Morgunblaðið - 12.04.1970, Side 18

Morgunblaðið - 12.04.1970, Side 18
MORiGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUB 12. APR.ÍL 1970 ÚTGERÐARMENN Nú er tími girninetanna kominn. Spyrið þá sem reynt hafa, eða reynið sjálfir nokkur net, og þér munuð fljótt verða varir við yfirburða fiskhæfni girninetanna. Nýtt, mjög hagstætt verð. MARCO hf. Aðalstræti 6, Síar 13480 og 15953. Höfum fengið varahluti I Hough Payloader, Stow, Dart, Vibra Plus vibratora og Floodlights. Ennfremur nýkomnir varahlutir í eldri gerðir af Ford, einnig fjölbreyttur varahlutalager í flestar tegundir amerískra vinnu- véla og bifreiða. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. General Electric England SJÓNVARPSTÆKIN komin. Kaupmenn og kaupfélög. Leitið upplýsinga um ódýr- ustu tækin nú á markaðn- um. J heildsölu og smá- sölu. A.O. Radio & Raftækjaverzl. Sólvallagötu 27 Reykjavík. Simar 12409 & 20233. Vélabókhald & endurskoðun 1970 Kaupmenn, byggingarmeistarar, útgerðarmenn, verktakar, iðnrekendur, verkstæði. Tek að mér vélabókhald, venjulegt bókhald fyrir smærri og stærri fyrirtæki, verkstæði, útgerðarmenn o. fl. Annast launaútreikninga og hverskonar skýrslugerðir. Vil benda á að bankar og lánastofnanir krefjast nú í sambandi við fyrirgreiðslu EFNAHAGS- OG REKSTURSREIKNINGS. Upplýsingar í síma 22889 eftir kl. 6 e.h. og alla laugardaga og sunnudaga. Tilboð má einnig senda afgr. Morgunblaðsins merkt: „Vélabókhald og endurskoðun 1970 — 8191“. Geymið auglýsinguna. ATVINNUVEGAKYNNINC Sunnudagur: 12. apríl: „Er grundvöllur fyrir verzlun í dag?“ Björgvin Schram, stórkaupmaður, form. F.Í.S., Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr. form. V. R. og Kolbeinn I. Kristinsson, kaupmaður flytja stutt ávörp og sitja síðan fyrir svörum. Fundarstaður: Valhöll v/Suðurgötu kl. 15,30. — Kaffiveitingar — HeimdaUur F.U.5. efnir til kynningarvi ku um: verzlun og verzlunarmál dagana 12-18 apríl Fimmtudagur 16. apríl: Opið hús 1 Félagsheimilinu Val- höll v/Suðurgötu kl. 20,30. Sýndar kvikmyndir um verzlun. Föstudagur 17. apríl: Þátttakendum í verzlunarkynn- ingunni boðið í kynnisferð. Heimdallur F.U.S.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.