Morgunblaðið - 04.04.1970, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUÓARDAGUR 4. APRÍL 1970
t
Hjartkær eiginkona mín og
móðir okkar,
Leiíey Rósa
Guðmundsdóttir,
Njálsgötu 87,
andaðist a<5 Borgarspítalamrm
1. apríl sl.
Erik Christiansen
og börn.
t
Útför móður okkar,
Steinunnar Halldórsdóttur,
Fellsmúla 4,
fer fram frá Fossvogskirkju
mániudaginn 6. april kl. 1,30
e. h.
Börn hinnar látnu.
t
Elskulegiur eiginmaður minn,
faðir, bengdafaðir og afi,
Þórður Hcrmann
Erlendsson,
Drápuhlíð 12,
verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 6.
apríl kl. 3 síðdegis.
Sigþrúður Jónasdóttir
Jónas Þórðarson
Guðborg Einarsdóttir
Erla Þórðardóttir
Richard Jónsson
Sigriður Þ. Ruck
Donald Ruck
og barnabörn.
Þorleifur Pálsson
Þykkvabæ, Landbroti
Hawn barst eíns og vorsiólm
vestuir.
Er víðáititiu sandiainmia bresitJuir
hamtn Mientist seviininiair st/und.
Að Þykkvabæ 'iágu hams teiðir,
þar Ijómiuðu \redfllinndir breiðiir
um Landbrotsiims líitfögnu grumid.
Sem viiniuir og faðiir í vanidia
oft vairð 'hamm á æviminri að stainda
en úirræðiin atíhuiguH famin,-
Að hliífa sér henitaðd mriður
hjá honium var það ekkii siður
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa okkar
ÞORVALDAR V. JACOBSEIM
skipstjóra.
Guð blessi ykkur öll.
Dagmar Jacobsen,
Sigriður og Sverrir Bergmann,
Katrín og Egill Jacobsen,
Dagmar Þóra og Sverrir Egill,
Elin Ingibjörg og Þorvaldur.
t
F. 18/9 1899. D. 2/1 1970.
KVEÐJA FRÁ
EIGINKONU OG BÖRNUM
í Öræfuim eMborgir nísia
— sem yijamidd sólstafir lýsa.
En bengmálið berst yfir storð.
Þar hiafgoriian hrísluinia sveigir
eif háifjaila dyniurinin þegir.
Þar mam hainin fyrst atihöfin og
orð.
en huguæinm vonglaður vamm.
Nú sæfllt er að sjá yfir árin
og sjá hvermrig iiimarudii skáriinm
var bumdimm og boninin í gairð,
þá naurruast var hugað að
há'ttum
t
Hjartkær eigirunsaður minm og
faðir oklkar,
Stefán S. Franklín,
andaðist í sjúkraihúsri í Dan-
mörku 2. apríl si.
Guðrún S. Franklín
og börn.
en hirnsi dalgiinin frísbumdir áribum
svo asvin að uinia'ðii varð.
Bn mitt á þeám máúkdlátiu dögum
varð moflldki sð spámmýjum
sö@um
svo varmiamtnsiinis vaSkamdi þró,
bar sáð yfir mýnar og móa
svo myndríkir vallliirmir gróa
og siegja þeim sviiptimgium frá.
Hvent góðbýli gróamdi vonia
er gjöfult, en búa tifl. svona
fæst aðeóns með áiræðri og dug.
Nú bæininm er byggður að nýju
í bllómisitinamidi túminiu hiýju,
sú bygging var homum í hug.
Við kveðjum þig vimutrinin vamrnri,
þó vaka okkur tárim á hvammri.
Em þakikiiir við þuinfum að tjá
Guð btessi þér bnautina kæri
og bHómám, þau umaðiinm fæmi
á göngiunmii guðsbörmum hjá.
E.J.E.
Ég umdirrituð vil hér með
þaikka þeim sem héldu hátíð-
legt 95 ára afmæli mitt og
sœmdu mig gjöfum og heiðr-
uðu á ýmsan hátt. Bfð ég for-
láts á drætti þeasara orða em
góðam Guð að blessa allt þetta
fólk.
Þorbjörg Halldórsdóttir
frá Strandahjáleigu.
Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
ÞORSTEINS ARNASONAR,
vélstjóra.
Asta Jónsdóttir,
Ingigerður Þorsteinsdóttir, Páll Sigurðsson,
Ámi Kr. Þorsteinsson,
Þórunn S. Þorsteinsdóttir,
Þorsteinn J. Þorsteinsson,
Gyða Þorsteinsdóttir,
Garðar Þorsteinsson,
Sigríður A. Sigurðardóttir,
Friðrik Jörgensen,
Ingibjörg Magnúsdóttir.
Jóhann Júlíusson,
Christel Thorsteinsson,
og barnabörn.
t
Þöiklkuim vináttu sýnda við
fráfall móður okikar,
Kristjönu Guðlaugsdóttur.
Fanney Tryggvadóttir
Kristbjörn Tryggvason
Þuriður Möller
Aðalsteinn Tryggvason.
Inmilaga þaklka ég ykkur öll-
um, sem með gjöfum, blóm-
uim, sikieytum og viðtölum
sýnduð mér vinátitu ykikar og
hlýhug á áttraeðrisafmiæli míniu
26. febrúar síðaisitliðinn.
Guð blesei yfekur öll!
Magnús Pétursson
fyrrv. kennari.
2
LESBÓKBARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
þarna hitt háttsettan
herramann, sem væri
þess virði að kynnast.
Krákan var heldur
ekki sein á sér. Hún
gekk beint til kalkúnhan
ans, lyfti háa hattinum
og sagði:
„Góðan daginn, herra
minn, það gleður mig að
kynnast yður. Það eru
ekki margir af okkar
tagi hérna í sveitinni. Ja,
reyndar eru það bara ég
og þér. Hinir fuglarnir
eru bæði gráir og lítil-
fjörlegir . . . . sjáðu t. d.
endurnar þarna á tjörn-
inni, ekki hafa þær af
miklu að státa, greyin,
og þær eru, þar að auki,
alveg hræðilega leiðin-
legar. Ég segi það satt,
að ég vorkenni yður, að
eiga að vera nábúi
þeirra. íln, ég skal koma
oft í heimsókn til yðar.
— Við getum þá talað
saman, svo að yður leið-
ist ekki eins.“
„Þér hafði rangt fyrir
yður,“ sagði kalkúnhan-
inn, „endurnar eru án
efa ágætis nágrannar og
í mínum augum eru þær
meira að segja fallegar.
Þér, frú Kráka, virðist
aftur á móti vera bæði
glysgjörn og heimsk, og
skreytið yður með lán-
uðum fatagörmum. Mér
finnst, að þér ættuð að
láta mennina um þess
konar fíflalæti. Menn-
irnir eru heldur ekki
vitrari en svo, og þeir
eru nú tíka bara menn.
Þér, frú Kráka, eruð
hvorki fugl né fiskur,
svo lengi sem þér sprang
ið um í skræpóttum föt-
um. Ef þér einhvern
tíma verðið það vitrar,
að láta yður nægja að
vera kráka, gæti vel ver-
ið, að ég vildi vera vinur
yðar. Verið þér svo sæl-
ar, frú Kráka.“
Og þannig fór fyrir
montnu krákunni.
Hjdlpið leynilög-
reglumanninum
(Lausn úr 5. tbl.)
Fingrafar númer 4 er
eins og hitt, sem leyni-
lögreglumaðurinn heldur
á í hendirmi.
ÓFRESKJAN
Jón Jónsson er á villidý raveiðum í frumskógum Afríku. Allt í einu sér
hann undarlega skepnu, og í skelfingu sinni gleymir hann að nota riffil
inn og hleypur í staðinn, sem fætur toga, í burtu.Þessi undarlega ófreskja
er samansett úr sex ólíkum dýrum. Hver eru þau?
N
S
A
R
A
R
Það er vissulega hægt
að nota pipuhreinsara til
margs annars en að
hreinsa með þeim gamalt
tóbak.
Það getur verið gam-
an að búa tii myndir
úr þeim. Þá er skemmti
legast að hafa pípu-
hreinsarana í mörgum
litum. Annað hvort er
hægt að kaupa mislita
pípuhreinsara eða þá
lita sjálfur hina venju-
legu pípuhreinsara.
Höfuðið er ágætt að
hafa úr íeir. Tveir pípu-
hreinsarar eru síðan not-
aðir í búkinn og fæturna
og einn í handleggina
(A).
Á mynd (B) eru sýnd
nokkur dæmi, sem gefa
hugmynd um hve margt
skemmtilegt mú búa til
úr pípuhreinsurum
ásamt gömlum tuskum,
pappír og leir.
Nú skuluð þið spreyta
ykkur á þessu.
SKRYTLUR
Bóndinn (hringir í
lækni): Ó, flýtið þér yð-
ur, herra læknir. Konan
mín er með 45 stiga hita.
Læknirinn: Þá þýðir
ekkert að ég komi, náið
þér sem fyrst í bruna-
liðið.
— Ég ætla bara að
segja ykkur það, börn,
að skorpan er það bezta
af brauðinu.
— Já, en við eigum
ekki alltaf að fá það
bezta.
— Hvernig var veizlan
hjá Pétri í gærkveldi?
— Leiðinleg, við vor-
um þrettán við borðið.
— Þrettán? Ertu hjá-
trúafullur?
— Efcki vittxnd. En það
var aðeins matur handa
níu.