Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 10
10 MOBGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 22. MARZ 1970 Nýja Fákssvæðið skipulagt: Skeiðvöllurinn tilbúinn 1971 í VOR hefjast væntanlega framkvæmdir við hina nýju veðreiðabraut hestamannafé- lagsins Fáks, en nú í vikunni var endanlega gengið frá samningi við Reykjavíkur- borg um 30 hektara lands fyrir framtíðarstarfsemi fé- lagsins. Svæði þetta er rétt sunnan við hið nýskipulagða Seláshverfi, (sunnan fyrir- hugaðs Suðurlandsvegar) og reisti Fákur fyrir nokkrum árum fyrstu hesthúsin af mörgum, sem þama eiga að rísa. Enn hefur ekki verið gerð áætlun um hvenær framkvæmdir hefjast við önn- ur mannvirki á þessu svæði: hesthús, félagsheimili o. fl. Fyrati áifamgi fnaimikvaamidia Fáks á þeissu svæði er veð- rei'ðabraultjn, sem verðiuir 1200 m'efcra 'hötmg. Br ráðgerlt að fnaimikvæmdiir við haina hefj- ist í vor og er stefnlt að því að hægt verðli iað taíka haina í mottouin suimiainið 1971, Sivæð- dið, sem braíultim verðiuir gerð á, er á batotoa Elliðaámmia og er rnjog Slétt þaminiilg virðist þvi átojóisanlieglt fyriir áMtoa braiuit. Verðuir braultin hvergi mær Elliðaámum en 80 m'etma, til þesis að tryggja friiðiuin áninia. Flóðalhæbta, sem þairmia er, verðluir fymirbyglgð mieð vairm- argörðum, sem fyrirhuigaðlir eru ofair við Elliðaáirmiair. Fátouir féklk lloforð fyrir þessiu lanidii áríð 1965, en aif skiipullaasástiæðuim var etotoi hægit að ganiga endamflieaa frá saminiimguim fyrr en miú. Fátouir reistii þó fyrtsbu hesthúsin þairmia fyrfæ 3—4 áruim, en aiflls er áætlaið að þairmia verði hiús fyrir um 600 hinoss. Þá hiaifla Pákisfélagar ireislt þarnia á eig- in kositniað hús fyriiir um 140 hross. Á SkApuilagsuppdinaeitti, sem Reyraiir Villhjálimisisoin hefluir gerlt, og samþykktur vair á aðalfuindli Fátos 9l. fiimimrtiudag, er gent náð fyrir féliaigShieimili, i’wvÉGu'r--------------------------------------— - - Hið nýskipulagða svæði Fáks. Núverandi Vatnsveituvegur liggur milli hesthúsanna og skeið- vallarins. Hesthúsin, sem merkt eru 1 og 2 hafa þegar verið þegar verið reist. Norðan svæð- isins er fyrirhugaður Suðurlandsvegrur og hið nýskipulagða Seláshverfi. en afliveg er ónáðið hven/ær hægt verðuir að netea það. Mum það vænrbaniLetga verlða alJimrMu Stænna en múivenanidi FéfliagSheimiiflli Fátog, því það er þegar laflfltt of SStilð fyirlir fé- lagsstanflsetmáima. Sveiníbjiönn Dagfinmesom for miaðuir Fábs sagðli Mbl. að Fákaféiagair vænu mjög á- niægðir miðð a® Ihalfa rniáð þess- uim ájfianiga og hetfðu bongair- yfinvöld sýnlt miikinn isk'ilniinig og vefllviid í þessu miáli. Saiminr- iniguirinin hiefðd verið geirðuir til 25 ána, en Sveiribjönn sagði það trú siína oig anmainra fðiagsmianinia, ialð þarinia værii efldki' aðieims venið iað hyrja á fnaimlkvæmduim, sem ættiu efltiir að venða Fátosmiöniniuim tiiil gagns og ánæigjiu í flnainv tíðinmi, helduir og fjölda bong- arfloúia, sam áhuiga hetfðu á að fylgj'aisit með toapptneiðiuim og hesltamennis'ku. Efltir því seim flramtovæimd- um miðar áfnam á mýja Pátossivæðlimiu venður stairtf- semiin smám sairoan fiultt Ærá gamflla stoeiðvdlflliinumi, en Svðiin bj öirm sagðist teflljia eðliiliegt að þar ytrði áfnam einlhver crelkislt- utr — t. d. meiðiskófli, því þanig- að væri stuitt fyrir bargarbúa. Gamli stoeiðvölluninin er miú óðuim að vfkjia fyrir vega- fnamlkvæmdutm og vanðuir því tæþllega toæfluir till toappréiða lenigi úr þesau. Fynsbu toapp- neiðannair vonu háðatr þar ár- ið 1922, saimia ár og Pátouir vair atoflnaðiuir og hafa þær verið hafldinair árllega og laflldirtei faflHið miiður, .þótít miisjafnilaga 'hiafli viðnað. En e£ ailt genigiur samtovæmit áætfiuin ætti Pátour að geba haflldið upp á hálfir.air aidar aflmæM á mýja vélllimium,. Á aðaJfuindi Páks sk fimimtu daig fór ftnam stjónniartoj'ör og Skipa stjómniinia mú: Sveiin- bjiönn Dagflinimssion flortrrDSðum, Einair G. Kvaman, rjltarf, ömn O. Jolhnson nitairli og með- Stjjónniendur enu Sveinin K. Svedossom og ÓSbar Hall- gnímisisian. í vanaistjónn enu Friðþjófiuir Þortoe/Ission og Guð- miundiur ÓHafsson. Pábslfélalgar emu nú um 6Ö0. Hænuungar og páskaeggjasala í dag heldur áfram sala páskaeggja og sýning á lifandi hænu- ungum á vegum Kiwanisklúbbsins Heklu. Salan hófst í gær og verður ágóðinn Iátinn renna til kaupa á tæki handa Krabba- meinsfélagi íslands. Fer páskaeggjasalan fram í verzluninni Klæðningu Laugavegi 164 og þar hefur hænuungunum verið komið fyrir í kössum bömunum til ánægju. Á myndinni era Magnús Jónsson og Ásgeir Guðlaugsson í Kiwanisklúbbnum Heklu með sýnishorn af páskaeggjum. * Ovæntur sigur V erkamannaf lokksins — í aukakosningum í Skotlandi Glasgow 20. marz — NTB. VERKAMANNAFLOKKURINN vann óvæntan sigur í aukakosn- ingum, sem fram fóra í dag í skozka kjördæminu South Ayrshire. Var frambjóðandi flokksins, James Sillers, endur- kjörinn með 10,886 atkvæðum en frambjóðandi íhaldsfiokksins, Christopher Graves, fékk 9,778 atkvæði. Frambjóðandi Skozka þjóðernisflokksins, Sam Purdie, fékk 7.785 atkvæði. Kosninigatölu'nniar sýna, að Vertoamammaflotokuirinin hefuir autoið fylgi sitt í kjördæminiu um 2,9% miðað við þinigkosmin'garniar 1966. Hiinisvegar er fylgisaulknin/g þessi minini en sú, sem íhalds- flotokuriirun hefur yfirflieitt fengið í aukaltoosninigum í Bretlamdi síð- ustu tvö árim, en floktourinm heí- ur aukið fylgi sitt uim 12% til jaifnaðar í þeim kosninigum. Húsbruni í Hólmavík Hólmavíkj 21. marz. f GÆRKVÖLDI um kl. 11.30 kom upp eldur í svonefndu Riis- húsi í Hólmavík, en það er all stórt gamalt timburhús, eitt elzta íbúðarhús í Hólmavík. Slökkviliðið kom Skjótt á vett- vamg, og tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. Nokkrar skemmdir urðu á húsinu, aðal- lega af vatni og reyk. f húsinu bjó aðeins einn maður. Eldsupp- tök eru ókunn. — Andrés. — Shianouk Framhald af bls. 1 Sihainouik hefinr átt við kínverska leiðtoga síðain hainm kom til Pe- kinig. Lon Nol hershöfðinigi, hin.n nýi forsætisráðherra Kaimiþódíu, sagði í dag að harnn miumdi beita öllium tiltækilegum ráðum til þesis að berjaist gegn herliði Viet Conig í landimu. Hann varaði Norodom Sihanouk fyrrveramdi þjóðlhöfð- ingja við öl'luim aðgerðum sem stríða mumdu gegn hagsmumum lanidsinis og ítrekaði að nýja stjórmin mumdi fylgja hlutleysis- stefnu. Nýja stjómdn kom í fymsta Skipti fram opiniberlega í dag, og var gripið til stramigra örygg- isráðstafainia þegar þrír valda- mestu menm hemmar mættu til þmgfumidar. Þar var einrn þeirra, Chenig Henig, forlega skipaður þjóðhöfðimigi til bráðabirgða. Valdaroesti maður stjórnarinnar er taflinin vera Siswath Sirik Matak, þótt hanm sé aðeins vara- forsætisráðherra. Brynivaiðir vagnar voru við þinighúsið og vopnaðir heirmieininL voru á verði við hélztu umflerð- airgötur. Nýja stjómin haifði áður mælt svo fyrir að alfliar myndir af Sihamiouik yrðu fjarlægðar frá opiníberum stöðum. >á véto stjórn in úr embætti Norodiam Puriisa uitanríkisr'áðherra, sem er fjar- skyldur ættinigi Sibanouks og skipaði í hanis stað Yem Same- aur, sem einnig er dómsmála- og hteilbrigðásmálaráðherra, Hörð- um árásum á Sihanioulk er haldið áfram í blöðum og útvaæpi. Þótt Kamlbódía hiaifi algerleigla verið lolkuð umhekninium var tveimur fliuigvélum leyft að flytjia ferðamenn til Honig Konig og Sinigapore í dag. í hópi þeasaæa ferðamanma er bandaríska leik- ritaskáldið Arthur Miller. Fluig- vöilurinm í Phm'om Penih heflur verið lokiaður síðan á miðviku- dag og ebki er vitað hveneer reglu'Iegar áætlunarferðir veæðia ieyfðar á ný. Hinis vegar hefur verið feHt úr gildi bann við fliuigi yifir Kambódíu, að því er fréttir frá Saigon henma. * — Italía Framhald af hls. 1 stjórnarmyndunar hafa farið út um þúfur að undanfömu. Floktosmiálgagn Kriistilegra diemókraita siagði í dag, að vissu- lega væri ástæða til þess að órói væri í landinu. Mariamo Rumior er 53 ára gamiall. Hann báðst lauisniar fyr- ir siig og ráðuneyti siitt 7. febrúar sl. og igerði síðan tilraun til mynidunar nýrrar sitjórmar, en án áranigurs. Hann er nú sagður von ast til þess að geta hagnýtt sér þá reynislu, sem Amimtore Fan- fami, einnig úr Kristile-ga diemó- krataflotoknuim, fékk 1 tilraun- um hairns til stjórniarmymdiuiniar. Fanfam gafst upp á tilraunum símum á fimimtudagsfcvöld, og hafði honium þá miðað allnolkk- uð í rétta átt Rumior virtisit ekiki tatoa stjóm armyndunarhlutverki síniu með neinni sérstakri ánægju, en hóf þagar í stað viðræður við lei'ð- toga flolklkia þeirra, sem huigsan- leiga myndu taka þátt í sam- steypuistjóm. Hann á að Skýra Ítalíuforseta frá gangi mála á mánudaginn. — Dubcek Framhald af bls. 1 öllum misitökum, er síðar hefðu verið gierð. Þeir siem fyrir valda- ráninu hiefðiu staðið hefði gert þá miklu skyssu að stetja veiklund- aðan miann í forysitu og á eftiir hefðu fylgt ýrnsir fleiri var- huigaverðir oig lítt hæfir menm. AlexiandeT Dubcek er nú sendi herra lamidis sínis í Antoara í Tyrto landi. För haws þamigað var frest að rnokkrum sinmum oig er baft fyrir satt að það hiafi verið sak- ir þess að þá hafi ekfci verið ákveðið eindanleiga, hvort hamm. yrði retoimn úr flofckmum, en harðlínuimenn hlöfðu krafizt þess. Stjómimálafréttaritarar velta vöngum yfir því, hvort brott- vísum Dubceks úr kommiúmiisita- fldkkmum kuiruni að hafa einhver áhrif á stöðu hians sem senidi- herra. Á það er bent að hamn sé eirni tékkniasfci sendiherramm, sem etoki er félagi í fcommún- istafloklkmum. í sumum fréttum af brott- vikmiinigu Dubceikis er þó tekið fram að þessi ráðstöfum kunni að vera tíraaibumdin, þar sem sér- stök nefnd vinni að athuigunum á „myrkraverkum“ Duiboetas á valdatímabili hans, svo og á iðju ýmissa náininia samistarfsmanna hanis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.