Morgunblaðið - 04.04.1970, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.04.1970, Qupperneq 17
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 17 Spádómur Krúsjeffs o g hinn sovézki veruleiki „Við munum grafa ykkur,” sagði hann fyrir tíu árum, en enn standa Rússar Bandaríkjamönnum langt að baki Tíu ár eru liðin síöan Nikita Krúsjeff sagði Bandaríkjamönn- um: „Við munum grafa ykkur.“ (Bann sagði, að Rússar mundu fara fram úr Bandaríkjamönn- ium í iðnaðarframleið'slu. „Við Skulum bíða til ársins 1970 og sjá hver hefur á réttu að standa,“ sagði Krúsjeff. Nú er árið 1970, en hafa spá- dlómar Krúsjeff rætzt:? Krúsjeff sagði: „Fólk á Vestur löndum getur ekki lengur dregið í efa að við munum ná Banda- ríkj amöniniuim í fraimleiðfelu á hvern íbúa. Það eina sem um er deilt er hvenær það verður. Við segjum, að það gerist á árinu 1970.“ Niðurstaðan er þessi: Efnahags líf Rússa, sem gífurlegt skrif- stofubákn stjórnar úr einni mið- stöð, hefur ekki getað nálgazt framleiðslu Bandaríkjamanna á hvern íbúa. Rússar standa einn- ig Veatur-Evrópu og Japan að baki á mörgum sviðum, einkum í neyzluvöruframleiðslu. Ef taka má opinberar tölur Rússa trúan legar, stendur efnahagslíf þeirra með meiri blóma ef á heildina er litið en fyrir tíu árum, en stjórnarvöld í Moskvu játa að mörg hrapalleg mistök hafi átt sér stað. Síðan í byrjun þessa árs hafa blöðin verið uppfull af reiðilegum umkvörtunum um ástand efnahagsmálanna og lítt dulbúnum hótunum gegn þeim, sem þessum málum ráða. Krúsjeff sagði: Árið 1970 fara Sovétríkin fram úr Bandaríkj- unum og þegnar þeirra munu njóta beztu lífskjara allra íbúa jarðarinnar. Niðurstaðan. Kjör venjulegs verkamanns í Sovétríkjunum eru aðeins lítið eitt betri en þau Krúsjeff. voru fyrir tíu árum. Verð á nauð synlegustu matvælum hefur lít- ið eitt lækkað. Kaup er enn ótrú lega lágt á vestrænan mæli- kvarða. Vinnuskilyrði hafa batn að, en standast ekki samjöfnuð við vinnuskilyrði á Vesturlönd- um. Rauntekjur hafa aukizt um sem svarar hér um bil 4% á ári, en stjórnin kvartar yfir því að þessi hækkun hafi verið of mik- il í hlutfalli við vinnufram- leiðni. Húsnæðismálin eru enn geysierfitt félagslegt og siðferði legt vandamál. Húsbyggingar hafa dregizt aftur úr áætlun. Landbúnaðurinn er eins og ávallt áður viðkvæmasti blettur stjórnarinnar. Krúsjeff sagði: Verkamenn Sov étríkjanna fá styttri vinnuviku en verkamenn annarra landa og mestan kaupmátt launa. Niðurstaðan: í yfirliti því sem hér fer á eftir er sttiðzt við margar heimildir, þar á meðal tölur frá Sameinuðu þjóðunum, sérfræðingum bandarisku stjórn arinnar og einkaaðila í Banda- ríkjunum, ríkisstjórna og einka- aðila Vestur-Evrópu, Sovézku rannsóknamiðstöðinni í Múnchen og Tölfræðistofnun Sovétríkj- anna. Rússar halda því fram, að með alvinnuvika í Sovétríkjunum sé 40.7 stundir, nokkium stundum Framhald á bls. 1S EFTIR MATTHÍAS JOHANNESSEN STUNDUM er saigt að við lifum öll í sama heimi. Kanmsiki er það rétt, þó að okkiur finmist oft ærin áistæða til að efast um það. Við hiátíðleg tækifæri er því gjarnain bætt við að markimið okkar allra sé eitt og hfð samia. Kaonski er það einniig rétt. Og þó má efiaist uim það. Heddia Gabler segir að ekki sé undarlegt þótt uiniga stúlku hafi lanig- að til að brjótast út úr síniuim heimi, kyniniast öðru. Nei, það er síður en svo undar- legt. í þessum mánuði vierður haldið hátíðlegt hundrað ára afimæli Leniinis, þess manns sem mest áhrif hefur haft á þessa veisialinigs öld oikfcar, ásamt þeiim Edisom, Ford og Flemm- ing. Arftakar hans hafa, einis og hann kenndi þeim reyndar sijálfur, haft það áð marfcmiði að leggjia heimimn að fótum kommúniisimanis. Það er jufnóbærileig tilhiugsun og ef allur heiimurinn genigi Vottum Jehóva á hönd. Þrátt fyrir þetta er talað um að miarfcmiiðið sé eitt og hið sanma. Hvaða miartomið? Nei, við lifum éklkii í einum heiimi, heldur mörgum. Sérhver einis'takling- ur er jafnrvel heimur út af fyrir sig. Stunduim snertast þessir Iheiimiar, vdkja samúð eða andúð. „Hvað ég vildi gefla til þasts a!ð vera þú niokfcur andiartök! Hverniig sér þú heiminin mieð þesauim grábláu augum?,“ segir Álfur frá Vindhæli við Dísu af Skag- anium. Allir haldia að þeirra heimur sé merkastur, eða a,m.fc. mikilvægaetur. Kaininiski sá eini sem miáli stoiptir. Unglinigairnir segja að við, sem ól- umist upp í heimisBtyrjölddinni síðari, horfum alltaf aftur eina og toona Lots. Við sialtistólparnir! Við segjum aftur á móti að þeir ættu að lýsa sinin heirn með neywslu hinna eldri, það yrði þeim efcki til tjónis í myrfc- viði ofctoar tímia. Stundum sraertast þesisir ólíkiu heim- ar eiins og halastjörniur rekist á. Þá vedður sprenigimg, Stundum hittaist þeir í stoilminigi. 1 páskablaði Monguniblaðsins voru þessiir heiimar leiddir siamian. Kom þá í ljós að þeiir eiiga mieira sameiigin- legt en Oklfcur grumiáði. Og 'þeir geta kenint hver öðrum óital margt, eða eins og Þráinn Kristj ánisisioin, veit- ingamaður, sagði svo ágætlegia: for- eldrar eigia ekki að ala upp bömin sín, heldur alaist upp með þeim. Sumt æSkufólkið sáknaði þeas heimis, sem afimn ag amiman eiin eiigia. Eitt sdnn var sagt: Guð er dláimn. Nú eru margir á því að elliheimilim hafi drepið Konfúsíus. Og þó eru þau naufðsynleg — edns og hainm. Æsikan býr yfir reynslu ag við- horfum, sem gott er að huga að; kynnast, skilja og læra af. Hver veit niema siá tími komi að við lif- um öll í eiimum heimi. En langt er þangað til. —- ★ — Eitt sinn sem oftar talaði ég við gamlam mainn. Mig lamigaði að kynn- ast hans hedmi og hamn hafði ein- hvern áhugia á mínum. Eftir larngt samtal saigði hann: MilU mín og þín eru þúsund ár — ég er samitíðarmað- ur Egils Skallagrímissonar. Þetta var rétt hjá gamla manninium. Ég átti erfitt mieð áð setja mig í hams spor. Hann haíði aiiat upp í torfbæ eins og Egidl, genigið í sauðsfciinnisskóm og óttazt drauigamia í bæjargöngunum. Ég þekkti ekkert af þessu, nema af afspum. Samt hafði ég unnið að ýms- um störfum á skólaárum miínum og kynnzt fólfci á ólítoulstu stöðum, tel þá reynslu reyndar meira virði en alla skólagönigu. Blæs síðan á kröf- una um sityttinigu sumiarleyfa íslenzks skólafóiks. Þratt fyrir allt þetta er ég þess fullviss að dýpri gjá er á milli ofck- ar og æskunnar, en var milM minmar kynslóðar og kynslóðar gamla „sam- tímamíamms" Egils Skiallagrímssonar. Það er að vísu harla einlkennilegt og bá'ðuim að kenna, lýðvelddskynslóð- inni (kaldastríðs-kynslóðinni væri meira réttnefni) og unglinigumium. En hvað sem um þá má segja að öðru leyti, hef ég góðair heimdldir fyrir því að þeir enu a.m.k. að mörgu leyti heiðarlegri en við, sem eldri erum. — ★ — Svo sammiarlega höfum við búið um ökikiur í ólíkum Iheiimum. Ég hitti uingan kíniverslkan pilt um daigiimn. Hanin er víst orðinn tvítugur. En tuttugu ár eru ekki langur tími, ef miðað er vfð sögu Kína, svo að ég bjóst niú eikki við að pilturinin sæti uppi mieð allan sannleilkia þessa heima og annars. Samt kom það mér á ó- vart, hvemig hann hugsaði, um hvað hann huigsaði. Heim®mynd hans var harla ólík öllu því sem ég þefckti. Samt gátu Ofckiar ólífcu heiimar taiazt við, jafnvel Skilið hvor anmian, held ég. Pilbuirinn er frá Honig Kong. For- eldrar hans fluttust þangað frá Kína. Þau eru Konfúsíuisartrúar, eins og þau eiiga kyn til. En hamn er kalþólsik- ur. „Hvemiig stendur á 'því?“ spurði ég. „Kaíþólslka kirkjan i Honig Konig veitir þeim umiglinigum ófceypis menmtun, sem ganga henmi á hönd,“ svaraði hann. „Og þú trúir þá á guð?“ spurði ég. Hainin horfði á mig stórum umdr- andi umiglinigisaiugum, þaglði lengi, en sagði svo. „Bg trúi á penin©a.“ Hann sa^ði þetta blátt áfrarn, en igrafalvarlegur. „Efcfci á giuð eins og góður og gegn kaþóliktoi?,“ sagði ég. „Beniimgar eru miimn @uið,“ sagðti hann. „í lífinu þarf miaður á þeim að haldia, ehki öðru. Og kaþólska kirkjan hiefur peninga." Hann var sem sagit kaþólskur af illri nauðsyn. Hann virti Mao, ekki fyrir kommiúnisma, heldur vegna þeiss „að hann er að sameina alla Kín verja, það er fcomimn tími til.“ Þeg- ar hann sagði þetta brá fyrir í auig- um hans kínversfcu stolti, sem ektoert ofckar getur sfcilið. Þetta var hams heimiur, kímiversfca piltsims. — ★ — Ég er efcfci með þessu að gera lít- ið úr pemimgum. Lífsbaráttan hefur gert þá guðurn lífca í augum fcín- versfca piltsiins. En þeir geta ekki síður verið sá illi andi í blóði ofck- ar, það þetokjum við. Saimt eru þeir eins og flest annað: bæði svartur og hvítur galdur. Veldiur 'hveir á heldur. Vert er að minnaist þess, sem herra forsetinn, dr. Kristján Eldjárm, siagði nýlega í samtali við Aftenposten: „Sagnaritun (ísiendinga) er afleiðing umfram efna og vinmiufcrafts á gull- öld íslendin:ga.“ 1 samtali sem ég átti einhvern tíma við efcfci ómierkari fcapítalista en Jón Leifs, saglði hann eitthvað á þá leið, að auðiur 13. ald- ar (hiefði verið undirstaða íslenzkrar gullaldar. Þarna geta menn séð! Framhjá þessu fcomumst við víst ekiki, þótt öll fjárframlög Menzfca ríkisins til lista séu Skiorin við nögl og reynt að láta líta svo út að þau séu ölmusa handa freimur ómerkileg- um „slæpinigjialýð“? — ★ — Eitt sinm sem ofbar kom ég í sprautu til prófessors Dumgals. Á miðju gólfi stóð baM og yfir hann var breiddiur dúkur. Þalð var fúlt Loft og daunillt í herberginiu, svo að mér sló fyrir brjóst. „Hvað er í baianum?“ spurði ég. „Það siem blaðamenn hafa gotrt af að kynmiaist,“ svaraði Dunig'al, gekk að balanum og tófc dútoinn af. Ég hrökklaðist frá. „Lifur og lunigu með kraibbameini,“ sagði Duiragal einis og eiktoert væri sj álfoagðara. Mér varð flöfcurt ag ég flýtti mér út. „Blaðaimenn hafa glatt af að sjá svona inmyfli,“ sagði Dunigal. Enn sé ég fyrir mér balanin hálffulLan af inmyflum nýlátins fólfcs. Kannski hafði ég þekíkt þá, sem höfðu amdað með þesisum lunigum. Ógnvekjaind.i heimur. — ★ — Eða heimur blaðamannsins, hvað um hanin? Um diaginn var isýnd fcvik- mymd í sjónvarpinu sem hét „For- síðufrétt" eða eitthvða þvílíkt. Efck- ert merikileg mynd, en ekki heldur neitt sérlega ómierkileig, a.m.k. ekfci á mælikvairða sjómvarpsinis. Hún sýndi dálítið inn í heiim blaðamianinisiins, en þó annan hleiim en íslenzifcir blaða- menn þekkja. Þeir kaupa til að mynda ekki fréttir og þeir múta engum. Samt er samikeppnin noktoúð Ihörð. En aldrei hef ég vitað til þess að rueinn ísienzfcur blaðamiaður (ég á aðeins við þá sem fienigið hafia inn- göngu í Blaðamamnafélag íslands) hafi vísvitandi falsað fréttir. En fréttum er gert mishátt undir höfði, það er rétt. Ætli annars nokikiur trúi þessu þvaðri um vísvitandi frétta- fölsun í islenzkum dagblöðum, það efast ég um. En hvað um það. Jack Hawkins er víst fyrsbi leikarinn sem ég hef séð fara með hlutverk blaðamanns, svo alð blaðamaðurinn sé ekfci í senn fífl og idíót tovemig sem á því stendur. Það kom manni þægilega á óvart. En þó að reynsla íslenzkra blaðamianna sé ólík því sem fram kom í „Forisíðu- frétt“, er annað niær sanni, t. a. m. eru í&lenzkir blaðamienn sæmilega hneigðir fyrir vín og kæruleysi og stórar veizlur. Það gerir þungi starfs- ins og ábyrgðin. Og sífielld kynni af óbamingju anmars fólks. Þannig held ég a!ð megi fullyrða að margir heimiar hittist í starfi blaðamamnsins. Það er því þroskandi. En vafalauet segja prestar, læknar, menntstoælingar og allir aðrir þetta sama um sitt starf og sinn heirn — að um hiann renni mannlífið í mörg- um kvíslum. — ★ — Og þó — og þó! Ætli við kynnumst raunverulega beiimum anniars fólfcs nema í lisbum, og þá helzit ieiklist, svo að auðvelt ætti að vera að skilja hvers vegna leiklistarfólki finnst lítið til um flest annað en sviðið og andrúmsloft þess. En vegna þesearar kynningarsbarf- semi á högum annars fólks og heim- um þess er listin ómissiandi. Hún gef- ur okkur sýn inn í ótounna heima. Jafnvel heirna, sem vi'ð hvorki viss- um né trúðum að væru til. Þorðum ekki að trúa að væru til. Nei, ekki svo að skilja að blaða- menn drekki meira en ainnað fólk, þó að avo virðist stundum, t. d. þegar svona gullkom birtaist í blöðum eins og gerðist um daiginn: „Viinina þau núna um þessar mundir að því að kynma og afla brautarigenigi (sic) fyr- ir hetjutenórinn Cavent Garden ..." Eða þessi fyrirsögn í öðm íslenzku síðdegisblaði um daginn: „Freysta þess að lába breyta Gylfa hérleindis." Hvað á maður að halda? í annarri fyrirsögn um dag- inin sagði á þessia leið „Fullkom- in flóðlýsimg á Akranesi, Guðmund- ur Sveinbjörnsson var eiiniróma kjör- inin fiormaður íþrótbabandalags Akra- niess.“ Og í sama blaði var nýlega svohljótðandi fyrirsögn: „Svo hvarf hann og sást aldrei framar. Smábrot rak upp á ströindina daginn eftir. Þau voru svo mulim að það mátti taka þau í wefið.“ Það væri svo sem eftir öðru að við færum að taka hvert annatð í nefið. En mig hryllir við þeirri tilhugsun. Eina voniin er að ríkið láti það ekfci óátalið að svo freklega verði genigið á rébt Tóbakseinkasölunmar. Voraandi setja þeir lög, sem banina þetta, áður en það er um seinan. Eða mundiu t.d. ekki margir þurfa að snýta sér ræki- lega, ef þeir stæðu sijálfa sig að því a!ð hafia tefcið Magnús Kjartansson í mefið. i p " ^ • w"——g'---------- —r**1-—'r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.