Morgunblaðið - 04.04.1970, Side 3
MOBG-UNBLAÐIÐ, LAOGAKDAGUR 4. APRÍL 1970
3
V
„ÉG KÆRI”
— segir eigandi getraunaseðilsins, sem missti
af um 350 þús. krónum, þar eð seðillinn
var innsiglaður of seint
Nr '■*
FRÉTT Morgunblaðsins í gær
um getraunaseðilinn með 12
réttum leikjum á, sem reynd
ist vera innsiglaður of seint,
hefur vakið mikla athygli,
enda ekki svo lítið mál að
missa af rúmlega 350 þúsund
krónum. Margir hafa velt
því fyrir sér, hvort kaupandi
getraunaseðils geti höfðað
mál gegn umboðsmanninum,
reynist það hans sök, að seð-
ilinn komst ekki til skila í
tíma. í þessu tilviki reynd-
ist það vera umboðsmaður-
inn sjálfur, sem átti seðil-
inn, þannig að hann á vart
yfir höfði sér málssókn. í
reglugerð getraunanna er
ekkert kveðið á um ábyrgð
umboðsmanna gagnvart kaup
endum getraunaseðla.
„Jú, mér þykir það óneit-
anlega ákaflega sárt að missa
af vinningnum, enda þótt
bréfið með seðlunum hafi ver
ið innsiiglað of seint,“ sagði
umboðsimaðurinn, Baldvin
Kristjánsson á Blöndiuósi, en
þar gerðist þetta. „Ég tel mig
nefniliega geta sannað, að
bréfið hafi verið lokað all-
an þann tíma sem leið frá
því, að ski'láfresitur var út-
runninn og þar tid. það var
innsiiglað_ á skriiflstofu sýslu-
manns. Ég á erfitt með að
sætta mig við þessi mála-
lok, og mun þvi kaera úr-
skurðinn um ógildingiu seðils-
ins til Getraunanna, auk þes?
sem ég segi af mér umboðs-
starfinu, þar sem ég tel að
úrskurðurinn gefi til kynna
að mér sé ekki treystandi, ég
haifi haift brögð í frammi.“
„Ég neyndi strax á laugar-
dagsmorgun að fá bréfið inn-
siglað, en í því voru alls 9
seðlar, þar af átti ég sjálfur
4. Mér tókst þá ekki að ná
í sýsiumann sjálfan, en náði
í full'trúa hans rétt eftir há-
degið. Við þurftum þá báðir
að fara á æfingu fyrir skemmt
anahald á Húnavöku, en áður
skildi ég bílinn minn eftir á
viðgerðarverkstæði. Varð
bréfið eftir í honum, og get-
ur starfsmaður viðgerðarverk
stæðiisins borið að svo hafi
verið. Við vorum á þessari
æfingu til kl. 4.30, en þá fór
ég og sótti bílinn minn. Fór
ég síðan til fuUtrúans, sem
var þá upptekinn, og olli það
því að bréfið var ekki inn-
siglað fyrr en um kl. 6.30.
Tel ég mig geta sannað með
ferðurn mínum þennan dag
að útilokað hafi verið að ég
ihafi getað haft srvik i fnammi."
Morgunblaðið hafði sam-
band við Jón fsberg, sýslu-
mann, er kannaði máilið að
beiðni eftirlitsmanns, þar
sem ekki var skráð á um-
siLagið, hvenær það var inn-
siglað, en slíkt er að sjálf-
sögðu nauðsynlegt.
Kemuir athiuiguin sýsltumiamne
á ferðum Baiidivinis heirn og
saman við fnásögin Baldivinss,
og Ikvað hann viðgerðammamin
á bifreiðaverfcstæðiinu munia
eftir bréfiinu í bíinum. BíIIiinin
vair settur á verfcstæði um kíl
1 ein Baldvin hafði farið á æf-
inigu fyriir sfcemmtiþátt og
verið þair þair til um fcl. 4.30—
5. Halfði hanin síðam farið og
niáð í bílinin sinn, en síðain ek-
ið til bafca og farið heim til
fulltrúainis. Þar hafði hamin
staðinæmzt stutta stuind, og
þeiir horft sarnian á badmintoui-
fceppni í sjónyiairpiinu, Að því
lofcnu höfðu þeir farið samam
á Skrifstoflu sýsiumiamms og
immsiglað bréfið. Kiufckam mun
þá hafa verið um 6.30.
Eins og áður segir velta
ýmsir því fyrir sér, hvað
gerzt hefði, ef umboðsmað-
urinn sjálfur hefði ekki ver-
ið eigandi seðilsins. Gat þá
kaupandinn gert umboðs-
manninn ábyrgan, og höfð-
að mál gegn honum? Til að
fá svar við þessari spurn-
ingu sneri blaðið sér til Gunn
laugs Briem, stjórnarfor-
manns Getrauna.
„Já, þetta etr vamtdamá'l, sem
við höfum mikið velt fyrir
okkur,“ sagði Gunnlaugur.
.fWU
' 1 > '»al > - '<\ > ■' ' C - nt ^ Ranlv} ; J . ■ x ■ X"
1. - ■>, 1»~,1 , >• 1 f . V, . - 2
í\ isf | V % 7 X
■ ^ X
* 11 ^ a 1 > / 's>
12 réttir en engar 350
þúsund krónur.
„Ekkert ákvæði er til í reglu-
gerðinni um slík tilfelli, en
í Svíþjóð og Danmörku mun
fyrirkomulagið vera þannig,
að 500 fcrónia (þarlenzkra)
ábyingð er á hverjum seðli, ef
misforestur verður á að rétt-
ur seðill komist til skila.
Svona mál hefur einu sinni
komið upp hér frá því að
Getraunirnar hófust. Seðill
varð eftir hjá umboðsmanni,
og viœi ég að viðkomandi
kaupandi ætlaði að reyna að
leita réttar síns með lögfræði
legri aðstoð. Málið féll þó nið
ur, og held ég, að lögfræð-
ingurinn hafi ekki treyst sér
til að reka málið fyrir dóm-
stólum úr því að engin
ákvæði eru í reglugerðinni
um slfc tiMelIi. Ven ðum við þvi
að áflíta, að kaupandinn verði
sjálfur að taka á sig tapið,
sem hlýzit af því, ef umboðs-
maður kemur seðlum ekki til
skila í tæka tíð,“ sagði Gunn-
laugur.
Samgöngumálarádherra segir;
Ekkert lpforð eða líkur fyrir
norrænni flngsamsteypn
Vegna ummæla danska blaðsins NB
féllög á sér Skiljia að þau gefi ekiki
í HINU nýútkomna danska
fréttablaði NB, sem gefið er
út vikulega, er fjallað um
norrænt flug. Blaðið segir:
„Samsitarfsivilji nioirræinna iamda
hefir nú kiomizt upp í háloftin.
Eftir 5—10 ár eru líkur til að
SAS breytist í NAS — Nordek
Airliiies Sysitem. Fimnsfcu og ís-
lenzku fiuigfélögiiin Fimnair og
Loftledðdr, hafa lemgi veriið þym-
ir í auigum SAS og erfiðdr feeppi-
niáuitar á heimismiarkaðmum.
M.argt bendir niú til þeiss alð Sví-
þjóð, Norgur og Dammörk geti
dregið Finn.lamd og ísland með
inin í þotudraum hinnia slkainddmav
ísku landia.
Hitnar óháðu Loftledðdr hafa
liflað á sinífcjuim í hinu þunnia lofti
yfir Norðu.r-At lantsiha finu. Félag
ið er ekfci sfcyldugt til að vera
félagi í IATA, alþjóðlaisiamtöfcum
fluigfélaiga. Þar mieð þurfa Loft-
liedð.ir efcki að hiaidia það sam-
fcomiulaig, sem gert er um far-
gjöld, og sem SAS og önnux
fíulgfélög telja lífsmauðlsiynleg.
Margir fer’ðalangar á leið til
Ban diaríkj anna hafa því valið
flerðdma um ísland og sparað sér
32i5 kr. (diamskar).
Fiminair tók fyrst þátt í sam-
fceppniiinnd fyrir alvöru í fyrra
þagar félagið hóf áætlumiarfluigið
Helsinki—New York. Dandr hafa
varað Finma við að hefja þetta
áaýtlumarfluig, þar sem það getur
aáedms borgað sig mieð því að
vélar f élaigsinis miillilendi í Kaup-
miamnahöfn og Am;Siterdam. Sxi
framtovæmd er brot á alþjóðleg-
um samnimgum segja þeir hjá
SAS.
Yfdr Loftleiðum vofir ál íka
varndi og yfir Fimmiair. Skiamdimav
isk yfirvöld hafa látitð bæði þessi
sótt fleiri farþeiga til Skiamdi-
navíu en þau flytjia þanigað. Loft-
leiðdr hafa leysit vandiann með
því að tataa farlþeiga í Luxem-
bumg, em nú mium vestur-þýzka
fluigfélaigið Lufthamsia faira að
fiinmia fyrir samlkieppmi.
Það lítur út fyrir að Luxem-
burg verðd bráfct lofcað íslemding-
um. Þar mieð rís efnahiagslegur
vamdi fyrir Loftledðdr. Bæði
finmisfca oig íslemzka félagið bá'ðU
stjómmálameinn sína að taia méli
sdnu á Norðurlandaráðisfumdinum
í Reytajaivík. Niðursta.ðam varð
svo gdftuidrjúg, að ef til vill fer
svo að liotoum eftir 5—10 ár, að
stofmað verðdir NAS í stað SAS“.
Svo hljóðar greim hins danska
blaðs.
Morgunbl aöið sineri sér til Ing-
ólfs Jónissonar, flugmálaráðherra,
og spurðd hamn um himia giífcu-
drjúgu niðurstöðu, sem siegir frá
í niðuriaigi greiinar hims dansika
blaðs. Hamm sagði:
„Það hefur ekfcert loforð verið
gefið, né að neinu leyti gefið
umdir fótinn af háifu nioklkurs
íslenzkis stjórnmálamianns, ,svo
vitað sé, um að felemzfcu flug-
félögin gamgi í norræma flug-
f élaigaisiamste y pu ‘ ‘.
Bla'ðiið smieri sér einnig til Siig-
urðar Maignússcxmar, fulltrúa Loft
leilða, og sp.irði um álit hans á
greinimni og siagði hamn svo:
„Þeisisi greiim er að því leyti
nytsamlag, að hún ætti að geta
vakið ísleindiimiga til alvarlegrar
ihuigumar um hvað það er, siem
rauimverulegia vakiir fyrir SAS
og skósveinuim þess í Loftleiða-
málinu.
Fyrst á með blekkingum að
sannfæra almennimig um nauðSym
þess að hrekja Loftleiðir út af
þsim mörfcuðum, sem félaigið
hiefir umrnið sér á Norðurlöndum.
Þar á eftir eru srvo miiklar von-
ir við þaið bumdmar, að Þjóðverj-
ar þjanmi svo að Loftleiðum í
Luxemborg, að félaigið verðd að
hnökfclast þaðam, Þegar þe®su
miartoi hefir verið náð, sem áætl-
að er að takia muni 5—10 ár, þá
stendur himm skamdin.aivi.siki náð-
arfaðmur íslendimgum galopinn;
þá hefir akurimin verið fúllplæigð-
ur fyrir NAS — í staðimm fyrir
SAS. Það er raumiar rétt eins
og fyrri hluti þessa nýyrðds gæti
miinmst siuma iJand — og reyndar
eimnig Norðtmienm — á fyrirbæri,
sem í reynd varð þeim í ætt við
þær aðferðir, sem fyrirhugað er
nú áð beirtia íslemdimga til þesis að
ná á þeirn fevertoatökumum í Loft-
leiðamálimu.
Öfugsmúmimigar greimiarhöfund-
ar á staðreyndum og óskamm-
feilni í áróðuirsákafanum eru
a.m.k. mjög í amda hims mdkla
blefckingiairmeistara þrið'ja ríkis-
ins. Sainmleikurimm um „smikjur"
Loftledða eru vitanlega þær, að
félaigið varði í beimihörðum pen-
ingum sem svarar um 195 mHlj-
ónium Lsle'nzk.a króna til þess að
auglýsa Skandimiavíuflerðir sínar
á árabilimu 1963—1969. Á lönigu
árabili var félagið mikill og góð-
ur vimmiuveitandi í Noregi vegma
viðskáptamna í Stafamigri.
Það hefir með starfsemi simni
skapað Norðurlamdaibúum mikla
tekj'uauknfagu af ferðafólkii, sem
aldrei hefði komið til Stoamdi-
navíu ef það hefði efciki átt þess
kost að njóta himmia hagstæðu
fargjaldia Loftledða. Það hiefir
auðveldiað skiaindinavísfcium sfciaitt-
borgurum að komiaist út fyrir
himm tiltölulega þröniga túngarð
Norðurlamida. Ef félaginu hefði
af stjármarvölduim SAS-lamdiamna
verið heimilað að bjóða áfram
þau lágu fluiggjöld, sem í gildi
voru fyrir nakkrum árum, þá
mymdu viðskipti þesis hafa haldið
áfram að aufcazt rnieð eðlilagum
hætti á Norðurlömduim, em þar-
lemd stjórnarvöld kuisu fremur
að styrfcja SAS mieð fjárframlög-
um en hiedmila borgurumum að
njóta himma haigstæ!ðú fargjalda
Loftlieiða. Fyrir því var — að
fyrirlaigi SAS — hialdið áfram
aið krepi>a að Loftleiðum með
miargvíslegum taikmörkunum umz
svo er fcomdð, að það er ekki
liemgur arðtoært fyrir Loftleiðir
að halda Uppd flugi til og frá
Norðurlönidunium. Fyrsta áfamg-
anum hefir þanmiig verið ná!ð. Nú
á næsta lota að verða sú, að
þýzku eimkajvinimdr taki þar við
sem SAS sileppir og foeiti nú klón
um eftirmiimmilega geign Lofltleið-
umi í Luxemibong.
Sfcamdimiaivísk etjórnarvöld
vilja ekki að Loftleiðir sæki til
Skamdiimaiviu fleiri farþega em þá,
sem þamgað eru fluttir. Heyr á
endeml Hvenær hiefir staðið á
Loftleiðum að flytja fanþega til
Skamdinavíu við hóflegu verði?
Oig hivemig væri hiaigur SAS í
diaig efl þalð hefði aldrei femgið að
flytja aðra farþaga em þá, siem
erindii áttu til og frá Sfcamdi-
navíu? Það væri þé áredðamlega
emmþá lamgtum aumari opinber
sityrfcþegi em það hefir nokkurn
tima verið þegar harðast var í
ári.
Sainnleikiurinm er sá, að utan
Norðuirlandanna er SAS ekkert
stórveldi og Norðurlömdim aiuðvit
að efctoert amniað em tiltölulega
litiLs miegamidi smáþjóðir, enda
þótt ýmisum þar i löndum þyki
jafiniam hæfilegt að hafá uppi
derrimg við íslemidinga.
Um „smilkjumál“ íslendimiga á
Noa'öurlöndum má t.d. segja það.
Frambald i bls. 21
STAKSTEIM
Stefnir í
nýjum búningi
Tímaritið Stefnir, sem Sam-
band umgra Sjálfstæðismanna
gefur út, er nýlega komið út í
nýjum búningi. Er ætlunin að
ritið komi út mánaðarlega yfir
vetrartímann. Ungir Sjálfstæðis-
menn hafa gefið Stefni út um
tveggja áratuga skeið og hefur
ritið a.m.k. átt að koma út árs-
fjórðungslega, þótt nokkur mis-
brestur hafi á því orðið eins og
gjarnan vill verða um slík rit
Iltnn nýi Stefnir lofar góðuu
Form ritsins er líklegt til þess
að njóta vinsælda og efni þess
er af margvíslegnm toga spunn-
ið. Sjálfsagt verða skiptar skoð-
anir um það, enda í fyllsta máta
eðlilegt, að umdeilaniegar skoð-
anir komi fram ekki sízt í röð-
um ungra Sjálfstæðismanna.
Tímaritið Stefnir á einmitt að
vera vettvangur slíkra skoðana-
skipta. Frjóar hugmyndir spretta
ekki úr þeim jarðvegi, þar sem
allir eru á einu máli, heldur
þvert á móti af frjálslegum um-
ræðum, þar sem margvísleg
sjónarmið koma fram. Það er
ástæða til að óska ungum Sjálf-
stæðismönnum til hamingju méð
Stefni í hinum nýja búningi,
Útgáfa hans á að stuðla að því,
að í röðum ungra Sjálfstæðis-
manna komi jafnan fram nýjar
hugmyndir, sem smátt og smátt
setji mark sitt á störf og stefnu
Sjálfstæðisflokksins í þjóðmál-
um.
Endurmat
ríkjandi
viðhorfa
I röðum ungra Sjálfstæðis-
manna er nú mikill áhugi á að
endurmeta ríkjandi viðhorf til
hinna ýmsu þátta þjóðmálanna.
Slíkt endurmat getur aðeins
orðið til góðs. Vera má að sumar
þeirra hugmynda, sem fram
kunna að koma, njóti ekki al-
menns stuðnings, en það skiptir
heldur ekki mestu máli heldur
hitt, að ungt fólk í Sjálfstæðis-
flokknum sé jafnan reiðubúið til
að skoða málin í nýju ljósi og
berjast fyrir framgangi hug-
mynda sinna. Stundum kann sú
barátta að verða árangurslaus,
en í öðrum tilvikum getur hún
borið ávöxt, og enginn vafi leik-
ur á því, að ungir Sjálfstæðis-
menn hafa á undanförnum ár-
um haft veruleg áhrif á breytta
starfshætti Sjálfstæði&flokksins.
Þeim, sem eldri eru, þyk ja
skoðanir ungra Sjálfstæðismanna
á stundum í litlu sambandi við
raunveruleikann eins og hann
blasir við þeim mönnum, sem
við hann fást frá degi til dags,
en kannski er það einmitt mik-
ilsverðasta framlag ungs fólks
til stjórnmálanna, að það skoðar
málin frá öðrum sjónarhóli en
þeir, sem standa mitt í eldi
dægurbaráttunnar.
Landslag
og snjóalög
Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins, er
kennari að mennt, og telur ekki
eftir sér að fræða borgarfulltrúa
á fundum um ýmislegt það, sem
hagnýtt og gott er fyrir þá að
vita. Á borgarstjórnarfundi í
fyrrakvöld var t. d. til umræðu
staðsetniing svonefndrar „skíða-
miðstöðvar“, þ.e.a.s. miðstöðvar
fyrir iðkun skíðaíþróttar fyrir
allt höfuðborgarsvæðið, og bentl
borgarfulltrúinn þá á það, að
brýna nauðsyn bæri til þess við
staðarvalið að hafa hliðsjón
BÆÐI AF LANDSLAGI OG
SNJÓALÖGTTM
*