Morgunblaðið - 04.04.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.04.1970, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 « > RAUDARÁRSTÍG 31 MAGNUSAR 5K1PHOLT12! SÍMAR2119Ö effir loltun »1mi 40381 -=^—25555 1^ 14444 \fflLEM BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW SendiferðabifreW-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna biláleigan AKBBAUT Lækkuð leigugjöld. f * 8-23-áT sendiim HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 3S673 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða Brtavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 169 - Simi 24180 Heirnamynilatfikur Fermingar, brúðkaup og fjöl- skykjumyndatökur, alilt í lit. — Pantið með fyrirvara, Stjömuljósmyndir, Fiókagötu 45, sími 23414. Tii leigu fjögra herbergja íbúð í nágrenmi Rafstöðvarinnar við Eitiðaár. — £ Lífsreynslusaga I. Jóharnt Þórólfsson skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar að biðja þig um að koma á framfæri eftirfaratidi hug leiðingu. Mér hefur stundum dottið í hug að fara nokkrum orðum um lög- gæzlu og lögreglu höfuðborgar- innar, en ekki beint séð ástæðu til þess fyrr en nú. Nú er það ekki svo, að ég telji að þessir menn eigi að skara fram úr öðr- um mönnum í þjóðfélagittu, en hins vegar finnst mér, að við, hinir óbreyttu borgarar, verðum að gera þá kröfu til löggæzlu- manna, að þeir kunni algenga mannasiði og kurteisi við það fólk, sem þeir teija, að þurfi að hafa afskipti af vegna ölvunar eða einhverra annarra afbrota. Ég á marga góða kunningja niðri á lögreglustöð. Nú gerðist það fyrir nokkuð löngu, að ég kom þar og ætlaði að hitta vin minn einn þar, en hann var þá ekki á vakt. Ég var dálítið við skál, en ekki meira en svo, að ég vissi vel, hvað ég var að gera, og líka hvað ég sagði. í þetta um- rædda skip i var ég að ræða við varðistjó: ann. í miðju samtali veit ég ekki fyrr til, heldur en að mér kemur lögregluþjónn einn og snýr sér að mér og seg- ir: „Út með þig!“ Ég vildi nú ekki sætla mig við þessi orð hans og taldi, að ég hefði ekkert brot ið af mér og svaraði honum ósköp kurteislega og spurði: „Hefi ég eitthvað unnið til saka hér?“ Hann eyddi engum orðum við mig, heldur tók i öxlina á mér og henti mér út. Svona framkoma er vægast sagt dónaskapur. Þeir menn, sem svona haga sér í opinberri þjón- ustu og eiga að gæta velsæmis og réttarfars í okkar landi, ættu að geymast á Litla-Hrauni eða úti í Surtsey, því að þeir eru alls ekki starfinu hæfir. Einnig má geta þess, að ég hefi oft verið áhorfandi að því, þegar lögreglú þjónar hafa verið að taka fulla menn úr umferð, þá hafa þeir farið með þessa vesalinga, eins og skynlausax skepnur. Nú skal það tekið fram, að ekki eru allir sömu sökinni seldir í þessu starfi. Menn eins og Óskar Friðbjöms- son, Sveinn Stefánsson, Berg- Mjög ödýrt prjónagorn PINQUIN VACANCES PINQUIN SPECIAL Glæsilegt litaúrval. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2, simi 10485. LITAVER 7 tegundir af nylon- gólfteppum. Óbreytt verð, verð frá ÖS32K kr- 298- Pr- ferm- AKRANES ÚTSÝN heldur FERÐAKYNNINGU OG KVÖLDSKEMMTUN i HÓTEL AKRANES í kvöld 4. apríl kl. 20.00. Hótelið framreiðir vinsæla rétti handa matargestum frá kl. 19.00. At Tízkusýning: Stúlkur frá Módelsamtökunum í Reykjavík sýna nýjustu vor- og sumartízkuna undir stjóm Pálínu Jónmundsdóttur. ic Hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um ferðalög: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar. ■Jc Kvikmyndasýning: Strendur Spánar. Ferðahappdrætti: Vinningur ferð til COSTA DEL SOL að verðmæti kr. 20.000.— Dregið á staðnum. yt Dans til kl. 1. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Borgarnesi leikur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Fjölmennið og njótið skemmtilegs kvölds með UTSYN. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Umboð á Akranesi: Hallgrímur Ámason. steinn Árnason, varðstjórarnir og fl„ það eru menn, sem að mínu viti, kunna sitt fag og eru til fyrirmyndar í starfi. Samt sem áður held ég, að þeir, sem ráða menn til þess að vernda borgar- ana og gæta réttax-fars í íslenzku þjóðlífi, ættu að kynna sér það, hvort maðurinn er starfinu vax- inn og kunni að koma fram af kurteisi, drengskap og góðu við móti. Með fyrirfram þökk fyrir birt inguna. Jóhann Þórólfsson, Týsgötu 8, Reykjavík". 0 Lífsreynslusaga II. Sigfús B. Valdimarsson send- ir eftirfarandi frásögn í þýðingu Kristínar Sæmunds: Hann var þræll eiturlyfjanna, þegar Gnð greip inn í. Það er verið að halda sam- komu 1 einu af samkomuhúsum bæjarins. Aftarlega sitja ungur piltur og stúlka á táningaaldri. Þau skemmta sér við að gera gaman að þeim, sem eru að vitna og syngja um frelsið er þeirhafa fundið fyrir trúna á Jesúm Krist. Þau brosa hvort til annars I ung æðislegum gáska og eru í þanm veginn að standa upp úr sætum sínum og yfirgefa salinn. Allt í einu gerist það. Piltur- inn verður gripinn af ósjálfráð um skjálfta og finnur svitadrop- ana brjótast fram á andliti sinu. Þetta eru aðeins útvortis merki um það, sem er að gerast hið innra með honum. Hann lítur til stúlk- unnar, sem nú er orðin alvar- leg á svip. Þau heyra ræðumann- inn spyrja hvort hér sé nokkur inni, sem vilji leita Guðs og frelsast. Þá fara þau bæði frám að bænabekknum og beygja sig í uppgjöf fyrir FreJsara sínuím. Bjarne, en svo hét ungi maður- inn, var er þetta gerðist ein-n af hinum mörgu unglingum í Dan- mörku, sem voru orðnir sjúkl- ingar vegna eiturlyfjanotkunar. Hann beið eftir uppskurði vegna Igerðar í höfðinu. Þegar hann var rannsakaður tveim dögum síðar, sáu læknar að kraftaverk hafði átt sér stað. ígerðin var gjörsamlega horfin. Jesús hafði læknað hann. Eins og stendur er Bjarne Hjort við nám á Biblíuskólanum Ansk ar, í Osló og þar átti norska hvítasunnublaðið Korsets Seier tal við hann. Bjarne er ótregur að tala um hina ægilegu hlekki syndarinnar er áður bunduhann, og hvernig Guð leysti fjötur eit- ursins svo hann varð nýr maður. Saznt liðu nokkrir mánuðir eftir sinnaskipti hans, þar til líkami hans var algerlega læknaður af áhrifum þessa skaðlega efnis, sem svo margir aldrei ævilangt losna við. Þegar Bjarne var ungur dreng ur var hann 1 skátafélagi trú- boðsfélags eins í Randers nálægt Árósum. En aðeins 13 ára féll hann fyrir þeirri freistingu að ganga í „pop“ hljómsveit Heimsglaumurinn og hringiða. hans, dró hamn með sér. Manstu eftir hvernig þú komst á að nota eiturlyf? spyrjum við“ Já, við höfðum verið að spila fyrir dansi á næturklúbbi einum er fyrrverandi skólafélagi minn spurði mig hvort ég hefði áhuga fyrir að reyna vissar pillur. Ég játti því og brátt fann ég áhrif- in. Mér virtist, sem allt sveipað- ist blárri þoku. Mér fannst þetta þægilegt og eftir því sem ég not- aði meira pillumar, urðu þær mér ómissandi. Félagi minn einn vann í iyfjaverksnaiðju og útveg- aði mér Librium, semn hann gat komizt yfir. 30 töflur af því nægðu til þess að ég komst í al- gleymiástand. I>etta nautnalíf, sem ég var nú farinn að stunda, gekk brátt svo út yfir vinnu mína að mér var sagt upp. Verra var þó það að ég neyddist til að fara af heimili minu. Ég var nokkurn tíma hjá systur minni en það gekk heldur ekki vel. Dag einn frétti ég að mamma mín hefði farið að heiman. Þá brauzt ég inn í húsið og hélt heil mikla veizlu ásamt vinum og vin komum og setti allt á annan end- ann. Bjarne sökk æ dýpra og lenti, hvað eftir annað í vand- ræðum.. öllum hugsanlegum ráð- um var beitt til að fá peninga fyrir einhverju eiturefn.i. Eina nótt er hópurinn reyndi að gera innbrot I hús nokkurt, skáru þeir gat á gasleiðslu með þeim af- leiðingum, að 4 konur köfnuðu af gaseitnm. Við og við gat hann unnið um tíma í senn, en þeir peningar, er hann fékkmiíli handanna fóru allir fyrir pillur. Heilsuhæli og afvötnun var reynt, en þar undi hann sér ekki og strauk við fyrsta tækifæri og leit aði uppi gömlu félagana þar sem þeir höfðust við. Bjarne var nú orðinn svo háður eitrinu, að mannlega talað var. honum óviðbjargandi. Eitt sinn fékk Bjarne heim- sókn af fyr.rverandi skátaforingja sínum, sem var trúaður piltur. Hann fékk því áorkað, aðBjarne fór að fara á vakningasamkom- ur með þeim árangri, sem áður er sagt, og nú var hann ekki eimn um að stríða móti freistin.g- unum, Jesús var kominn inn í líf harns, og nú brá svo við að þegar hann ætlaði að ná í eiturefnið L.S.D. sem hann hafði áður sprautað inn í æðarnar, va,rð hon um æ erfiðara að fá það. Samt kom það fyrir að hann náði í eitrið og féll í það. En um vorið gerðist atburður er varð til þess að opna augu hans að fullu. Ein fyrrverandi „vinstúlka" hans dó eftir að hún hafði sprautað blöndu af upplausn af rottueitri og hægðapillum inn í blóðæð. Þetta hafði mikil áhrif á Bjarne og enn meir er hann litlu síða-r frétti að einn af félögum hans hefði kastað sér út um glugga með þeim afleiðingum að hann dó, og annar farizt í bílslysi eftir að hafa notað L.S.D. Bjarne var farinn að biðja til Drottins, og eitt sinn var hann á bænasamkomu og heyrði þar tungutal, sem útlagt var af öðr- um, og reyndist það vera að- vörun Guðs til hans sjálfs. Hann varð svo óttasleginn að hann langaði mest til að fela sig eins og Adam gerði forðum, þegar raust Guðs hljomaði til hans eftir syndafallið. Frá þeirri stundu var Bjame al gerlega leystur frá þessu ægi- valdi. Nýtt líf byrjaði fyrir hon- um. Líf í þjónustu Jesú Krists, og nú syngur Bjame og spilar á gítarinn sinn, honum til lofs og dýrðar. Höfum flutt frá SIGTÚNI 7 að LAUGAVEGI 133 með Gúmmístimplagerðina og verzlun okkar. Höfum úrval af stimpilvörum og gjafavörum. Stimplar gerðir með stuttum fyrirvara. GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN Laugavegi 133 — Sími 20960. Upplýsingar i síma 1 13 20. Simca Nýkomið mikið af varahlutum í Simca Bergur Lárusson hf. Ármúla 14. Stmi 81050.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.