Morgunblaðið - 04.04.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 04.04.1970, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 23 Athugasemd frá Eyjólfi Guðmundssyni Kollafirði - VEIÐIMÁLASTJÓRI, Þór Guð- jónsson heíir hintn 10. miarz, eða akömTrau etftiir ®ð ég skrifaði grein mína í Morgunblaðið (7. marz), saigt miér upp störfum við Kol'lafj'arðarstöðina. í bréfi, er 'hiamin alfihenfi mér, kemwr meðal aninars fram að umrædd grein mín sé farsenda uppsagnariintniar. Rétt er að geta þess að mér er sagt upp starfi ékömmiu eftir aið birzt hatfði grein undirskrifuð al£ allri Stjórn Kollafjarðairistöðvar- inmar, etn í hentni félst viður- kennimg á roöngiu atf bví, er ég hafði vikið að í áðumefndri grein, Fyrir þá, sem ekki hafa fylgzt með undairugentgum blaðaskrifum, er rétt að benda á eftirfaramdi atriði, varðamdi Kollaifjairðiar- stöðinia: 1. Skipulag og uppbyggiinig stöðvairinimar er frá upphafi úrelt og gaimaldags. 2. Fjármagn, sem farið hefur til stöðvariinmar tífalt á við það, sem veiðimáiastjóri áætlaði að þyrfti tiil að reisa fullkomna til- raunaeldisstöð, eða um 42 millj. í stað 3—4 millj. Vanibar þó mikið á, að því uppbygginigairstairifi sé lokið. 3. Notkuin útitjamia, siern reynzt hafa misjaifntega og verið „fjölda(graifir“ fyrir smáseiðin, haldið áfram. 4. Sjúkdómiar á fiski, ' sbr. svargrein stjómiarmiraar 14. marz. 5. Endurniotkun vatnts, sem eykur hættuina á direifiinigu sjúk- dóma. 6. Nætuirvarzla, vagna óöruiggs vatnsrenruslis, raaiuðsynteg. 7. Eradurheimtur á laxi til stöðvariran'ar farið minmlkaindi. 8. Saila á seiðum frá stöðiinini gemigið treglega og aðrir aðiílar náð mairkað frá hemmi. 9. Seiði hafa verið svelt til baraa. 10. Veiðimáiastjóri hefur færzt uradan að svara sjálfur þeirri gagrarýrai, sem komið hefur fram gagravart stjórnun hans á etöð- inirai á iiðraum misserum.. Það er eðlileiga veiðimálastjóri, sem öðrum fremur ber ábyrgð á þessu sem stjórraairformaður og fraimikvæmdastjóri Kollafjarðar- stöðvariranar, en ékki aðrir stjórraarmien'n. Leyfi ég mér í því samlbairadi að geta þes’S, að ég hietf röikstuiddaira grun um að mis- brestur raakkur hatfi orðið á þvi, að veiðimiálaistjóri hasfi katflað saman stj'ónraarfundi, eða látið meðstjórraarm'enm síraa fyigjast nægilega með máletfiraum stöðvar- iraraar. Rétt er að geta þess að aðrir stjórraarmienn í stjórm stöðvar- iniraar halfa teikið málateituinum mínum með veivilja og ékilmimigi, en hins vegair haifa ábendiin'gar mínar til úrbóta haift lítinn fram- garag vegraa afsstöðu veiðimála- stjóra. Hvað snertir starfsmienira við KoHaifj'arðairistöðinia, verður ekki hægt að telj'a þá bera ábyrtgð á uppbygginlgu og skipullagi, eða rekstraraifkomu stöðvarimraar, þar sem þeir hafa ekki ráðið upp- byggingu heraraar. Vert er eirandg að geta þess að fyrirSkipamir um a'lllt, er mál'i skiptir, koma frá veiðimélastjóra, og haifia stöðvar- stjórar á liðraum ár'um orðið að bera hin smávægileguistu atriði umdir hamm. Nú þegar ég hetf opimiberlega berat á staðreyndir varðandi rík- isstofiraun, og skýrt frá því, er ég veit sanmast og réttaflt, er óg ég veit stanmiaisit og róttast, er mér að ljóstrað hatfi verið upp hlut- uim, sem allmenninigur hatfi ekki mátt vita um. En mér er þá spuirn, eru engim taíkmörk fyrir því, hverniig framkvæmdastjóri opiruberrar stofraum'ar má hagia sér, svo þögnin sé rotfin????? Eða er það réttlæti, að sá, sem gerir mistök, sé látinn sitja áfram í starfi, en sá, sem bendir á mis- tökin, sé látinn víkja??? Er það kammiski í samaræmi við rittfretei og Skoðaraafreisi að reynt sé með hóturaum að fá uradirritaiðam til að þegja varðandi máletfni, sem eðlilega hefðu áitt að vera tekin til opimberrair rammsókmiar fyrir raokfkrum misserum??? Uiradirritaður hetfur í grein í Morgunlblaðimu 25. marz óskað eftir opiraberni rairarasðkm á upp- bygginigu og rekstri Kollatfjarðar- stöðvariraraar, og verður að télja það eðlilega málismeðlfierð, og haifi veiðimálaistjóri emigu að leyraa er Slík ramrasókn einmitt í þágu hams. Er þá Idks tími tii komiinm að hann svari sjálfur fyrir þessa hluti, en ákjóti ekki ábyrgðiinni á hexðax ammiarra. Eyjafjarðar- og fuglabók F.í. komnar ljósprentaðar Stúlka óskast til érsdvalar á gott heimili í Danmörku frá og með 1. mal n.k, Önnur ísl. stúka er fyrir á heimilinu. Góð laun og báðar ferðir borgaðar. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 10740 milli kl. 6—8 næstu kvöld. Snictskóli Bergljótar Ólalsdóttur SNIÐNAMSKEIÐ. ; Lærið að taka mál og sníða yðar eigin fatnað. Innritun I slma 34730. SNIÐSKÓLINN. Laugarnesvegi 62. Enskunám í Englandi Leitið til viðurkenndrar skólastofnunar um aðstoð varðandi sumarnámskeiö í Englandi. Margra ára góð reynsla. Lágmarks- kostnaður. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykja- vík, sími 14029. Notaðir varahlutir Önnumst einungis milligöngu um sölu á bifreiðahlutum, sem geymdir eru inni, innan borgarmarka. Einnig taki seljendur ábyrgð á að hlutirnir séu örugglega I góðu nothæfu ástandi. Sölumiðstöð bifreiða. Framfíðaratvinna Óskum eftir að ráða ungan mann til afgreiðslustarfa í herra- verzlun I miðborginni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „2730". FERMINCARBLÓM Ódýrar blómaskreytingar á fermingarborðið. Blómlaukar — Blóma- og matjurtafræ — Pottamold. Gróðrarstöðin v/Miklatorg Sími 22822. Gróðurhúsið v/Sigtún Sími 36770. Gróðrarskálinn v/Hafnar- fjarðarveg Sími 42260. Somkomukvöld í Neskirkju FERÐAFÉLAG íslands hefur enn gefið út ljósprentaðar tvær ef hinum eldri Árbókum félags- ins, sem hafa verið alveg ófáan- legar um langt árabil. í þetta sinn eru það Árbækurnar frá 1938 og 1939, sem hafa verið Ijósprentaðar. Árbókin frá 1939 er hin eftir- sóttasta Fuglabók, leiðarvísir til að átta sig á íslenzkum fuglum eftir Magnús Björnsson. Fjallar bókin mest megnis um þá fugla, sem eiga hér óskorðaðan íslenzk- an ríkisborgararétt, eins og höf- undur orðar það í formála. Er fuglunum lýst hverjum fyrir sig og birtar myndir af mörgum þeirra og nokkur blöð eru með litmyndum. Hafa unnendur ís- lenzkrar náttúru, sam hatfa haft þessa bók undir höndum í þau 30 ár, sem liðin eru frá útgáfu hennar, haft af herani mikið gagn og yndi og mikill fengur að fá hana ljósprentaða. Árbókin frá 1938 er skrifuð af Steindóri Steindórssyni frá Hlöðum og fjallar um Eyja- fjörð og er undirtitill Leiðir og lýsingar. Er bókin prýdd mörg- um myndum. Fremst í herani er minnzt Björns Gunnlaugssonar, yfirkennara, en við útgáfu henn- ar voru 150 ár liðin frá fæðdngu haras. , _ | ur sínar, sem lengi hafa verið Ferðafelagið er smárn saman ófáaralegar. Og er verkið uranið að gefa út ijósprentaðar Árbæk- | í Offsetmyndir s.f. Cóður vinnukraffur Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Góður vinnukraftur — 8888" skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. apríl. Veljið Pierpont tízkuúrii til fermingargjafa, allar nýjustu gerðir fáanlegar. Hermann Jónsson úrsmiður Lækjargötu 2. Á samkomunni I kvöld kl. 8,30 talar Sr. Lárus Halldórsson. • Æskulýðskór KFUM & K syngur. • Einsöngur, Halldór Vilhelmsson. • Ávarp. Allir velkomnir. K.F.U.K. K.F.U.M. Iitnilutningsfyrirtæki í Reykjnvík vill ráða mann til sölu- og kynningarstarfa. Umsækjendur þurfa: , að vera á aldrinum 20—30 ára. , að hafa allgott vald á ensku. að hafa stúdentspróf eða hliðstæða menntun. að hafa nokkra æfingu í að koma fyrir sig orði. að vera tilbúnir að ganga undir hæfnispróf. að geta hafið störf á næstunni. Starfið mun byrja með námskeiði á vegum hins erlenda framleiðanda þeirrar vöru sem selja á. Ekki verður samið til skemmri tíma en tveggja ára. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 15. apríl n.k. merkt: „Úrval — 8884".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.