Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 31
MORjGUN'BLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 1.2. APRÍX, 1970
31
Polar Cup;
ísland vann Danmörku
67 — 61 í baráttuleik
Einar Bollason
Osló, laugrardag — Frá Gylfa
Kristjánssyni fréttaritara Mbl.
á Polar Cup.
ÍSLAND sigraði Dani í æsi-
spennandi baráttuléik í gær-
morgun, með 67 sti.gum gegn 61.
Var leikurinn mjög jafn og
skemmtilegur frá upphafi til
enda og glæsilega leikinn af báð-
um liðum. Einar Bollason átti
mjög glæsilegan leik og tryggði
slenzkan sigur með frábærum
leik síðari hluta leiksins, hann
Skoraði 22 stig á tólf siðustu
mínútum leiksins og gerði að
engu vonir Dana um 3. sætið
I keppninni, en þeir höfðu gert
sér góðar vonir um að ná því
af íslendingum að þessu sinni,
og tefldu fram sterkasta liði,
sem þeir hafa átt frá upphafi.
íslenzka liðið átti í heild mjög
sterkan og góðan leik, mætti
ákveðið og sameinað til atakanna
og lét sig aldrei í hinni hörðu
baráttu. íslendingar léku gegn
Finnum síðari hluta dagsins í
gær, en fregnir höfðu ekki bor-
izt frá þeim leik, þegar blaðið
fór í prentun, en búast má við
tapi gegn Finnum, sem eru
Norðurlandameistarar frá upp-
hafi, þannig að ísland hefur
haldið sínu sæti í keppninni, 3.
sætinu, og mega vel við una.
Leikuirinin byrj aði mieð mi'kl'Uim
hraða og spemmiu. Danór slkora
fyristu körfuinia 0:2, en ísland
jaifniar 2:2 og atftur 4:4. Damiir
Skora, ísland jafraar. Damir yfir,
Þorsteinm jafnar mieð giæsilegu
bl'alks'koti, og ísiand mijalkast yfir,
14:10. Damir emu efcki í þeim haim
að þedr gefiBt upp baráttulaust,
og raá yfirhöradinini 16:20, en ís-
tonzka liðið niær góðum fcafla oig
hafur yfir í 'hállflieik 28:26, og
skoraðii Jón Sigurðsson síðustu
fcörfuna fyrir hlé.
í síðari hálifleik byrjiar Jón
ieikinm og ákorar 30:26, og okfk-
ar meran eiga góðam katfla og
fcoma®t í 35:29, 37:31, 38:35, em
Danir berjaist atf mifclm’m fcratfti
og mjalkaist nœr og. raær, á töcfl-
uinmd sést, 43:40, 47:45, 49:47, 51:47,
Binger Fiald sfcorar tvær körtfur
51:51, ieifcurimn emin jatfm, og
skoraði 28 stig
speraraam í algtoymimlgi. Mamm-
fjöldimm sem fyllti NarrudierB-
halliem að þessu sinmi, sfcemmti
sér 'komiunigtoga og hvatti ístonzfca
liðið mjög. Eiraar Boliaisom sfcor-
ar víti, 52:51, og aftur 53:51,
Daníir Skora úr víti 53:52, Binar
Bolll'ason Skorar 55:52. Þrjiár
míraútur til toitosl.ofc)a, Ib Feter-
sen Sfcorar tvær körfur 55:56,
Danir yfir. Brotraar ísienzka lið-
ið?Bingir Örn reyndasti maður
liðsins skomar 57:56, Danir skora
57:58, Hjörtur skorar 59:58, Þor-
steiran Skorar 61:58, og þá eru
rúmar tvær míniútuir til teiks-
loka.
Á þeim síðustu mínútum
Einar BoIIason átti stórglæsi-
legan leik í gær, skoraði 28 stig
og átti stærstan þátt í hinum
sæta sigri yfir Dönum.
skorar Einar Bollason sex stig
úr vítum, hitti öllum skotunum,
og gerir út um leikinn, en Danir
skoruðu einungis úr þremur
vítaskotum, þannig að lokatölur
eru 67:61, sex stiga sætur sigur
gegn Dönum. Einar Bollason
sýndi af sér frábæra hörku og
keppnisskap á síðustu mínútum
leiksins og skoraði 22 stig á síð-
ustu tólf mínútunum. Þegar
staðan var 37:31, fyrir fsland tók
hann verulega við sér, og skor-
aði eftir það 22 af 30 stigum
Iiðsins, og er það hctjulega gert.
Þorsteiran HaiMgirímissom átti
eiraraig glæsilegain leifc, og skoraði
14 stiig, þar aif miangar körfiur
Þorsteinn Hallgrímsson átti
glæsilegan leik gegn Dönum
í gær og skoraði 14 stig.
á „krritidkuim“ aiugnabilikiuim,
Kölbeirm Pál'sson átti eiranig
mjög góðan leik, og liðið alilt sitóð
sig rraeð prýði, barðist vel í sókn
og vörn og slakaði aildrei á, þótt
erfiðtega geragi.
Má ístenzka liðið veria áineegt
rraeð áraragur siran í mótrrau.
Siguir yfir Dönum, sem batfa
alldrei verið sterikairi en niú. Sigiuir
yfir Norðmönnu'm. Tap gegin
Svíuim, sem höfðu efcfcert fram
yfir íslierazikia liðið raeima hæðáiraa,
að sögn raonskra fréttaimaninia, ag
væntanilega góð barátta gegn
Firarauim í gærkvöld. Þriðja sætið
á Norðurlandamieistairamótiniu í
körfufc.raaittleifc í 5. siran í röð, er
uppSkerain atf þessairi ferð og upp-
fyllir hún allgertega vonir manma
áðux en atf stað vair haldið.
Daraska liðið átti mjög góðam
lei'k í gær og bairðdist atf hörfcu,
og fcratfti. Er lið Damararta rraum
betra raú en áður og hiefur þeim
farið mjög fram. Beztir í liði
þeirra voru Birger Fia/la með 14
stig, Flerramirag Wich með 10, og
Ib Petersen rraeð 10 stig.
Þjáltfari ístenzíka ldðsiras Helgi
Jóharansson, reyndaisti þjálfari
okfcar ísiemdiniga, stjórnaiði lið-
irau atf festu og öry.ggi, og hafiði
hanm Hólirrastein Sigurðsson, far-
arstjóra hópsinis og formamm KKÍ
sér til halds og traiuists og tókst
liðsstjómin mjög vel, og þarf
ekki a@ því að spyrja að mikið
ríðuir á að hún sé í lagi í hörku-
leilkjuim sem þessum.
— Apollo
Framhald af hls. 1
þröraguim dal, sem uimfcrinigdur
er háuim fjöl'luim, gígum og
björgutm, sem eru á stærð við
bíla.
Helztu viðburðir í geimtferð-
inni verða þessir:
Kl. 19:13 á LaiuigairdaigskvöJd
'beflst flerðirii.
Kl. 21:48 verður geimfarinu
stýrt atf braiuit umih.vertfis jörðu
áleiðis tiil tuinigiisins.
Ki. 23:13 verður tumtgltferjiam
flutt úr þriðja þrepi Satúnrauis-
eldflauigariraraar og teragd aðal-
geimfairi'rau.
Kl. 00:38 á miðvikudaig fer
geimifarið uimlhverfis tumglið.
Kl. 00:59 verður þriðja þrep
eldfliauigarininiar látið stoeliLa á
tU'nglirau til þess að mæla tumigl-
hræringar við árefcsturinm.
Ki. 04:58 verður farið raær
tuiragiinu og braut geimíatrsimis
uimlhvertfis það verður í 60 mílma
hæð.
Kl. 22:29 verður tumigfllferjam
skilin frá móðuirskipirau og
Jarraes A. Lovell og Fred W. Haise
hefja tuiragl'lendiragumia. Tuiigllflerj-
urani hefur verið getfið naifnáð
Aquiariuis. Johm L. Swigert verð-
uir í móðuirskipirau, sem ber
raafnið Odyssey.
Fimimtudagur:
Kl. 02:55 tondir tumgltferjam á
turaglirau í Mauirofjöllum.
Kl. 07:35 fara Lovell og Haise
í fyrri turaglgöragu síraa, sem
standa mun í 4—5 klst.
Föstuidagur:
Kl. 03:08 hefst öraraur tumigl-
gamiga þeirra féla.ga, seim eirani'g
muin stianda í 4—5 klst.
Kl. 12:22 verður tunglferjurani
skotið flrá tunglimu.
KL 16:03 mum turagltferjam
tenigjasit Odyssey.
Kl. 21:13 verður turagl'ferjumni
Skotið raiður á turaglið til þess að
mæla tuniglskjálíta við árek'stur-
iran.
Lauigardaigur:
Kl. 18:42 hefst ferðin til jarðar.
Þriðjudaigur:
Kl. 20:15 verðu.r lemt á Kyrra-
batfi stoaimmt frá Jólaeyju.
Myndin var tekin á miðvikudag sl., en þá var verið að moka
snjó af Múlavegi við Ólafsfjörð. Myndin er úr svonefndu Bríkar
gili, en þar er mestur snjórinn og er snjóveggurinn sem sést um
11 m. hár. Ljósm. Mbl. Brynjólfur Sveinss.
Hér sjáum við annars vegar st arfsmann Strætisvagnanna (efri
myndin) leiðbeina stúlku um hvaða vagn hún á taka til að
komast leiðar sinnar, ien hins v egar lögregluþjón skýra leiða-
kortið nýja fyrir nokkrum unglingum.
- Fólk tók
Framhald af bls. 32
vagnanna fram, sem einn maður,
og leysu hvers manns vanda, er
til þeirra leituðu.
Varðstjórinn. Gunnbjörn Gunn
arsson, stóð á torginu og leið-
beindi fóLki, sem kom að spyrja
um ýmisar leiðir. Hann hafði allt
leiðalkerfið í höfðinu og gat rraeð
því að fá upplýsingar um hvert
fólk ætlaði að fara, l'eiðbeint því
á augabragði. — Þér skuluð fara
í vagn 9. sem fer 5 mínútur yfir
heila tímann og á 15 míraútna
fresti úr því. Hann stoppar aust-
an við byggingu Egils Vilhjálnis-
sonar. Sá næsti ætlaði inn í
Voga oa átti að taka leið 2, hinn
þriðji vestur á Seltjarnarnes og
átti að taka leið 3 og þannig
gekk þetta viðstöðulaust.
Skamimt frá etóð lögreglu-
þiónn og leiðbeindi fólki og
sýndí því leiðakortið.
Við stóðdm um stund álengd-
ar og fvLgdumst með því í leiða-
bókinni hvernig vagnamir komu
inn og á hvaða tíma þeir áttu
að fara og vissulega var það
ánægiulegt hve allt virtist ganga
vel og hve nálægt áætlun vagn-
arnir voru.
Við Eiriílkuir Ásgierirtsgon for-
stjóirli ðtmætiiisivalgniairania feraguim
ökkur „oimia buimu" flná Hllemim-
tor'gi ag hðlduim miðð toið 9.
hægri hriiinlgteið flrá Hlemimitiong#
uipp HHðiar og 'adlilt suðuir iað
Bongamgjiúknalbú'Si og síðsin méður
að Gremsiásstöð, sem ar mikill
sk.iptiistöð við Gnenigásvegiinin.
Þaðsin tókum við 9Vo toilð 6
nokkrum mínútum síðar og héld
um raiðuir á Læfcjiamtorig og þair
uipp í vagn á l'eiið 2 vesit'uir á
Gnámidia. AilHt gefck einis og éltitii
aið vema og áætil'ainlir 'höfð'u verið
gie’ósir urn,
Ininá við Gmenisággtöð hiittiuim
við Eiraar B. Pálssion vertofnæð-
img, sem borið hiefur hita og
þmraga þesisa nýja áæt'liumia.rlkteirtf-
is. og <gtöð ibiainm þair m>eð mlifcimm
doðmsinlt fyniir f.naimiam s:ig og karnrn
aði hvemniig vaigraamn.ir stæðuisf
— Minkar
Framhald af. bls. 32
vegna verðmætis skinnanna ein-
göngu eða aðallega, en um ára-
tuga skeið hefur verið í gildi
bann við ræktun loðdýra hér á
lamdi, svo sem kunnugt er.
Reglugerð byggð á lögunum var
gefin út 16. nóvember 1969 og
sögðu stjórnarmenn Loðdýrs að
dráttur á útgáfu reglugerðarinn-
ar í 6 mánuði hefði verið mjög
bagalegur fyrir fyrirtækið, því
ekki var hægt að hefjast handa
fyrr en reglúgerðin var gefin
út.
áætftuini. Virtiist baran sæimlilleigá
ámægðuir. Að vísu hafði hanin orð
Lð var við sirraávægiltega rösfcuin
á áætl'urainirai', an það statfaði atf
viðgerðum á umtferðaigötum din-
stalkna v.agma og smiávæg'illiegum
óhöppuim, sem .hlutu að komia
fyrir og koma raunar ávallt fyr-
ir, þótt eklki sé venið að taka í
niotkuin raýitt teiðaíkanfi.
Við sáuim hvenniig flóilkiið mioit-
aði sér skiptimiðana og gat þama
ig flamið rraillll'i vagmia á tímia/bil'i,
sem 'Iieragslt varitr 45 míniútur og
sfcemimist 30 mtfmiútur, en naumiair
á aragiiran að þunfa að bíða eftiir
vagni meira en 15 mínútur, svo
Skiptóm'iðiamniiir eiga að mægjia öilll-
uim sem Skiipta þuinfa um v'agnia.
Fólk verður þó að miuraa eftir
því að aflhend.a vagrasfcjónuraum
Skipfcim'iðainia, en ÍDáta þá ekki í
miiðafötfiuinia. Þvtf vagnistjóiriran
þairtf aið gamiga úr Skugga um að
miiðiinin sé í gfflldli.
Sjállfsagt 'komia í 'Ijós eimlhverj-
ir agniúar, þegar fairilð vanður að
raota þetta raýjia kertfi, en ek'kii
Leit svo út í <gær og var uimtferð
þó mikill og flariþegar miamgiir í
góða veðrinu. Þessir agnúar verða
sn.iðnliir arf, etf þeir emu atoarllegiir.
Mestiu miál Ski.ptÍT að flólk atlhugi
völ á korti síniu og í lieiðabók
hvemnig það á alð flana, áður en
lagt er af stað og sýrai liiipuirð og
þoliinmnæðtf meðlan allllt er að falla
í flaistair slkorður. Það >er rétt að
geifla því gaiuim að þebta teiða-
kenfli er ö'llliuim jatfn raýsttárliegt
og þess vamt að vænlta >að afflár
stanfismienin geti á samtri stundiu
gefið tæmaindi uippfl’ýstfinigar um
hiraair ýmsu teiðir.
Okkuir vinfcist mieð þessa þneyt-
ingu, eiras og þegar bneytt var
yflir í hægri' uimtfenð, að alllt
miynidi flall.a í 'Ijúfa llöð, ef fólk
aðeiras tæki bneytiiraguiranii bnos-
airadii.
- Fleiri
Framhald af bls. 1
á að þessi mannaskipti séu bend-
irag u>m það að flokksstairfsmemn
séu um þessar miundir að t.reysta
stöðu símia á kostmað „tækni-
krata“ í sovéztoa vailda&erfiraiu.
Skipun Efremovs bendir hvað
sem öðnu líður til þess að stjama
hans fari nú atftuir hæfckandi, en
haran fél í óraáð eftir fall Nikita
Krúsjetffs í oktbeir 1964. Efnemov
var kjörimn aukaflul'ltrúi í for-
sætisnáði miðstjórraarinmar, sem
nú kailiast atfbur stjómmála-
ráðið, árið 1962. Ári síðar var
haran einmig skipaður í valda-
mikla stöðu í stjómn landbúraað-
arinis, en tveimur márauðum etftir
fall Krúsjeffs var horaurn vikið
úr stöðu sinmtf í MoskVu og flæmd
ur í ómerkilegra flokfcsembætti
í Stavropol. Haran var efcki end-
urkjöriran í fonsætisráðið á 23.
f’okfcSþimgirau 1966.