Morgunblaðið - 04.04.1970, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970
Yfir helmingi
togaraaflans
— landað í Reykjavík
BRAGI Hannesson, borgar-
fulltrúi, veitti borgarstjórn
Reykjavíkur athyglisverðar
upplýsingar um aflamagn,
sem á land berst í Reykjavík,
á fundi borgarstjórnar í fyrra
dag. Þar kom fram að meira
en helmingi af öllum togara-
afla landsmanna er landað í
Reykjavík. Miðað við tíma-
bilið frá 1961—1968 hefur með
aðtogaraafli Reykvíkinga ver
ið nær 22 þúsund lestir á
ári á þessu tímabili eða að
meðaltali um 55,3% af meðal-
togaraafla landsmanna. Mest
ur varð hlutur Reykjavíkur
árið 1964 eða 64,9% en minnst
ur 1968 eða 45%.
Heildarafli bolfisks, sem land
að hefur verið í höfuðborginni á
þessu tímabili er að meðaltali
52300 lestir og er það 15,2% af
meðalheildarafla landsmanna,
Nýskipan
húsnæðismála
— í undirbúningi
Á FUNDI borgarstjórnar Reykja
víknr í fyrradag komu til um-
ræðu tvær tillögur um húsnæðis
mál. Var önnur flutt af Sigríði
Thorlacíus (F) um byggingu
íbúða fyrir aldraða en hin af
borgarfulltrúum kommúnista um
byggingu íbúða fyrir ungt fólk.
Gísli Halidórsson (S) benti á,
að í undirbúningi væri nýskipan
húsnæðismála, sem gera mætti
ráð fyrir að Alþingi tæki til með
ferðar innan tíðar, serr. m.a. gerði
ráð fyrir skipulagsbreytingum á
húsnæðismálakerfinu og breyt-
ingum á lánveitinguim og af þeim
sökum væri ekki tímabært að
taka afstöðu til þessara nvála fyrr
en ákvörðun Alþingis lægi fyrir.
Var tillögunum vísað til borgar
ráðs.
Samvinna við
ungt fólk
— um varnír gegn
ei turlyf j aney zlu
Á FUNDI borgarstjórnar
Reykjavíkur í fyrradag var
samþykkt samhljóða svohljóð
andi tillaga:
„Borgarstjórn Reykjavíkur
leggur áherzlu á, að allt verði
gert sem unnt er til að
stemma stigu við eiturlyfja-
neyzlu unglinga, en svo virð-
ist sem neyzla slíkra lyfja
hafi aukizt að undanförnu.
Borgarstjórn beinir því til
allra aðila, sem hér eiga hlut
að máli að vera vel á verði
gegn þessari hættu og leita
í því efni sem mestrar sam-
vinnu við unga fólkið sjálft.
Borgarstjórn beinir því eink-
um til æskulýðsráðs, heil-
brigðisyfirvalda borgarinnar,
félagsmálaráðs og lögreglu að
fylgjast vel með þessum mál-
um og leita samstarfs við þær
ríkisstofnanir, sem hér eiga
hlut að máli og gera tillögur
til borgarstjórnar, ef nauðsyn
kallar á sérstakar aðgerðir
borgaryfirvalda í þessu máli“.
Björgvin GuSmundsson (A)
mælfci fyrir tillögu er hamm flutti
þess efniiis, að bortgarráði yrði fal-
iið a'ð láta fara fram atbugum á
því, hvort um verulega eitur-
lyfjiam/eyzlu væri að ræða á
stoemmtiisitöðum Reykjavíkur.
Skyldi hafa samráð við lögregl-
uma um rannsókn málsins. Borg-
arfulltrúinn sagði, að naktouð
hefði verið rætt um motfcuin eit-
urlyfja að undanförmi og vitnaði
í greinar í Alþýðublaðinu því til
stuðnings. Eftir því, sem ég bef
toomizt næst, sagði Björgvin Guð-
miumdsson, er um að ræða nokkra
neyzlu hass ásamt marijuiana og
lítilsiháttar af LSD. Ég tel, að
fyrir liggi nægilegar upplýsimgar
um að umglingar neyti þessara
lyfja og eðlilegit að í fyrsitu verði
athuigað hiversu stór vamdinn er.
Birgir ísl. Gunnarsson (S)
kvaðst hafa hugleitt fyrir notofcru
hvort réU væri að hreyfa þessu
miáli í borgarstjóm, en horfið frá
því ráði, þar sem málið væri
vamidmeðfarið og bertra að vimna
að því í kyrrþey en með rmiiklum
baegslaigainigi. Lögreglan telur
nieyzlu þessara lyfja sennilega
fara vaxamidá, em þó ekki j>afn
miíkla og láitið væri í veðri vaka.
Þó megi það ekfci draiga úr nauð-
synlegum vamaraðgerðum. Aðal-
vandiamiál lögreglummiar hefur ver
ið aö efcíki hafa verið í lögum
ákvaeði, sem leggja bamn við þess
um lyfjuim. En nú liiggur fyrir
Alþingi frumvarp, sem mum auð-
velda mjög starf lögreglunnar.
Á veguim rikisins hefur starfað
samstarfshópur um þessi mál og
er hamm skipaður fulltrúa heil-
brigðisstjómarinnar, prófessor
Þorbeli Jóhammiessyni, Jóni Thors,
Ólafi Jónssyni, tolligæzlustjóra,
Kristni Ólafssyni, fulltrúa löig-
reglustjóra og örlygi Gedrsisyni
frá menmtaimálaráðunieytiinu.
Þessi hiópur hefur skipzt á upp-
lýsingum og skoðumum um að-
gerðdr. Lögreglan hefur haft sam
band við lögreglu nágrannaland-
anna og leitað upplýsimiga um
heppilegustu baráttuaðferðir
gegn mieyzlu þessara lyfja og er
niíðurstaðan sú, að fræðslustarf-
semi meðal ungs fóiks sé árang-
ursríkust. Hefur lögreglustjóri
hiuig á að semda 1-2 menn utan til
þess að kyn.ra sér meðferð þess-
ara mála.
Æstoulýðsráð ReykjavBoir hef-
ur haft niokfcur afskipti af þessu
máli og haldið fundi með umgu
fólki. Hefur Æskulýðsiráð í und-
irbúningi námsfceið fyrir fólk,
sem viranur að málefnuzn umgl-
imiga í því skyni að toesnma því
m.a. að gredna áíhrif þessara lyfja
varð mest 18,5% 1965 en minnst
13,3% árið 1968.
Hlutur Reyfcjavfkur í meðal-
afl'a bátaflota landsmanna er á
fcímabilinu 1961—1968 10,5%,
varð mest 13,3% 1964 en minnst
7,7% 1967 og 1968. Meðalafli
bátaflota Reýkvíkinga varð á
þessu tímabili 30600 lestir.
Þá upplýsti Bragi Hannesson,
að af bátaafla Reykvíkinga hefðu
á árunum 1958—1961 veiðst að
meðaltaU 69,5% ársafla en árin
1965—1968 að meðaltali 74,6%
á tímabiUnu janúar-maí. Af tog-
araaflanum hefði hins vegar
veiðst að meðaltali 35,8% af árs
afla í janúar-maí 1958—1961 en
34,4% á sama tímabiU 1965—
1968.
Peter L. Dawson og D. Gwyn Evans frá METRA.
Ráðgjafar í heimsókn
PETER L. Dawson og D. Gwyti
Evans frá máðgjaifarfyriiirtækiiiniu
METRA INTERNATIONAL, sem
starfiair bæðfi í Evrópu og Bamda-
ríkjumium voru 'hénnia á fierð í
víkuninii til ákraÆs og náðagerða
við íslertóka ráðamienm.
Mebra Initeriraatiioinial hefiuir
9tiarifia0 milkið fyriir Alþjóðabanlk-
aran, ýmsar séirstoflnianir Sarrue'nn-
uðu þjóðamiraa, s. s. WHO FAO
og fl., aulk þess sam það heífiur
gefiið ráið á sviði miarik>aðsmrála,
iðnalðanriiála, stjórmlþjálfiuiraair og
flL bæða fynir iríkiigstjórnir og
einikaiaðtila,
Dawson og Evarts sögðu m. a. :
— METRA hefiur í þjóniustu
snninii yifiir 1200 sérfinæðíkniga, sem
starfia um alikain heim, og sanm-
leiikiuininin er sá, að þeir, sam enniu
á unigt fólk. Æskulýðisráð fcelur,
að ÖU spenma í kriinigiusn málið
sé aðeims til tjóns. Á mæstunni
fara fulltrúar Æskiulýðsráðs til
Stokfchólms á ráðstefrau, sem þar
verður haldin um þessi mál.
Þá hefur notfcum edturlyfja ver-
ið rædd í stjórm Heilsuverndar-
stöðvairinnar og laigði borgarlækn
ir þar friam tillögu um útgáfu
fræðskiibæfclirags um neyzlu eitiur
lyfjia. Hefur nú verið ákveðið a’ð
laradlæíkmiir taki að sér úfcg'áfu
þeissia bæklinigs, sem dreift verði
meðal uinigs fólfcs um lamd allt.
A höfúðborgarnáð'stefinu Norð-
urlanidainnia í síðasfca mániuði voru
iþessi mál til urnræðu. í þeim
fcom skýrt fram, að æsifréttir
hefðu mjöig slæm áhrif og ýttu
uiradir forviitmi og áihiuga á a’ð
prófia þassá lyf. Erernur baeri að
vimraa gegn neyzlu eiturlyfja í
kyrrtþey ag hafa saimvininu við
fjölmiðla um það. Þó væru
alltaf einlhver blöð, sem sæju sér
haig í að gera sem mest úr þess-
um máiuim og væri það til ills
eins.
Ég get ekfci fellt mig við til-
lögu Björgvims Guðmundssaraar
um þetta mál, saigði Birgir ísl.
Gunraarsgon. Ég tel, að árairagur-
inin af framfcvæmd hemmar roumdi
verða lítill. Slík atíhugun er að
dómi lögreglunmiar mjög erfið
netna þá roeð akynditoöniniuiniuim,
sem væru til þess fiallnar að
vekja upp andstöðu hjá ungu
fólfci gegn lögreglummi. Ég vil þó
ekfci draiga úr því að memrn verði
vel á verði og að opinberir aðilar
hafi uppi vamaraðigerðir. og
hefji sitrax vissa þæbti þeirra,
9VO sem fræðslustarfeemi. Birgir
ísl. Gunmarsaon lagði síðam fram
breytiiragartiilögu þá, sem getið
var í upphafi og borgarstjórn
saTnlþykkti gamhljóða.
Björgvin Guðmundsson (A)
kvaðst vera gammála því að
æsifréttir og gpeniraa krinigum
mál þetta væri efcki tí.1 bóta. Það
er ekfci aðalatriði i míraum aiug-
um, að þesei athuiglum verði fram-
kivæmd heldur að borgarstjóm
gieri sér ljósit, að hér er vamda-
mál á Perðimni. Ég taldi, að fyrsita
akrefið væri að kasnmia (hversu
mifcill vamdinn væri áður en
gripfið væri til aðgerða, en Birgir
ísL GuraiarsBon hefur islegið því
fösitu, að varadimn sé mifcill ag
því beri strax að grípa til að-
araöi hiífca dkfci við að ieita aftur
á öfcfcar náðúr. Við eigum eitt
atænsta rafimiagnislveílialkerfii, sem
sbanfiræfct ar í heiminiuim, og þau
fynintætai, sem vilja fiá sér mirani
tödvur, kxwna oflt fciíl ofcbar hiil að
fá ráðilieggiirjgar um utppbyggiinigu
þairma.
Ofcfcur er lijóst, að rrneð þábt-
töfcu ýk'kar ísileindiiniga í EFTA
komia til söguniniair niý vaindamiál
og endurslkiipuúagnimg á ýmsu
varðamdi þjóðanhaig, og þair áMit-
uim við, aið aðsltað okfcar gefci
bomlið að góðium raotum.
Viið íhöifium raefct við ýmisa
miertoa riáðamiamn ihérraa, svo
sem fiorisiætiisiriáðlbenna, seðSia-
banlfcasitjóna, ag flieiirí, og ofckuir
bom saiman um ýmiis iraáfllefinii,
sam við giæbum hiutgsainlliega að-
stoðiað við .að náða bót á.
gerða. Með það í huga get ég
fallizt á breytinigartillögu bans.
Þórir Kr. Þórðarson (S) kváðsit
teljia, að tillaga Bingas ísL Gunra-
arssoraar bæri of miifcinn kieim af
þiniggálykfcura.airtillögu, en þó
væri vafalaiusit rétt að grípa á
málinu með þesgum hætti. Þetfca
er áhiugniantegt varadiamál, saigði
borgarfulltrúirm og mál miamma,
að illa horfi fyrir æsfau Vesfcur-
larada, ef þeissi miemsemd nær áð
breiðast út. Kannsfci hiefur ein-
hver þáttur manmssálarininiar orð-
ið úbundain í velferðarríkjum
Stoandiniavíu. Við þurfum að
reisa þainra. varnarvegg, sem duig-
ar ttl þesis að bægja frá ströndum
laindsiins þessum ófögnuði.
Kristján Benediktsson (F) saigði,
að sér hefði eirani'g floigiið í huig
að hreyfa þessu máli í borgar-
gtjóm, en niðiurstaBia gíra orðið sú,
að það orkaði bvímælis að álykt-
ura borgarstjórraar giæti orðið að
nokfcru ga/gni. Borgarfulltrúinn
kvaðst vera saimmála þeirri máls-
mieðferð, gem Birgir ísL Guran-
arsgora hefði lagt til. Hann kvaðist
belja, að of mifcíð hefði verið
gert úr þessu máli og að rnotík/un
þesaara lyfja væri ekki jafin mik
il og ætla mætti af gkrifum í
gumum blöðum. Byggði hann
þessa skoðun á viðbölum við
uragliniga í skólum, sem yrðu efcki
varir við neyzlu þessara lyfja
að raofckru ráði. Enigu að síður
væri ástæða til þess aö fylgjast
með málimu, en ljóst væri, að það
gæti orðið til tjóras ef blöð og
aðrar fréttasbofnarair gerðu of
mikið úr þessu. Betra væri að
virana í kyrrþey með fræðslustarf
semiL
Úlfar Þórðarson (S) kvaðst
vera eiran í hópi þeirra, sem huig-
leitt hefðu að hreyfa málinu inra-
ain borgarstjómiar, en toomizt að
þeirri niðuirstöðu, að það væri
efcfci hyggilegt og ektoert befði
fcomið fram síðain, sem breytt
hefði þeirri sfcoðuin sirani. Þetta
varadamál hvíldi þuragt á höfuð-
bortgum hiintraa Norðurlaradainraa
ekfci sízt vegna þess, að æsiblöð
legðu mikið upp úr fréttaflutn-
ingi um eiburlyfjaraeyzlu. Fyrir
tveiirraur dögum hefði fyrsta
daiuðsfiallið orðiið í Kaupmiainina-
höfn vegiraa nieyzlu eiturlyfja og
efcfci færi hjá því að mönraum
brygði í brún, þagar slífcar fregn-
ir bæ rust.
Við viljum gjarmara kyninia
sbarfeemi ökkar hénnia, svo að
flólfci veiði ljóst, á hvenn 'háltft
við gætum orðið að Wði. Fyriir-
tæfci oklfcar eyðir miMi 2 og 4
miMjóraum stieriliinigsputnda áriliega
í nararasókiniir á sbarfistætomi og
haigræðiragu. V'ið höfium sanraa
áhuiga fynir smiænni varadiamiálllum
og gmáfiyir'iirtæikj'Uim og þeim
varadaimiáliuim, sem stór enu.
Oft spyr flólikið ekifci iréttina
spuirraáraga, og þá er það ofctoar
aíainf að fcomast að kjanraa máls-
iras, og fiinima vandaran, sem því
ar á höinidiuim, Sem sagt,, ofctouir er
éklkiert óviðtoomianidi, þagatr ináð-
gjöf er .anraars vegar.
Veiting úr
Tónskálda-
• » CJjf*
SJOOl
Útvarpsins
DR. VICTOR Urbancic fæddist
í Wien 1903, dó í Reykjavík 4.
apríl 1958.
Hugur hans hraeigðist snemma
til tónlistar og strax í mennta-
skóla kom haran fram sem orgel-
leikari, stjórnandi skólahljóm-
sveitar og sem tóraskáld.
Tónlistarmennbun sína hlaut
hann við háBskóLaran og Tónliisit-
arakademíuna í Wien, og lagði
hann stund á flestar hliðar tón-
listar, píanóleik, orgelleik, hljóm
sveitarstjórn, kontrapunkt, form
fræði og tónsmíðar. Það mátti
enda með eindæmum teljast,
hversu víðfeðm þekking hans á
tónlist var. Árið 1925 hlaut dr.
Urbancic doktorsgráðu fyrir rit-
gerð sína um Brahms, aðeina
22 ára gamall.
Að lokrau námi starfaði dr.
Urbancic sem einleikari og und-
irleikari og var hann mjög eft-
irsóttur í því starfi. Um tíma
vann hann með Max Reinhardt
við Josepsstadt-leikhúsið og
einnig við óperuna í Mainz í sjö
ár.
Árið 1938 flutti dr. Urbancic
til íslands og átti hér heima til
dauðadags. Hann varð strax mik
ilvirkur í tslenzku tón,listarlífi
og nægir í því sambandá að
minna á starf hans við Tónlist-
arskólann í Reykjavík, stjórn
hans á Hljómsveit Reykjavíkur
og síðar Sinfoníuhljómsveitinni.
Þá verður lengi í miranum höfið
stjórn hans á Jóhannesarpassíu
Bachs, en þar vann hann það
þrekvirki að fella íslenzkan bibl
íubexta ag Passíusálma HalLgrimis
Péturssonar að tónlist Bachs.
Mörgum fleiri stórum kórverk-
um hinna miklu meistara stjórn-
aði hann, og má nefna Messías
og Judas Maccabeus Handels og
Requiem Mozarts.
Loks má nefna störf hans við
óperiettuisiýrainigar í Iðraó og við
Þjóðleikhúsið efitir að það tók
til starfa, en þar stjórnaði hann
m.a. fLutningi á Rigoletto, fyrstu
óperu, sem Þjóðleifchúsið flutti.
Frnmhald á bU. U
sanin/i verrðia hjálpar okfcar aðnjót -