Morgunblaðið - 04.04.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970
29
(trtvarp)
9 laugaruagui ^
4. APRÍL
1.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Amhildur Jónsdóttir end
ar lestur sögunnar um „Fríðu
fjörkálf" í þýðingu Guðrúnar
Guðmundsdóttur (5). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt
ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson rabbar við
hlustendur.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jóns Ásbergssonar og
Jóns Braga Bjarnasonar.
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga í umsjá Jóns Pálssonar.
17.30 Frá svertingjum í Bandarikj
unum.
Ævar R. Kvaran flytur erindi.
17.55 Söngvar i léttum tón
Ungverskt listafólk syngur og
leikur.
18.25 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar Jó
hannesson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb
Þorstein.n Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 Hratt flýgur stund
Jónas Jónasson stjórnar þætti
með blönduðu efni.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
Pétur Steingrimsson og Ása Beck
við fóninn og símann í eina
klukkustund.
Síðan önnur danslög af hljóm-
plötum.
23.55 Fréttir 1 stuttu máli
(sjrnvarp)
• laugardagur >
4. april 1970.
16.10 Endurtekið efni
A» Húsafelli
íslenzkir listmála.rar hafa löng-
um leitað viðfangsefna í landi
Húsafells í Borgarfirði, og við
staðinn er tengdur fjöldi minn-
inga og þjóðsagna.
Kvikmynidun: Ernst Kettler og
Rúnar Gunnarsson.
Umsjónarmaður Hinrik Bjarna-
son.
16.30 1 góðu tónd
Hljó'msveitin Náttúra flytur
kafla úr popóperunni Tommy.
Rætt er við Jónas Jónsson, söngv
ara hljómsveitarinnar.
Áður sýnt 30. nóvember 1969.
16.50 „Tíminn og vatnið
Herdís Þorvaldsdóttir les kvæði
Steins Sbeinars. Myndir gerði
Elías B. Halldórsson frá Sauð-
árkróki.
Áður sýnt 17. marz 1967.
17.00 Þýzka í sjónvarpi
22. kennslustund endurtekin.
23. kennslustund frumflutt.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.45 íþróttir
M.a. leikur Coventry og Ever-
ton i fyrstu deild ensku knatt-
spyrnunnar.
Umsjónarmaður Sigurður Sig-
urðsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Smart spæjari
Kæra dagbók.
20.55 Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva í Evrópu
Keppnin fór fram i Amsterdam í
Hollandi að viðstöddum fjölda
áhorfenda, og er henni sjónvarp
að víða um lönd.
Þátttakendur:
„The Hearts of Soul“ frá Hol-
landi, Henri Dés frá Sviss, Gi-
anni Morandi frá Ítalíu, Eva
Srsen frá Júgóslavíu, Jean Vallee
frá Belgíu, Guy Bonnet frá
Frakklandi, Mary Hopkin frá
Bretlandi, David Alexandre Wint
er frá Luxemburg, Julio Iglesi-
as frá Spáni, Dominique Duss-
ault frá Monaco, Katja Ebstein
frá Vestur-Þýzkalandi og Dana
frá írlandi. Einnig sýnir dans-
flokkur frá Amsterdam meðan
undirbúningur atkvæðagreiðslu
stendur yfir ,en að henni lok-
inni eru úrslit tilkynnt og verð-
launalagið endurtekið.
(Eurovision — Hollenzka sjón-
varpið).
22.10 Draumar rætast
(Holyday)
Bandarísk gamanmynd gerð ár-
ið 1938. Leikstjóri Georg Cukor.
Aðalhlutverk: Katherine Hepurn
og Gary Grant.
Ungur og efnilegur kaupsýslu-
maður trúlofast ungri stúlku og
kemst að því að faðir hennar er
einhver ríkasti maður Banda-
ríkjanna. En hann hugsar
ekki um það eitt að auðgast.
22.45 Dagskrárlok
Skrifstofustúlka óskast
til vinnu hálfan daginn. Þarf að vera vel fær í vélritun og
íslenzkri stafsetningu. Stúdentsmenntun eða hliðstæð mennt-
un æskileg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist
afgreiðslu blaðsins, merkt: „Skrifstofustúlka — 2842".
BIRKIPARKETT, ný gerð, mjög ódýrt.
EIKARPARKETT. I. fiokks stafaparkett.
LOFTPLÖTUR, 30.5 x 30.5 cm.
SKRAUTVEGGIR, 3 gerðir.
ROYALCOTE, 122 x 244 cm.
PANELKROSSVIÐUR, 122 x 244 cm.
VIÐARÞILJUR, (ýmsar viðarteg.)
LOFTAKLÆÐNING (abachi og limba).
PALL ÞORGEIRSSON & CO.
Ármúla 27 — Símar 16412 og 34000.
Litið í sýningargluggana.
6 og 8 strokka fjórgengis línubyggð diesel-
vél og sem 12 og 16 strokka V-byggð dieselvél,
byggð fyrir afköst frá 2200—7000 hö. við
275—375 sn./mín.
Vélin hentar sem:
Aðalvél fyrir stærri fiskiskip, strandferða-
og farþegaskip, flutningaskip, dráttarbáta
og olíuskip.
Atlas-MaK Maschinenbau GmbH
Werk MaK • 23 Kiel17 • Postfach 9009
Einkaumboð á íslandi:
ATLAS H.F., Garðastræti 6 III. h., Rvk.
Sími 26570.
1 x 2 — 1 x 2
VINNINGAR I GETRAUNUM.
12. leikvika — leikir 28. marz 1970.
Úrslitaröðin: XXX — 122 — X 1 X — XI 1.
Fram komu 4 seðlar með 10 rétta:
Vinningshluti kr. 87.100,00.
nr. 2227 (Akureyri) nr. 14798 (Eskifjörður)
— 6822 (Keflavík) — 33464 (Reykjavík)
Kærufrestur er til 25. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur eru teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku
verða sendir út eftir 26. apríl.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK,
allar byggingavörur á einum stað
Vatnsleiðslupípur,
svartar og galvaniseraðar
Fittings —
múrhúðunarnet
BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN
KÓPAV0GS SÍMI 41010
HÚSAVÍK ------------- AKUREYRI
LÚÐRASVEITIN SVANUR
Stjórnandi Jón Sigurðsson
Tónleikar í félagsheimilinu Húsavík laugardaginn
4. apríl kl. 15.00.
Dansleikur um kvöldið. Hljómsveitin VARÚÐ úr
Reykjavík leikur fyrir dansi ásamt DIXIELAND-
HLJÓMSVEIT SVANSINS.
Tónleikar í Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudag-
inn 5. apríl kl. 14.00.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.