Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNiNUDAGIJ'R 12. APRtL 1970 13 FRAMTIÐARSTEFNA SJÁLFSTÆÐISMANNA í BORGARMÁLUM Sjálfstæðismenn vinna nú að endurskoðun stefnu sinnar í ýmsum þáttum borgarmála. Hin öra framþróun á öllum sviðum krefst stöðugrar endumýjunar á stefnu flokksins og því efna Sjálfstæðis- menn nú til margra funda um hina ýmsu málaflokka til að gefa borgarbúum kost á að taka þátt í umræðum um borgarmál og setja fram sínar hugmyndir um lausn á þeim vandamálum, sem borgarstjórn fjallar um. Haldnir verða 12 fundir sbr. að neðan. Fundir þessir eru ölliun almenningi opnir og eru borgarbúar hvattir til að koma hugmyndum sínum á framfæri og eiga þann- ig hlutdeild í stefnumótun Sjálfstæðismanna í borgar- málum. Verzlunin i borginni Fundarstjóri: Gísli V. Einarsson, viðskiptafræðingur. Framsögumcnn: Albert Guðmundsson, stórkaupmaður. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur. Helga Gröndal Björnsson húsfrú. Átthagasalur Hótel Sögu, þriðjudag 14. apríl kl. 20.30 Aldraða fólkið mx Blái salur Hótel Sögu, þriðjudag 14. apríl kl. 20.30 Fundarstjóri: Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir. Framsögumenn: Pórir Kr. Þórðarson, prófessor. Geirþrúður H. Bernhöft ellimálafulltrúi. Magnús Sigurðsson, læknir. Fegrun — skipulag — umferð Unga fólkið í borginni ___________ ____________________i lilllllL_________________ Umræðustjóri: Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Framsögumenn: Gunnar Helgason, borgarfulltrúi. Gestur ólafsson, arkitekt. Pétur Sveinbjarnarson, umferðafulltrúi. Hliðarsal Hótel Sögu, þriðjudag 14. apríi kl. 20.30 Tjarnarbúð, þriðjudag, 14. april kl. 20.30. Umræðustjóri: Ólafur B. Thors, deildarstjóri. Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson, framkvæmdastjóri. Markús örn Antonsson, fréttamaður. í þróttamálin Skólamálin Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson, fulltrúi. Framsögumenn: Gísli Halldórsson, arkitekt. Þórir Lárusson, form. Skíðaráðs Reykjavíkur. Víkingasal— ur Hótel Loft leiðum mið- vikudag 15. apríl kl. 20.30 Hliðarsal Hótel Sögu, miðvikudag 15. apríl kL 20.30. A Umræðustjóri: Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur. Framsögumenn: Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri. Auður Auðuns, alþingismaður. Jón Bergsson, verkfræðingur. Sjávarútvegurinn í Reykjavík Málefni yngstu borgaranna Fundarstjóri: Kristján Ragnarsson, fulltrúi. Framsögumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi. Gunnar G. Guðmundsson, hafnarstjóri. Iðnaðar- mannasalur- inn, Skip- holti 70, mið- vikudag 15. apríl ki. Þjóðleikhús- kjallara mið- vikudag 15. apríl kl. 20.30 Umræðustjóri: Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari. Framsögumenn: Dr. Björn Björnsson, prófessor. Katrín Fjeldsted stud. med. Iðnaðurinn í Reykjavík Húsnœðismálin HHg _____________ Fundarstjóri: Sveinn Björnsson, verkfræðingur. Framsögumenn: Bragi Hannesson, bankastjóri. Gunnar Friðriksson, framkvæmdastjóri. Átthagasal Hótel Sögu, þriðjudag 21. apríl kl. 20.30 Hliðarsal Hótel Sögu, þriðjudag 21. apríl m . . _____ 0-^ m Fundarstjóri: Páll Flygenring, verkfræðingur. Framsögumenn: Gísli Halldórsson arkitekt. Ólafur Jónsson málarameistari. Vandamál stórborgar Heilbrigðismálin Umræðustjóri: Eggert Ásgeirsson, framkvæmdastjóri. Framsögumenn: Elín Pálmadóttir, blaðakona. Ólafur B. Thors, deildarstjóri. Blái Salur Hótel Sögu, þriðjudag 21. apríl kl. 20.30 Víkingasalur Hótel Loft- leiðum, þriðjudag 21. aDríI kl. 20.30 Fundarstjóri: Dr. Gunnlaugur Snædal, læknir. Framsögumenn: Arinbjörn Kolbeinsson, læknir. Úlfar Pórðarson, læknir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.