Morgunblaðið - 04.04.1970, Page 32

Morgunblaðið - 04.04.1970, Page 32
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 PŒRPOMT TÍZKUÚFUÐ Nýjustu gerðit. PAU'L E. HEIDE Austiursljnseiti 22. Islenzki fáninn Fjögurra manna f jöl- skylda hlaut hæsta vinning í Happdrætti DAS EG VERÐ að bjóða ykkur öllum á gömlu dansana, sagði frú Helga Hannesdóttir eigin kona Jóhanns Sigurðssonar, slökkviliðsmanns í slökkvilið- inu á Reykjavíkurflugvelli er hún gekk um stóru, nýju stof una sína í DAS-húsinu við Garðaflöt í Garðahreppi, en þau hjón voru komin þangað suður ásamt börnum sínum tveimur. Rannveigu Jóhanns- dóttur og Sigurði Rafni Jó- hannssyni til þess að skoða húsið í fyrsta sinni. — Það bezta sem ég veit, er að dansa Framhald á bls. 31 Baldvin Jónsson, framkvæmdastjóri Happdrættis DAS, afhendir Jóhanni Sigurðssyni lyklana að DAS-húsinu í garðinum framan við það með orðunum: „Nú er húsið þín eign. Til hamingju." Frá vinstri eru Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs, Sigurður Rafn Jóhannsson, frú Helga Hannesdóttir, húsbóndinn Jóhann, Rannveig Jóhannsdóttir og Baldvin Jónsson. Hjá frú Helgu stendur Sigrún Baldvinsdóttir, sem dró miðann. (Ljósnn. Mbl. Sv. Þorni.) - löghald lagt á birgðir meðan rannsókn fer fram Akureyri, 3. apríl. í GÆRKVÖLDI var lagt lög- hald á ailar birgðir af Thiule- lageröli hjá verksmiðjunni Sana hér ó Akureyri ag í vöru- geymslu umboðsmanns hennar í Reykjavík. Hér var um að ræða 300 kassa á Akureyri og 403 kassa i Reykjavík. Jafnframtvar lagt bann við framleiðsllu sölu ag dreifingu á Thiuile-'lageröii hjá verksmiðjunrii meðan rann- sókn málsins fer fram. stöðu befði þótt rétt að fara út í aðgerðir þær, sem gripið var til í gærkvöldi og dag. Jafn- framt hefði áfengismælir verk- smiðjunnar verið tékinn tilrann sóknar. Þess má og geta að sýnishorn til athugunar var tekið af birgð- unum í Reykjavík í dag. Framhald á hls. 21 Afli glæðist hjá Er Thule-ölið of sterkt? Á myndinni sjást þeir 400 kassar af Thule-lageröli, sem lögreglan lagði hald á í söluumboð- inu í Reykjavík í gær. Voru birgðirnar fluttar í vörzlu lögreglunnar á meðan rannsókn málsins fer fram. — Ljósm. Mbl. á.j. Ársskýrsla Seðlabanka íslands: Meta þarf óskir um bætt lífskjör og upp- byggingu atvinnuvega — Undirbúningi kaupþings lokid á þessu ári Á ÁRSFUNDI Seðlabanka fs- lands, sem haldinn var í gær, gerði Birgir Kjaran, formaður bankaráðs, grein fyrir helztu þáttum í starfi bankans og efna hagsþróuninni og gat þess, að er lendur gjaldeyrisforði þjóðarinn ar hefði hrapað á tveim árum, frá árslokum 1966 til október 1968, úr tæpum 4 milljörðum króna niður í 400 miiljónir. Á sl. ári he/ði hins vegar tekið að rofa til, en fáein víxlspor gætu auð- veldlega í einni andrá eyðilagt það, sem áunnizt hefur. Jóhannes Nordal flutti skýrslu bankastjórnar. Gat hann þess, að á þessu ári yrði lokið undirbún ingi að stofnun kaupþings, ræddi um þróun efnahagsmála og sagði m.a.: „Ekki eru horfur á öðru en að batinn geti haldið áfram á þessu ári. Hagstæður greiðslujöfnuður ásamt einhverjum slaka, sem enn er í eftirspurn á atvinnu, veitir tvímælalaust nokkurt svig rúm til aukinnar fjárfestingar eða neyzlu. Hlýtur það að vera Loðnan NOKKUR loðna barst til Horna- fjarðar og Neskaupstaðar í gær. 4 bátar lönduðu um 1200 tonn- um á Hornafirði og 5 bátar lönd uðu 1300 tonnum á Neskaupstað. f gær var verið að skipa út lið lega 1000 tonrium af loðnumjöli frá Eskifirði, en þar voru þrjú Skip að lesta í gær. AIls hafa bor izt 22500 lestir af loðnu til Eski fjarðar. eitt vandasamasta verkefni í efna hagsmálum á næstu mánuðum, hversu nota skuli þetta svig- rúm, þannig að tillit sé tekið til óhjákvæmilegra óska um bætt lífskjör eftir erfiðleika síðustu ára, en jafnframt til þarfa þjóð- arbúsins fyrir áframhaldandi upp byggingu atvinnuvega. Gæti það Framhald á bls. 10 Tilefnið var að kæra hafði borizt bæj-arfógetanum á Akur- eyri fyrir nokkrum d-ögum um það að ölið væri of sterkt. Morgunblaðið sneri sér til bæjarfógetans á Akuneyri og spurðist fyrir um mál þetta. Sagði hann að fyrir nokkru hefðu borizt tilmæli frá Sa-ksólkn ara ríkisins um rann alko- holsmagns í Thule lageröli. Hefð-u þá verið tekin nokkur sýnis-horn til athugunar. Sú at- huigun leiddi í' Ijós að í sumum flöskunum var alkoholmagnið eðfLilegt, aðeins undir leyfilegu hámariki sem er 2,25%, en í öðr- um nokkru hærra eða allt app í 2,6%. Vegna þessarar niður- Akranesbátum AKRANESI 3. apríll. — AfM hef- utr igfliæðzit dijiá mieibabáituim. í gæir femigiu þeir finá þneim tonmiuim affllt upp í 3l6 tonin, Mlestir voru mlöð góðan 'aiflLa. Líniulbátar ihafia !hnin(s vegiar femgiið 6—12 tanm í iróðri Jömuindiuir III. iLaintdiaðii ihór 17*0 lesltiuim af Iloðmiu og flemga þá ®fmiuibáltair bðitu á iJimumia, em beitiuisálM er á þrotium Ihjá ffllesit- um. Leliltainslkiilpi'ð Áirmii Erii'ðlrikls- son flanin mloklkinair sílMiairtorflur á 5 faiðimia dýpii 40 miílliur v'esitsiulð- vesibur -aif SniæflellsjöMS'. Mnfknll hiáhynnliinigsvaða hiefur venið þiar að umidantfönniu í sálMiinini — H.J.Þ. 50 króna mynt í ár — 25 kr. seðill dreginn inn Á ÞESSU ári er væntanleg 50 króna mynt og verður 25 króna seffillinn þá dreginn inn, þannig aff slegin mynt kemur algerlega í staff seðla lægri en 100 krónur. Þetta kom fram í ræffu dr. Jó- hannesar Nordals á ársfundi Seðlabankans í gær. Bainikaistjórinn siagði, a@ á ár- inu 1969 hefði verið haldið áfram emdurskipulaigmánigiu seðla- útgáfu oig mynitislláttu í samræmi viið þœr áætlamiiir, sem um það hafa verið gerðar. Hefur verið ákveÖ.in immlkölluin á öllum sieól- um eldri em frá 1960 svo og sieðla stærðlum uinidir kr. 25. Hætt hefur vérið að slá mynt umidir 10 aur- um og er talið athugunarefni hvort mynt iiruman 50 aura hefur niokkru haginýtu hlutverká að gegma í viðskiptalífimu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.