Morgunblaðið - 12.04.1970, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1970
(sjénvarp)
Framhald al bls. 29
Teiknimyndasaga eftir Molly
Kennedy. Þulur: Kristinn Jó
hannesson.
Séra Sveinn Víkingur leggur gát
ur fyrir börn í Sjónvarpssal og
heima.
Kynnir Kristín Ólafsdóttir.
Umsjón:Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Sú var tíðin. . II.
Kvöldskemmtun eins og þær gerð
ust í Bretlandi á dögum afa og
ömmu. Stjómandi Leonard Sachs.
Meðal þeirra, sem koma fram:
Danny La Rue, The Keeners,
Ken Goodwin, Ken Wilson og
Les Samourai frá Japan.
(Eurovision — BBC)
21.15 Við f jallavötnin
Norsk mynd um vatnafiskveiðar
norður á Finnmörku í forkunnar
íögm umhverfi. Þýðandi og þul-
ur Höskuldur Þráinsson, (Nord-
vision — Norska sjónvarpið).
21.40 Miili steins og sieggju
Corder læknir kemur til hjálpar
manni, sem reynir að gera það
upp við sig, hvort hann eigi að
skilja við eiginkonu sina og gift-
ast ástkonu sinni, sem gengur
með barn hans.
22.30 Dagskrárlok
O mánudagur ♦
13. APRÍL
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar
Stjórnandi Hans Ploder.
20.50 Landsflokkagliman
(síðasti hluti)
Fyrsti þyngdarflokkur íullorð-
inna.
21.20 Fyrirheitna landið
Lýst er tildrögum að stofnun
Ísraelsríkis og hlut stórveldanna
að því máli, afdrifum fólksins,
sem áður byggði landið og deilu
málum ísraels og Arabarlkjanna.
Þýðandi og þulur Gunnar Jónas-
son. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.00 Rósastríðin
Framhaldsmyndaflokkur, gerður
af BBC eftir leikritum Shake-
speares og fluttur af leikunun
Konunglega Shakespeareleik-
hússins.
Játvarður IV. — 3. kafli.
Leikstjórar John Barton og Pet-
er Hall.
Efni síðasta kafla.:
Lið Lancasterættarinnar undir
forystu Margrétar drottningar
hefur betur í orustu við liðs-
menn Yorkættar, og Rikarður af
York er drepinn. Skömmu siðar
berjast liðin aftur, en þá hefur
Yorkættin sigur og Játvarður aí
York, sonur Ríkharðs, er tekinn
til konungs. Ríkharður yngri
bróðir hans, verður hertogi af
Gloucester. Warwick, helzti
stuðningsmaður York-manna, fer
til Frakklands til þess að biðja
lafði Bónu, systur Frakkakon-
ungs, til handa Játvarði.
í fjarvist hans verður Játvarður
ástfanginn af enskri konu, lafði
Elísabetu Gray, og gengur að
eiga hana.
22.35 Dagskrárlok.
♦ þriðjudagtir •
14. APRÍL
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Myndhöggvarinn
henry Moore
Mynd um listaverk og vinnu-
brögð hins kunna, brezka mynd-
höggvara.
Þýðandi og þulur Gylíi Pálsson.
21.00 Á öndverðum meiði
Umisjónarmaður Gunnar G.
Schram.
21.35 Skál
Sjónvarpsleikrit eítir Ari Koskin
en, gert af Finnska sjónvarpinu.
Leikstjóri Tuija Maija Niskanen.
Aðalhlutverk: Eero Tuomikoski,
Tarja-Tuulikki Tarsala og Maria
Aro.
Sjónvarpsmaður hyggst gera
þátt um ofdrykkjumenn, en rek
ur sig óþyrmilega á, hve Bakk-
us er harður húsbóndi.
(Nordvisian — Finnska sjónvarp
ið)
22.45 Dagskrárlok
♦ miðvikudagur ♦
15. APRÍL
18.00 Tobbi
Tobbi og hreindýrin.
Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt
ir.
18.10 Chapltn
Húsvörður.
18.20 Hrói höttur
Flóttinn frá Frakklandi
18.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýslngar
20.30 Gripdýrið
Dönsk teiknimynd í gamansöm
um dúr um gripdýrið 1 skreyt-
ingarlist víkingaldar.
Þýðandi og þulur Þór Magnús-
son. þjóðminjavörður.
20.45 Á doppóttum vængjum
Kanadísk mynd um mann, konu
og hund með doppótta vængi.
20.55 Miðvikudagsmyndin
Himinhvolfið heillar
(Le Ciel est a Vous)
Leikstjóri Lucien Lippens.
Aðalhlutverk: Madeleine Renaud
og Charles Vanel.
Myndin gerist á árunum fynir
síðari heimsstyrjöldina. Maður
nokkur fær mikinn áhuga áflugi,
og ekki síður á löngu þar til
kona hans heillast af fluglistinni
og líf þeirra beggja er helgað
henni.
22.40 Dagskrárlok.
♦ föstudagur ♦
17. APRfL
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 „Fögur er hlíðin"
Mynd, gerð af Edda-Fiim árið
1952.
Stjórnandi Rune Lindström.
Leiðsögumaður Sigurður Þórar-
insson.
Auk hans koma fram Haraldur
Adolfsson og Gunnar Rósen
kranz.
20.50 Undraheimur leikbrúðunnar
Mynd, gerð á vegum UNESCO,
um leikbrúðulistina, sem á sér
langa hefð víða um heim.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.20 Ofurhugar
Játningin.
22.10 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingóifs-
son.
22.40 Dagskrárlok
• lauearnagur ^
18. APRÍL
15.50 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu
Keppnin fór fram I Amsterdam
í Holiandi að viðstöddum fjölda
áhorfenda, og er henni sjónvarp
að víða um lönd.
Þátttakendur:
„The Hearts of Soul“ frá Hol-
landi, Henry Dés frá Sviss, Gi-
anni Morandi frá Ítalíu, Eva
Srsen frá Júgóslavíu, Jean Vallee
frá Belgíu, Guy Bonnet frá Frakk-
landi, Mary Hopkin frá Bret-
landi, David Alexandre Winter
frá Lúxemburg, Julio Iglesias
frá Spáni, Dominiue Dussauit
frá Monaco, Katja Ebstein frá
Vestur-Þýzkalandi og Dana frá
írlandi. Einnig sýnir dansflokkur
frá Amsterdam meðan undirbún
ingur atkvæðagreiðslu stendur yí
ir, en að henni lokimni enu úrslit
tilkynnt og verðlaunalagið endur
tekið.
(Eurovision — Hollenzka sjón-
varpið)
Áður sýnt 4. apríl 1970.
17.00 Þýzka í sjónvarpi
24. kennslustund endurtekim.
25. kennslustund frumflutt.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.45 íþróttir
M.a. úrslitaleikur bikarkeppni
enska knattspyrmusambandsims
milli Chelsea og Leeds United.
Umsjónarmaður Sigurður Sigurðe
son.
Hlé.
20.00 Fréttir
20.00 Veðurfregnir og auglýsingar
20.25 Smart spæjari
í austurlandahraðlestinni
20.50 Sophia Loren
Mynd um líf og starf ítölsku
leikkonunnar og fegurðardísar-
innar Sophiu Loren.
21.45 Áfram hjúkrunarkona
(Carry on, Nurse)
Brezk gamanmynd, gerð árið
1958. Leikstjóri Gerald Thomas.
Aðalhlutverk: Kenneth Connor,
Leslie Philips og Kenneth Wiflli-
ams.
Myndin lýsir á ærslafenginin hátt
furðulegum atvikum og tiltekt-
um sjúklinga og starfsfólks á
spítala nokkrum.
23.10 Dagskrárlok
Sumarbústaður
við veiðivatn til sölu, bátur fylgir.
Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „289"
Verzlun
Verzlunarhúsnæði til leigu við Laugaveg, hentugt fyrir sér-
verzlun, t.d. með sjónvarpstæki, viðtæki, hljómplötur, úr,
klukkur, skartgripí.
Upplýsingar næstu daga í símum 22588 og 22206.
Hafnfirðingar „Hrognkelsaveiðimenn"
Kaupum ný grásleppuhrogn. Vigtun og móttaka í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 22838.
Jón Asbjömsson,
Asbjöm Jónsson.
EGGERT KRISTJANSSON & CO HF
HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400
2 Volkswogen bílnr
árg. 1961 og 1963 til sýnis og sölu að Mið-
túni 80 í dag sunnudag og mánudag kl 2—5.
Húsnæði um 125 feim.
hentugt fyrir skrifstofu reða léttan iðnað er til leigu við mið-
vesturhöfnina. — Tilboð merkt: „Húsnæði — 20" sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 16. apríl.
• Fallegur, rúmgóður, þægilegur og öruggur.
• Fullur af tæknilegum nýjungum.
• Hefur frábæra aksturseiginleika.
9 Viðhaldskostnaður í algeru lágmarki.
• Bifreið fyrir erfiðustu aðstæður — islenzkar aðstæður.
9 ATH: SAAB-umboðið er með fullkomna viðgerða- og vara-
hlutaþjónustu á eigin verkstæði.
SoeiK^B3ÖRMSSOH &co-
SKEIFAN11 SÍMI 81530