Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 31
MÖRötníBLÁ£>IÐ, LAtPGARDÁGtrit 4. APRtL 1970
Pétur Sigurðsson kemur heim í Ásgarð 19 til þess að sækja
hina heppnu fjblskyldu. Frá vinstri: Helga Hannesdóttir, Sig-
urður Rafn, Jóhann Sigurðsso n, Rannveig og Pétur Sigurðsson.
— DAS-húsið
Framhald af bls. 32
gömlu dansana og stofan þolir
svo sannarlega að slegið sé
upp balli, sagði frú Helga.
Það var mikil gleði.st'U'nd
hiá fjölgkyldunni, sem býr í
Ásgarði 19, er Pétur Sigurðs
son, formaður Sjómannadags
ráðs hringdi heim til þeirra
og tiTkynnti að DAS-húsið
hefði komið upp á miða i
eigu Jóhannis. Frú Helga svar
aði í símann. Hún sagði við
Mbl.:
— Pétur spurði fyrst, hvort
við hefðum endurnýjað happ-
drættismiðann okkar. Ég sagð
ist ekki vita hvort svo væri
og bað hann mig þó að finna
miðama og halda eftir númer
inu sem upp kom. Ég spurði
þá hvað hefði komið fyrir mið
ann og svaraði hann þá að
húsið á Garðaflöt hefði komið
upp á hann. Svo kom Jóhann
í símann og ég og Rannveig
dóttir mín, við féllumst í
faðma. Það var varla hægt að
trúa þessu.
Sigrún Baldvinsdóttir, dótt
ir Baldvins Jónssonar dró út
miðann. Hún er 11 ára og öll
fjölskyldan að Ásgarði 19
kvssti hana í krók og kring og
þau þöfkkuðu henni fyrir henn
ar hlut í málinu. Um útdrátt-
mn sáu hins vegar Baldur
Möller. ráðuneytisstjóri í
démamálaráðuneytinu. Brvnj-
ólfur Ingólfsson, ráðuneytis-
stjóri í samgöngumálaráðu-
neytinu og Þorvarður Þorst-
einsson, fulltrúi í landbúnað
arráðunevtinu. Húsið er 193
ferm., 5 herbergi eldhús, bað
og þvottahús og er kostnaðar
verð þess hjá DAS 2.5 millj.
kr.
Jóhann Sigurðsson var
fjarska ánægður með vinning
inn. sem þó kom honum alls
ekki á óvart. Við spurðum
hann hvers vegna. og hann
svaraði:
— Mig dreymdi fyrir þessu.
Þegar Happdrætti Dvalarheim
ilisins hóf starfsemi sína
keypti ég þegar 3 miða. Naest
þegar ég endurnýjaði keypti
ég 2 til viðbótar og átti því
5 miða. Um það bil ári síðar
dreymir mig svo, að ég sé
Dvalariheimilið og við það
blaikta fimm stórir fánar —
Norðurlandafánarnir. — Við
þennan draum ákvað ég að
kaupa aðra 5 miða og á ég því
10. Ég sagði við konuna, að ég
ætti eftir að fá 5 virminga í
happdrættinu, en hún bara
hló og sagði að ég skyldi ekki
vera með neina vitleysu. —
Kannski var þetta vitleysa —
en ég er nú samt búinn að fá
4 smávinninga áður og þetta
er sá fimmti — islenzíki fán-
inn. Hann vantaði mig alltaf
í heildarmyndina úr draumn
um og' nú kom hann í dag.
— Hvað ætlarðu svo að
gera við húsið — búa í því?
— Það ákveð ég nú ekki í
kvöld — segir Jóhann. Hins
vegar get ég sagt þér að það
kemur töluvert mikið við okk
ur hjónin að hætta að vera
Reyfcvitkingar. Þar höfum við
búið alla okkar tíð — að vísu
í basli. en römm er sú taug —
og Jóbann hnykkir til höfð
inu til álherzlu orðum sínum
um leið og hann litast um í
stofunni í nýja húsinu.
Til gamans má geta þess að
Rannveig dóttir Helgu og Jó-
hanms er engin önnur en stall
systir krumma úr sjónvarp-
inu. Pétur Sigurðsson sagði
við Rannveigu um leið og
hann sýndi henni húsið: ,,Held
urðu ekki Rannveig mín að
einhvem tímann verði krunk
að í þessu húsi?“
— Það veit ég ekki — svar
aði Rannveig, en hver veit?
„Hve gott
og fagurt”
á Akranesi
Akranesi, 3. apríl —
LEIKFÉLAG Reykdæla sýndi
hér í gærkvöldi „Hve gott og
fagurt“ eftir Somerset Maouig-
ham. Aðsókn var ekki góð, enda
raunar mikil atvinna og fólk al
memnt upptekið í vinnu.
Reykdælir hafa sýnt leikritið
4 sinnum í sinni sveit við góðar
undirtektir. — H.J.Þ.
Togaralandanir:
700 tonnum landað hér
— síðustu daga
BOLFISKAFLI hjá bálta.f Totiain-
uta í Reykja'vík hefiuir verið
finamiuir treguir að uindainíöiriniu, en
moklkruö hiefuir veniið um lamdandr
tqgiama síiðuisitiu daiga. Þrír togairiar
Bæjainitigerðair Reykjavíkur haifia
laindiað hér tæptega 700 toninium
síðuabu daga, en það enu togair-
amnlijr Þordoéffl. Máná með 247
tonin, InigólJfiar Armiairsoin með
277 tonin og Jón Þorkeflisson með
1158 tanin.
Stöðvar sóknin
loðnugönguna? vinningar
SVO hefiur brugðið við nú, að
loðniam gengur dkki vestur með
landi. Línuveiði er ágæt en neta
veiði treg »g stafar þetta af því
að fiskurinn, sem veiðist á slóð-
um Suðurnesjamanna og Vest-
mannaeyinga er ætislaus og tek
ur því beitu en gengur .ekki í
net. Á þessum tíma hefur hann
undanfarin ár legið í loðnu og
verið feitur og kviðfullur. enda
netaveiði mikil. Sjótaenn ótt-
ast að ætisleysið eyðileggi fyrir
þeim netavertíðina og vilja kenna
ofsókn í loðnuna evstra. að hún
gengur ekki vestur með landinu
á hrygningaslóðir fiáksins.
Finnbogi Guðimundsson i Gerð
um er manna kunnugastur sjó-
=ókn og útvegi öllum á Suður-
nesjujn, sem að likum lætur.
Hann er alinn uop við sjósókn
og útgerð í Garðinum og þar
hafa netaveiðar verið stundaðar
liengur en á nokkrum öðrum
stað. Það er þvi líklegt að
Garðamenn hafi manna lengst
velt fvrir sér ástæðum til lé-
legra netavertíða og reynsla
þeirra þvi mikiísvert tillag í um
ræðurn um hegðan loðnunnar.
vjnnlv'gi segir:
Það er engin nýlunda fvrir
mér að loðnan gangi ekki vest-
ur með ströndinni á mið okkar
Suðurnesiamanna. Ég held þetta
hafi verið svo alltaf annað veif
ið allt frá því að ég man til.
að mirmsta kosti tiunda hvert
ár, og þó að ég held oftar —
iafnvel fimmta hvert ár. Loðnan
hrannaðist þá stumdum upp
á fjorum Skaftfellinga.
þó að ökkert sæist af
henni vestar með ströndinni.
Þessi loSnuleysisár á vesturslóð-
inni hafa jafnan verið ágæt línu
ár, eins og skiljanlegt er. Fisk-
urinn er þá ætislaus og gleypir
beituna.
Við vitum þannig af reynsl-
unni að það eru áraskipti á því
hvað loðnan gengur langt vestur
og við vitum einnig að hún geng
ur sum árin alveg í kringuan
landið.
Við þekkjum ekfci orsakimar fyr
ir þessum staðreyndium, en stað-
reyndirnar ættú að nægja til að
gera mönnum ljóst að sóknin er
ekki að stöðva gönguna vestur.
Það sem gerist nú, er aðeins það,
að saman fer mikil sókn og eitt
af þessum árum, þegar loðnan
stöðvast eystra. Það er þvi ekki
óeðlilegt að yngri menn eigní
þetta fyrirbæri sókninni.
Að því er viðvíkur þeirri skoð
un sumra að við þurfum að fara
að óttast ofveiði á loðnunni, þá
vil ég láta það álit mitt í ljós,
og það er aftur á móti ekki byggt
á neinni reynslu eins og það. sem
ég sagði um göngu loðnunar vest
ur á bóginn, heldur aðeins skoð-
un mín, að við veiðum ekki nema
örlítið af því magni, sem er af
loðnu hér við landið.
Sæmundur Auðunsson, skip
stjóri (nú forstjóri) er einn af
okkar reyndustu fiskimönnum
og álits hans er oft leitað í fisk-
veiðum okðcar. Hann er líka Suð
umesjamaður borinn og bam-
fæddur. Hann segir:
Ég held það séu strauimabreyt-
ingar fyrir suðurströndinni, seiri
valda stöðvun loðnunnar eystra.
Við vitum að straumarnir hafa
eitthvað breytt sér undanfarin
ár — það sýnir ísinn fyrir norð-
an og fleira. Golfstraumiurinn
fellur ekki vestur með landinu
með sama hætti og verið hefur
og þesis vegna berst loðnan efcki
vestur með. Undanfarin ár hefur
loðman stöðvazt við Reykjames,
en hér fyrrum gekk hún oft norð
ur með vesturströndinni.
Ég er sannfærður um að það
eru straumabreytingar, sem or-
saka stöðvun göngunnar vestur
með en ekki sóknin.
Ásg. Jak.
Bókamarkaður
á Akureyri
— elzta bókin frá 1911
Akureyri, 3. apríl —
7* *
BÓKSALAFÉLAG fslands opnar
á morgun bókamarkað á 2. hæð
Amaróhússins á Akureyri. Bók-
salarnir Aðalsteinn Jósefsson og
Stefán Jónasson veita markaðn
um forstöðu. Þarna verða til sölu
fjölmargar gamlar bæfcur, sem
eru horfnar af alimennum mark-
aði, sumar kommar til ára sinna
og mun ein bók að minnsta kosti
vera frá 1911. Nýlegar bækur
verða seldar á niðursettu verði,
en eldri bækur á upprunalegu
verði. Alls munu vera uim 3000
bókatitlar á markaðnuim. Bóka-
marfcaðurinn verður opnaður kL
1 á morgun og verður opinn til
kl. 10 á kvöldin alla daga til
sunnudagskvölds 12. apríl. Kl. 3
—10 síðdegis á sunnudögum, en
kl. 1—10 síðdegis aóra daga.
— Sv. P.
KAVÍAR OG OSTUR
TIL ÁSTRALÍU
DREGIÐ var í happdnæfcti DAS
í giær og voru hæistu vimninigar
í 12. flofcki eftirfaraindi:
Eáuibýlislh'ús að Garðiaflöt 25,
Garðahr., fullgert, kr. 2.500.000.00
nr. 5168 A'óalumboð.
Bifreið fyrir kr. 250.000.00 nr.
21911 Siglufjörður.
Bífreið fyrir kr. 200.000.00 nr.
59854 Kef Lavífcurfluigvöllur.
Bifpeíðir fyrir kr. 180.000,00 nr.
9601, 27516 Aðalumboð.
Bifreiðir fynr kr. 160.000.00 nr.
12013, 17134, 28126 Aðalumboð.
40457 Keflavík. 47661, 56280
Aðalumboð.
Utanferð kr. 50.000.00 nr. 9162
Hafnarfjörður
Utanferð kr. 35.000.00 nr. 41878
Aðalumboð.
Utanferð kr. 25.000.00 nr. 11121
Hveragerðd.
Hfisbúmaður kr. 20.000.00 nr.
19995, 56694 Aðalumboð.
Framsókn
segir upp
AÐALFUNDUR Verkakvermafé-
laigsinis FnaiMSÓknaa- var haOdiinn
22. mairz sll. og samlþykktji fuod-
uiriinin að segja upp gildamdi
samm’inigum við aitvánmiuir'ekeinduir
frá og mieð 15. mai nk.
FommiaAuir Fnamsóiknar er Jóna
Gulðjónsdóbtár. AJfls eru 1917
kan/ur í fétejgirnu, Það kom fnam
á fuind'iinium að úr gjúknasjóði
fðtegsiims vonu gneriddair 519.940
kr. og úr atviminiuiteysils'sjóðd
3 miillllijónir og 200 þúsuind kr.
ÁRNAD HEILLA
f dag verða gefin saman í
hjónaband, ungfrú Dóra Páls-
dóttir kennari og David Janis,
hagfræðingur frá Indónesiu.
Séra Jón Thorarensen gefur
brúðhjónin saman að Kvisthaga
— Lausnargjald
Framhald af bls. 1
stjónniair Guiaitemiafta, og knefsít
þess að hún gamgti að kröfum
mianiniræiniingjan/nia.
Þetfba er sjöuinda mantnrámlið
í Suiður -Ameriku á ákömmiiim
tíma. og þrriðj a embæitftiamainin
imum, sem rasmt er í G*uaiöe-
miaília. Argernbíinia er eirna Iiand-
ið sam áður hefur rneitað að
venða við iausnaingjaíldskTÖf-
uino, og sernd.ilhier'rainiuim sem
hermdiairverkiamierínliinniir höfðu
á gínlu vallldii var sleppri heiúuim
á húfi.
— Kambódía
Framhald af bls. 1
Sovétríkin myndu beita neitunar
valdi til að hindra að eftirlits-
sveitin yrði send, og einnig er
víst að þau mundu setja sig á
móti öllum uimræðum um land-
RÆÐISMAÐUR fslands í Ástra-
líu, Renahaw Jones upplýsir að
góður^ markaður muni brátt opn
ast í Ástralíu fyrir kavíar og osta
frá íslandi, að því er segir í
fréttatilkynningu frá sendiráði
Ástralíu í Osló. Jones sagði þetta
í ræðu, er hann hélt í Melbourne
eftir að hann kom þangað úr
heimsókn frá íslandi. Eftir um
það bil þrjá mánuði mun fyrsta
sending þessarar vöru koma til
Ástralíu.
Afhenti
trúnaðarbréf
í Mexico
HINN 1. þ.m. afhenti Magnús V.
Magnúisson forseta Mexico trún-
aðarbréf sitt sem ambassador ís
lanidis í Mexico.
Einnig ræddi Jones um mögu-
leika á sölu fatnaðar til Ástra-
líu frá íslandi og fleiri tegunda
vöru. — Þá aaigði hiamn að við-
skipt.i landaininia myndu styrkjasit
mjög við flutning báxíts til ís-
lands, en það mun rafgreint í ál
verinu í Straumsvík.
Leiðrétting enn
í LEIÐRÉTTINGU okkair uim
Húnavalíiaákólia í blaðiinu í giær,
féflfllu nliöur tvö orð. Þair átti aið
srtianida: „FréfttamalSuir hélt aililt
samltalM a@ hanin væni aíð tallia
yið Sitiuiriu sikólias/fcjósia í Reykja-
sikófl<a“. Mbl. vitröisit halfa hefnzjt
raékifliegia fyriir atð ætlia ekki að
hatfa nielltt aipríligább í búaðriiruu í
ár, því xnlisstkiiliniiiniguir og vílllur
haifla lagt þessa frðtit í éiroeltii
þanm dag.
ið.
Sendilherrar Kambódíu hjá
S.Þ. og í Moskvu, hafa neitað að
viðurkenna hina nýju stjórn
landsins, og lýsa sig báðir einu
réttu fulltrúa Kambódíu hvör
á sínum stað. U Thant hefur ekki
tekið ákvörðun á sínum vigstöðv
um, en talið er ólíklegt að hann
taki gildar fullyrðingar sendiherr
ans. Frá Moskvu hafa engar frétt
ir borizt um viðbrögð stjórn-
valda.
Laust prófessors-
embætti
Prófessonseimbætti í efnafræði
við verkfræði og raunvísinda-
deild Háskóla íslands hefur ver
ið auglýst laust til umsóknar og
er umsóknarfrestur til 1. maí nk.