Morgunblaðið - 04.04.1970, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970
Aukið f é til f y r ir tæk j a
sem haf a bezt skilyrði til vaxtar
— Ræða dr. Jóhannesar Nordals
á ársfundi Seðlabankans
Hér fer á eftir meginhluti
ræðu dr. Jóhannesar Nordal,
bankastjóra, formanns banka
stjórnar Seðlabankans, flutt
í tilefni ársfundar bankans,
3. apríl 1970.
Kem ég þá að þróun efnahags-
mála á árinu 1969, en þá urðu
einihver hin mestu straumhvörf i
þróun þjóðarbúskaparins, er áit
Ihiafa sér stað á síðari tímuim.
Þann mikla batá, sem átti sér
stað, einkum í greiðsiujöfnuði,
en einnig í þróun þjóðartekna,
verður hins vegar að skoða i
ljósi hinna gífurlegu efnahags-
erfiðleika, er yfir þjóðarbúið
dundu á árunuim 1967 og 1968.
Árið 1969 verður því með eng-
um rétti kallað veltiár, en það
markaði drjúgan áfanga á leið-
inni upp úr þeim öldudal, sem
útflutndngsatvinnuvegir þjóðar-
innar voru komnir í á síðari helm
ingi ársins 1968.
Þótt haett sé við endurtekning
um á ýmsu því, sem margoft hef
ur verið fjallað um áður, er ó-
ihjákvæmilegt að byrja greinar-
gerð um þróun efnahagsmála á
síðasta ári með noíkikurri upp-
rifjun þeirra vandamála, sem
stefnt vair að lausn á með geng-
iabreytingunni í nóvember 1968
og þeim ráðatöfunum, sem henni
fylgdu. Þjóðarbúið hafði þá geng
ið í gegnum stórfellda tekju-
skerðingu, er lækkað hafði verð-
mæti vöruútflutningsins um 45%
á tveimur árum. Framan af leit
út fyrir, að hér vaeri aðeins um
tímabundna lækkun útflutnings
tekna að ræða, er ætti sér megin
orsök í verðlækkunum á erlend-
um mörkuðum, er stöfuðu af of-
framleiðslu vissra tegunda sjáv-
arafurða. Á árinu 1968 kom hins
vegar smám saman í ljós, að
annað miklu varanlegra vanda-
mál var komið til sögunnar,
minnikun síldarafla og eyðing
þeirra stofna, er hinar stórfelldu
síldveiðar áranna á undan höfðu
byggzt á. Þegar litið er á árin
1967—1968 í heild kemur í ljós,
áð lækkun á framleiðslumagni
sjávarafurða vegna minni veiða
nam um 35%, en lækkun erlends
verðlags um 16%. Miðað við
þessar forsendur var gengislækk
uninmi 1968 ekki aðeins ætlað að
þrýsta niður eftirspurn eftir er-
lendum gjaldeyri og draga þann
ig úr hinum gífurlega halla og
umframeyðslu þjóðarbúsins, held
ur að skapa öfluga hvatningu til
framleiðsluaukningar svo að
bætt yrði upp sem allra fyrst
það teikjutap, sem þjóðarbúið
hafði orðið fyrir vegna verðfalls
og hruns síldarútvegsins.
Þær tölur, sem nú liggja fyrir
um þróun þjóðarbúskaparins á
árinu 1969 sýna, að náðst hefur
fyllilega sá árangur, er við mátti
búast í fyrsta áfanga. Gengis-
lælkkjUnin hefur haft í för með
sér ster'ka hvatningu til aukinn-
ar útflutningsframleiðslu og
framleiðsluöfl sjávarútvegsins
hiafa í vaxandi mæli beinzt að
nýjum viðfangsefnum, er komið
hafa í stað síldarteíknanna. Sömu
áhrif eru greinileg bæði í iðnaði
og þjónustustarfsemi. Allt þýddi
þetta svo, að þróun þjóð-
arframleiðslu og þjóðartekna
snerist aftur til vaxtar eftir hina
miklu lækkun undanfarinna
tveggja ára. Að vísu var aukning
þjóðarframleiðslumnar aðeins um
2% á árinu, en vöxtur þjóðar-
tekna varð heldur meiri eða um
3%. Voru þetta mákil umskipti
frá árunum tveimur á undan,
þegar þjóðartekjur höfð'U lækk-
að um rúm 8% að meðaltali á ári.
Aulkning þjóðarframleiðslunnar
á árinu 1969 átti sér auk þess
stað að langmestu leyti í útflutn
ingsatvinnuvegum og iðnaði, og
má því gera ráð fyrir því, að hún
muni smám saman leiða til vax-
andi fjárfestingar og aulkins hag
vaxtar, ef aðstaða atvinnuveg-
anna heizt sæmilega.
Hin efnahagslegu umskipti á
árinu 1969 koma hvergi greinileg
ar fram en í greiðslujöfnuðinum
við útlönd. Nam breytingin til
batnaðar á viðskiptajöfnuðinum
rúmum 4000 millj. kr., og er þá
bæði hér og annars staðar í þessu
yfirliti reiknað með núgildandi
gengi í samanburði milli ára.
Gjaldeyrisstaðan batnaði hins
vegar um tæpar 1700 millj. kr.
Þótt sú heildarmynd, sem
greiðslujafnaðartölurnar gefa,
orki ekki tvímælis, eru þær nokk
uð vandmeðfarnar vegna hinna
miklu greiðslna og fjármagns-
hreyfinga, sem átt hafa aér stað
að undanförnu vegna stórfram-
kvæmdanna við Búrfell og í
Straumavík.
Mikilvægasti ávinningurinn á
árinu fólst í aukningu útflutn-
ings, en hann nam í heild 9400
millj., og hafði hann aulkizt um
rúmlega 30% frá fyrra ári. Er
hér innifalinn útflutningur á áli,
er nam rúmum 500 millj. kr., en
án hans var útflutningsaulkning-
in 24%. Þrátt fyrir þetta nam
útflutningsverðmætið aðeins um
þremur fjórðu hlutuim af _því, er
það varð á árinu 1966. Á hinn
bóginn lækkaði innflutningur
mjög í kjölfar gengisbreytingar-
innar, og na,m lækkun hans í
heild um 19%. Stafaði þetta að
nokkru af minni innflutningj
Skipa og flugvéla og vegna stór-
framikvæmda, en almennur inn-
flutningur lækkaði þó urn 14%
frá árinu áður. Varð hallinn á
vörudkiptajöfnuðinum í heild að
eins 30 millj. kr. á árinu, en hafði
numið um 4200 millj. kr. á árinu
1968. Verulegur bati átti sér einn
ig stað í þjónustujöfnuði, og varð
hann jákvæður um 410 millj. kr.,
þrátt fyrir mikinn þjónustuinn-
flutning vegna áltoræðslunnar. I
heild varð viðskiptajöfnuðurinn
því hagstæður um 380 millj. kr.,
og er það í fyrsta skipti, sem
það hefur gerzt síðan árið 1965.
Fjármagnsjöfnuðurinn varð
mjög hagstæður á árinu 1969, og
stafaði það af miklum innflutn-
ingi fjármagns til greiðslu á inn
flutningi og þjónustu vegna stór
framkvæmda. Mikill hluti fjár-
magnsinnflutningsins var erlent
einkafjármagn á greiðslu stofn-
kostnaðar við álbræðsluna og
Kísiliðjuna, en á móti lántöikum
íslenzikra aðila komu mjög mikl-
ar greiðslur í erlendum hkuld-
um. Hækkuðu nettó-skuldir ís-
lenzkra aðila til langs tíma því
aðeins um 230 millj. kr. á árinu.
Vegna þessa fjármagnsinnflutn
ings varð heildargreiðslujöfnuð-
ur ársins mun hagstæðari en við
skiptajöfnuðurinn, eð>a um 1685
imillj. kr., og kom sá bati fram
í aukningu gjaldeyrisforðans.
— Var nietto-igjaldeyrisei'gn
Seðlabankans og gjaldeyrisbank
anna orðin 1988 millj. Ikr. í lok
desember, en hafði verið 302
millj. í lcik ánsins 1968. Sé miðað
við óbreytt gengi er gjaldeyris-
forðinn nú orðinn u.þ.b. helm-
ingur af því, sem 'htann var í
ársloik 1966, áður en útflutnings-
lækkunin kom til sögunnar. Hér
Ihefur því mikið áunnizt, þótt
gjaldeyrisforðinn sé enn nokkuð
fyrir neðan þau mörk, sem æski-
leg verða að teljast til efnahags-
legs öryggis.
Steflna Seðla.bainlkans í pen-
ingamálum á árinu 1969 var við
það miðuð að tryggja sem bezt,
að náð yrði markmiðum gengis
breytingarinnar að því er varð-
aði aúkningu útflutningsfram-
leiðslu og bættan greiðslujöfnuð.
Ástæða er til þess að vekja at-
hygli á því, hve sérstakar aðstæð
ur voru ríkjandi í peningamálum
um þetta leyti. Venjulega eru
gengislækbanir nauðsyntegar
vegna unda,nfarandi verðbólgu-
þróunar, sem hætt er við að auk
ist enn vegna hinna örvandi á-
hrifa, er gengislækkun hefur á
útflutmngsatvinnuvegina. Þess
vegna hefur flestum gengislækk-
unum, bæði hérlendis og erlend-
is, orðið að fylgja strangar hlið-
arráðstafanir í peningamálum, er
hömluðu gegn ofþenslu og verð-
Dr. Jóhannes Nordal.
hækkunum. Hér voru hins vegar
rikjandi allt aðrar aðstæður, þai
sem gengislækkunin átti rót sína
að rökja til útflutningssamdrátt-
ar, er stafaði af utanaðkomandi
orsökum, og haft hafði lamandi
áhrif á afkomu atvinnuveganna
og dregið stórlega úr atvinnu og
eftirspurn. Sterk samdráttaröfl
voru því að verki í hagkerfinu,
og fjárhagsstaða fyrirtækja var
orðin svo veik, að hætt var við,
að þau gætu á engan hátt nýtt
þau tækifæri til framleiðsluaulkn
ingiar, er gengisbreytingin hafði
í för með sér. Kom þetta einnig
fram í mjög óhagstæðri innláns-
þróun, svo að bankarnir höfðu
lítið svigrúm til að létta undir
með atvinnuvegunum.
Sú stefna, er Seðlabankinn
markaði við þessar aðstæður,
hafði tvíþættan tilgang. í fyrsta
lagi miðaði hún að því að skapa
grundvöll aukinnar peningalegr-
ar eftirspurnar með því að bæta
lausafjárstöðu bankakerfisins, en
jafnframt að tryggja það með
sérhæfðuim ráðstöfunuim, að nýtt
fjáimagn rynni fyrst og fremst
til þeirra greina atvinnulífsins,
þar sem það gæti haft mest áhrif
til aukinnar framleiðslu og at-
vinnu. Af þessum sérhæfðu að-
gerðum er fyrst að nefna íhælkik-
un afurðalána í samræmi við
hækkun útflutningsverðlags í
krónum eftir gengisbreytinguna,
en þegar afurðabirgðir urðu mest
ar síðla surnars, námu lán Seðla
bankans út á sjávarafurðir nær
500 millj. kr. hærri fjárhæð en
árið áður. f öðru lagi veitti bank
inn sérstaka 100 millj. kr. rekstr
arlánafyrirgreiðslu til að leysa
úr lausafjárerfiðleikum bátaflot-
ans, og i þriðja lagi var veitt
rekstrarláhafyrirgreiðsla til iðn-
aðarins, er nam nær 150 millj. kr.
Aúk þessa veitti Seðlabankinn
fyrirgreiðslu beinlínis til atvinnu
aúkningar, og er þar annars veg-
ar að nefna 125 millj. kr. tón til
Atvinnumálanefndar ríkisins, en
hinis vegar rúmlega 100 millj. kr.
fyrirgreiðsla til þess að flýta fyr
ir veitingu íbúðalána. Áttu þess-
ár ráðstafanir allar mikilvægan
þátt í því að flýta fyrir viðbrögð
um fyrirtækja við hinum bættu
aðstæðum, er gengislækkunin
hafði í för með sér, jafnframt
því sem þær höfðu allmennt örv-
andi áhrif á eftirspurn og at-
vinnu.
Á meðan ekki var vitað, hve
sterk áhrif efnahagsaðgerðirnar
hefðu á greiðslujöfnuðinn, hlaut
sú hætta að vera fyrir hendi, að
þessar peningalegu ráðstafanir
leiddu til of mikillar aukningar
í gjaldeyriseftirspurn, á meðan
greiðslustaða þjóðarbúsins út á
við var enn mjög vei'k. Var því
ákveðið að leita til Alþjóðagjald
eyrissjóðsins um yfirdráttarlán
til ti.l að styr'kja lausafjárstöðu
Seðlabaníkana í erlendum gjald-
eyri. Veitti stjóðurinn slíkt lán
í marz að fjárhæð 660 millj. krv
en það er helmingurinn af kvóta
íslands hjá sjóðnum. Vegna hag
stæðrar þróunar mánuðina á eft
ir var hins vegar ákveðið að end-
urgreiða 440 millj. kr. lán, er
tekið hafði verið í sama Skyni
hjá Evrópusjóðnum í nóvember
1968.
Eftir því sem á árið leið jókst
innstreymi fjár frá útlöndum
vegna bætts greiðslujafnaöar,
sem ásamt auknum útlánum
Seðlabankans lagði grundvöll að
aukningu peningamagns og
bættri lausafjárstöðu innláns-
stofnana og fyrirtækja. Aúkning
peningamagns í umferð á árinu
1969 varð mjög mikil, eða 31%,
og var hún verulega umfram þá
þörf viðskiptalífsins, sem skap-
aðist vegna verðihækkana og
aukinnar framleiðslu. Augljóst
er því, að mi'kill hluti hins aukna
peningamagns var notaður til
þess að bæta greiðslustöðu fyrir
tækja og annarra aðila, en kom
ekki fram í aukinni eftirspurn.
Svipaða sögu er að segja um
spariinnlán. sem jukust á árinu
um 1738 millj. kr., eða 19,2%, og
er það nær þrefalt meiri aukn-
ing en árið áður. Á 'hinn bóginn
jukust heildarútlán bamka og
sparisjóða e'kiki nema um 13%,
og tókst því bankakerfinu að
bæta lausafjrástöðu sína gagn-
vart Seðlabainkanum og útlönd-
um mjög verulega. í heild má
segja, að þróunin í psningamál-
um á árinu 1969 hafi einkennzt
af þörf fyrirtæ'kja og bankastofn
ana á að korna lausafjárstöðu
sinni og fjánmálum almennt í
eðlilegt horf eftir þrengingar
undanfarinna ára. Aukið peninga
magn var því auðsynlegt til þess
að fylla tæmda sjóði og skapa
þá rekstrarfjárstöðu, er heilbrigð
ur atvinnurekstur byggist á. Að
eins eftir að þessu maríki var
náð, fór aukning peningamagns
að hafa áhrif til aulkinnar eftir
spurnar og fjánmunamyndunar.
Þegar athuguð er sú þróun,
sem átt hefur ,sér stað í fram-
leiðslu, greiðslujöfnuði og pen-
ingamáluim á undanförnu ári, fer
eklci á milli mála, að tekizt hefur
að ná þeim marikmiðum, sem ail
var stefnt með gengisbreyting-
unni 1968 og þeim aðgerðum
sem henni fylgdu. Tekizt hefui
að snúa greiðslujöfnuðinum frá
stórfelldum ihalla í greiðsluaf-
gang, sem þegar hefur gert kleift
að bæta stöðuna út á við til mik-
illa muna. Samdráttur þjóðar-
tefcna og atvinnu hefur stöðvazt,
en í stað þess koimið hægfara
aukning, sem grundvöllur á að
vera fyrir að haldi áfram með
nokkuð vaxandi hraða á næst-
unni, ef ekkert óvænt hamlar.
Atvinnufyrirtæki hafa getað end
urreiist fjárhag sinn og notfært
sér tækifæri til framleiðsluaukn
ingar, og búast má við vaxandi
fjárfestingu í arðbærum atvinnu
rekstri, ef rekstrarSkilyrði eru
áfram hagstæð.
Elkki eru horfur á öðru, en að
batinn geti haldið áfram á þessu
ári. Hagstæður greiðslujöfnuður
ásaimt einhverjuim slaka, sem enn
er í eftirspurn og atvinnu veitir
tvímælalaust nokkuð svigrúm til
aukinnar fjárfestingar eða neyzlu.
Hlýtur það að verða eitt vanda-
samasta verkefni í efnahagsmál-
um á næstu mánuðum, hversu
nota skuli þetta svigrúm þannig
að tillit sé tekið til óhjákvæmi-
legra óska um bætt lífskjör eftir
erfiðleika síðustu ára, en jafn-
framt til þarfa þjóðarbúsins fyr-
ir áframhaldandi uppbyggingu
atvinnuveganna. Gæti það haft
alvarlegar afleiðingar fyrir þró-
un lífskjara, ef kostnðarhækkan
ir skerða um of rekstrargrund-
völl fyrirtækja og kippa fótum
undan þeirri aukningu í fram-
leiðslu og atvinnu, sem nú er far
ið að gæta í vaxandi mæli.
Þegar litið er yfir þá hag-
sveiflu, sem islenzka þjóðarbúið
hefur gengið í gegnum undan-
farin þrjú ár, og stafað hefur af
meira hruni útflutningstekna en
dæmi eru til hjá nokkurri þjóð á
svipuðu stigi hagþróunar, verður
ekki annað sagt, en að betur hafi
úr rætzt en margir höfðu þorað
að vona. Tekizt hefur að forða
þjóðarbúinu frá stórfelldum
efnahagslegum truflunum, fjár-
hagslegt traust út á við hefur
haldizt óskert og íslendingar sýnt
að þeir eru reiðubúnir til þess
að taka á sig þungar byrðar til
að tryggja efnahagslegt öryggi
sitt og sjálfstæði.
Hitt er annað mál, að atburðir
undanfarinna ára hafa gert ijóis-
ari en áður ýmsa veikleilka í upp
byggingu íslenzks þjóðarbúslkap-
ar og sfciptir miklu, að menn séu
reiðubúnir til að draga lærdóm
af þeirri reynslu, á meðan hún
er enn fersk, svo að unnt verði
að leysa hliðstæð vandaimál í
framtíðinni með sem beztum
árangri,
Kemur þá fyrst í hug, hversu
ráða megi bót á tefcjusveiflum
sjávarútvegsins og áhrifum
þeirra á aðra þætti þjóðarbú-
skaparins. Þessar sveiflur eiga,
svo sem fcunnugt er, upptök sín
annars vegar í aflabrögðum, en
Ihins vegar í verðbreytingum á er
lendum mörkuðum. Þótt reynt
hafi verið að draga úr áhrifum
breytinga á aflabrögðum með
starfsemi Aflatryggingarsjóðls,
er ljóst, að hér er um að ræða
stærra vandamál en svo, að það
verði leyst með fjártoagslegum að
gerðúm einum saman. Því væri
óskandi, að reynsla síldveiðanna
undanfarin ár hafi auíkið skiln-
ing fiskveiðiþjóða á nauðsyn
þess að tákmarfca sófcn á fiski-
stofna, svo að þeir geti gefið
meiri og jafnari afla en oft hef-
ur átt sér stað í fortíðinni, þegiar
ofveiði hefur leitt til aflabrests
og þannig beinlinis aukið sveifl
urnar í aflamagni. Hér er þó við
ramman reip að dragá vegna
þeirra þröngu hagsmuna, seim við
er að etja. Meiri vonir ættu Ihins
vegar að vera til þess, að unnt
sé að draga úr sveiflum, er stafa
af verðbreytinguim erlendis. Til
þess að ráða bót á því vandamáli
ihefur nú verið komið á fót Verð-
jöfnunarsjóði fiskiðnaðarinis,
sem væntanlega á eftir að eiga
imikinn hlut áð því að skapa
sjávarútveginuim jafnari og ör-
uggari rekstrargrundvöll. Má
segja, að hér sé um að ræða hag
stjórnartæfci, sem beinlínis hef-
ur orðið til vegna þungbærrar
reynslu síðustu ára.
Enn mikilvægara en þetta tel
ég þó vera hinn aukna skilning,
sem nú rifcir á nauðsyn þess að
auka fjölbreytni íslenzks atvinnu
lífs og brei'ldka og styrfcja þann
grundvöl’l, sem útflutningstekj-
ur þjóðarinnar tovíla á. Þótt sjáv
arútvegurinn verði ótvírætt meg
instoð í útflutningstefcjum þjóð-
arinnar um l'anga framtíð, hefur
síldarleysið og efnatoagsörðug-
leikar undanfarinna ára fært
heim sanninn um það, að hann
geti ekki einn staðið undir æski
legri auikningu gjaldeyristekna,
heldur verði vaxandi hluti þeirrá
að byggjast á þróun iðnaðar og
Framhald á bls. 11