Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 2
 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNMUDAGUR 12. APRÍL 1970 * «r Björn Arason Örn Símonarson GuÖmundur I. Waage Valgarð Björnsson Sigrurður Jóhannsson Framboðslistinn í Borgarnesi Á FUNDI Sjálfstæðismanna í Borgfamesi 6. apríl sl. var lagður fram og samþykktur framboðslisti Sjálfstæðis- manna við sveitastjórnar- kosningarnar í maí. Listinn er þannig skipaður: 1. Bjöm Arason, fraankvæmda- stjóri. 2. Örn Símonarson, bifvéla- virkj ameistari. 3. Guðlmundur I. Waage, húsa- smíðameistari. 4. Valgarð Bjömsson, héraðs læknir. 5. Sigurður Jóhannsson, hús gagnasmíðameistarL 6. Sigurgeir Ingimarsson, húsa smíðameistari. 7. Sigrún Guðbjarnardóttir, húsfrú. 8. Gísli Bjarnason, bifvéla- virkjameistari. 9. Áslaug Björnsdóttir, húsfrú. 10. Þórir Ormsson, húsasimíða- meistari. 11. Sænníundur Sigmundsson, sérleyfishafi. 12. Baldur Bjarnason, bifreiða- stjóri. 13. Jón Eggertsson, kaupmaður. 14. Jórunn Bachmann, húsfrú. Jafnframt • var lagt fram og samþykkt að í framboði til sýslu nefndar væri Þor*kell Magnúsaon sýstuökinilfiaini og till vama Eyvind- ur Ásmiuindssoin verziliuiniairmaður. Sigurgeir Ingimarsson Sigrún Guðbjarnardóttir Rokaf li á Hólunum — bezti vertiöardagurinn í mörgum verstöðvum U tgöngubann 1 Kambódíu -r- Árnasafn Framhald af bls. 1 ráði Hafnarháskóla er Jón Helga son, prófessor, kosnir af háskóla- ráði Háskóla fslamds eru pró- fessor Einar Ólafur Sveinsson og Halldór Halldórsson, prófess- or, kjörinn af Dansk Islandsk Fond er Ame Noe-Nygaard, kjörinn af stjórn Sáttmálasjóðs prófessor Ármann Snævarr, og loks eru skipaðir af kennslu- málaráðherra Dana prófessor Christian Westergaard Nielsen, formaður, prófessor MagnúsMár Láirusson, rektor, cand. mag. Becker-Nielsen deildarstjóri, Pall'e Birkelund, ríkisbókavörð- ur og Ole Widding lektor. Sjálf- ur hefur Magnús Már Lárusison skipunarbréf í stjómina frá Belge Larsen kennslumálaráð- herra Dana, dagsett 14. febr. Þessi upptalning sýnir að stjórn in er ekki skipuð eftir þjóðerni. Þá benti Magnús Már Lárus- son á, að sá hluti Árnasafms, sem hingað mundi koma, væri milliríkjasamningi milli íslands og Danmerkur, eftir sem áður samkvæmt dönskum lögum og hluti af Árnasafni, bæði handrit og peningaeign. Þess vegna væri ofur eð'litegt þegar mál hefðu nú skipazt á þennan veg fyrir vel- vild og umhyggju manna í báð- um löndum, að stjórnarnefnd Árnasafna væri með þessum hætti. — Mér er óhætt að fullyrða fyrir mitt leyti, sagði Magnús Már rektor, að ég ætla mér ekki að fyrra bragði að heyja neinar styrjaldir. Fyrir því er enginn grundvöllur. Loks má geta þesis að ^þessi almenna skipun í stjórn Arna- safns gildir til septemberloka 1973. En auk stjórnarinnar er eftirlitsnefnd, sem í eru prófess- orarnir Arel E. Christiensen og C. J. Becker. BOLFISKAFLI hjá Suðumesja- og Faxaflóabátum hefur aukizt mjög síðustu daga og t. d. varð bezti afladagurinn á vertíðinni í fyrradag hjá Sandgerðisbátum, Grindavíkurbátum og Reykjavík urbátum. Einnig var ágætur afli hjá Vestmannaeyjabátum. Aðalveiðisvæðið í fyrradag var á Hólunum, sem eru á um 80 faðma dýpi, um 20 mílur norðvestur af Eldey, og voru allir bátamir sem vom með vem legan afla á því svæði. Miðið af togurum er á Hólunum um þess ar mundir. f Vestmannaeyjum hefur afl- imn heldur glæðzt hjá troMbát- um og sæmilegur afli hefur ver- iið hjá neta/bátaiim síiðusrtu daga og mun skárri, en á sama tím.a í fyma. Síðasba ár vonu jaifin- — Olíuhöfn Framhald af bls. 32 skipdm færu stöðugt stækkaindi, og um lei'ð fæikkiaiðá oTíiuskápuim, sem við hjeföuim alðlsiti&ðlu tii aið afgreiða hér. Því væri maiuíðsyn- legt að hiefj'aat handa uan smíði oiiíuiSkipaihafMar, þar seim birgiða- sfiöð fyrir öll olíuifélögin y-nði á samia stað, em það miundi sfeaipa miilkið hagnæði og vena þj óðhags- leguir spairtniaðluir. „Allit sáðam hiefiur þetba mál verið meina og mfiinmn á döifiiminii,“ sagði Guimniair. „Ath'Uigainlir baÆa fiainið finaim á nokfenum stiöðmim, og hefutr verið rætit u,m olíuhöfn í Biðsvík. Athygltin hetfiur eiink- uim beimzit að Gelltíiniganieisi rrneð tilltKitii trid atfgrefiiðsliuaðstöðu. Hafin aratjórm betfuir sett sdig í sam- band við oMiuféfiög.iin, og semt þeim tinnögtur um þessa olíulhiötfm.. Þau svör, sem borizt hafa, hatfa verið jákvæð, hvað sntertir þessa staðsetnénigu. Eninfremiuir hafa ruok’kmir þeimna aiðiilia, sam hér hafa kain/mað mögulLefikia á olíiu- hneinsuniansböð. tafilið 'hana æáki- lega.“ Gumniar sagði, að áætliað vaeri að sem Ollíulhöfin þyinfti að verða þannia aðistaiða fyriir skip að Stiaerð um 70 þús. tonin (DW) em að- staða fyriir uim 120 tonma (DW) Skip, ef refiist yrðli aliíiulhnefimsun- arstöð. Dýpið þyrifti að vera um ‘ 17 mebnar. beztu afladagarnir í Eyjum eft- ir 12. apríl. Þá er einnig um að ræða mun betri fisk, en í fyrra, enda gæft- ir betri og því róið daglega. Um 1000 tonn bárust á land í Vest- manmaeyjum í fyrradag. f Reykjavík var landað 500— 600 tonnum í fyrradag, em þar landaði Ásþór mestuim afla eða 65 tonmum. Þá var Þorsteinn með 45 tonn. Trollbátar komust upp í 25 tonn eftir daginn, sem er mjög gott. í Griindavífc var 'lamdað um 1000 tonnum í fyrradag og þar var Baldur EA hæstur með um 50 tonn. Algengasti afli Grinda- víkurbáta var 12—25 tomn, en þetta var bezti löndunardagur á vertíðinni í Grindavík. Einnig var ágæbur afli í troH. 126 til S.Þ. New York, 11. lapráil. AP. U THANT, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, hef- ur sent fyrirspum til allra 126 aðildarrikja samtakanna þess efnis hvort þjóðhöfðingjar eða forsætisráðherrar þeirra verði viðstaddir 25 ára afmælisfund Allsherjarþingsins 19.—24. októ- ber n. k. og ávarpi fundinn, að því er talsmaður SÞ tilkynnti í dag. Á BÓKAUPPBOÐI Sigurðar Benediktssonar n. k. þriðjudag, verða seldar nokkrar fágætar og eftirsóttar bækur, m. a. frum- útgáfa af Heimskringlu Snorra Sturlusomar, er gefin var út í Stokkhólmi 1697. Mun sú bók vera orðin mjög fáséð núna, ekki sízt svo heilt og vel með farið eintak og selt verður á uppboð- inu. Sagði Siðurður Benedikts- son, í viðtali við Mbl. í gær, að slík bók hefði aldrei komið á uppboð til sín, og væri þvi óhugsandi að segja á hvaða verði hún myndi seljast. Phnom Penh, Kamibódíu, 11. apríl. — AP. UM 40.000 manns hrópuðu slag- orð gegn Viet Cong kommún- istum í Phnom Penh í dag og fögnuðu jafnframt yfirlýsingu yfirvalda í landinu þess efnis að innan skamms yrði Kambódía gerð að lýðveldi. Mótm ælaaðgerðir þessar fóru fram á íþróttaleikvangi í borg- inni og bar fólkið borða, sem m.a. var letrað á: „Burt með 'hiinia Skítuigu Vieit Cornig ánásar- Kairó, 11. april — AP — NASSER Egyptalandsforseti hef ur fallizt á að ræða ástandið í Miðausturlöndum við bandaríska aðstoðarutanríkisráðherrann Jos eph Sisco sem kom til Kairó í gær, að því er blaðið A1 Ahram skýrði frá í dag. Blaðið sagði að Sisioo yrði skýrt frá því að afstaða egypzkiu stjórnarinnar grundvallaðÍ9t á stuðnkigi hennar við al'lar áilykt anir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal ályktunina frá 22. nóvem- ber 1967. A1 Ahram segir enn- firemur að Mahmoud Riad utan- ríkisráðherra muni ítreka það sjónarmið Airaba að stuðningiur Þá verða boðin upp Ný Félags- rit, allt verkið, bundið í skinn- band, en Félagsritim eru orðin mjög eftirsótt og fáséð. Af öðr- ur bókum má nefna Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir ár- in 1895—1950, er gefin voru út í Winnipeg, Lestrarkver handa Heldri manna bömum, eftir Rasmus Rask, er gefið var út í Kaupmannahöfn 1830, Islandica I—IXXX, eftir Halldór Her- mannsson, er gefin var út í New York 1908—1942. Eru bæk- urnar í samstæðu skinnbandi og vel með farnar. menn“ og „Frelsið landið undan Viet Canig.“ Fnétfitariitanar faeQjjia að Kambódíumenn séu nú að búa sig æ betur undir styrjöld við koimmúnista með þessurn og öðnum aðgerðum. f dag setti Kambódíustjórn útgöngubann á þá 120.000 Viet- nama, sem byggja höfuðborgima, Phnom Penh. Mega þeir ekki vera á götuim úti frá kl. 18 að kveldi til kl. 6 að morgni. Bandarikjamanna við fsraela og vopnasendingar þeirra til Ísraela sé þekn hvatning til að vinna gegn nóvember-élyktuninnii, halda áfram hernámi arabískra landsvæða og halda áfram áráa- arstefnu. Joseph Sisco hvatfti til þess við komuna til Kairó að komið yrði á réttlátfum friði oig endir bund- inn á tilgangslaus manndráp og eyðileggingar. Sisco er fyrsti háttsetti bandaríski embættia- maðurinn sem komið hefur tii Kairó síðan Nixon forseti kom tifl valda. Egypzk blöð hafa að undanförnu veitzt barðilega að Bandarfkjamönnum vegna árás- ar sem þeir segja að ísraelak- ar Phantom-þotur hafi gert á skólahús nálægt Níl með þeim atfleiðinigum að 31 barn hafi beð ið bana, en blaðamönnuim hetf- ur ekki verið leyfit að skoða staðinn. ísraelar segjast aðeins hatfa ráðizt á hernaðarleg skot- mörk og gefa í skyn að börnin hafibeðið bana í eðá nálægtf eg- ypzkri herstöð. Bandaríkjamönn um hefur óbeint verið kennt um árásina þar sam Egyptar segja að ísraelar hafi notað banda- rísk vopn. Sisoo m/iinirntiist ekkíi ó árásúnia vi'ð komuna heldur hvatti til nán ari viðræðna Bandaríkjamanna og Araba. Hann sagði að Banda- ríkjamenn vildu vera vinir allra þjóða í Miðiaustur<löndu,m. Hann lagði áherzlu á arðið „aillra" og einniig er hann sagði að Banda- ríkin styddu heilshuigar nóvem- berálýktun SÞ, í öllum atriðum. Frumútgáfa Heims- kringlu á bókauppboði Fulltrúi Nixons ræðir við Nasser 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.