Morgunblaðið - 12.04.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 12.04.1970, Qupperneq 14
14 MORiGUNBLAÐIÐ, SUiNNUDAGUR 12. APRÍL 1970 Hestomannafélagið FÁKUR Reiðskóli félagsins getur bætt við sig nokkr- um nemendum. Það er kennt meðferð á hest- um. Kennari er Aðalsteinn Aðalsteinsson. Uppl. í síma 30178 milli kl. 2—5 daglega. Stjórnin. 2—1x2 VINNINGAR í GETRAUNUM 13. leikvika — leikir 4. apríl 1970. Úrslitaröðin: 112 — 111 — ()21— 212 Fram komu tveir seðlar með 11 réttum: Nr. 15573 (Borgarfjörður) kr. 164.900,00 Nr. 17961 (Reykjavík) kr. 164.900.00 Kærufrestur er til 27. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku verða sendir út eftir 28. apríl. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. GARN I MIKLU ÚRVALI MYNSTUR, HEKLUNÁLAR OG PRJÓNAR. BARNAFATNADUR PRJÓNADRAGTIR, ÚTSNIÐNAR BUXUR, ÚLPUR OG ALLUR UNGBARNAFATNAÐUR. STORKURINN KJÖRGARÐI. Bl Js L r O Ð 5 gerðir af .skattholum — Spegilkommóður — skrifborð — Svefnbekkir, nýjar gerðir. Sent heim meðan á fermingu stendur. HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SÍMI 18520 Litla Grund EFTIRTALDAR gjafir hafa Litlu Grund borizt frá áramótum: í janúar H.G. 200 kr., spari- baulkur 331,00, S.J. 200,00. Í febr . úar og marz S.J. 200,00, Halldóra Hjartardóttir 30.000,00, N.N. 1000,00, vistkona á Grund 3.000,00, Magnús Bjarnason og frú 200,00, Kjartan Ólafsson fyrrv. bruna- vörður 1000,00, Sigrún Möllter á- heit 200,00, N.N. 20.000,00, minn ingargjafir um Guðna Ámason Nýstofnaður lífeyrissjóður óskar eftir að ráða forstöðumann til starfa fyrir sjóðinn. Umsækjendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Forstöðumaður — 293“ fyr- ir 16. þessa mánaðar. 700.00, S.J. 200,00. Ölluirn gefendum eru enn á ný færðar innilegar þakkir. Hann N.N. vill ekki láta nafns síns geitið —- en gjöfin hans er táknræn. Víða hefur hann farið og lífsreynsluna hefur hann. Ég hitti hann nýlega og þá stakk hann að mér bunka af peninga- seðlum, 20 bláir 1000 króna seðl ar og lét svo um mælt' að fleiri ættu að eiga þess kost að vera á ellilheimili eins og hann og þess vegna legði hann fram nokkra steina í Litlu Grund í von um að menn fari að gefa því máli meiri Isienzkir samtíðamenn Fyrir einu ári síðan var útgáfa þessa 3. og viðaukabindis við rit þetta ákveðin og ennfemur, að það skyldi koma út haustið 1970. Til þess að ná því marki verður viðtöku æviágripa í þetta hefti hætt hinn 1. maí næstkomandi, og koma þá síðar innsend æviágrip ekki með í ritinu. gaum. Aldraði vinur m.inn les þessar línur og við hárin ætla ég að end ingu að segja þetta. Gjöfin yðar kom á rétturn tíma. Ég var leið- ur yfir tómlætinu — áhugaleys- inu — skilur fólkið ekki hvert stefnir — ef allt er látið dragast úr hömlu og svo komast málin í óefni. Vill fólk ekki skilja hversu mikið vandamálið er fyrir fjölda manns? Hvað verður um mig í ellinni? í>eir segja reyndar surnir að elliheimili séu úrelt og að við á íslandi séum langt á eftir í mál um aldraðra. Vissulega er það rétt, að betur má gera — en að elliheimili séu ekki lengur nauð synleg er ekki rétt. Hjúlkrunar- heimili verða að sjálfsögðu reist á þeim er mikil og brýn þörf, en fleiri elliheimili þurfum við líka og eitt þeirra verður Litla Grund. 8. apríl 1970. Gísli Sigurbjörnsson. Af útsendum eyðublöðum undir æviágrip eiga enn 2500 aðilar erindnu ósvarað. Það eru vinsamleg tilmæli ritstjórans, að veru- legur fjöldi úr þessum hópi afsanni það orð, sem fer af Is- lendingum aimennt, að þeir svari ekki bréfum. Munið, að 1. maí 1970 er lokadagur handritsins. Aths. Eigendur tveggja fyrri binda rits- ins geta einnig gerzt áskrifendur að þessu bindi með sérstöku áskriftarverði, sem verður eins lágt og frekast er unnt. Þeir geri útgefanda eða ritstjóra aðvart þar um. PRENTSMIÐJAN LEIFTUR, pósthólf 732, Reykjavík. STEFÁN BJARNASON, pósthólf 1355, Reykjavík. Fimmtud. 16. apr. 5. deild á skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12. Föstud. 17. apr. 6. deild Félagsheimilinu Kópavogi (l.hæð). Mánud. 20. apr. 1. og 2. deild. Fundarsal Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, 4. hæð, gengið inn úr portinu frá Ingólfsstræti. * Þriðjud. 21. apr. 3. og 4. deild. Samkomusal Afurðasölu SÍS Kirkjusandi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Fundimir hefjast allir kl. 20,30 Deildaskipting KRON: 1. deild Seltjarnarnes og Vesturbær sunnan Hringbrautar að Flugvallarbraut. 2. deild Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að Rauðarárstíg. 3. deild N.A.-bær frá Rauðarárstíg norðan Laugavegar og Suður- landsbrautar að Elliðaárvogi. 4. deild S.A.-bær frá Rauðarárstíg sunnan Laugavegar og Suður- landsbrautar austur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. deild Austurbær austan Grensásvegar og sunnan Suðurlands- brautar að mörkum Kópavogs, einnig Árbæjar- og Breið- holtshverfi. 6. deild Kópavogur. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.