavörðustig/Bergstaðastræti. Sími 15814.
SKEMMTINEFNDIN.
FYRIR
PÁSKANA
Ullarkápur, maxi og midí, maxipils,
fóðraðar uliarbuxur og terylenebuxur
Skiðabuxur og kuldaúlpur.
Drengjaföt, frakkar, stakar buxur,
úlpur, skiðabuxur, anorakar.
Telpnakápur, úlpur, buxnadragtir
og buxur alls konar.
LAUGAVEGI 31 — SfMI 12815.