Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 30
30
MORGUMBCLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970
Fjölmenni
í Jósepsdal
FJÖLDI fólks lagði leið sína í
Jósepsdai um páskana og mátti
sjá á annað hundrað bíla í daln-
um þegar flest var á skírdag og
annan í páskum, auk nær eitt
hundrað fastra dvalargesta í
skálanum.
Gottt isikíðaifæri vair allíla dagana
sem dvalið var þar. Keppni í
svigi „páskamót" fór fram á
páekadag í yngri og eldri flokk-
um með sérlegum áhuga yngri
kynslóðarinnar enda voru verð
launin bragðgóð páskaegg.
Auðsjáanlegur er stóraukinn
áhugi aimennings fyrir að ko<m-
ast til fjalla og njóta hins tæra
fjallalofts við gönguferðir og
skíðaiðkanir.
Vilja „Ármenningar" stuðla
að aiukinni útivist almennings
með því að bjóða fólki aðstoð
við að læra undirstöðuatriði
skíðaíþróttarinnar, og mun skíða
kennsla verða í fúllum gangi
Jósepsda! utm næstu helgar, eftir
þv sem veðuir og snjóaiög leyfa.
Kennsla verður þátttakendum
að feostnaðarlausu en hana munu
annast éldri Ármenningar und-
dr stjórn Bjarna Einanssonar.
Keppt um
bikar íslands
MEISTARAKEPPNI KSÍ hefst
nú um helgina og verður fyrsti
leikurinn á Akureyri ki. 4 í dag
(laugardag). Það eru Akureyr-
ingar og Keflvíkingar sem um
bikarinn keppa en til keppninn-
ar er stofnað af KSÍ til að skapa
leikjafjölda fyrir viðkomandi fé
lög. í fyrra voru það KR-ingar
og Vestmannaeyingar sem í hlut
áttu.
Meistaratoeppnin er á milli
þeirra tveggja félaga er unnu
Xslandsbikarinn og bikarkeppn-
ina si. sumar. Það eru Kefl-
víkingar og Akureyringar sem
eigast við og liðin verða að leika
fjóra leiki áður en skorið eir úr
um hvar bikarinn skuli vera
naesita ár.
Annar leikur félaganna verð
ur í Keflavik um næstu helgi.
Úr Jósepsdal.
Góður árangur á innan
hussmóti Skarphéðins
— tvö héraðsmet voru sett
INNANHÚSSMÓT H.S.K. í
frjálsum íþróttum var haldið í
Félagsheimili Hrunamanna 30.
marz sl. Þátttakendur í mótinu
voru 57 frá 13 ungmennafélög-
um og var árangur í flestum
greinum ágætur og keppni jöfn
og skemmtileg.
Á þessu móti var tekin upp
keppni í kúluvarpi karla og
kvenna, og mun það sennilega
vera í fyrsta skipti, sem keppt
er í kúluvarpi kvenna, innan-
húss, hér á landi.
I stigakeppni mótsins sigraði
Umf. Selfoss, hlaut 61% stig, í
2.—3. sæti urðu Umf. Hruna-
Laugarvatn
S.L. SUMAR tók íþróttamiðstöð
ÍSl að Laugarvatni til starfa.
Rættist þá langþráður draumur
íþróttamanna að eiga þess kost að
dveljast saman við æfingar og
þjálfun á stað, þar sem væri ró
og friður og æfingarskilyrði
góð. Enda þótt húsakynni að
Laugarvatni væru ekki að fullu
tilbúin og tíðarfarið eins og
menn muna eitthvert það óhag-
stæðasta, sem komið hefur um
margra ára bil, luku allir sem
dvöldust í fþróttamiðstöðinni I
fyrra upp einum munni, um það
hve mikið gagn og ánægja væri
að því, að dveljast þar við æf-
ingar.
Nú er verið að vinna að því
að ljúka við heimavistarbygging
una og er þess því að vænta að
enn betur geti farið um dvalar-
gesti en var sl. sumar.
Ákveðið hefur verið að starf-
semi íþróttamiðstöðvarinnar
hefjist 12. júlí í sumar, eða strax
að lokinni Íþróttabátíð ÍSÍ og
síðan verði stöðin starfrækt til
loka ágúistenánaðar. .
Forstöðumenn stöðvarinnar í
sumar verða þeir Sigurður Helga
son, skólastjóri og Höekuldur
Goði Karlsson, forstöðumaður
Laugardalshallarinnar.
Allir aðilar að ÍSÍ, sérsam-
bönd og félög geta sótt um af-
not aí Iþróttamiðstöðinni átima
bilinu 12. júlí — 31. ágúst.
Þurfa umsóknir að hafa bor-
izt iþróttamiðstöðvarnefnd ÍSÍ
fyrir lok maímánaðar n.k.
Frekari upplýsingar veitir
skrifstofa ÍSÍ eða formaður
íþróttamiðstöðvarnefndar, Stefán
Kristjánsson, íþróttafulltrúi.
Nýjar lyftur hjá KR
NÝ TOGBRAUT hefur verið
tekin í notkon í Skálafelli. Tog-
brautin er staðsett fyrir ofan
skálann, í skálabrekkunni þar
sem akíðakennsla hefur verið að
undanfömu, og er hún um 100
m löng. Er hún ætluð þeim sem
styttra eru komnir í akíðaíþrótt-
inni. Einnig hefur verið fjöigað
stólium í skíðalyftuna stóru og
flytur hún mun fleiri á klukku-
stund en áður. Sjaldan hefur
verið eins mikill snjór í Skála-
felli og nú. Skíðafæri er mjög
gott, brekkur verða upplýstar á
kvöldin. Veitingar verða í skál-
anum.
manna og Umf. Ingólfur með
20 stig hvort.
Helztu úrslit í mótinu urðu
þessi:
Hástökk án atrennu:
1. Pólmi Sigfússon, Umf. Ingólfi
1,61 m
2. Bergþór Halldórsson, Umf.
Vöteu 1,45 m
3. Árni Þorsteinsson, Umf. Njáli
1,40 m
Árangur Pálma er nýtt Skarp
'héðinsmet.
Hástökk með atrennu:
1. Guðmiundur Jónsson, Umf.
Selfoss 3,07 m
Skák- og borðtennis-
keppni unglinga
I DAG 4. apríil heifsit 'háð árllieiga
sQcálkmiót Skóliaininia kl. 13.30 í
Tóniaibæ og sbenidutr þa(ð yfiir þrjá
'lajuigaindaga í röð. Keppt verður
í 4 imiaininta svefitiufm í A og B
fllokíká. Æsttoufiýðgnáð Beykjavík-
uir atienidiur fyrár mótiniu, en
Taiffllfélliag Reykjavfkiur aiðstoðar
við mótiið.
Á morjgutn 5. laprífl. hiefsfi borð-
teninlisimióit á vegiuim Æislktufliýðs-
ráðls og igagniÉræiðaisikófliaininia í
Iþrótlbalhöl'liiinini í Laiuigardal og
toiefteit mótii'ð kl. 14. Keppt verðiur
í 4 mainina sveitiuim.
Aðigainigur að þessuim miótlum
er ótoeypáia
Þess má geta að Æsfkuflý’ð'sráð
Reykjavikuir ihieífiur sbaðáð fyirár
kenimslki í sflcák og borðlbeininlis
ásamlt fltefiinu í gaigmfinæðaiskófiáaim
borgiaráinmiar.
Allt upplýst
— í Keflavík
Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD verð
ur í fyrsta sinn leikinn kapp-
leikur í knattspyrnu við flóð-
ljós. Þetta verður í Keflavík, en
Keflavíkingar fengu ljósin að
gjöf frá bæjarstjóm þá er þeir
unnu íslandsmeistaratitilinn á
sl. ári.
Ljósin sem upp eru komin á
Stokkið
og hlaupið
f DAG kl. 2 fer fram imnanhúss-
mót á vegum Frjálsíþróttasam-
bandsins og verður keppt ínýja
salnum í Laugardalsbyggingu.
Keppt verður í 50 m hlaupi
karla og 50 m grindahlaupi.
Einnig fer fram keppni í há-
stökki, langstökki og þrístökki
— allt með atrennu.
velli Keflvíkinga og verða tekin
í notkun n.k. miðvikudag eru
sex sinnum sterkari að ljós-
magni en týrur þær er á vöUum
Reyikjavíkurfélaganna loga.
Mót í borð-
tennis
VORMÓT í borðtennis verður
háldið 23. apríl í Laugardalshöll.
Mótið fer fram á vegum ÍSÍ. Á
þessu fyrsta opinbera móti í
borðtennis verður keppt í ein-
liðaleik og tvíliðaleik karla,
kvenna og unglinga 16 ára og
yngri.
Innriitun þátttakenda fer fram
hjá húsverði Laugardalshallar-
innar til 19. apríl. Þátttökugjald
er kr. 100.— og greiðist við inn-
ritun.
2. Sigurður Jónsson, Umf. Sefl-
foss 3,03 m
3. Pálmi Sigfússon, Umf. Ingólfi
3,03 m
Þrístökk:
1. Guðmundur Jónsson, Umf.
Selfoss 9,17 m
2. Sigurður Jónsson, Umf. Sel-
fose 9,16 m
3. Helgi Benediktseon, Umf.
Merkih. 9,04 m
Kúluvarp:
1. Ólafur Unnsteinsson, Umf.
Ölf. 12,87 m
2. Tryggvi Sigurðsson, Umf.
Selfass 11,8C m
3. Sigurður Jónsson, Umf. Sel-
foss 11,78 m
KONUR
Hástökk:
1. Sigríður Skúladóttir, Umf.
Hrunam. 1,40 m
3. Steinunn Geirmundsd. Umf.
Selfoss 1,35 m
Langstökk:
1. Unnur Stefánsdóttir, Umf.
Samhygð 2,41 m
2. Sigríður Jónsdóttir, Umf.
Selfoss 2,36 m
3. Þuríður Jónsdóttir, Umf.
Selfoss 2,34 m
Kúluvarp:
1. Kristín Guðmundsdóttir, Umf
Hvöt 8,75 m
2. Sigríður Skúladóttir, Umf.
Hrun. 8,02 m
3. Vailgerður Auðunsdóttir, Umf.
Skeið. 7,22 m
Litla
bikar-
keppnin
í DAG hefst Litla bikarkeppn-
in í knattspyrnu. Það er keppni
félaganna utan Reykjavíkur, en
á Reykjavíkursvæðinu. Fyrsli
leikurinn er milli Breiðabliks og
Akumesinga og hefst leikurinn
kl. 4 á velli Breiðabliks í Kópa-
vogi.
Á morgun, sunnudag, leika
KeflvíkingaT og ÍBH í Keffla-
vík. Að öðru leyti fer keppni
fram um næstu helgar og ráð-
gert er að henni ljúiki 9. maí.