Morgunblaðið - 12.04.1970, Page 11
MÖMGUNBLAÍHÐ, SUtN'NUDAGUR 12. APRÍL 1970
11
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 19. apríl 1970 klukkan
2 í Tjarnarbúð uppi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Litmyndirog
Kodak Svart / hvítt
á 2 dögum
HANS PETERSEN H.F.
BANKASTRÆTI 4 SÍMI 20313
Lyfsöluleyfi auglýst
laust til umsóknar
Lyfsöluleyfið á Húsavík er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 9. maí næstkomandi.
Umsóknir sendist landlækni.
Að ósk fráfarand'r lyfsala hefur ráðuneytið úrskurðað að við-
takandi sé skyldugur til að kaupa húseignina Stóragarð 13,
þar sem lyfjabúðin og Ibúð lyfsalans er nú.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
10. april 1970.
Nýkomið
fyrir Peugeot 404 og Simca frá
S. E. V. MarchaiW.
Luktaibotnar, Ijósaikúiur, iuktar-
hringir, kveikjur, krveiikjupartar,
benzíndæfur, benzíndælusett,
þurrkumótorar, þurrkua'rmar,
þurrkuöxlar, þurnkubliöð, há-
spennukeflli, attermateur og fl.
H. Jónsson «g Co.
Símii 22255.
Clerþjónustan
Hátúni 4 A. simi 12880.
Einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um gler í gömlum húsum.
Fagmenn.
Skritstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða stúiku til vélritunarstarfa og
annarra skrifstofustarfa.
Góð vélritunarkunnátta og nokkur málakunnátta áskilin.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins merkt: ,,8898" fyrir 14. þ.m.
Málningarverksmiðjan er flutt
Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum, að málningarverksmiðja
vor er flutt í nýtt verksmiðjuhús að Dugguvogi 4 (mótum Duggu-
vogar og Elliðavogar).
Afgreiðsla verður þó einnig áfram á sama stað og verið hefur til
1. júní næstkomandi.
Símar verksmiðjunnar að Dugguvogi 4 eru: 33433 og 33414.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H/F.
DIATOM SOKKABUXUR
HVÍTAR - BE/S - BRÚNA R
Austurstrœti 7 — Sími 17201