Morgunblaðið - 04.04.1970, Qupperneq 5
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1070
FV
Kennarar Tónlistarskólans, sem efna til kammertónleika 11. apríl næstkomandi
íslenzkt tón-
verk f ruml lutt
- á kammertónleikum kennara
Tónlistarskólans nk. laugardag
NÆSTKOMANDI laugardag
11. apríl efna kennarar Tón-
listarskólans til kammertón-
leika fyrir styrktarfélag Tón
listarfélagsins í Austurbæjar
bíói og hefjast tónleikarnir
kl. 15,00. Upphaflega var ætl
unin að efna til þessara tón-
leika í dag en vegna veikinda
forfalla varð að fresta þeim
um eina viku.
Á kaimimertónleikunum á laug
aráaginn kemur verður m.a.
fruimflutt eitt íslenzkt verlk,
strengjakvartett eftir Leif Þór-
arinsson. Þá verður frumflutning
ur á kvintett Dvorak, seim er
skrifaður fyrir strengjalkvartett
og kontrabasisa. í lok tónleikanna
verður svo fluttur hinn gullfal-'
legi oktett Schuberts. Kammer-
tónleikar þessir verða sem fyrr
segir laugardaginn 11. apríl nk.
Eflum dýrasafn
í Hafnarfirði
FYRIR tiitlstiulðlain móklkuirina á-dýriasafiniiið hér, miæifcti aeim bezt
fauigamaininia, vair komáð á laigg-
itmiair fynir u.þ.b. tveúmuir áinum
vísé >að sœdýriaisaánii, hér í Haifin-
arfinði. Nú þegar má teilja, að
salfmiið isé orðiið afflfjöllbneytt og
miyinidiairiiegt, emdia sýnir hiin igóða
laðbiólkn lað því álbuiga aillmieinjniinigs,
og þá einlkuim banma og uinigliiiniga,
isiem þar halfia átt óiglieymiainlegar
sltuinidiir, yndiiis o>g fróðBieibs. Ber
því aið þateka þeáim möinimuim^
seim mest haáa beitt sér fyriir
fnamganigi þessa máls og voniand'i
að takaist miagi iað búia þeasu
menninigairfyrintiaefci' þau skillymð'i,
sem þvi enu iniauðisiynflieg í friam-
tíð&ninn.
Það er ekki vanisaöiauisit, að
fiskveiðiiþjóð, sem við íslienidánig-
air vetrðiuim að teflljiast, skúlii
eklki fyrir haifa komið uipp siæ-
tenigija það dýnagarði fyniir hölztu
húisidýr offcbar.
Það eir óþairifi að fana möng-
uim orðiulm uim þá óæslbillleigu þnó-
uin, sem onðfið faeifuir varðandi
það, að niú eiga bönn og umigliing-
ar úir þéttbýlflimu vant miögu'Jielba
á, að viatasit í isveit, yfir suimair-
timianin, ea uirmgenignii bannia og
uimgfliiniga við dýr, er tailiin hafa
miibið uppellldiisliegt giiHii.
Haiflmarifjiairiðlairtoær hefiur þe.gar
sýnlt þessiu máíli gfculðniimig, bæðii
mieö beiniuim fjárfinaimlllaguim, seim
og úthlluituin á svæðii veatain
Hvalieynairhæiðiariraraar. Má hiik-
Jaiust tdlijta, að sitaðuir þessi sé
ábjóisianiliagaatur hér á öilliu Reykja
niessivæðániui, þegair aðlsrtæðiuir 'eiru
metn.air. Harnin liigguir mjög vel
vtið samigöiniguim, emda í hæflilleigri
fj'arliægð við eálraa af aiðaBhmað-
bnaultum þótlbbýlissvæðiisiinis, en
er þó í fyffiiata rnláita aððbilánin öll-
uim hávaða og óraæðii flná uimflerð
og byggð, en telja venðuir það
veiigaimikiið •atouðii, að kynnð sé í
næsta umlhverfi.
Skjöl er þaroa gott og 'ruýtur
mjög völ 'Sóliair. Hvaleynarlhæðáin,
siem liiggur 'aiustur og marðiur atf
svæðiimu, er rnjög vefL flafflin tifl að
gana uimlhvenfið hilýlegt og 'að-
liaöanidi, með því að aiuika þair
gnóðiur og fleigna, svo fainiir skjófl-
'tegu hvaimimar, sem þairraa emu,
ynðu hiið 'Slkemimtilllegiaigta útiivisit-
arsvæðii fymir salfinigasiti.
Það er því mín Skoðiuim, að
stefima beni að því, að leiita saim-
vinrau við sveitaféllögiiin hér á
þéttlbýlisisvæðiinu, sam og við rík-
isvaidið, vanðamdi mauðsynfleig
fjárflnamlllög til áflnamihaMiamdi
uippþyggimgar dýnastaflnisiinis í
Haflniarifiiinði, og kymrau þá enra
fleini aðilair að mjóta igóðs atf.
17. mairz, 1970.
Brynjólfur Þorbjarnarson.
LEIGA HOFSÁR
í VOPNAFIRÐI
LEYFIÐ mér vegna fyrirspurn
ar á Alþingi nýlega og frétta-
klausu í spumarformi á forsíðu
Tímans 12. marz sl., að taka fram
eftirfarandi:
Veiðifélag var stofnað á vatna
svæði Hofsár þegair ljóst var að
áin var illa komin vegna ofveiði.
Við lok veiðitímans 1967 var
vatmasvæðið auglýst til leigu í
útvarpinu, Tímaniuim, Þjóðvilj-
ammn og Morgunblaðinu. Ekkert
tilboð barst frá innlenduim að-
ila.
Eina tilhoðið, sem barst, var
frá brezíkum manni, major B.
MacDonald Booth, sem dvalizt
hefur langdvölum hérlendis um
árabil og hefur látið náttúru-
vernd til sín taka, er m.a. félagi
þeirra samtaka, er lögðu fram
fé til kaupa á Skaftafelli. Þessu
tilboði var tekið enda samkomu
lag um umbætur, friðun og rækt
un sem megimstefnumið.
Leigutakinn gaf íslendingum
kost á rúmlega 50% veiðidag-
anma fyrsta sumarið fyrir 900—
1400 kr. á dag, mjög fáir komu.
Leiga er greidd í pundum (£)
og vegna þessa samnings koma
auk þess inn í landið þúsundir
sterlingspunda árlega til flugfé-
laiga, skipafélaga, hótela og
vegna annarrar þjónustu. Samt
virðist ekkert lát á staðreynda-
fölsunum og klögumálunn út af
leigu Hofsár, að ekki sé minnzt
á spellvirki. Og svo er verið að
tala um að gjöra ísland að ferða
manmalandi.
Virðin irarfyllst,
Teigi, Vopnafirði, 22. 3. 1970.
Gunnar Valdimarsson,
fomi. Veiðif. Hofsár.
dýnasiatfrai. Að vilsiu enu molkkuir
ár 'síðain Veisitmiaraniaeyiinigair eign-
uiðiugfc sædýr'aisafin, sem þjóraair
þair siinium góiða tffllgatnigi, enda
miá segjia að Eyjiabúar þuirtfii, í
þessuan efraum sem fleiiiru, >a@ búa
mieira að siínu, era aðirir larads-
mienim.
Þeiir, seim hatfa séð slllík söfin
í nágríairanialiönduim okkar, — og
þótt tekiin séu aðeiiins þau miiininú
fil viðlmiiöluiniair, — buinraa að
hafa huigaað út í það, hveirsu
miairigþætt oig umflanigsimiifcifl gvonia
star'fsemii eir og miifcið fé muini
þrnrfla till rekstirairims.
Sú Skoðuin, sem kom finam fyr-
'ir mokkru í boirigairsitjóirin Rieykja-
víikiur. að huigsainfliega bæiri að
stefima að því, að koirraa upp öðiru
saedýrasafni hér á höfuð'boirgair-
svæðnirau, og þá sórstaklega fyriir
Reyfcvífciin.ga, tieO ég mjög van-
huigaaSa, íyinsit og firemst vegma
fjáirhaigslegna ágallla, Það ættd
öltluim að veir.a Ijóst, hve mdlkliu
haigkvæitraaird yrði uekstuir eims
sllíks fyriirfcæfcis á uimrræddu
svæðii, og þá steflnrt að því að
það yrði sem fjöffibreyttast og
fuilflikammiasit.
Það geflur því auga 'liedð, að
enigiinra gnuimdvöilluir eða þöirtf er
fyrir tvær sitofmand'r af slí'ku
tagi, svo að segja bfflð við hlið,
og mywdi, &í -atf jrrði, aðeiims
verða tiil þess að stóiriiam,a eða
eyðilegigja tiillvenumögufei'kia aran-
ainrair eöa beggja, og því ber
ákveðdð að stetfraa að þvL að etflia
og auika sædýnasafn Haifnarfjairð-
ar.
í þessu sambandii má mitraraa á,
að mieð nokfcnu fjáirmiagn.i og
mieð tilliiiti til sitaðlhátit.a við siæ-
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 14772.
Blað allra landsmanna
GT
sr
fKtrraifll ISKETTI
uppskriftir undir hverjum emmess íspakka!
<sr
ÍS OG ÁVEXTIR í HÁUM
GLÖSUM
1/2 I vanilluís (eða ávaxtaís)/
ávaxtasalat/ þeyttur rjómi.
Útbúið ávaxtasalat úr smátt
brytjuðu epti, banana og
appelsínu, sítrónu- eða
appelsínusafa og öriitlum
sykri. Setjið salatið i botninn
ey®
ÁVAXTAMJÓLK
á 4-5 glösum. Spænið ísinn
upp með skeið, setjið' 2-3-
skeiðar í hvert glas og spraut-
ið rjómatopp efst. Skreytiö
rrieð ávaxtabitum og gjarnan
appeisínusneið, sem látin er
rísa á glasbrúnunum.
Nr. 18
, 2 dl mjólk/ 1 msk. jarðar-
'berjasulta (eða önnur teg-
und)/ 2 msk. ávaxtaís/
skrautsykur.
Þeytið mjólk og sultu saman.
Hellið drykknum i glas, látið
ísinn ofan { glasið og skreytið
með skrautsykri. Nr. 13